Vísir - 20.01.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 20.01.1953, Blaðsíða 6
B V t S I R Þriðjudaginn 20. janúar 1953 MEÐLiyASKRÁ MálarameistaraSélags Reykjavíkur: 1. Ágúst Petersen, Skeggjagötu 13, Sími: 2. Ágúst Hákansson, Mjóuhlíð 6, — 3. Albert Erlingsson, Grenimel 2, — 4. Anton Bjarnason, Langholtsveg 160, — 5. Ásbjörn Ó. Jónsson, Hringbraut 45, — 6. Ástvaldur Stefánsson, Ásvallagötu 6, — 7. Ásgeir J. Jakobsson, Rauðarárstíg 32, — 8. Baldvin Magnússon, Víðimel 31, — 9. Bertel Erlingsson, Ásvallagötu 65, — 10. Bjarni M. Karlsson, Öldugötu 54, — 11. Bjargmundur Sigurðsson, Hagamel 22. 12. Daníel Þorkelsson, Leifsgötu 30, — 13. Egill M. Guðjónsson, Laugarnesveg 53, — 14. Einar Gíslason, Bergstaðastræti 12, — 15. Einar Gunnarsson, Haðarstíg 8, — 16. Einar Rísberg, Baldursgötu 34, — 17. Eiríkur K. Jónsson, Laugaveg 43, — 18. Emá Sigurjónsson, Efstasundi 75, — 19. Finnjón Mósesson, Nýbýlaveg 17. 20. Fritz Berndsen, Grettisgötu 42, — 21. Guðmundur Einarsson, Vesturvallag. 7 — 22. Guðmundur Þorsteinsson, Engihlíð 7, — 23. Guðmunur Filippusson, Öldugötu 44, — 24. Georg Arnórsson, Ægissíðu 92, — 25. Hákon Hj. Jónsson, Ásvallagötu 25, — 26. Hákon I. Jónsson, Laugaterg 52, — 27. Háukur Hallgrímsson, Mávahlíð 27, — 28. Halldór Magnússon, Eiríksgötu 21, — 29. Hanníbal Sigurðsson, Eiríksgötu 8, — 30. Hannes Kr. Hannesson, Túngötu 39, — 31. Helgi M. S. Bergmann, Mosgerði 10. 32. Helgi Hafliðason, Hverfisgötu 123, — 33. Hjálmar Kjartansson, Urðarstíg 4, ■—■ 34. Hörður Jóhannesson, Mávahlíð 27, — 35. Hólmsteinn Hallgrímsson, Laugateig 6. 36. Ingvar Ólafsson, Hávallagötu 36, — 37. Ingþór Sigurbjörnss., Tryggvag. 7, Self. — 38. Jón E. Ágústsson, Njálsgötu 75, — 39. Jón Björnsson, Laugatungu v/Engjaveg — 40. Jón Jónsson, Njálsgötu 8B, — 41. Jón I. Guðmundsson, Samtúni 26, — 42. Jón B. Jónasson, Marargötu 5, — 43. Jósef Finnbjarnarson, Óðinsgötu 6. 44. Jökull Pétursson, Bollagötu 12, ■—- 45. Júlíus Sveinbjörnsson, Kirkjuteig 25. 46. Kristján Magnússon, Hringbraut 113. 47. Karl Ásgeirsson, Stýrimannastíg 10, — 48. Katrín Fjeldsted, Laufásveg 65, — 49. Kjartan Kjartansson, Mávahlíð 27, — 50. Kjartan Gíslason, Bergstaðastræti 48, — 51. Kristinn Andrésson, Barmahlíð 23, — 52. Kristþór Alexandersson, Skaftahlíð 7, — 53. Ludvig Einarsson, Vesturgötu 45, — 54. Magnús Marinósson, Bústaðaveg 51. 55. Magnús Möller, Ingólfsstræti 10, —• 56. Oddgeir Sveinss., Brú v/Þormóðsstaðaveg — 57. Oddur J. Tómasson, Vesturgötu 14, — 58. Ólafur Jónsson, Mávahlíð 27, — 59. Ólafur T. Jónsson, Langholtsveg 2. 60. Óskar Jóhannsson, Meðalholti 7, — 61. Ósvaldur Knudsen, Hellusundi 6, — 62. Ottó Guðmundsson, Túngötu 36A, — 63. Óskar Ólason, Blesugróf, Bjarkarási. 64..Páll H. Wíum, Drápuhlíð 15, — 65. Pétur Hjaltested, Brávallagötu 6, — 66. Sighvatur Bjarnason, Háteigsveg 18, — 67. Sigurður R. Björnsson, Bergstaðastr. 6A. 68. Sigurður Guðmundss. Bergstaðastr. 26A, — 69. Sigurður Sigurðsson, Holtsgötu 20, — 70. Sigurjón Guðbergsson, Hverfisgötu 99, — 71. Steingr. Kl. Guðmundss. Hringbraut 103, -— 72. Steingrímur Oddsson, Sörlaskjóli 38, — 73. Sveinn Mósesson, Nýbýlavegi 29. 74. Sveinn Tómasson, Bræðraborgarstíg 35, — 75. Sæmundur Sigurðsson, Miðtún 24, — 76. Sæmundur Steingrímsson, Blönduhlíð 19, — 77. Teitur Guðmundsson, Barónsstíg 3, — 78. Valdimar Hannesson, Vonarstræti 12,: — 79. Valdimar H. Guðjónsson, Haðarstíg 4, — 80. Vilhjálmur Ingólfsson, Skipasundi 72, — 81. Vilhelm Hákansson, Drápuhlíð 12. 