Vísir - 12.01.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 12.01.1953, Blaðsíða 2
V.t-ST.J?- ;.Mánudaginn'í12. janúar 11953. Hitt og þetta Nókkrir menn sátu yfir öl- glösum í veitingastofu á Eng- landi. Þá kom þar inn svart- klæddur maður og virðulegur mjög og stóð við skenkiborðiði „Sjáðu," sagði Lundúnabúi við mann, sem hjá honum sat. „Svei mér ef þetta er ekki Lundúnabiskup." „Og vertu ekki að því arna!" svaraði hinn. „Jú, jú, það er hann," svaraði Mnn. „Eigum við að veðja — sterlingspundi?" „Jæja látum það gott heita," svaraði hinn. Lundúnabúinn gekk nú til hins svartklædda og virðulega, hneigði sig kurteislega og sagði: „Afsakið ónæðið. En eg kem út af veðmáh. Með leyfi, eruð þér ekki Lundúnabiskup?" Sá virðulegi leit fast á að- komumann: „Hvern fjandann varðar mig um ykkar heimsku- lega veðmál? Gerið svo vel að hypja yður burt. Annars er eg vís með að reka yður utan undir." Lundúnabúinn var hálf lúðu- lakalegur þegar hann kom aftur til kunningjans. „Var þetta Lundúnabiskup?" Æpurði hann. „Það kemst aldrei upp. Hann vildi ekkert um það segja." • Betlarinn nálgaðist sama manninn í annað sinn, sama daginn. — Eruð þér kominn aftur að sníkja? Eg gaf yður krónu áðan. — Jæja, fyrst þér eruð búinn að borga, skal eg hleypa yður f ram hjá! • Vinirnir tóku eftir því, að hann virtist aldrei ræða nein mál við konu sína og voru að vísu undrandi yfir því. Spurði þá annar þeirra: Ræð- ið þið aldrei áhugamál ykkar? Herið þið ykkur ekki saman Um hitt og þetta? Ert þú aldrei á öðru máli en konan þín? Jú, það kemur fyrir, svaraði hann. En eg segi henni það aldrei. Qhu Áimi tiat.... Vísir sagði m. a. svo frá í bæjarfréttum sínum hinn 12. janúar 1918: Frostið. ' í gaér komst frostið upp undir 20 'síig hífr í Réykjavík'iamæli, Landssímans, og full 23 stig hjá stjórnaráðinu. Svo mikill var þá kuldinn, að um hádegið urðu menn að hætta grjótvinn- unni í Öskjuhlíðinn'i, og sagt er, að suma þá, sem þar voru í vimm, hef ði *yeriðtfa)ag*að,;kala í andlit. — í nótt herti frostið enn meira, og í morgun var það orðið 21.2 stig á landssíma mælinn. ísfregnir. Frá fyrra hvað greiðari þtr. En frá Hólmavík var símað í gær, að þar væri allt troðfullt af ís, í3svo langt .sem eugað eygði". i »»»»»»» « |llll »»» « » III »i m mr mr: mw •mr m ¦*.¦>.<¦ ¦> mr mw mw mi mr mr m ¦_•» 'mr w _WW mr .................mni iiiiniii « »»» llllllllll 1111 niii » » » »i« nli.......i ii............. I- .....i»»nn uiiinn « i » »i» »i» » » Œ BÆJAR >»»¦»»« »«»«»«« llllll...........IHHI / I « » i» « ¦««»«»» m reiur »«»¦»«.