Vísir - 06.01.1953, Blaðsíða 4
VtSIH
Þriðjudaginn 6. janúar 1953
BAGBLAD
Eitstjórar: Kristján Guðiaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofur Ingólfsstræti 3.
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAlí VlSIR H.F.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Símar 1660 (fimm linur).
Lausasala 1 króna-
Félagsprentsmiðjan bJC,
éila.
Yíðtækar hreinsanir fara nú fram víða um helm innan kom-
múnistaflokkanna, en í því sambandi er vert að minnast
aftakanna, sem fram fóru nýlega í Prag og vakið hafa heims-
athygli. Þá hefur gætt nokkurrar ólgu í Rúmeníu, þar sem
Anna Pauker og félagar hennar bíða síns dóms, ennfremur í
Póllandi, Austur-Þýzkalandi, Ungverjalandi og víðar. Á ítalíu
og í Frakklandi hefur hóp manna verið vikið úr flokknum, og
nú síðast Marty, sem er einn af kunnustu forvígismönr.um
flokksins í Frakklandi. Áður hefur allmörgum áhrifamönnum
verið vikið úr flokknum, og er komin upp einkennileg deiia
milli flokksbrotanna, sem óhjákvæmilega vekur mikla athygii.
Á dögum Vichy-stjórnarinnar vildi það til, er verið var að
flytja gífurlega mikla fjárhæð milli borga í Frakklandi, að á
smástöð einni var árás gerð á járnbrautarlest þá, sem fjárhæð
þessa f lutti, og henni rænt. Stóð allf jölmennur og vel skipulagður
hópur manna að verki þessu, en ekki tókst að hafa hendur í
hári þeirra og ei heldur að hafa upp á fé því, sem rænt var,
enda hefur aldrei hafst upp á því. Einn af foringjum kommún-
ista, sem er borgarsHóri í smáborg einni í Frakklandi, hefur
reynzt valdamönn^. . .iokksins óhlýðinn og staðið uppi í hárinu
'á þeim. Hefur þetta leitt til, að manninum var vikið úr flokkn-
um, en jafnframt var hann krafinn um gífurlega fjárhæð, sem
fiokksstjórnin taldi að honum bæri að afhenda. Hefur nú komið
upp úr kafinu, að hér er um að ræða fjármagn það, sem rænt
var á dögum Vichy-stjórnarinnar, sem og að franskir kom-
múnistar voru þar að verki.
Borgarstjóri sá, sem hér á hlut að máli hefur snúist illa
við öllum kröfum flokksstjórnarinnar, og hefur jafnframt lýst
yfir því, að svo fjarri fari, að sér beri að svara til fjárkraína
af flokksins hálfu, að hann eigi verulega f járhæð, — sem skiptir
raunar nokkrum tugum milljóna franka, — hjá flokkssíjórn-
inni. Telur hann að hinu rænda fé hafi sumpart verið varið til
styrktar neðanjarðarhreyfingunni á styrjaldarárunum, en auk
þess hafi milljónatugum franka verið varið til kaupa á hús-
eignum fyrir foringja flokksins og ennfremur til flokksstarísms
eftir að styrjöldinni lauk. VirðisJ reikningsfærslan öll frekar
vafasöm, engu síður en aðferðin, er fjárins.var áflað. Kann svo
að fara að klofningurinn innan franska kommúnistaflokksins
kunni að draga nokkurn ¦ dilk á eftir sér einkum vegna þessa
athygliverða máls, sen minnir dálítið á starfsaðferðir rússneska
kommúnistaflokksins fyrir by-ltinguna. Var sumum flokksmönn-
um þar í lándi talið það helzt tilágætis, að þeir hefðu staðið
fyrir bankaránum og annarri ólöglegri fjáröflun flokknum til
handa, og hefði því hinn franski ræningjaíoringi einnig átt að'
vera vel metin innan flokksins þar í landi.
Vistmenn Elliheímilisins
Grundar 300 í árslok '52.
Konur voru 223 en karlar aðeins 77.
rjariipKiiriitsi ira vm.
eðan verkfallið stóð yfir í desembermánuði greiddi Verka-
mannafélagið Dagsbrún nokkra verkfallsstyrki úr sjóðum
síhum, en talið var að styrkurinn væri mjög skorinn við neglur.
Þannig fengu hjónin i sinn hlut kr. 100,00 á viku, en fyrir
hvern ómaga kr. 50,00. Hrökk þetta fé að sjálfsögðu. ekki fyrii
nauðþurftum og sætti slík afgreiðsla af félagsins hálfu nokk-
urri-gagniýni meðal almennings: Hinsvegar hömpuðu komm-.
