Vísir - 09.01.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 09.01.1953, Blaðsíða 8
LÆKNAR OG LYFJABÚÐIR cnpnp <mm mm LJÓSATÍMI Vanti yður lækni kl. 18—8, þá hringið í W¥ MWK bifreiða 15,20 til 9,50. Læknavarðstofuna, sími 5030. Flóð er næst í Reykjavík kl. 23,55. Vörður er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. \JBSh LJBH i uHHi l. • t Föstudaginn 9. janúar 1953 Churchíll flaug tíl Jamaica í gær í emkaflugvél Trumans. iflefir rætt við helztu ieiðtoga demokrata. Einkaséeyti frá AP. New York í morgun. Churchill flaug í dag frá YVashington til Jamaica í einka flugvél Trumans forseta. — í .gærkveldi hafði Churchill og hinn nýi sendiherra Breta í Washington, Sir Roger Makin, hoð mikið inni fyrir Truman íorseta. Voru þar og margir aðrir ikunnustu menn Bandaríkjanna óg vinir Churchills. — Áður hafði Churchill heimsótt Tru- man, sem sýndi honum allt Hvíta húsið, eftir hina gagn- .geru viðgerð, sem hefur farið fram á því, en þar næst var setzt á ráðstefnu í lesstofu Tru- anans. Dean Acheson utanrík- ásráðherra, Snyder fjármála- ráðherra og Averill Harriman áóku þátt 1 viðræðunum. Churc- Brazilíufélag kaupir Comet. Brazilskt flugfélag, Panagra, hefur pantað 4 farþegaflugvél- ar af gerðinni Comet II. Félag þetta er samstarfsfélag Pan-American Airways, sem hefur einnig samið við De Havilland flugvélaverksmiðj- urnar um Comet-flugvélar, bæði af gerðum Comet-II og >Comet-III. hill sagði eftir á við fréttamenn, að hann væri mjög ánægður með fundinn. Einnig ræddi Churchill í gær við þingleiðtoga demókrata og republikana, þá Barkley og Taft. — Meðal gesta í boði Churchills voru hershöfðingj- arnir Bradley og Beddell- Smith. Staídentaéeiriir í Karachi. 8 bí&a bana. Karaclii (AP). — Stúdenta- óeirðir urðu í Karachi í gær og biðu 8 menn bana, en um 70 særðust. Óeirðasamt var þar einnig í morgun. Félag stúdenta, en í því hafa kommúnistar haft sig mjög í frammi, krafðist lægri skólagjalda og betri námsskil- yrða, og voi'u kröfugöngur fax-nar til stuðnings kröfunum. Andstæðingar kommúnista með al stúdenta stóðu einnig að ki’öfunum, en kommúnistum er um kennt, að til óeirða kom. Aukið herlið hefur nú verið sent til borgarinnar. ----------- Slöngur eiga sök á bílslysi. 24 lélu Eífið. Bombay. (AP). — Heilagar slöngur urðu nýlega orsök aö hræðilegu bílslysi í Hyderabad, sem varð 24 mönnum að hana. Slöngurnar, sem höfðu verið geymdar í körfu á þaki lang- ferðarbíls, ulsppu úr körfunni, skiáðu niður í bílinn og hring- uðu sig um bílstjórann. Bíl- stjórinn meiddist mikið, en lifði, Farþegar voru flestir Hindúar, sem voru að koma frá trúai’legiá hátíð, þar sem slöng- urnar höfðu vferið nótaðar í sambandi við trúarsiðjna. Hafskip laskast af veðri - í höfn N. York (AP). — Hafskip- ið mikla, United States, varð fyrir skemmdum á dögun- um, er það var statt í Sout- hampton á Englandi í fár- viðri. Var skipið að leggja frá bryggju, er stormhrina sveiflaði því upp að henni aftur, og dró skipið um 200 m. meðfram lienni áður en hægt var að hemja það. Sjö dráttarbátar voru að reyna að draga það frá bryggj- rnrni, þegar stormurinn hreif það úr „höndum“ 'þeirra, og öllum dráttarbátum í Sout- hampton var stefnt til að- stoðar, þegar ekki varð við neitt ráðið, cn brottförinni var síðan frestað, unz veður lægði. höfðust við á skipshlutunum, sem rak stjórnlaust undan veðiá og vindum. Síðari fregnir hermdu, að japönsk skip hefðu bjargað ein hverjum af áhöfninni, en 8 hefðu drukknað. Kunnugt var, að 8 voru á stefni skipsins en 11 í skutnum. Verkfræðingar handteknfr fyrir „skemmdarverk" Verkið sóttist seint. London (AP). Rúmenska stjórnin hefur látið liandtaka sex yfirverkfræðinga, sem höfðu umsjón með lagningu eins mesta skipaskurðar í Austur-Evrópu. Þeir eru nú allir ákærðir fyrir skemmdarvei'k í sambandi við verkið, sem bendir til að það sé oi'ðið langt á eftir áætl- un. Samkværnt Moskvufregn- um hefur rúmenska lögreglan komið upp um samsæri skemmdarverkamanna, sem hafði komið því svo fyrir að ráðnir voru til byggingai'fram- kvæmdanna menn úr hópi sam- særismanna. Skipaskurðuiánn á að tengja saman stórfljótið Dóná og höfnina í Constanza við Svartahaf. Byggingai’vinnan hófst 1949 og átti að vei'a lokið 1954. Skipaskurð'urinn