«»»« m «»»»'»««»'»» »¦» HIHHIIHHIIIIIIIIIIII Mánudagur, 12. janúar, — 12. dagur ársins. Rafmagnsskömmtun verður á morgun, þriðjudaginn 13. janúar, 10.45—12.30, í 4. og 1. hverfi. Ennfremur að kveldi kl. 18.15—19.15 í 2. hverfi. Fermingarbörn. Börn, sem eiga að fermast í Dómkirkjunni árið 1953, komi til viðtals í kirkjunni sem hér segir: Til Óskar J. Þorlákssonar, þriðjudag kl. 6 og til sr. Jóns Auðuns fimmtudag kl. 6. Bústaðaprestakall. Væntanleg fermingarbörn sr. Gunnar Ámasonar komi til við- tals sem hér segir: Bútaðarsókn: í prestherbergi Fossvogskirkju, þriðjudaginn 13. jan. kl. 4 e. h. Kópavogssókn: í Kópavogs- skóla, miðvikudaginn 14. jan. kl. 3,30 e. h. Hvar eru skipin? Skip SÍS: Hvassafell fór frá Reykjavík kl.;12 á miðnætti á laugardag til Kaupmannáhafn- ar. Arnarfell ér í Stokkhólmi. Jökulfell fór frá Akranesi 5. þ. m. áleiðis til New York. H.f. Jöklar: Vatnajökullfer frá Straslund í dag áleiðis til íslands. Drangajökull er í Reykjavík. Útvarpið í kvöld: 18.30 Úr heimi myndlistar- innar (Hjörleifur Sigurðsson listmálari). 19.00 Þingfréttir. 19.20 Tónleikar: Lög úr kvik- myndum (plötur). — 20.20 Útvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórnar. 20.40 Um daginn og veginn (Helgi Hallgrímsson fulltrúi). 21.00 Einsöngur: Guðni Þórðarson syngur; Páll Kr. Pálsson leikur undir á orgel. 21.20 Erindi: Frá MnMydta ni*. IBI0 Lárétt: 1 Fornmaður, 6 merki, 7 fangamark,!.. 9 risadýrs, 11 dans,.13 tíðum, 14 íinainn, 16 ósamstæðir, 17 innanfita, 19 verkfæri. ívLóðrétt;; 1 Garðávöxtur, 2 vafi, 3 dráttur; 4 þrír, 5 straum- urinn, 8 sting upp, 10 áeftir-Co., 12 líkamshluta, 15 í hengiflugi, 18 guð. ÍLausn á-.feróssgátu nr, 1809. Lárétt: VStækkar, 6 rýr, 7 LJ,tMr|,-{lt lóm, 13 fín, 14 unir, 16 Na, .17 laf, 19 kofan. Lóðrétt: 1 Sollur, 2 ær, 3 kýs, 4 krof, 5 Ragnar, 8 Jón, 10 Rín, 12 Milo, 15 raf, 18 fa. íslandi til Konsó (Felix Ólafs- son kristniboði). 21.35 Tónleik- ar (plötur). 21.45 Búnaðarþátt- ur: Við áramót (Páll Zóphón- íasson búnaðarmálastjóri). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Maðurinn í brúnu fötun- um", saga eftir Agöthu Christie; I. (frú Sigríður Ingimarsdótt- ir). 22.35 Dans- og dægurlög (plötur) til kl. 23. Háteígsprestakall. Fermingarbörn síra Jóns Þor- varðssonar á þessu ári eru beð- in að koma til viðtals í Sjó- mannaskólann (aðaldyr) mið- vikudaginn 14. þ. m. kl. 6 síðd. »i».» iimii ¦ '»»!»» Illllllllll «»»»»»»»»»»»»»» »».»»»»* Utsala á alls konar kven-, karla- og barnaíatnaSi verður næstu daga. Stórkoslegur afsláitur. Lítið í gluggana. C^aiíl /jacomevt k.f. Áusturstræti 9. Veðrið. Grunn lægð yfir Grænlandi og norðanverðu íslandi. Önnur hraðfara að nálgast S. Græn- land úr SV. Veðurhorfur: Breytileg átt og lítilsháttar él í dag. Vaxandi S-átt og víða snjókoma eða slydda með morgninum. -i Veðrið kl. 8 í morgun: Reykjavík SA 1, snjókoma, '-0. Stykkishólmur V 3, -f-1. Horh- bjargsviti V 4, snjókoma, 3. Siglunes NV 3, 0. Akureyri SA 4, 3. Grímsey logn, slydduél, 1. Grímsstaðir SSA 3, 4-2. Rauf- arhöfn SSA 2, 2. Dalatangi NNV 1, 4. Djúpivogur SV 2, 1. Vestmannaeyjar