únistar í Dagsbrún því mjög, að verkamenn skyldu ókvíðnir
hakia verkfallinu áfram fram yfir áramótin, með því að alþjóða
y verkalýðssamband • kommúnista, hefði samþykkt ríflegan fjár-
styrk tii verkfallsmanna, sem, sumir toldu að nemá mýridi um-
30 millj. kr., en aðrir ræddu um lægri upphæð.
Meðan á verkfallinu stóð var talið að borist heföi greiðsla
frá alþjóðasambandi verkalýðsfélaga kommúnista, sem hefur
bækístöðvar í Vínarborg. Verkamenn sögðu að þétta væri
fyrsta fjársendingín og næmi hálfri annarri- milljón króna, en
fénu myndi verða úthlu-tað verkfallsmönnum til styrktar. Um
frekari fjárveitingar 'hefur ekki heyrst, og svo er jafnvel að
sjá, sem ekkert fé hafi enn þá borist frá alþjóðasambandinu,
nema því aðeins' að það sé vel geymt og dult með íarið af
kommúnistum. Er full ástæða til að slíkri fjáraflastarfsemi sé
nokkur gaumur gefinn og kommúnistaf krafðir sagna um' styrk-
4 veitinguna. Ættr þetta að vera þeim auðveldara, sem vitað er að
i'élagi Björn Bjarriasón aí'laði sjálfur fyrirheits um fjárstyrkinn
og lagði við nafn siít og æru, að hann yrði af hendi látinn.
¦. Virtust skeyti frá alþjóðasambandinu, sem birt vcru í Þjóð-
yíljanum, einnig styðja þá fullyrðingu Björns að nokkurs
.styrks væri að vænta til verkfallsmanna af samtakanna hálfu,
sem mjög dáðu baráttuna og loí'uðu með fögi-um orðum. En
hyar ér íjárstyrurinn niður kominn, eða hefur' hann aldrei
verið veittur eða hingað sendur?
Samkvæmt upplýsinguni,
sem blaðið hefiu- fengið hjá
Elli- og hjúkrunarheimilinu
Grund, voru vistmenn þar í
árslok 300, þar af konur 223 og
karlar 77.
í heiroilið komu á árinu 79
konur og 39 karlar eða 118, en
19 konur fóru og jafnmargir
karlar, samtals 38. Dauðsioll
voru 54, 41 kona og 13 karlar. -
Meðalaxdur dáinna 1952
féyhdist vera:
Vistmenn 65 ára og eldri:
Konur 83 ára og 1 mán. Karlar
83 ára og 5 mánuðir. Meðalald-
ur 83 ár og 2 mánuðir.
Skemmstur dvalartími var 1
dagur, en lengstur 12 ár og 296
dagar. MeðaRdvðlartíma 3 átr
og 160 dagar.
Yfiflit um vistmenn
1935—1952:
Komnir: 1062 konur og 578
karlar, samtals 1640, farnir:
503 konur og 297 karlar eða
800, dánir: 416 konur og-248
karlar, samtals 664.
Þá er þess að geta, að í elli-
og dvalarheimilinu, sem sett
var á stofní Hveragerði, eru 3
konur og 10 karlmenn, og eru
það alveg öfug hlutföll við það
-uo>i nja jbc| ípxmjQ b aa uias
urnar í miklum meiri hluta, en
eystra karlmennimir.
Á Grund er nú hvert rúm
skipað. Forstöðumaðurirm,
Gísli Sigurbjömsson, sagði í
stuttu viðtali við Vísi í morg-
un, að það sem tiWinnanlegast
vantaði væri, að ekki væri unnt
að veita fleiri veikum gamal-
mennum, viðtöku, þar sem
heimilin skortir oft skilyrði til
að annast þau svo að vel sé.
Rétt sem dæmi nefndi forstoðu-
maðurinn, að aðeins í morgun
— fyrir klukkan hólfellefu,
hefði verið búið að biðja um að
taka við þremur veikum gam-
almennum.
.Fárvlði*! banar
3SH manns.
N. Delhi (AP). — Fárviðri
mikið gekk yfir strandhéruð
Madras-fylkis í síðustu viku
og olli feikilegu tjóni.
Veðrið varð um 350 manns
að bana, en að auki er áætlað,
að það hafi drepið um 26,000
naUjtgripi og eyðilagt eða
skemrat 300,000 hús.
Nyarshoo a
KefBavíkurvetti.
Yfirmaður Keflavíkurflug-
vallar, Elkin ofursti, hafði ný-
ársboð þar syðra á sunnudag-
inn.
,Voru þar meðal boðsgesta
Steingrímur Steinþórsson for-
sætisráðherra, várnarmála-
nefnd, fuiltrúar erlendra ríkja
og fleiri, auk æðstu manna
varnarliðsins, Brownfields hers
höfðingja og nánustu sam-
starfsmanna hans og Elkins
ofursta.
