Vísir - 05.01.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 05.01.1953, Blaðsíða 2
2 VlSIR Mánudaginn 5. janúar 1953 Hitt og þetta Við stúdentspróf í Svíþjóð j var einn nemandinn mjög lé- legur í latínu og vildu sumir kennararnir fella hann, en aðr- ir ekki. — Fram úr þessu var ráðið með því, að kalla pilt- inn inn og spyrja hvaða át- vinnu hann hygðist stunda að prófi loknu. Hann kvaðst ætla sér að fá vinnu við járnbraut- irnar. Sagði þá einn prófdóm- arinn: „Já, svo mikið í latínu kann hann þó, að hann getur veifað í járnbrautarlest.“ • Ung kona, Ragnhild Sten- hammer að nafni, tók nýlega skipstjórapróf í Svíþjóð og er hún fyrsta kona í Sviþjóð, sem það hefir gert. Prófið tók hún á stýrimannaskólanum í Málm- ey og fekk beztu einkunn. — Hún var þegar ráðin skipstjóri — Kona var um eitt skeið skip- stjóri á litlum gufubáti á Mjö- sen. Hún hætti skipstjórnar- störfum, giftist og stjórnar nú heimili sínu. • Ur trefjum sykurreyrsins er nú búinn til pappír, sem er jafngóður blaðapappír og aðrar tegundir sem fáanlegar eru, og mun hann vera ódýrari. Þegar allur sykur er pressaður úr reyrnum, verða trefjarnar eft- ir, og eru þær nú hagnýttar á þenna veg. • Blóðgjöf var nauðsynleg til þess að bjarga lífi konu, sem var á spítala. Ungur og kröft- ugur Skoti bauð að láta blóð sitt handa henni. Sjúklingur- inn gaf honum 50 krónur fyrir fyrstu mörkina, 25 krónur fyr- ir aðra mörkina. En í þriðja sinn var hún búin að fá í sig svo mikið af skozku blóði, að hún borgaði ekkert. Hún aðeins þakkaði piltinum fyrir. Hvað gengur að þér, þú ert svo áhyggjufullur að sjá? Það er ekkert að hafa annað en púl — púl og aftur púl. Frá morgni til kvölds. Hvað Iengi hefirðu verið í þessari vinnu? Eg á að byrja á morgun. Cíhu Mhhí Var.... Framvegis verður hér sagt frá ýmsu, sem lesa mátti í Vísi árið 1918, eða fyrir 35 ár- um. í 1. tbl. Vísis árið 1918 mátti m. a. lesa þetta: Nýárssundið. Það var háð á tilsettum tíma og hlutskarpastur varð eins og vant er Erlingur Pálsson, og synti Irann sundið, 50 metra, á 39 sek., en minnstu munaði þó, að Ólafur bróðir hans yrði hlut- skarpari, því ekki var hann nema svo sem armlengd á eftir. Sá þrióji var þriðji bróðirinn, Jón að nafni, þrettán ára gam- all. Kæmi mönnum ekki á ó- vart, þó að röðin yrði alveg öf- ug að fáum árum liðnum. Ól- afur synti sundið á 39% sek., Jón á 41. Þá kom Guðm. Hall- dórsson, og var 44 sek., Eyvind- ur Magnússon 51 og Guðlaugur Waage 57, BÆJAR jréttir Mánudagur, 5. jaúnar — 5. dagur ársins. Rafmagnsskömmíun verður á morgun, þriðjudag- inn 6. jan. kl. 10.45—12.30, II. og IV. hverfi og að kvöldi kl. 18.15—19.15, V. hverfi, ef