Vísir - 16.01.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 16.01.1953, Blaðsíða 2
2 VlSIR ¦ :;.;¦ V -^...l'--*--^ ¦ -" ¦ Föstudaginn 16. janúar 1953. Hitt og þetta Eg sá mann detta út um glugga — og hvernig lízt þér a -— hann lifði eftir sem áður. Þetta er ekki mikið. Eg sá Ixeila járnhratarlest aka yfir anann. Og li'fði hann eftir sem áður? • Nei, hvað helduTðu? Hann hÖó auðvitað. •" Æ, eg gleypti stærðar ána- jmaðk! sagði Nonni. Þú verður að taka eitthvað v|ð því, sagði Pési. Nei, eg held eg svelti bara 3<ykvendið, sagði Nonni. • Kerling ein þótt kunna ýmis- legt fyrir sér og leituðu margir "til hennar um ráð, þegar eitt- hvað ábjátaði. Einu si'nrii kom til hennar ung kona, sem var í •öngum sínum; kvartaði hún um' að bóndi sinn elskaði sig ekki lengur og bað hana um að gefa sér uppskrift af ástardrykk. „Ég skal gefa yður annað betra en "uppskrift að ástardrykk," sagði kerling og var kankvís á svip .,,Þér skuluð kaupa nautakjöt af ungu nauti, ljóst á lit og rmeyrt. Berjið kjötið og skerið það í þumlungsþykkar sneiðar. Skerið sun'dur lauk og núið 3cjötið með honum báðum meg- án. Dreiíið hæfilegu salti og pipar á kjötsneiðarnar og steik- ið þær við góðan kolaeld. Látið síðan væna smjörbita á hverja sneið og reýnið að fá manninn til að borða þetta. Þetta mun reynast heilræði." • . Einkennileg íkvikun. Fyrir mokkru kviknaði í húsi í Tune i Noregi, en sem betur fer var íljótiega slökkt. Orsökin til brunans var talin sú, að mað- ur hafði kastað rafhlöðu úr vasaljósi inn í skáp, en þar voru fyrir fín stálull og pappír. Varð þetta orsök sjálfsíkveikju. •MW.MtjÍf ÚHU JÍHHÍ Hat.... í Vísi hinn 16. janúar 1918 xnátti m. a. lesa eftirfarandi: Hvalir og ísbirnir ú Húnaflóa. Samfelldur ís, eða svo að segja, er sagður um allah Húnaflóa og Skagafjörð, ein íshella. í gær var símað frá Blöndu- ösi, að ísbjörn hefði gengið á land á Skagaströndinni ein- livern daginn. Hann var þegar skotinn og birktur, og vóg fall- ið 300 pund. Hvalir hafa sézt í vök á Húnaflóa, og er ráðgert að "vega að þeim á næstunni. <Jeir hefur legið við Örfiriseyjar- garðinn undanfarna daga, en í morgun ruddi hann sér braut upp að bólvirkin og gekk vel að brjóta ísinn. í morgun var sjórinn lagðúr alla leið upp að Akranesi, að sjá. 9 »¦»"» ».». o'* »Ot I 0.»' 1 **V »' ¦ '»'"'» » « »."»'» » I ¦ »'"»' ¦'»'»'» » »' » »,.» » » .» »-»¦ » » »' »h«éi» » #i#i j& .«.»HÞ"tt' »'»"»»'» » » »»»»»»»»* »>.»¦.9 9 9 gM» ?»..»>i^>'^.i»if»>)<»i»'ii» »'»i» » Ij *»'» »* I .!'.>'<>.'» »B » »»»»»»"'¦"»»»» B »» » * *..»¦ » « » » » « ».»^».C » .» » » » » » »*».'»¦ »".». SBÆJAR » » 9 9>9 *r9... fréttir »»»»««¦«««»» »»".'».»»"«'»'»»«».» »"»»»«««»»»«» »«'»»»«».»««»» III » »'. » » ».'» » 9 »' »; »»'»'»' »^» »»»»»» »» » «i n » »'«'.«».» »«i»»»»«»««» » » «¦»««» » « « »'» » » »_».'»; i«» » »-«h 1»»»»»»»'»»»»»»»)»'»»»»»»»»»«¦»»»»» »«»»»»»'» Föstudagur, 16. janúar, ins. 16: dagur árs- Rafmagnsskömmtun verður á morgun, laugar- dag 17. janúar, kl. 10.45— 12.30 í III. og V. hvérfi. Enn- fremur að kvöldi' kl. 18.15-— 19.15 í I. hverfi. Borgf irðingaf él agið heldur árshátíð sína í Sjálf- stæðishúsinu á morgun, laug- ardag, og hefst hún kl. 8 e. h. Meðal skémmtiatriða verður leikritið „Græna lyftan", sem Leikfélag Akraness sýnir. Þá syngur kvartett úr Borgfirð- ingakórnum, en síðan verður stíginn dahs. Öllu starfsfólki Sjálfstæðishússins hefir verið ságt upp atvinnu sinni frá 20. þ. m., en ekkiþjónum einvörð- ungu, eins o'g mishe'rmt var í Vísi í fyrradag. Fréttamaður Visis og Jahus