Um bessar mundir er vefið
að ljúka við að bóiustja öll
lömb, sem flutt voru úr Suður-
Þingeyjarsýslu suður í Arnes-
sýslu í haust.
Lömb þessi eru 12,500 talsins
og eru þau bólusett í öryggis
skyni gegn garnaveiki.
Nýlega er lokið húðprófun
sauðfjár vegna garnaveiki-
hættunnar frá Eyjafirði austur
að Skjálfandafljóti. Mun haía
verið húðprófað seinast á 1—2
bæjum Flateyjardal, sem eftir
voru, og í Flatey. — Ekki hefur
fundizt garnaveiki á Svalbarðs-
strönd né í Grýtubakkahreppi
frá því í október.
Bólusett var á Aursturiandi
vegna garnaveiki. Með'al bærftla
á húðprófunarsvæðinu og viðar,
er mikill áhugi fyrir bólusetn-
ingu til aukins öryggis. G'-!/:a
menn sér góðar vonir úra á-
rangur af notkun bóIueftiUins.
augarnesbv
em
íbúar þar þurfa ekki sð
fara lengra en í
Bókabúðina Laugames,
Li&eagiarsiesvegi 50
til að koma smáaugiýs-
ingu í Vísi.
Smámglfsmgar Yhh
borga sig bezt.
Fyrirliggjandi
hnoðaður niör
Verzlim
Sigfúsar Guðfinnssonar,
Nöimugötu 5. Sími 5220.
IL O. H. Eydelsborg
iílæðskerameistari er 70 ára í
dag. Hann dvelur á sjúkrahúsi
um þessar mundir. Munu vinir
hans senda honum kveðjur og
árnaðaróskir í tilefni dagsins.
Sniðkennsla
Námskeið i kjólasniði
hel'st iijá mér að förí'allá-
lausu 12. janúar. Væntali-
legir ncmeiKÍur gjöri svo
vel og geí'i sig í'ram strax.
Síðdegis og kvöldtímai'. —
Sigríður Sveinsdottir,
kiæðskerameistari
Sími 80801.
Kæktarsonii
cr virðingarverð.
yísir skýrði frá því í frétt-
um á þriðja degi jóla, að svo
margir hefðu farið suður í
Fossvogskirkjugarð eftir há-
degi á aðfangadag, að af hefði
orðið nokkur umferðartruflun,
þar sem bílafjöldinn við
Reykjanesbraut hefði^verið svo
niikill. Er það virðingarvert, er
menn sýna horfnum ástvinum
virðingu með þvi að skreyta
leiði þeirra, sem var erindi
flestra í kirkjugarðinn þenna
dag öðrum fremur.
JÞeim mun lciðinlegra
er það, þegar slíkt atvik kem-
ur fyrir, sem einn lesandi
blaðsins skýrði frá, er hann
hafði lesið frásögn þess áf þess-
um heimsóknum að legstöðum
ástvina. Maður þessi hafði, í
fyrra gróðursétt gi-enitré —¦
jólatré — á leiði móður sinnar
og vonazt til þess, að þar mundi
geta vaxið míkið tré og fagurt.
| En þegar hann kom suður í
I kirkjugarð á' aðfangadag, var
j þar öðru vísi umhorfs, en hann
I haf ði átt von á.
Siðleysi.
Tréð hafði verið skorið niður
við rót, svo að ekkert sást af
jþvt nema örlítill stúfur, sem
náði rétt upp úr moldinni. Það
þarf varla að lýsa því; hvernig
manninum varð við, er. hann
sá leiði móður' sinnar svívirt á
þenna hátt, en því miður er
þetta ekki eins dæmi. Eg veit
srmur á því, að þáð hefir kom-
ið oftar fyrir, að gróður hefur
verið rifinn upp af leiðum. .
Gleðileg jól.
. íslenzk tunga á varla nægi-
lega sterk orð til þess að lýsa
slíku framferði manna, og verð-
ur sennilega -^- í þetta sinn —
að láta nægja að skila kveðj-
um um gleðileg jól til þess, er
skar jólatréö' niður, svo sem að
íraman segir. í dag er þrett-
ándi dagur jóla, og síðustu for-
vöð að biðja þann vesaling að
njóta heiian handa.'
Ótrúlegt en satt.
Það er vissulega ótrúlegt, að
þetta skuli eiga sér stað meðál
hinnar íslenzku menningar-
þjóðar, en það er satt — því
miður! Maður skyldi sízt ætla,
að vandalar legðu' leið síná í
kirkjugarð bæjarins, en þeim
er sýnilega ekkert heilagt. Von-
andi hafa þeir jafnan gleði af
feng sínum. —¦ kr.
Nr. 332.
Hver er sá hlutur, sem heit-
ir eins og einn guðs cigin-
leiki?
Svar við gátu nr. 331:
Spónn.