með þarf. Bólusetning gegn barnaveiki. Pöntunum veitt móttaka á morgun, þriðjudaginn 6. jan., kl. 10—12 f. h. í síma 2781. Hið íslenzka Náttúrfræðifélag efnir til samkomu í I. kennslustofu Háskólans í kvöld. Tómas Tryggvason jarðfræð- ingur flytur erindi með skugga- myndum um jarðgöngin við Neðra-Sog. Samkoman hefst kl. 20.30. Veðrið. Lægð fyrir austan land á hreyfingu austur. Hæð yfir Grænlandi. Veðurhorfur: Norð- anátt og stinningskaldi og smáél norðan til í dag; gola eða kaldi og léttskýjað í nótt. Veðrið kl. 8 í morgun: Reykja- vík V 2, 2. Stykkishólmur NNA 3, 2. Hornbjargsviti NA 5, snjókoma, -:-3. Siglunes VNV 3, -r-1. Aureyri NNV 4, 1. Grímsey NNA 4, -r-3. Raufar- höfn N 2, h-2. Dalatangi NA 1, 3. Djúpivogur N 3, 2. Vest-.- mannaeyjar NV 6, 2. Þingvellir, logn, skúrir, 0. Reykjanesviti NV 3, 2. Keflavik NV 4, 2. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.30 Úr heimi myndlist- arinnar. (Hjörleifur Sigurðs- son listmálari). — 18.45 Tón- leikar (plötur). — 19.00 Upp- lestur: „Rómeó og Júlía“, úr apókrýfum sögum eftir Karel Capek. (Karl Guðmundsson leikari). — 19.25 Tónleikar (plötur). — 20.20 Útvarps- hljómsveitin; Þórarinn Guð- mundsson stjórnar. — 20.40 HwA'ófáta Hr. 1804 Lárétt: 1 Leikrit, 6 innyfli, 7 skordýr, 9 skelfing, 11 loga, stud......, 14 spilið, 11 fanga- mark, 17 úr innyflum, 19 sá vondi. Lóðrétt: 1 Balkanbúi, 2 skammstöfun, 3 á seglbáti, 4 Dana, 5 hafnar, 8 hljóða, 10 gróður, 12 tímabila, 15 hagnýt- ing, 18 guð. Lausn á krossgátu nr. 1803. Lárétt: 1 Kverkar, 6 fól, 7 LS, 9 máni, 11 jól, 13 rýf, 14 anar, 16 tá, 17 sög, 19 Otkel. Lóðrétt: 1 Kiljan, 2 ef, 3 Róm, 4 klár, 5 reifar, 8 Són, 10 nýt, 12 last, 15 rök, 19 GE. Um daginn og veginn. (Ólafur Jóhannesson prófessor). — 21.00 Einsöngur: Ketill Jensson syngur; Fritz Weisshappel að- stoðar. — 21.15. Dagskrá Kven- félagasambands íslands. Er- indi: Jólaannir fyrir 50 árum. (Frú Viktoría Bjarnadóttir). — 21.45 Hæstaréttarmál. (Hákon Guðmundsson hæsíaréttarrit- ari). — 22.00 Fréttir og veður- fregnir. — 22.10 Upplestur: „Mannvit gegn milljóna her“, saga eftir Carl Stephenson; I. (Haukur Óskarsson leikari). — 22.30 Dans- og dægurlög (plöt- ur). til kl. 23.00. Skipafréttir. H.f. Jöklar: Vatnajökull fór frá Hafnarfirði á laugardag á- leiðis til Stralsund. Dranga- jökull fór framhjá Belle Isle á laugardag. Hjónaefni. Sl. laugardag opinberuðu trúlofun sina ungfrú Þórunn Vilbergsdóttir, Eyrarbakka, og Óskar Magnússon kennari, Stokkseyri. Á gamlárskvöld opinberuðu trúlofun sína ungfrú Valborg Sveinsdóttir, Sæmundssonar, lögregluþjóns, Tjarnargötu 10 B og Kolbeinn Óskarsson, Guð- jónssonar, stýrimanns, Stór- holti 