Vísir - 05.01.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 05.01.1953, Blaðsíða 8
LÆKNAR O G LYFJABÚÐIR Vanti yður lækni kl. 18—8, þá hriiigið í Læknavarðstoíuna, sími 5030. Vörður er x Ingólfs Apóteki, sími 1330. Æ tíðari árásir á ráð- herra A.-ÞýzkaSands. Kraflzf hreinsuitnar Innan ikommunisfaflokks iandsins. liíizt vi& mikkini átekum stiður af Hanoi bráðlega. Kyrrt á TÍgstöðvnœuin þar nóna. Einkaskeyti frá AP. — Berlín í morgun. Austur-þýzka blaðið Tágliche Rundschau, sem er málgagn kommúnistasíiórnarinnar, hef- iir ráðist harkalega á ráðherra þann, sem fer með raforkumál- in. Ýmsir aðrir leiðtogar verða nú fyrir árásum í blöðum komm únista í A.-Þ. og er vikið að því í árásargreinunum, að menn ættu að læra af reynlsunni í Tékkóslóvakíu! Er þannig óbeint haft í hót- unum, að þeir sem ekki láta sér segjast, vei’ði vægðarlaust dregnir fyrir dómstólana. — í sambandi við ásakanir gegn orkumálaráðherranum er sagt, að verkalýðurinn eigi heimt- ingu á að fá skýringu á því, hvers vegna heil þorp séu iðu- lega í kolniðamyrkri klukku- stundum saman o. s. frv. Aðstoðarlandbúnaðarráðherr- Martin Bomiann yngri, son- ur staðgengils Hitlers, sem margir telja enn á lífi, ætlar að gerast inunkur. Hann er sennilega eini af- komandi nazistaforingjanna, sem hefir tekizt að slíta sig úr tengslum við fortíð föðurins. Hann er 21 árs, stundar nám í klaustri í Ingolstadt í Bajara- landi, og ætlar að gerast munk- ur að námi loknu. Það er tals- verður munur eða áx’ið 1940, þegar hann var í skóla fyrir væntanlega nazistaforingja og var kallaður „Adolf“ eftir guð- föður sínum. En spyrji menn 'um Bormami í skóla þeim, þar sem hann er við nám, þá kann- ast enginn við hann, því að hann hefir tekið sér annað nafn og kallast nú Gergmann. Sigrid Frank, dóttir land- stjórans alræmda í Póllandi, er nú 24 ára, dökkhærð, Iagleg stúlka. Henni hefir ekki vegn- að eins vel, því að hún hefir fengið að kenna á því, að hún vill ekki leyna faðerni sínu. Hún var t. d. hrakin úr atvixmu nokkrum sinnum þess vegna. Nú er hún gift and-nazista, sem heitir Hans Seitz,, og á heima í smáborg í Bajaralandi. Þar vilja fáir umganganst þau hjón — fyrrverandi nazistar telja hana svikara, af því að hún giftist kristilegum demó- ann verður einnig fyrir árás- um, en birgðamálaráðherranum var vikið frá fyrir nokkru, sem kunnugt er, vegna matvæla- skortsins, sem honum var kennt um. Um helgina flýði kona hans með 4 böi’num sínum til Vestur- Berlínar. Um mann hennar rík- ir nú þögn, Þá halda blöðin uppi árásum á „Gyðinga-agenta Vesturveld- anna“ og er einn þeirra fyrr- verandi kommúnista forsprakki frá Vestur-Þýzkalandi, sem „rænt“ var til Austur-Þýzka- lands. Eitt blaðanna, Neues Deutsch- land, hefur meira að segja kveð ið upp úr með það, að ekki sé vanþörf á því, að farið verði að hreinsa til innan kommún- istaflokksins í A.-Þýzkalandi. Þarf þá varla að bíða lengi eftir því, að það verði gert, úr því að búið ,er að undirbúa jarð- veginn að því leyti. krata, en flokksbræður manns hennar fyrirlíta hann fyrir að ganga að eiga dóttur nazista- foringja. Einkadóttir Himmlers var 15 ára, er stríðinu lauk. Hún vinn- ur sem saumakona í Miinchen, og vill ekki hreyta um nafn, þótt hún mundi geta fengið betri vinnu. Dapurlegust eru þó örlög barna Ilse Koch, skrímslisins í Buchenwald. Þau eru Artwin, 14 ára, Gisela, 13, og Uwe, 3ja ára. Ilse hirti lítt um þau í fangabúðunum, því að hún var of upptekin af iðju sinni þar — gamnaði sér m. a. með föng- um og fangabúðalækninum — og nú eru þau í fóstri hjá föð- ursystur sinrú, Ema Raible, sem dregur fram lífið á 130 marka eftirlaunum á mánuði. Henni hefir þráfaldlega verið neitað um styrk til að senda Artwin í menntaskóla — því að enginn vill hjálpa börnum Ilse Koch. Þriðja barnið, Uwe, er á barnaheimili. Það var getið í Landsberg-fangelsi og fæddist þar. Héldu ýmsir, að einhver amerísku varðanna mundi vera faðirinn, en fyrir 18 mánuðum kom á daginn, að það var Þjóð verji, Friedrich Schafer í Darmstadt — er var einnig vörður við ' fangelsið. Lögregfufréttir. Uppstökkur hJóSreíða- maður — innbrot i bs! —Síidartunna í éskiium. Á laugardaginn var bifreið- arsíjóri laminn höfuðhöggi við stýri bifreiðar sinnar í Lækjar- götu. A fimmta tímanum á laugar- daginn kóm umræddur bif- reiðarstjóri á lögreglustöðina og skýrði frá því, að hann h.eíöi nokkru áður ekið eftir Lækjar- götunni og iiafi þá farið nökkuð nálægt hjólreiðarmanni. Hjól- reiðarmaðurinn vatt sér þá að honum,hafði í hótunum að kæra bifreiðarstjórann og greiddi. honúm um leið höfuð- högg inn um bílgluggann. Að því búnu hjólaði maðurinn burt. Lögreglan leitaði manns- ins ’en fann ekki. Á laugardagskvöldið var innbrot framið í bíl sem stóð á Hverfisgötu við Ingóílfsstræti. Leitað var í bílnum, en ekki tókst þjófnum að finna neitt fémætt í bílnum að undan- teknum einum vindlingapakka, er hann hafði á brott með sér. Um miðnættið í fyrrinótt hringdi kona nokkur á lög- regluvarðstofuna og kvaðst rétt áður hafa verið á gangi suður í Hljómskálagarði. Veitti hún þá athygli fullri síldartunnu er stóð sunnanundir skálanum. Búið var að opna tunnuna, en lítið eða ekkert hafði verið tek- ið úr henni. Konunni þótti þetta kynlegt og gerði lögregl- unni aðvart. Lögreglan fór á staðinn og fann tunnuna þar, en hefur ekki getað grafizt fyrir um það, hvernig á henni stóð. í gærkveldi varð árekstur milli strætisvagns og veghefils á gatnamótum Nóatúns og Borgartúns. Meiðsli urðu ekki á fólki og skemmdir óverulegar. Vísii’ hefur verið beðinn að geta þess að maður sá sem lenti í umferðarslysinu á Lækjar- torgi á gamlársdagskvöld hafi heitið Margeir Sigurbjörnsson, en ekki Sigurðsson eins og stóð í blaðinu. 't . , - v T-----•----- Slökkviliðlö 2svar á feröinni um helgina. Slökkviliðið var tvisvar kvatt út um helgina, en í hvorugt skiptið var um alvarlegan elds- voða að ræða. Á laugardaginn var slökkvi- liðið kvatt að Mávahlíð 34, eii þar hafði kviknað í tilbúnu jóla- húsi úr pappír og baðmull. — Brann jólahúsið, en aðrar skemmdir urðu ekki. í gær var slökkviliðið síðan kvatt að Hverfisgötu 32, en þar hafði kviknað í svefnsófa í herbergi hjá tveimur mönnum. Tóksi: fljótlega að slökkva eldinn, .. svefnsófinn brann og skemm l- ir úrðú á innanstbkksmumin- ufn. Höfðu mennirnir verið sof- andi er kviknaðí í svefnsófan- um, en vaknað við' reyl-nnn. Einkaskeyti frá A.P. París, á Iaugardag. Þótt kyiTt hafi verið á víg- stöðvunum í Indó-Kína að und- anförnu, er þó ekki gert ráð fyrir, að hléið verði langvinnt. Frönsku yfirvöldin þar eystra gera ráð fyrir, að úppreistar- menn muni undirbúa nýja sókn og þá sunnar en þær, sem gerð- ar hafa verið hingað til. Er þá einkum búizt við því, að bar- dagar fari í vöxt í héruðunum fyrir sunnan Hanoi, þar sem ætla niá, að uppreistarmenn hafi hug á að ná smáborgunum Namdinh og Ninbinh, en sú fyrrnefnda er við þjóðveginn ’suður frá Hanoi, og hin við járnbrautina, sem liggur