Vísir - 13.01.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 13.01.1953, Blaðsíða 8
LÆKNAB OG LYFJABÚÐIK c Dnn /gaa c i c . LJÓSATÍM! Vanti yður lækni kl. 18—8, þá hringið i \»Ttw KM bifi-eiða 15,40 til 9,35. Læknavarðstofuna, sími 5030. yéw r¥ m mBÍ rtti rUBre > Flóð er næst í Reykjavík kl. 15,05. Vörður er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. vJHV UfefiwTBnMi USmSBmmr Þriðjudaginn 13. janúar 1953. Fulltrúar Kommformríkja geymdir undír emu þaki. IUega ekki búa í gistihúsunn Sviss. Einkaskeyti frá AP. Genf í gær. Þessi bíll er af elztu gerð alþýðuvagnsins og hefur verið keyrður 485 þús. kilometra. Vagninn er smíðaður 1938 og hefur end- ' ingin verið fádæma góS. Þórunn Jóhannsdóttir fær mikið lof í Bretlandi Héit hljómleika í Wales við ágætan orðstír. um hefir hún aukið hróður fé- Erindreki og fulltrúi Sovét- rikjanna og fylgiríkja þeirra, sem starfandi eru hér í landi, hafa raunverulega verið útilok- aðir frá umheiminum. Á undanförnum mánuðum hafa fulltrúar vestrænna þjóða tekið eftir því, að mikil breyt- ing hefur orðið á lifnaðarhátt- um fulltrúa frá A.-Evrópu, sem enn sækja fundi ýmissa stofn- ana Sameinuðu -þjóoanna. Fulltrúar járntjaldsríkjanna búa nú ekki lengur í gistihús- um í borginni, heldur virðist hér vera um tvo staði að ræða, þar sem fulltrúarnir eru bók- staflega geymdir. Annar stað- urinn er pólska konsúlatið, en í þeirri byggingu eru nokkrar íbúðir og búa þar allir fulltrú- ar Kominform-ríkjanna. Sam- kvæmt því sem fulltrúar vest- rænu fíkjanna segja, er hlust- að á öll símasamtöl, sem fram fara við bygginguna og öll bréf eru ritskoðuð. Séu fulltrúar Kominformríkj- anna svo margir, að þeir komist ekki fyrir hjá Pólverjum, er þeim fengið. húsnæði í villu- byggingu, sem er skammt frá Næstum þúsund rússneskir hagfræðingar og vísindanienn homu saman til fundar í Moskvu x síðustu viku — til þess að játa syndir sínar. Þeir höfðu gert sig seka um að bera lof á hagfræðiskoðanir miðstj.órnarmanns, sem nú hef- ur fallið í ónáð. Maður þessi er Nikolai A. Voznesensky, er var lengi yfirmaður skipulags- nefndar kommúnistaflokksins rússneska og í miðstjórn hans, en var sviptur öllum trúnaðar- störfum árið 1949. Aðalræðumaður á fundinum var yfirmaður hagfræðideildar vísindastofnunar Sovétríkj- anna — K. V. Ostrovityanov — sem lét svo um mælt, að hann ætlaðist til þess, að gagnrýnd yrðu mistök þau, sem honum og öðrum hagfræðingum hefðu orðið á, er þeir hrósuðu gölluð- um, and-marxistiskum pésa Voznesenskys, sem fjallaði um efnahagsmál Sovétríkjanna á stríðstímunmn. Ostrovityanov er aðalritstjóri hagfræðitíma- rits, og sem slíkur kvaðst hann aðalstöðvum Sameinuðu þjóð- anna í Evrópu, sem eru hér í borg, en byggingu þá hafa Rússar á leigu. Tóku þeir bygg- ingu þessa á leigu fyrir fjórum árum, en hún hefur lengstum staðið auð. Þar halda Rússar jafnan veizlur sínar, þegar al- þjóðafundir eru og fulltrúarík- in skiptast á að bjóða fulltrú- um hvers annars heim. Sama máli gegnir í öðrum borgum Sviss, þar sem A.