Vísir - 06.01.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 06.01.1953, Blaðsíða 6
VÍSIH Þriðjudaginn 6. janúar 1953 * • er lokið. Það verður að sigla á fullri ferð í land. Naumur -tími kemur enn í veg fyrir að liægt sé að spara olíu eða ann- að. Þessi saga, sögð í stórum dráttum, endurtekur sig í Irverjum róðri. Beituskurðurinn. Um beituskurðinn skal ég vera fáorður. Eg tel nauðsyn- legt að ákveða stærð beitu, og að hún sé hin sama hjá öllum, sem sækja á sömu mið. Með ■því móti er hægt að draga mik- ið úr beitukostnaði. Ef beitu- skurðarvélin, sem reynd var nýlega, reynist vel, ætti hún að auðvelda framkvæmd þessa máls og hjálpa til að færa beitu- kostnaðinn niður svo að um munar. Myndin, sem ég hef dregið upp hér að framan, er miðuð við útgerð við Faxaflóa, enda er þar langstærsta línuveiðaút- , gerð á landinu. Þessa mynd af ástandinu eins og ég tel það vera nú, er sú algengasta, en .mér er ijóst, að frá þessari lýs- ingu minni, eru til undantekn- ingar, en aðeins fáar. Eg dreg því ályktanir mínar af fram- anskráðum lýsingum og verða þær þessar: 1. Stóru bátarnir, sem notað- ir eru við línuveiðar í Faxaflóa, eru of stórir og dýrir. Sjósókn eFof hörð á þessum stóru bátum og gefur slæma raun. Minni bátar, jafn vel út- búnir að öllu öryggi og stóru bátarnir, eru æski- legri til þessara veiða og líklegri til betri árangurs, sérstaklega eftir friðun Faxaflóa. 2. Línan sé stytt mikið — allt að þriðjungi. 3. Beita sé skorinn smærra. 4. Hraðinn sé minnkaður, svo að alltaf,^sé nægur tími til að gera allt á sem hagkvæmastan hátt og' eins vel og unnt er. 5. Sparsemi og nýtni sé látin sitja í fyrirrúmi fyrir hraðanum. 6. Línan sé lögð hægar en er gert. Látin liggja lengur óg dregin hægar. í 7. Fisliurinn sé goggaður í hausinn, hálsslcorinn af vandvirkni og meðfarinn á bezta hátt, 8. Áherzla sé lögð á, að út- gerðin bei;i sig og aflinn ekki keyptur of dýru verði. i Eg læt þetta frá rnér fara, -«:nda þótt mér sé ljóst, að marg- ir verði mér ósarnmála, máske allir. Það skiptir engu máli. Staðreyndirnar verða ekki um- flúnar, og öllum er ljóst, að hér er þörf umbóta, eins og svo víða í þjóðfélagi voru. Geti ég með þessu skrifi kom- :ið af stað umróti í hugum manna, sem leiði til úrbóta, hvei'jar sem þær verða, er ég ánægður. Eg vil að lokum íaka frarn, , að það er elcki rétt áð fordæma ályktanir mínai' án gildra raka og þar sem ég lít svo á, áð þessar ályktanir gætu cg ættu að leiða tíl tilrauna til úrbóía, finnst mér að vel æfti að kcmá til greina styrkur úr ríkissjóði til slíkra tilrauna, ef þörf ltrefði. 29./12. — ’52. , Kristján Kai'lSson. M.s. Dronning Alexandrine fer frá Kaupmannahöfn 16. janúar (ekki 23. janúar, eins og áður auglýst) til Færeyja og Reykjavíkur'. Flutningur óskast tilkynntur sem fyrst til skrif- stofu Sameinaða í Kaupmanna- höfn. — Frá Reykjavík fer skipið 24. janúar til Færeyja og Kaupmannahafnar. SkipaafgreiSsIa Jes Zímseu - Eriendur Pétursson - VALUR. KNATT- SPYRNU- FÉLAG. Handknattleiksæfingar að Hálogalandi í kvöld kl. 9.20. III. fl. karla kl. 10.10 meist- ara I. og II. fl. karla. Nefndin VIKÍNGAR. :j KNATT- ' SPYRNU- MENN. Æfingar eru að hefjast. — Fyrsta æfing miðvikud. kl. 9.20 að Hálogalandi. (Takið hraðefi'ðina 9.05). Föstud. kl. 8 á íþróttaevllinum. Nefndin. w I lökum upp nýtízku boenruð pilsefni. Mikið úrval ífiafkaíuMM ðiankiiMi’ird 4 BEZT AB AU6LÝSA 1 VlSl Sundhöilin verður lokuð fyrst um siun vegna' viðgerðar. Suiídhcll Reykjavíkur. 99 Ákveðið er að ,,Cullfaxi“ fari til Kaupmannahafnar tili gagngerðar skoðunar n.k. þriðjudag' 13. janúar. J Mun skoðun þessi taka um þrigg'ja vikna tíma. J Af áðurgreindum orsökum falla niður eftirtaldar áætlun-J arferðir ,,Gullfaxa“: J 1 FI 110 Reykjavík—-Prestwick—-Kaupmannahöfn, J 20. janúar, 27. janúar og 3. febrúar. i FI. 111 KaupmannahöfjnP—Prestwick-—Reykjavík, i 14., 21. og 28. janúar. Fyrstu ferðir „Gullfaxa“ að skoðun lokinni verða semí hér segir: Frá Kaupmannahöfn og Prestwick , til Reykjavíkur 4. febrúar. Frá Reykjavík til Prestwick og Káupmannahafnar 10. febrúar. 