VSV 6, snjóél, 3. Reykjanesviti SA 1, 2. Kefla- víkurvöllur logn, 0 stig. Reykjavík. Bátar voru yfirleitt ekki á sjó í gær vegna þess hve mikinn storm gerði af austri aðfara- nótt sunnudagsins, en í dag er bezta sjóveður og bátar al- mennt á sjó. Hagbarður frá Húsavík, sem leggur upp í Fisk- iðjuverið, var með 4% lest í föstudagsróðrinum, og er á sjó í dag. Hann er enn einasti báturinn, sem rær héðan úr Reykjavík. Ákranes. Akranesbátar voru ekki á sjó í gær, en þaðan er ekki róið á sunnudögum, og er það samn- ingsákvæði. SuSur með sjó er róið á sunnudögum fram til miðs marzmánaðar, vegna þess, hve mikil frá.tök eru fyrrihluta vertíðar. í laugardagsróðri fengu bátarnir 3—7 lestir Og var aflinn beztur hjá þ'eim, sem lögðu líriurnar í Míðnéssjó;' Áíl- ir eru á sjó í dag. Kefjavík. Afli Keflavíkurbáta var 3Vz —5 lestír á laugardag. í gær var ekki róið, en í dag eru þar allir á.sjó,"sem byrjaðir eru á vertíðinni. Sandgerði. Sandgerðisbátar voru ekki á sjó í gær en í róðrinum á, laug- ardag var aflinn 4—6 lestir. í dag eru allir á sjó sem byrjaðir eru róðra. GLINCKAR Grindavík. Einn bátur frá Grindavík, Ægir var á sjó í gær. Réii bát- urinn seint um kl. 10 í gær- morgun, er farið var að lygna aftur. Var farið með 20 bjóð, eða hálfa línu, og var aflinn 3% lest, en báturinn kom aftur í verið kl. 6 um kvöldið. — Þykir þetta ágætur afli, þegar tekið er tillit til lengdar línu og stutts tíraa. Níu bátar eru á sjó í dag frá Grindavík, en nú er aftur komið bezta yeður. Róðratími er nú kl. 3% um morgunn. Hafnarfjörour. Enginn bátur er byrjaður róður frá Hafnarfirði, en hafn- firzkir útgerðarmenn bíða þess að fiskverðið verði ákveðið, einsog reykvískir. Vörður frá Grenivík kom á laugardag til Hafnarfjarðar og mun senni- lega hefja róðra í vikunni. Vörður er svonefndur Lands- smiðjubátur, 55—60 lestir. Sjö togarar leggja upp afla í Hafn- arfirði: Surprise, Bjarni ridd- ari, Júní, Júlí, Röðull, ísólfur og Fylkir. Eru hafnfirzkir tog- ararnir flestir á ís, og veiða i frystihús og til herzlu. Ódýru sirsin kominn. VERZL Sigurgeir Sígurjónsson hœstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 og:Jif-5. Aðalstr. 8. Sími 1043 og 80950. MAGNttS THORLACIUS hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Aðalstræti 9. — Sími 1875. Pappírspokagerðin h.f. Vttastig 3. Mlsk. pappirspokarl Grímsstaðaholt Leiðin er ekki lengri en í Sveinshúð Fálkagötn 2 þegar þér þurfið að setja smáauglýsingu í Víst — Þær hrífa jafnan — smáauglýsingarnar íVísi. Konan mín l^iíléiaie efomsdóttir andaðist í §t. Josephs-spítala aðfaranótt 11. p.m. Gúomundur Guðmundsson prentari. Kpnau míp og móðir okkar Jóna fjluðváiA Eiríksdkk sí.i* Mekhúsimi,^ ^:\^.. -,. andaðist 11. þ.m. á Landakotsspítala. Magnús Magnússon ©g Iicirn. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.