-Ev- rópuríkin hafa fulltrúa. Þeir eru allir undir einu þaki. í Bern búa til dæmis allir slíkir fulltrúar og fjölskyldur þeirra í byggingu, sem pólska stjórn- in hefir á leigu. Benóný varð hraðskákmeistari. Hraðskákmóti íslands lauk í gærkveldi með sigri Benónýs Benediktssonar. Hlaut Benóný 7 vinninga, en næstur varð Guðm. Ágústsson með 61/2 vinning og 3. Þórir Ólafsson með 6 vinninga. Hraðskákmeistarinn frá í fyrra, Friðrik Ólafsson, varð nú í 4. sæti með 5% vinning. bera ábyrgð á því að útbreiða kenningar hins fallna manns, en af því hafi leitt, að eltki hafi verið unnið með vísindalegum hætti að vandamálum á sviði hagfræði og sósíalisma. Ostrovityanov benti og á það á fundi þessum, að ýmsir aðrir hagfræðingar hefðu einnig gert sig seka um að gleyma hrósi sínu um pésa Vozneshenskys, þegar þeir skrifuðu lofsamlega um hina nýju bók Stalins um sósíalismann og hagkerfi Sovét- ríkjanna. Það sama varð tíma- ritinu Bolshevik á, og fékk það ofanígjöf árið 1949, en rit- stjóra þess, Fedoseyev, var vik- ið frá störfum fyrir. Þann 2. þessa mánaðar birtist bréf í Pravda eftir Fedoseyev, þar sem hann baðst afsökunar á því, að sér skyldi hafa gleymztaðbenda mönnum á þátt þann, sem hann átti í að gera skoðanir Voznes- henskys heyrin kunnar, því að hann skrifaði á sínum tima greinarflokk um ritling hans og birti í Izvestija. Svíar b©ra eftlr vatns — í Brasllíu. St.hólmi, — Sænskt fyrir- tæki hefur tekið að sér að bora eftir vatni á mörgum stöðum í Brasilíu. Hefur félagið 15 vinnuflokka við þetta í landinu ,og boruðu þeir alls .'.00 brunna á síðasta ári, en dýpt þeirra varð sam- tals 50,000 fet. Félagið hyggst tvöfalda afkastagetu sína fljót- lega, því að svo mikil er þörfir. fyrir vatn í Brasilíu vegna auk- ins iðnaðar. (SIP). Stálframleiisla Evrópu s hámarki. Stálframleiðslan í löndum V.-Evrópu varð meiri ó ái-inu sem leið en nokkru sinni áður. Mun framleiðslan hafa orðið um 73.9 millj. smál., og er það 9% meira en árið 1951. -Járn- vinnslan varð 16% meiri 1952 en 1951. Halli á verzlim Breta minni. Samkvæmt hráðabirgða- skýrslum nam innflutningur í Bretlandi umfram útflutnmg árið sem leið 790 millj. stpd. (1200 millj. 1951). Útflutningurinn var 30 millj. stpd. minni 1952 en 1951. Út- flutningurinn jókst til Banda- ríkjanna og nam sala á brezk- um afurðum þar 400 millj. doll- ara og hefur aldrei orðið meiri, en heldur dró úr útflutningi til Kanada. ---------- Enn veldur þoka vandræðum ytra. London (AP). — í gær var svartaþoka yfir norðvesturhluta álfunnar og miklar samgöngu- tafir. Skip urðu að halda kyrru fyr- ir og víða varð að loka flug- stöðvum. Sums staðar í Bret- landi var þokan svo svört, að vart sá handaskil og Öll umferð stöðvaðist. Flugvélum, sem ætl- uðu að lenda á flugvöllum í London óg grennd, var beint til annarra flugstöðva. Hvítir landnemar í Kenya hafa bundizt samtökum í varn- arskyni vegna hryðjuverka Mau-Mau-manna. Þeir hafa samþykkt ályktun og krefjast þess, að félagsskap- ur Mau-Mau verði lýstur sam- tök gegn kristni og siðmenn- ingú, hryðjuverkamenn dæmd- ir til hinnar þyngstu hegningar o. s. frv. Þeir segja, að nýlendu- stjórniuni séu mjög. raislágðar héfidúf og málum Kenýa éigi- Kenyabúár sjáliir að stjórna Þórunn Jóhannsdóttir hélt nýlega tónleika á vegum tón- listarfélagsins í Rhyl í Norður- Wales um hátíðarnar. Hlaut hún mikið lof blað- anna, svo sem þessi útdráttur. úr einu helzta blaðinu ber með sér: Meistaraleg frammistaða 12 ára píanista. ,,Dásamleg stúlka.