32. Gjöf til háskólans. Prófessor Finnbógi R. Þor- valdsson og frú Sigríður Eiríks- dóttir hafa afhent háskólaniun 50 þúsund krónur að gjöf, er verja, skal til stofnunar sjóðs, sem nefnist Minningarsjóður Þorvalds Finnbogasonar stúd- ents. Sjóðurinn er síofnaður á afmælisdegi háns 21. des. 1952. Tilgangur sjóðsins er að styrkja stúdenta til náms við verk- fræðideild háskólans eða til framhaldsnáms í verkfræði við annan háskóla, að loknu fyrra hluta prófi í verkfræðideild Háskóla íslands. Styrknum verður úthlutað að hverju sinni án -umsóknar. Fer úthlu'tun fram á afmælisdegi Þorvalds sáluga. Þessum sjóð hafa þegar bætzt aðrar gjafir: Vigdís Finnboga- dóttir 500 kr., Kristmundur Breiðfjörð 200 kr., Ársæll Jónasson 500 kr., ónefndir vinir 1000 kr. Peningagjafir til Vetrarhjálparinnar. G. J. 150 kr. Gunnl. Loftsson 50. Sigríður Þorgreirsd. 100. Haukur Eggertss. 100. Áheit 25. „Hreinn“ 250. „Nói“ h.f. 250. „Sirius“ 250. T. Þ. 100. H. H. 100. Haraldur 100. Áheit frá N. N. 600. Á. 100. E. 25. Hall- dór Halldórss. 50. Ó. H. 50. Þrúður 50. Halldór 50. Jón Gunnar 60. Klemens 50. N. N. 50. Jón Gunnar 100. N. N. 200. E. H. 50. Verkamaður 50. G. P. 200. J. Kr. J. 50. G. A. & S. H. 200. N. N. 100. Guðr. Guð- mundsd. 100. K. S. & Óli 100. Snorri 200. Guðmundur 100. Ragnar 100. N. N. 50. N. N. 100. N. N. 50. Jón Ómar 100. Gömul kona 25. Guðvaldur Jónsson 50. G. M. G. 60. N. N. 100. S. A 100. Ragnar Jóítssorriðö Haila & Ágústa 30. Rannveig Hann- esd. 20. V. R. J. 100. Jóhanna Pálsd. 50. Jón & Ingibergur 200. G. G. 100. N. N. 70. Hjört- ur Sigurðss. 20. J. E. 100. N. N. 25. K. E. 50. Bogi 100. Ó. V. S. 50. F. G. 100. Rafn Jónsson 200. G. B. 25. Systkinin, Hagamel 21, 50. N. B. J. 100. Bjarni Jóns- son 300. Jens E. Nielsson 50. Nafnlaus 100. A. Þ. 100. S. S. 200. Böðvar Jónsson 100. Áheit 50. N. N 100. B. 50. Helga Ög- mundsd. 50. Kristrún, Hannes & Gunnar 100. Skúli Ingvarss. 50. Olíuféiagið h/f. 300. S. I. 100. Guðmundur 100. Iðunn 100. Jófríður 100. Hjördís & Lilly 50. Þrjú systkini 100. Shell á fslandi h.f. 300. Verkamaður nr. 12, Gufunesi 100. Jón N. Jóhannessen 100. Þ. 100. Maía 100. J. E. 50. E. Sch. 100. Rúna Bjarna 100. N. N. 50. Guðr. Guðmundsd. 100. Stefán Sigur- sælsson 100. Þrír drengir 30. N. N. 50. N. N. 100. N. N. 50. N. N. 20. Þ. Sch. Thorsteinsson 500. Ól. Sæmundsson 100. N. N. 100. Villi 50. A. H. 100.1. Brynj- ólfsson & Kvaran 500. S. R. 100. Björg & Árni 200. Ó. M. 100. Margrét Einarsd. 