Vísir - 20.01.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 20.01.1953, Blaðsíða 1
43. árg. Þriðjudaginn 20. janúar 1953 15. tbl. Skaut sér undan því að játa taka fingraför sín. Fór úr héraðinu, er það áfft að gerast. Axel Helgason lögreglumað- ur kom hingað með Esju í nótt, en undanfariShefur hann dval- ið á Fáskrúðsfirði og tekið þar fingraför manna í sambandi við innbrótiS í kauþfélagið á staðn- um. Vísir átti sem snöggvast tal við Axel í morgun. Hann mun nú hefjast handa um að rann- saka fingraför Fáskrúðsfirðinga og nærsveitarmarma, eins og Vísir hefur áður getið. En það hefur m. a. gerzt í málinu, að maður nokkur, sem býr út með firðinum, hvarf á brott, er Axel ætlaði að koma þangað, til þess að taka af hon- um fingraför hans, eins og öðr- um í sveitinni. Þykir atferli þessa manns næsta grunsam- legt, en hins vegar vitað, hvert hann f ór, og haf a þar verið tek- in f ingraf ör hans til bráðabirgða og verða þau send hingað í pósti. Geta má þess, að ekki hefur verið framið innbrot á Fá- skrúðsfirði í 25 ár, en síðan gerist það, að brotizt er inn í kaupfélafið fyrir jólin, og aftur skömmu síðar, og var hvort- tveggja innbrotið með sama hætti. Umferðarslysum f ækkar í ] London. (A.P.). — Dauðs- föllum af völdúm umferðar- slysa fer sífækkandi í Bret- landi. Árið sem. leíð biðu bana af völdum bifreiðarslysa í Bret- iandi 4705 menn og er það lægsta tala síðan 1920, en alls meiddust eða biðu bana 208.151 og voru umferðarslysin 8 000 færri en 1951. í desember biðu 476 menn bana af völdum um- ferðarslysa, eða 45 færri en í desember 1951, en umferðar- slysum fiölgaði um 400, og er tíðum þokum um kennt, en lít- ið var um stórslys. Niðaþoka var um mikinn hluta Bretlands í gær og skygni viða að eins nokkrir metrar. Diesel-vél Héðins prófuð í sífellu undanfarið. Hefur reynzt ágætlega eins ©g Adenauer ótt- ast ekki ný- nazista. Berlín (AP). — Adenauer kanzlari Vestur-Þýzkalands sagði í gær að hann teldi enga hættu á því, að nazisminn yrði endurvakinn í Vestur-Þýzka- landi. Almenningur hefði sýnt það í seinustu kosningum, að hann væri honum andvígur og hið sama mundi koma í ljós í þeim næstu. Adenauer gerði lítið úr samtökum þeirra 7 manna, sem handteknir voru, þeir hefðu ekki haft nema tylft manna að baki sér og hann kvaðst ekki skilja, hvers vegna brezku hern námsyfirvöldin hefði handtek- ið þá. Einnig sagði Adenauer, að j lítið væri að byggja á skoðana- könnun Bandaríkjanna, Síðan iðnsýningunni lauk hef nr vélsmiðjan Héðinn sífellt unnið að prófunum á diesel- vélinni, sem þar var sýnd og mesta athygli vakti. Eins og menn rekur minni til, sýndi Héðinn þarna fyrstu diesel-vélina, sem smíðuð hef- Þeir játa aliir! Sofía (AP). — Útvarpið í Sofia, höfuðborg Búlgaríu, greindi frá því í gærkveldi, að þeir 10 menn, sem sakaðir voru um að hafa ætlað að hrinda af stað byltingu í landinu, hefðu allir játað á sig sakir. Meðal þeirra er maður, sem var liðsforingi í her Rússakeis- ara, og var þjálfaður af Banda- ríkjamönnum til njósnastarfs- ins. Réttarhöldin halda áfram í dag. lóssar seinir að svara. Vesturveldin sendu ráðstjórn inni rússnesku orðsendingu ný- legá og buðu henni að senda fulltrúa á ráðstefnu um friðar- samninga við Austurríki, og var ráðgert að varamenn utan- ríkisráðherra Fjórveldanna sæktu hana. Ekkert svar hefur enn borizt við orðsendingunum. .ur verið á íslandi, og töldu margir ,að hún markaði tíma- mót i iðnsögu íslendinga. Þetta er 12 hestafla vél, sem einkum er ætluð sveitabæjum til raf- magnsframleiðslu, en má auk þess nota sem aflgjafa í bát. Er skemmst af að segja, að vélin hefur reynzt mjög vel. Á iðnsýningunni var hún ekki lát in ganga með fullu álagi, en það hefur oft verið gert síðan. Ýmis.legar prófanir hafa einnig farið fram á henni, til þess að komast fyrir hugsanlega galla, og gera á henni smávægilegar breytingar, ef þurfa þykir. Sveinn Guðmundsson, for- stjóri Héðins, hefur tjáð Vísi, að unnt sé að hefja íjöldafram- leiðslu á vélinni, er prófunum er