Vísir - 09.01.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 09.01.1953, Blaðsíða 6
VÍSIR Föstudaginn. 9. janúar 1953 Hinir margeftirspurðu SVEFNSÓFAR komnir aftur. Bólsturgerðin Brautarholti 22. Sími 80388. Ódýru sirsin kominn. VERZL Smábarnafiðsur hvítar, bleikar og bláar, 5 stærðir. Telpubuxur, bleikar og bláar, nýkomið. — ÞOKSTEIN SBÚÐ Sími 81945 Tekið upp í dag Þurrkudregil verð kr. 6.70 pr. meíra. Ásgeir G. Gunnfaugs- son & Co. Sími 3102. Amerísku kuldajakkamir komnir aftur. MARGT Á SAMA STAÐ LAUGAVEG 10 - SIMI 3367 kemur út í byrjun hvers mánaðar og flytur sannar sakamáía- og leynilögregiusögur. 1. hefti komið í verzlanir. EFNI: Kjarnorkunjósnir, þar sem rakiS er mál Rosenberghjónanna sem tekin verSa af lífi n. k. mánudag, verði dóminurn ekki breytt. Myndir eru af þeim hjónum, svo og Fuchs, Greengfass, Harry GoH, sem mest koma við sögu. Var Hauptmann sekur? Lindbergmáiið frá nýju sjónarmiði. Mannrán í miðri London. Sögulegur aíburður er Sun Yat Sen, sem síðar varð fyrsti forseti Kína, var rænt í London. Arsenik og ást. Mál skólastúlkunnar norsku, Randi Muren, og aðdáenda hennar, er mikla athygli vakti á Norðurlöndum árið 1950. StefnumótiS á ströndinni. Frægt mál frá Englandi. Skáldið og perkfestin. Furðulegt sakamál er vakti mikla athygli í Bretlandi árið sem leið. Verð kr. 9,50. Hin árlega hefst á morgun 10. janúar og stendur til 17. janúar og verður margt selt á mjög lágu verði, svo sem: Kven- og ungl.- pils. á ...... Ungl.kápur, Ijós- leitar á ..... Karlm. vetrar- frakkar á . ... Kvenbuxur, haðmullar á .- Telpubuxur, baðmuliar á .. Höfuðklútar . .. Undirkjólar á .. kr. 50.00 75.00 350.00 12,00 og 10.00 30.00 30.00 40.00 Ullarhosur m/nylon stærri nr. á .... kr. 12.00 Ullárhosur m/nylon minni nr. á .... — 10.00 Vögguföt á ........— 50.00 Smábarnakjólar á — 30.00 Smábarnak j ólar, húfur á.......— 10.00 Barna-sængurver, sett á....... —• 30.00 Þurrkur á.......— 6.00 Ódýrir bútar eitthvað af metravörum mjög ódýr.t, og margt fleira. . Skólavörðustíg. 8. U.M.FÆ. Glímuæfing í kvöld kl. 8 í Miðbæjarbamaskólanuni. Stjómin. VÉLRTUNAKNÁMSKEIÐ. Cecelia Helgason. Sími 81178 KENNI vélritun. Einar Sveinsson. Sími 6585. (81 ENSKU- og dönskukennsla byrjuð aftur. Áherzla á skrift og talæfingar. Útvega skemmtilegar bækur til framhaldsnáms í ensku. — Kristín Ólafsdóttir, Grettis- götu 16. Sími-4263. (66 ENSKA, danska. Kennsla byrjuð. Nokkrir tímar lausir. Hulda Ritchie, Víðimel 23. Sími 80647. (144 FUNDARSALUR til leigu. S. V. F. í. Grófin 1. Sími 4897. (565 BARNAPRJÓNAHÚFA fundimr í miðbænum. Uppl. í síma 3718. (124 PENINGAVESKI, með 7—800 kr., tapaðist síðastl. laugardag í eða við Sólvalla- búðina. Vinsamlegast skilist á Framnesveg 46. Fundar- laun. (125 SVART karlmannsveski, með ökuskírteini, peningum og fleiru , tapaðist á gaml- árskvöld í Mötuneytinu Camp Knox eða á leiðinni um Bræðraborgarst. Skilvís finnandi vinsamlega beðinn að skila því í Camp Knox C 14 eða hringja í síma 4646. — (133 HERBERGI til leigu. — Uppl. í síma 7667, kl. 3'—5 í dag. (122 FORSTOFUHERBERGI til leigu á Skeggjagötu 17. — Uppl. á staðnum. (123 GOTT- herbergi til leigu gegn húshjálp. Silfurteig 2, hiðri. (126 2ja HERBERGJA ÍBÚÐ óskast til- leigu sem fy.rst. 4 í heimili. —- Uppl. í síma 81052. (129 VERZLUN ARPLÁSS ósk- ast til leigu á góðum stað, helzt við miðbæinn. Tilboð, merlrt: „Verzlun,“ sendist Vísi fyrir mánudagskvöld. (138 2ja HERBERJA íbúð ósk- ast til leigu í 4—5 mánuði. Þrennt fullorðið í heimili. — Uppl. í síma 7284. (139 ÓSKA eftir herbergi gegn einhverskonar hjálp, helzt í austurbænum. Sími 5118: (140 . TIL LEIGU eru tvær sám- liggjandi stoíur, aðgangur að eldunaiplássi ef óskað ■ er, á góðum stað X bæhum. Uppl. í síma 82250: milli kl. 5 og 7 í dág-og á morgun. 