“ Margir frægir og miklir tón- listarmenn hafa gist Rhyl, en tæplega hefir nokkur þeirxa vakið aðra eins hrifningu og hin kornunga Þórunn Tryggva- son gerði með dásamlegum pí- anóleik sínum í ráðhúsinu á miðvikudaginn. Fæsta mun hafa grunað það,. þegar þetta yfixTætislausa barn gekk inn á pallinn, að þeir ættu eftir að heyra meistai'alega túlkun frægustu verka tóin- bókmenntanna. En Þórunn er þegar oi'ðin þekktur píanisti og hefir oft komið fram með Hallé hljómsveitinni undir stjórn Sir John Barbirolli. Hún hefir, ásamt föður sínum, stundað nám í Royal Academy í London og hefir notið leið- beiningar hans og hvatningar. Tónlistarfélagið í Rhyl hefir það oi’ð á sér, að það ráði að- eins fænxstu listamenn til hljómleikahalds. Þórunn litla var enginn eftirbátur þeirra, I síður en svo. Með konsert sín- undir. forvstu hvítra rnanna í nýlendunni. 20—50 mauna ilokkur Mau- Mau-manna réðst á heimavarn- arsveit, sem var íil varnar á landeign Afríkuhöí'ðingja.ncikk- urs, og var árásitihi hrundið. Einn Mau~Ma»*maðte var drepinn, en annar.særft’.stix,uttu lega. — Þrír Afrikíimenn, vin- veittir : stjórnarvöidunum', .háfa nylega verið dœpn.ii.. MoríM:xgj- arnir afhö’fðuðii' Jik’in. lagsins. Tónlistari'áðunáutur félagsins, Mr. Michael Lewis, kom vel orðurn að þessu, þegar hann sagði í lok tónleikanna: „Eg á engin orð til að láta í .ljös þakklæti vox't. Þér hafið hlýtt á dásamlega unga stúlku.“ Hann lét. þess einnig getið, að 15. febrúar næstkomandi kemur Þórunn fram ásamt Sir Jolxn Barbirolli í Manchester, óg vonaðist hann til, að tónlistaf- félagið gengist fyrir ferð til Manchester í því tilefni. Þórunn lék partítu í B eftir Bach, sónötu í es (óp. 31 nr. 3) eftir Beethoven, þrjú lög eftir Debussy (Doctor Gradus ad Parnasseum, Karkjuna á marar- botni og söng brúðunnar úr barnasvítunni), þrjár pi'elúdíur úr óp. 11 eftir Skrjabín (d- dúi', des-dúr og h-moll), im- promtu í f-moll eftir Faui*e, þi'jár etýður eftir Chopin (óp. 25, nr. 1, 2 og 12) og loks fan- tasíu impromtu (óp. 66) og pólónesu í c-moll (óp. 40, nr, 1). eftir Chopin. Mega ekki leita læknis í vinnu- timanum. Vín. (USIS). — Vínarblaðið Wiener Kurier skýrir frá því, að stjórnin í Prag hafi tilkynnt, að verkamenn megi nú ekki leita sér lækninga í vinnutíma. Hefir verkalýðsfélögum landsins verið tilkynnt, að þau eigi að framfylgja banni þessu. Telur blaðið, að þetta sé > gert til þess, að neyða verkamenn til aukinna afkasta í verksmiðjum landsins, en af ræðum stjórnar- herranna má oft ráða, að þeim þyki afköstin bágborin. Blaðið álítur þetta einnig sönnun þess, að hörgull muni vera á allskon- ar lyfjavörum í Tékkóslóvakíu. ■'> ' Arásir risaflugvirkia. Rísafiugvirki gerðu í nótfc ■ sprengjuárás á Norðvestur- Kóreú hg var það íjórð'a árás- arrÍOTtín í:röð, : Riíssneskir hagfræðingar játa syndir sínar. Hrósúð&a kenningum manns, er síðar féll í ónáð. Hvítlr íbúar Kenya í samtökimi. dg Maii Mau lirldur Eiiorðiini áfraiai.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.