lokið, en ekki hef ur þó ver- ið tekin ákvörðun um það. Hins má geta, að margar fyrirspurn- ir hafa borizt u|n vélina, svo og pantanir, en ekki hefur verið unnt að lofa afhéndingu véla enn sem komið er. Vél þessi er talin fyllilega sambærileg við erlendar vélar af svipaðri gerð hvað gæði snertir, en um verð á henni er ógerlegt að seg-ja enn. Héðinsmenn teiknuðu vélina og smíðuðu að öllu leyti, og mun Jóhann Þorláksson vél- fræðingur eiga þar einna drýgst an þáttinn. • Stúdentar ræla áfengismálin. Stúdentafélag Keykjavíkur beitir sér fyrir umræðufundi um áfengismálin í Tjarnarbíó í kvöld. Fá mál hafa vakið eins mik- ið umtal undanfarið og einmitt þetta, og sýnist vel til fallið er Stúdentafélagið lætur það nú til sín taka á fundi. Til þessa hafa umræður og blaðaskrif um málið verið með full-pólitísku sniði, en mál þetta ber þó að ræða á öðrum grundvelli, og skynsamlegt sýnist að leitast við að finna einhverjar úrbæt- ur, sem menn geta við unað. Ekki er ósennilegt, að ýmislegt komi fram á fundinum í kvöld, sem orðið geti til skilnings- auka og vakið menn til um- hugsunar um áfengismálin í heild. Frummælendur verða þeir Gústav A. Jónasson skrifstofu- stjóri, Brynleifur Tobíasson yf- irkennari, Jóhann G. Möller forstjóri og Björn Magnússon prófessor. Togarar, sem fiska í salt, haf a aflað dável að undanförnu á Halanum. Flestir togaranna, sem nú eru á veiðum, fiska í salt. Þeir, sem fiska í frystihúsin, veiða aðallega steinbít og ýsu, því að frystihúsin vilja nú síð- ur karfa og þorsk. Ágætur mark aður er fyrir steinbítsflök í Bandaríkj unum. Um 12 togarar munu nú liggja í höfn í Rvík. Upp undir 30 togarar stunda veiðar eins og'sakir standa. -• Dwight D. Eisenhower tekur í dag við embætti sem 34, for- seti Bandaríkjánna, en hann er um leið 12. hershöfðinginn ee verður forseti. Eisenhower forseti! Marnigrúi mikill fylgist með embættistökimnL Hany S. Truman heldur síðan heim til Missouri í dag. Þegar klukkan er 12 á há- degi í Washington í dag, tekur Dwight D. Eisenhower við em- bætti forseta Bandaríkjanna. Talið er, að yfir 500.000 manna hafi komið til borgar- innar undanfarna daga, til þess að vera viðstaddir hátíðahöldin. Auk þess munu tugir milljóna manna um gervöll Bandaríkin fylgjast með öllu, sem gerist, í útvarpi og sjónvarpi. iáSlierrar Eisen- New York (AP). — Banda- ríkjaþing hefur samþykkt til- nefningu Eisenhowers á öllum aðalráðherrúm hans, nema á Charles E. Wilson til þess að vera landvarnaráðherra, Ekki er búið að staðfesta til- nefningu Eisenhowers á mönn- um í embætti her- og flugmála- ráðherra, en um þær tilnefn- ingar gildi svipað og tilnefn- ingu Wilsons í landvarnaráð- herraembættið, þ. e. allir þeir, sem tilnefndir voru, eru menn vel ef naðir og eiga stórfé í hlut um í fyrirtækjum, sem sam- bandsstjórnin hefur.gert mikil viðskipti við og mun skipta við. Eisenhower vinnur eið sinn að stjórnarskránni í viðurvist' Trumans forseta, þingforseta og allra þingmanna, hæstaréttar- dómara, fylkisstjóra og fjölda annarra, fyrir framan „Capi- tol" — þinghúsið. Fred Vinson, forseti Hæstaréttar, sér um at- . höf nina, er hinn nýi f orseti vinn; ur embættiseið sinn með hönd á sömu biblíu óg notuð var, er Georg Washington, fyrsti for- seti Bandaríkjanna, tók við em bætti í fyrsta sinn. í ræðu, sem hinn nýi forseti flytur síðan, gerir hann grein fyrir stefnu sinni í höfuðatrið- um næstu 4 ár. AS því loknu. ekur Eisenhower iorseti í op-. inni bifreið úm aðalgötu borg- arinnar, Pennsylvania Avenue, þar sem gífurlegur mannfjöldi hyllir hann sem þjóðarleiðtoga. Harry S. Truman heldur heim til Independence í Missouri, og; getur tekið sér.langa hvíld, eft- ir nærri 8 ára starf í forsetastól. Mossadegh og olíudeiían. Teheran (AP). — Henderson- sendiherra Bandaríkjanna í Te- heran ræddi í gær við Mossá- degh um olíudeiluna. . ¦, Þetta var 8. fundur Hender- sons.og Mossadéghs,'eftir komu> hins fyrrnefnda frá Bandaríkj- unum. - ...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.