100. Systkini 25. Gömul kona 100. S. K. 100. N. N. 150. Ingibjörg 50. Óli & Elinborg 100. Fjórir bræður, Hofteigi 250. N. N. 100. N. N. 10.0. N. N. 100. N. N. 30. Jóhann 100. Áslaug 500. Magn- ús Bergsson 100. Pálmi Hannes- son 50. Árni Óla 100. Friðrik 50. Eiríkur 200. Bryndís & Stefana 20. F. Þ. 500. ísl.-erl. verzlunarfál. hf. 200. Bernh. Petersen 200. Óskar 50. E. Þ. 100. N. N. 100. Fjórar systur 100. N. N. 100. Helga Torfad. 50. G. G. 100, N. N. 100. A. S. 50. Tveir bræður 50. E. Þ. 100. B. K. 50. Þ. G. 50. Kr. S. 40. J. E. 100. Einar Hróbjartss. 50. N. N. (bréf) 50. N. N. (bréf) 50. Frá fátækum verkam. 300. N. N. 200. Þrjár litlar systur 100. S. G. Þ. 500. Erla 100. S. J. 100. N. N. (bréf) 100. í bréfi 19. í ábyrgðarbrsfi 10. G. G. 100. P. B. 100. A. G. 20. G. A. 25. Á. G. 100. — Kærar þakkir f. h. Vetrarhjálparinnar. Stef- án A. Pálsson. Gjafir til Mæðrastyrksnefndar* Ellen 100 kr. Anna Þor- steinsd. 140. Lögreglustöðin 205. N. N. 100. Ester og Stein- grímur 100. Lína og Guðrún Hafstein: föt og 100 kr. Kol- brún 20. Hildur 125. Herborg 25. Frá gamalli konu 25. N. N. 100. Ónefndur 100. Sighvatur Einarsson 500, Jón Gíslason 15. Gísli Magnússon 20. Nafnlaust 50. Anton 100. Skartgripaverzl. á Skólavörðustíg 100. Harpa 200. 14.14 100. A.J.G. 50. Ó- nefnd 50. M. 50. Guðjón Jóns- son 30. Nýja-bíó 200. Ó. M. 100. Valur Hólm 50. Sigríður Pálsd. 30. Klein h.f. og starfsfólk 380. Kristín Ingileifsd. 30 Jóhanna. Jóhannsd. 100. Dóra og Sveina 150. Önefndur 50. Gefjun— Iðunn: fatnaður. Frá Ingiborgu 50. Anna Þórðard. 200. K. S. 50. J. A. 100. S. og G. 300. Útvegs- bankinn, starfsf. 565. N. N. 60. Ónefnd 200. Kristín Andrésd. 200. N. N. 100. Sigurgísli Guðnason 100.1. M. 30. Frá litla Guðmundi 7. Veggfóðursverzl. Viktors Helgasonar 150. Á. S. 200. Þorsteinn Jóhannsson 100. N. N. 150. Á. H. 30. S. J. 100. Skóbúð Rvk.: skófatnaður. Ónefnd 40. Frá Nenn og Lillu 50. — Kærar þakkir. Nefndin. BEZT AÐ AUGLYSAIVISI Þóra Ingiliförg Gnðmandsdóttir andaðist í Elliheimilinu Gnind 27. Jes. síðastl. Jarðarförin fer fram frá Dómkirkjunni fíriðju- daginn 6. janúar kl. 13,30. Kirkjuathöfninni verður útvarpað. Jarðað verður í Fossvogs- kirkjugarði. Vandamenn. Bálför eiginmanns míns, föður, fósturföður, afa okkar og bróður míns, Niels Ilansen, I fer fram í Fossvogskapellu þriðjudaginn 6. jan. 1953 kl 13,30. Margréí Hansen, Jónina Hansen og börn, Glafur Hansen, Niels Hansen, Margrét L. Hansen, Unnur Hansen, Susanne Hansen. Þökkum olkiíTí, er sýndu okkur samúð, hlýhug og vináttu vegna fráfalls ogjarðarfarar eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og bróður, ■ ,,c Ágústs Gnðmnndsson, yfirvélstjóra. Sigríður Pálsdóttir, börn og tengdabörn, Sigurður I. Guðmuridssmi. si®sÉmKmm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.