Halldórsson, formáðu'r Matreiðslu- og frárh- reiðslusambands, misskildu hvor arihan, er þéir ræddu um þetta, og spratt rriissögnin af því. Frumsýriing verður í Þjóðleikhúsinu í kvöld á ballettinurri „Eg bið að heilsa", sém Bidsted dansmeist- ari hefir samið við kvæði Jón- asar. Karl O. Runólfsson hefir samið tónlistina, en uppistað- an er úr lagi Inga T. Lárusson- ar. Dr. V. Urbancic stjórnar hljómsveitinni, sem léikur með. 75 ára afmaeli á í dag Steinvör Sigurðardóttir, systir Stefáns heitins skálds frá Hvítadal. Heimili hennar er að Stóra-Ási, Seltjarnarnesi. Mishermí var það í frásögn Vísis í gær af láti Óskars Hailldórssonar útgerðarmanns, að hann hafi verið fæddur á Akureyri. Þetta átti að vera á Akranesi. Vísir biður velvirðingar á mistök- unum. Háskólafyrirlestur. Símon Jóh. Ágústsson pró- fessor flytur erindi n. k. sunnu- dag, 18. þ. m. kl. 2 stundvíslega, í hátíðasal háskólans. Nefnir hann erindið: List og sálkönn- un. Kenning Freuds um geð- vernd og uppeldi er almenn- ingi hér orðin fyrir löngu kunn í stórum dráttum, en hitt vita færri, að sálkönnuðir hafa einn- ig beitt rannsóknaraðferð sinni til skýringar á list. Fyrir- lesarinn mun gera grein fyrir nokkrum helztu atriðunum í kenningu sálkönnuða um list, aðallega þeirra Freuds, Jungs, Ottos Ranks og Chr. Baudouins. Hann mun segja deili á þeim duldu (complexum), sem koma hér helzt við sögu, rekja skýr- ingar sálkönnuða á goðsögnum, hetjusögnum og þjóðsögum, koma með dæmi þess, hvernig listaverkin vaxa úr ytri og innri reynslu listamannsins samkvæmt kenningu sálkönn- tíwAÁqáta Hf. 1814 i • a 3 4 s b. ^ 7 8 9 /0 II 12 Hju /y 13 §1/6 /7 13 B ¦ \>9 uða'. Loks- vikúr háhri nbkkuð" að áhrifuriT.' sálköririunáririnar á lis't óg tilraunum listariianna til að' f æra' sér þessar kenning- ar í nyt við listasköpuri; —¦ Öllum ér heirnill aðgángur að erindi' þéssu. Leiðrétting. I minningargrein urri Carl Ólafsson í blaðinu í gær féllu niður orð og línur. Á að standa: Carl vái' einn" aðalhvatamáður að stofnUii Ljósmyndarafélags íslands. Og síðar í' greininni á að standa: .... og eigum .við nokkrir starfsbræður hans margar ógleymanlegar stundir þaðan, sem gott er að: mega minnast. Carl var vinur vina sirina, og vináttu hans var gott að eiga, hún var svo afdrátt- arlaus og hréin. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss hefir væntanlega farið frá Leith í fyrradag til Grimsby og Bou- logne. Dettifoss fer. frá New York í dag til Rvk. Goðafóss er á Drangsnési. Gullfoss er í Kliöfn. Lagarfoss fór frá Gauta- borg í fyrrad. til Leith og Rvk. Reykjafoss fór frá Rotterdam í fyrrad. til Aritwerpén og Rvk. Selfoss fer í kvöld til Vest- mannaeyja, Dublin, Liverpool og Hamborgar. Tröllafoss fór frá Rvk. í fyrrad. til New York. Ríkisskip: Hekla er á Aust- fjörðum á norðUrleið. Esja var á Akureyri síðdegis í gær á austurleið. Herðubreið verður væntanlega á Akureyri í dag. Þyrill var í Vestm.eyjum í gær. Skip S.Í.S.: Hvassafell kom í gær til Alaborgar á útleið. Arnarfell kemur í dag til Mán- telyuotö í Finnlandi. Jökulfell kom í gærkveldi til New York. ÚtVarpið í kvöld. Ki. 19:20 Tónleikar: Harmo- nikulög (plötur). — 29-.30 KvÖldvaka: a) Sigurður Þórar- insson jarðfræðingur flytur er- indi: Sagan af kúlunni kon- ungsbana. b)Karlkórinn „Söng- bræður" á Selfossi syngur; Ingimundur Guðjónsson stjórn- ar. c) Grétar Fells rithöfundur les frumort kvæði. d) Jón Norð- manri Jónasson kennari flytur frásöguþátt: Göngur og réttir fyrir 90 árum. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 „Mað- urinn ísbrúnu fötunum", saga eftir Agöthu Christie; III. (frú Sigríður Ingimarsdóttir). — 22.35' Dans- og dægurlög: Arite Shaw og hljómsveit hans leika (plötur). — 23.00 Dagskrárlok. Kyrinir sér slysa- varnir erlendis. Jón Oddgeif Jónsson, full- trúi hjá Slysavarnafélagi Is- lánds, dvelst um þessar mundir erlendis og kynnir sér slysa- varnir á landi. Nýtur hann fyrirgreiðslu UNESCO (menningar og fræðslustofunar Sameinuðu þjóðanna) o'g sækir námskeið um umferðarmál, setn haldin er á vegum hérinar, og kynnir sér margt, sem honum má að gagrii komá í starfinu. Lagði hann leið síná til Genfar, aðal- stöðvar UNES'CO í Evrópu, og dvaldist þar viku tíma, en héð- an fór hann 6. janúar. Frá Sviss fór hann til Englands og þaðan fer harin til Danmérkur og Sví- þjóðar. : Alls mun hann verða 4 mán- uði að heiman. • Lárétt: 1 flýtir sér, 6 krot, 7 55 (rómv.), 9 draugsnafn, 11 verzlun við Lvg, 13 votlendis- gróður, 14 höfn í Afríku, 16 tónn,. 17 í bakstur, 19 sjórinn. Lóðrétt: 1 banki við hann kenndur, 2 fréttastofa, 3 lær- dómur, 4 kvendi, 5 setur í um- búðir, 8 árstími, 10 rándýr, 12 narta, 15 í andliti, 18 ósamstæð- ir. Lausn á krossgáíu nr. 1813: Lárétt: 1 bygging, 6 tón, 7 LH, 9 agar/ 11 vot, 13 arð, 14 afár, 16 fa, 17 rum, 19 oftar. Lóðrétt: 1 bölvar, 2 GT, 3 góa, 4 Inga, 5 garðar, 8 hof, 10 arf* 12 tarf, 15 Rut, 18 MA. Togararnir. IrigólfUr Arnarson landaði hér í Reykjavík í gær afla sín- um, sem var að m'estu salt- fiskur. Alls var aflinn 225,490 kg. og þar af saltfiskur 214,210 kg. í morgun kom Uranus og höfst löndun úr honum. Mun togarinn vera með um 200 lestir af saltfiski og eitthváð af fiski til herzlu. Hvalfellið 'kem- ur í dag milli kl. 4—5, af salt- fiskveiðum. Grindavík. Ellefu bátar frá Grindavík voru á sjó í gær og var afli þeirra svipaður og áður, meston afla hafði Ægir, 7 lestir. í dág er aðeins einn bátur, Hafrenn- ingur, á sjó, en sjóveður er ekki gott, norðvestan hvassviðri. Akranes. Akranesbátar voru ekki á sjó í gær og heldur ekki, í dag vegna óveðurs. Sigluf jörður. Þrír dekkbátar verða gerðir út á línuveiðar frá Siglufirði, og nokkrar trillur. Gætir hafa verið litlar það sem af er. Ýms- ir stærri bátar munu fara á vertíð' hér syðra, eða stunda togvéiðar síðar. Ekki hefur ver- ið róið í nokkra daga. Sandgerði. Bátar róa þar ekki í dag vegna vestan strekkings og mikils brims. í gær voru flest- ¦ir' á sjó og var aflinn frá 4—6% lest. Keflavikurbátar eru heldur ekki á sjó í dag, en í gær var afli þeirra 3—6 lestir, og því með tregara móti. René-illayer fer til Londcnn. Pai-ís (AP). — René Maýer forsætisráðherra Frakklands til kynnti í gærkvöldi, að hann mundi fara til London fljótlega eftir heimkomu Churchills, til viðræðna við hann og helztu ráðherra hans. VeðriS. Alldjúp laegð fyrir norðan fsland á hægri hreyfingu norð- austur eftir. Horfur: Allhvass vestari og snjókoma með köfl- úm. — Veðrið í morgun kl. 8: Reykjavík V 5 —-1. Stykkis- hólmur VSV 7, -^2. Horn- bjargsviti V 9, H-6. Siglunes SV 5, ^3. Ákureyri S 3, =1. Grímsey V 9, ~2. Grímsstaðir SV 5, -f-7. Raufarhöfn SV 4, -t-5. Dalatangi V 8, 2. Djúpi- vogur VSV 1, -r-2. Vestmanna- eyjar V 7, -4-1. Reykjanesviti V 5, -í-1. Þingvellir, logn, -4-7. Keflavíkurflugvöllur V 6, 0 st. átgerSarmaður aadaSlst 15. þ.m. i Landakosspítala. Aðstandendur. msms^mmsmssmamm er ódýrastur í áskrift. par Nýir kawpemdwr íá biuð- . ið ókeypis tii smúmaða- C Ug KdUpiU ¥ SbL sméðm — Hrinyið é aéaaa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.