2á SKATTFRAMTÖL. — Tek að mér að aðstoða við skatt- framtöl. Einnig uppgjör fyr- ir smærri fyrirtæki. Friðjón Stefánsson, Blönduhlíð 4. Sími 5750 og 6384. (142 2 . VANAE prjónakonur óskast strax. Uppl. á Njáls- götu 112, uppi, milli kl. 5 og 7. (137 VIÐGERÐXít á dívönum og allskonar stoppuðum húsgögnum. Húsgagnaverk- smiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (224 SAUMAVELA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja. Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. (000 RUÐUISETNING. — Við- gerðir utan- og innanhúss. Uppl. í síma 7910. (547 SNÍÐ og. máta dragtir, kápur, telpukápur, drengja- föt. Sauma úr tillögðum efn- um. Árni Jóhannsson, dömu- klíeðskeri, Grettisgötu 6. Sími 4547. (159 STÚLKA óskast til heim- ilisstarfa. Uppl. Öldugötu 18. (104 GOÐ STULKA óskast í vist að Laufásvegi 40. H. Claessen. (130 TEK zig-zag, gardinu- og sængurfatasaum. Hagamel 4, gengið inn bakdyramegin. — (97 KEMISKHREINSA hús- gögn í heimahúsum fljótt og vel. Pantið í síma 2495. (29 Dr. juris IIAFÞÓR GUÐ- MUNDSSON, málaflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugavegi 27. — Sími 7601. (95 FATAVIDGERÐIN, Ing- ólfsstræti 6, annast allar fataviðgerðir. — Sími 6269. RAFLAGNIR OG VíÐGERÐIR á raflöngum. Germn við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti buf. Laug&vegi 79. — Sími 5184. KOLAPOTTUR til sölu. Þarf að gera við eldhólfið. Uppl. i síma 1324. 000 - 4ra—5 FERMETRA kolá- ketill óskast til kaups: Simi ; -3758, eftir 1U. 5. (141 KLÆÐASKÁPAR, .stofu- skápar og .fleira til sölu kl. 5—6 á Njálsgötu 13 B, skúr- . inn. (359 PEDOX fótabaðsalí. : — Pfednx fötabað eýðir skjót- lega þreytu, sárihdúm og ó- þáegindum í fótunum. ■ Gbtt er að Iáta dálitið af Pedox • m*inn Hjósv — ;Fásst::f rafesfu' EIMSKIPAFELAGS híuta- bréf til.. sölu. Alls 1300 kr. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „1000 — 363.“ (135 STOFUSKAPUR, úr eik, til sölu á Laugateig 16, uppi. (132 SVARTIR og dökkbláir kjólar. Verð frá kr. 400. — Saumastofan, Uppsölum, Að- alstræti 16. Sími 2744. (131 FRIMERKJASAFNARAR. Afgreitt mánudaga og föstu- daga kl. 5,30—7, laugardaga kl. 2—4. Jón Agnars, Frí- merkjaverzlun, Camp Tripóli 1. (128 NÝ, ensk kápa til sölu: —- Lítið númer, ódýr. — Uppl. Skeggjagötu 10, laugardag frá kl. 2 til 7. (127 TÆKÍFÆRISGJAFIR: Málverk, ljósmyndir, myndarammar. Innrömmum myndir, málverk og saumað- ar myndir. •—• Setjum upp veggteppi. Ásbrú, Grettis- götu 54. ALLTAF TIL léttsaltað trippa- og folaldakjöt, ný- reykt; gullasch, buff, smá- steik, smjör (án miða), kæfa, tólg, mör að vestan. Verðið hagstætt. — Kjötbúðin Von. Shni 4448. (98 Hinar heimfrægu Píanóharmonikur Orfeo 1 Borsini og Artiste ný- nýkcmnar, 120 bassa með 5—7 og 10 hljóðskiptingum. Verð frá kr. 3975, með tösku og skóla. — Tökum notaðar harmonikur gem greiðslu upp í nýjar. Höfum einnig mikið úrval af notuðum harmonikum fyrirliggjandi; allar stærðir. Verð frá kr. 650,00. Hjá okkúr getið þér valið úr 14 tegundum. — Verð við allra hæf. — Send- um gegn póstkröfu..—- Verzl. Rín. Njálsgötu 23. Sími 7692. SPEGLAR. Nýkomið gott úrval af slípuðum • peglum, innrömmuðum speglum og speglagleri. Rammagerðift h.f. Hafnarstræti 17. (252 PLÖTUR á graíreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. UppL á Rauðarárstíg 26 (kjallarah — Sími 6T2fi * KAUPUM vei með -farin kaxlmannaföt, saumavélar o. fL. Verzlunift, Grettisgötu 31. Sími 3582. (4ð§ STUKAN SEPTÍMA held- ur fund í kvöld kl. 8.30. — Grétar- Fells flytur erindi um Martinus og- kenningar hans. Félagar fjölmenni stundvíslega. æSS&i VÍKINGAR. -• -'KNATT- “Ú--':;. SPYBNU-L'"'..' ■ - MENN. •' - ,-'-Hlítuþaáefing::kIr';8;'wúk-V0M.-á - 1 ■íþróttavellmuitr... Vei’ið vel -■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.