til sömu áttar, en samgönguleiðir þessar eru mikilvægar.. fyrir Churchill og Eisen- hower hittast í dag. Eisemhower svnir Brefuiu viniengi. N. York (AP). — Churchill forsætisráðherra Bretlands kom hingað árdegis í dag á hafsKip- inu Queen Mary. Búist er við, að liann muni eiga viðræður þegar í dag við Eisenhower, eins og boðað hef- ur verið, en frá New York fer Churchill í heimsókn til Tru- man’s forseta,- og þaðan áfram til Jamica, til hálfsmánaðar- hvíldar. Eisenhower hefur hvatt op- inberlega til þess að einstakl- ingar og félög leggi fé af mörk- um, eins og Bretar í Banda- ríkjunum, sem eru að safna í hálfa milljón dollara, til minn- ingar um Georg konung VI. Er þessi sjóður sjálfstæður en hliðstæður Georgs VI. sjóðnum, sem byrjað var að safna í, í október síðastliðnum, fyrir forgöngu Churchills. Þykir það vináttubragð, er ber stjórn- hyggindum vitni, er Eisenliow- er hvetur opinberlega til stuðn- ings við sjóðinn, er Churchill er að koma. Fór Eisenhower miklum virðingar- og aðdáun- arorðum við þetta tækifæri um Georg heitin konung. — Sjóðn- um á að verja til tæknilegs náms brezkra manna í Banda- ríkjunum. Kínverjar kaupa egypzka bómull. Kairo (AP). — Egypski fjármálaráðherrann hefur til- kynnt, að Egyptaland hafi gert samning við • FéSti i;: stjórnina uin söhi á báðnmíl. Ekkert var látið uppskátt um magn eða verð, eða annað var'ð- ancli þessa samninga. samband frönsku herjanna suð- ur í land. Rólegt hefir verið umhverf- is virkisborgina Nasan, sem uppreistarmenn slógu hring um nokkru fyrir áramót. Gerðu þeir harðvítugar tilraunir til þess að brjóta vörn Frakka á bak aftur, en tókst ekki, og er það franska flughernum að þakka, því að hann vann mik- ið afrek við að flytja birgðir til varnarliðsins og koma sárum mönnum á brott þaðan. Tvennar aðalvígstöðvar. Ekki má gera ráð fyrir því, að upreistarmenn sé hættir til- raunum sínum til þess að vinna Nasan, því að borgin er hættu- leg vegna flutninga þein-a, meðan hún er í höndmn öílugs fransks herstyrks. Þar verða því áfram mikilvægar víg- stöðvar. Hinar eru í suðausturátt frá Nasan og beint suður af Hanoi, svo sem fyrr segir, og þar búast nú báðir til þess að berjast af kappi. Hafa flugmenn Frakka séð ýmis merki þess, að þar muni tiðinda að- vænta á næst- unni, og gera tíðar árgsir. ......... Færð spillist á þjóðvegum. Færð muu ekki hafa spillzt á þjóðvegum að undanförnu, að minnsta kosti ekki að neinu ráði, hvorki af völdum fann- komu né hláku, nema á Sand- skeiði, en þar var geisimikil úrkoma. ísing er hins vegar mikil og hláka á vegum í grennd við Reykjavík og víðar og hættu- legt að aka keðjulaust. Er á- stæða til að brýna fyrir mönn- um, bæði þeim, sem aka um bæ- inn, eða fara í bílum út úr bæn- um, að aka gætilega og setja keðjur á. Á Sandskeiði safnaðist vatn saman beggja vegna vegarins unz yfir hann flæddi og komu skörð í hann. Unnið hefur verið að því í dag að kippa þessu i lag og eru vonir um, að verkinu verði .lokið á morgun, ef veður helzt gott. Marty rekinsi París (AP). — Franski kommúnistaleiðtoginn André Marty, sem sætt heíur þung- urn ávítum hinna ráðandi manna í flokknum, sem sitja og standa sem rauðu herr- arnir í Kreml vilja, hefur nú verið rækur ger úr Komm únisíaflokki Frakklands. — Hafði Iiann margsinnis neit- að að hlíta agaregl m og „bæta ráð sitt“. Börnrnn nazistaforingjanna vegnar misjafnlega. Sonur iormanns ætlar a5 ver5a munkur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.