verður full- gerður, 100 km. langur. - -—*►—-- Búnaðarþing kemur saman til fundar í Reykjavík 20. þ. m. Ákvörðun um, að Búnaðar- þing skyldi koma saman þenn- | an dag, var tekin á fundi stjói'n ; ar Búnaðai'félags íslands í gær. j Búnaðarþing sitja 25 fulltrú- ai', kjöi'nir af búna'ðai’sambönd , unum. Andstæðingur Evu kemur nú Peron til hjálpar. Kemur lieim sar 3ja ára útlegð. Peron hefur nú setið að A'öldum í Argentínu í nokkur ár og atvinnulífi hefur öllu hnignað þar í landi á þeim tíma. Það má segja, að fyrir fáum árum drypi þar smjör af hverju strái, því að Argentína var mesta kjötframleiðsluland Vesturheims, og kornrækt var þar líka svo mikil, að um gríð- armikinn útflutning var að í'æða. En svo komu Peron-hjúin til sögunnar, og þá var eins og engisprettuplága færi yfir landið. Peron ætlaði allt í einu að gera Argentínu að iðnaðar- landi, en brölt hans í þá átt hefur Ieitt til margvíslegra vandræða fyrir þjóðina, og þeir hafa farið hraðvaxnadi með ár- unum. Einn helzti stuðningsmaður Pei'ons við upphaf valdatíma hans var fjármálamaður nokk- ur, sem heitir Miguel Miranda. Eva Peron var hinsvegar and- víg honum, því að hún vildi ein afskiptum sínurn af ráðstöfun- um Perons. Fór hann við svo búið úr landi og hefur vei'ið út- lagi — af frjálsum vilja — í Uruguay í meira en þrjú ár. Á þeim tíma hefur mjög hallað undan fæti fyrir Argentínu- mönnum, sem kunnugt er. En nú er Eva Peron — er var haldin taumlausi'i stjórnfýsn og metorðagrind — fai'in til feðra sinna, og Pei'on er því óhætt að þiggja ráð af þeim, sem hún lagði fæð á. Hefur þetta nú haft þau áhrif, að Miranda hefur snúið heim aftur, og bar það samstundis þann árangur, að verðbréf hækkuðu á kauphöll- inni jafnskjótt og það fréttist, að hann væri kominn til lands- ins, því að menn gerðu þá ráð fyrir, að áhrifa hans mundi skjótt gæta í efnahagsmálum. Þegar Miranda kom til Buenos Aires, beið ritari Per- ons eftir honum í flugstöðinni, og daginn eftir gekk hann á fund forsetans. Búast menn við Þessi mynd er frá útför Alexandrine ekkjudrottningar, er líkfylgdin fór um götur í Hróar- skeldu á leið til dómkirkjunnar. Á myndinni sjast Ingrid drottning, Friðrik konungur, Knútur prins og Caroline Matliilde prinsessa, en þau gengu næst kistunni. jhafa áhi'if á mann sinn, og þetta því, að Peron tilkynni bx-eyt- varð til þess, að Miranda hætti I ingai' á stjórn sinni von bráðar. Bláfell strandar í Súgandafirði. Esja náði því skjódega út. Sænska flutningaskipið Blá- fell strandaði í Súgandafirði um 6-leytið í gærmorgun, en m.s. Esja, sem var á suðurleið, náði skipinu af grynningum um kl. 10.30. Klukkan mun hafa verið um 7, er Esju bar að, en þá var fyr- ir á strandstaðnum vélbáturinn Aldan, sem er 27 lestir að stærð. Gat Aldan að sjálfsögðu lítið aðhafst, en hins vegar voi'u strengir fluttir á vélbátnum úr Esju og yfir í hið strandaða skip, og náðist það siðan út eins og fyrr greinir. Leki kom ekki að því, en stýi'i laskaðist, svo að skipið verður dregið hingað. Bláfell er vélskip, um 400 brúttólestir að stæi’ð, smíðað í Svíþjóð árið 1944. Það hafði inn an borðs um 55 lestir af karfa- mjöli og eitthvað af staurum, sem fara áttu austur á land. Skipstjóri á Esju er Guð- mundur Guðjónsson, sem áður hefur verið á Skjaldbx'eið og varðskipum. Hollenzkt skip sekkur — sænskt hrekkur í tvennt. letur tekizt meó björgun, en ætla hefói mátt. Einkaskeyti frá AP. London í morgun. Hollenzkt skip, Klipfontein, sökk í gær um 8 km. vegalengd undan ströndum Angola — portúgölsku Austur-Afríku. Mun skipið hafa rekist á blind- sker eða eitthvað, sem rnaraði í kafi. Skip þetta er 10.000 lestir á stærð og hefur 100 manna áhöfn og getur flutt um 200 farþega. Öllum var bjargað, þvx að svo vildi til, að annað skip, brezkt, Blemfontein Castle að nafni, hafði lagt af stað frá Durban í Suður-Afriku skömmu á eftir hinu. Annar skipsskaði varð í gær, en á allt öðrum slóðum. Sænska olíuskipið Avanti hrökk í tvo hluta á Kínahafi, um 100 sjó- mílur suður af Japanseyjum. Hvassviðri var og' sjógangur. Af 40 manna áhöfn komust 21 í skipsbát, sem var á reki, er fyrstu fregnir bárust, og' í mik- illi hættu, en hinir skipverjar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.