9 IFlugfél&g fslnntis h.f~ FRAMARAR! Munið handknatt- leiksæfinguna að Hálogalandi í kvöld kl. 6.50 meistara- og 2. fl. kvenna. Kl. 7,40 meistara-, 1. og 2. flokkur karla. vélrtunarnámskeið. Cecelia Helgason. Simi 81178 ENSKU- og dönskukennsla byrjað aftui’. Áherzla á skrift og talæfingar. Útvega skémmtilegar bækur til framhaldsnáms í ensku. — Kristín Óladóttir, Grettis- götu 16. Sími 4263. (66 KENNI byrjendum á orgel; hekla og geri við svarta og hvíta nethanzka. Uppl. Laugaveg 54 B. (67 'kenn:r^H§ri/í^/emJ3'on{ Caufásveqi '25; sími 1J/63.aj;es/up& HVÍTUR kettlingur með dökkum bletti á hnakkanum í óskilum á Grundarstíg 2 (efstu hæð). (60 ÞREFÖLD perlufesti tap- aðist á þriðjudaginn var. — Vinsamlegast skilist á Bar- ónsstíg 23, kjallara. Fundar- laun. (61 GRÆNN skinnhanzki tap- aðist 30. des. sl. 1 miðbænum eða Bankastræti. Skilvís finnandi er vinsamlega beð- inn að hringja í síma 7710, LYKLAVESKI tapaðist á Gamlársdag á gatnamótum Hofsvallagötu og Hagamels. Vinsamlegast skilist á Framnesveg 3 eða hringi í síma 4612. (64 HERBERGI til leigu í Laugarneshverfi. Uppl. í síma 81456. (65 DÖMUÚR fundið. Uppl. í síma 5208. (68 GRÁTT kvenveski fannst á veginum frá Tívólí að Njarðargötu 2, jóladag. — Uppl. í síma 2223. (73 HERBERGI til leigu við Laugaveg. — Uppl. í síma 80672. (59 ItÓLEGT, ódýrt herbergi óskast. — Uppl. í síma 6532. 2 HERBERGI óskast til leigu strax í austurbænum fyrir einhleyping. Eldhús- aðgangur æskilegur. Símar 3233 og 80364. (71 2 NAMSMENN óska eftir rúmgóðu herbergi, helzt ná- lægt miðbænum. — Uppl. í síma 6106 í dag og á morg- un. (72 LITIÐ herbergi til leigu. Uppl. Stangarholti 20. — Sími 5406. (74 HERBERGI til leigu í miðbænum. Reglusemi á- skilin. Uppl. í síma 6694 frá kl. 8 e. h. (76 Kaupum og seljum gaml- ar bækur og tímarit. Bóka- bazarinn, Traðaíkotssundi. Sími 4663. (77 SAUMA í heimahúsum. Tek einnig sauma heim. — Uppl. í síma 81092. (78 STÚLKA óskast til heim- ilisstarfa. Uppl. Leifsgötu 4, III. hæð. (70 KÚNSTSTOPP. — Kúnst- stoppum dömu-, herra- og drengjafatnað. Austurstræti 14, uppi. KEMISKHREINSA hús- gögn í heimahúsum fljótt og vel. Pantið í síma 2495. (29 Dr. juris HAFÞÓR GUÐ- MUNDSSON, málaflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugavegi 27. — Sími 7601. (95 FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólfsstræti 6, annast allar fataviðgerðir. — Sími 6269. RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflöngum. Gerum við straujárn og öimur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.L Laugavegi 79. — Simi 5184. BARNAVAGN. Sem nýr Silver Cross barnavagn til sölu. — Uppl. í síma 30757. ;______________________(75 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Slmi 81830.(394 CHEMIA-Ðesinfector vellyktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreins- unar á munum, rúmfötum, húsgögnum, símaáhöidum, andrúmsloft o. fl. Hefir unnið sér miklar vinsældir hjá öllum esm hafa notað hann._________________(446 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — ! Reykjavík afgreidd í síma 4897. (364 SPEGLAR. Nýkomið gott úrval af slípuðum peglum, innrömmuðum speglum og speglagleri. Rammagerðin h.f. Hafnarstræti 17. (252 PLÖTUR á grafreiíL Út- vegum áletraðar plörtur á grafreiti með stuttum fyrir- ▼ara. UppL á RauðarársUg 2« (kjallara). — Slmi 612« KAUPUM vei með farin karlmannaföt, saumavélas o. 2L. Vetshtnin, Grettis^ötú 81. Síml 3562. Í4«l m \ í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.