82. Þorbjörn Þórðarson, Þórsgötu 1, — 83. Þorgeir Guðnason, Kambsveg 19, — 84. Þörsteinn Gíslason, Grenimel 35, — 85. Þorsteinn Hannessbn, Laugateig 3, — 4863 4896 2496 7804 4129 2325 2572 2540 6828 2479 1885 7222 3782 80191 6855 6061 6062 2048 81784 5112 4631 6868 6137 5608 81144 4064 3787 5468 4456 7198 7198 3045 27A 2746 2561 5128 5158 80408-3538 7981 2936 81669 6960 6958 3753 5341 3049 1855 1118 3835 80945 2196 5585-3230 1942 7907 2021 82326 81359 81037 3902 80591 5003 4591 6326 1187 5381 4965 6752 4624 2178 7150 7047 5300 '♦ * 4 •'+• + • 4 • *■• 4 •Q • 4 • 4 BEZT AÐ AUGLfSA I VÍSI Ármemiingar. Fimleikadeild. Æfingarnar í karlaflokk- unum í fullum gangi í íþróttahúsinu við Lindar- götu. II. fl. þriðjudag kl. 20. I. fl. þriðjud. kl. 21. föstud. kl. 21. Laugard. kl. 19. — Munið hinar vinsælu 'laug- ardagsæfingar. Mætið vej. Formaður. K.FC.R. A.-D. — Fundur í kvöld kl. 8.30. Gunnar Sigurjóns- son talar. Allt kvenfólk vel- komið. (345 KENNI AÐ MÁLA vegg- myndir og púða, einnig flos. Sími 81322. (331 ÓSKA eftir orgelkennslu. Uppl. í síma 7897. (346 LÍTILL kettlingur fund- inn, Hagamel 2. Sími 5365. (328 SVARTUR kettlingur, með hvíta bringu, tapaðist frá Leifsgötu 5 sl. laugar- dag. Þeir, sem verðá hans varir, eru vinsamlega beðn- ir að hringja í síma 80209. (332 KERRA var tekin 3. þ. m. af krakka á Laugavegi 19. Finnandi vinsaml. skili henni á lögreglustöðina. _______________________(334 HANZKAR, karlmanns, úr svínsleðri, merkir, hafa tap- azt. Fundarlaun. Sími 2612. (338 TAFAZT hefir mánudag- inn 19. þ. m. kl. 12—-1 kven- armbandsúr, gyllt, á leiðinni Hringbraut, LjósvaUagata, Hólatorg, Túiigata. Finnandi vinsamiega geri aðvart í síma 2244. Fundarlaun. (339 KVEN-armbandsúr, úr gulli, hefir tapazt. Vinsam- legast hringið í síma 5609. Góð fundarlaun. (349 REGNHLÍF, dökkrauð, tapaðist á sunnudaginn í Stjömu-bíó. Vinsamlegast hringið í síma 3790. (340 KJÓLL og karlmanns- sokkar tapaðist síðastl. mið- vikudag. Vinsamlegast skil- ist á Klapparstíg 20, niðri. (341 ÓDÝRT herbergi. óskast í miðbænum. Tilboð, merkt: „Reglusemi — 391“ leggist á afgr„ blaðsins fyrir mið- vikudagskvöld. (330 2—3 HERBERGI og eld- hús óskast á hitaveitusvæð- inu í austurbænum fyrir 2 miðaldra konur. —■ Skilvís greiðsla og góð umgengni Uppl, í síma 7829. (317 2 HERBERGI. til leigu í Barmahlíð 21, kjallara. — Leigjast saman eða sitt i hvoru lagL (356 1—2 HERBERGI' bg eld- - hús: óskast sem fyrst. Tilboð, merkt: „Nauðsyn — 394,“ sendist, afgr. Vísis. (337 LÍTIÐ herbergi, helzt í Laugarneshverfi, óskast. — Uppl. á Laugavegi 13. (347 3—4 HERBERGJA íbúð óskast. Fyrirframgreiðsla eða lán. — Tilboð, merkt: „Þrennt fullorðið,“ sendist afgr. blaðsins. (348 STÓR STOFA í Laugar- neshverfi til leigu. Uppl. í síma 81285 eftir kl. 6. (343 ÍBÚÐ óskast, 1 herbergi, með eldhúsi, óskast til leigu strax. — Uppl. í síma 1660. (352 GÓÐ stúlka óskast í vist á Hraunteigi 26. (353 ATVINNA. Ung kona óskar eftir atvinnu við búð- arstörf, saumaskap eða hlið- stæða vinnu. Tilboð, merkt: „Reglusemi,“ leggist á afgr. blaðsins fyrir laugardag. _______________________(351 GÓÐA stúlku vantar háh- an daginn á fámennt heim- ili. Uplp. í síma 82364. (333 S AUM A VÉL A- viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja. Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. (000 ÚR OG KLUKKUR. Við- gerðir á úrum og klukkum. Jón Sigmundsson, skart- gripaverzlun, Laugavegi 8. (150 SAUMA úr tillögðum efn- um. Ný tízkublöð. Valgeir Kristjánsson, Bankastræti 14 (Skólavörðustígsmegin). (20 FATAVIÐGERBIN, Laugavegi 72. Allskonar við- gerðir. Saumum, breytum, kúnststoppum. Sími 5187. (121 Dr. juris HAFÞÓR GUÐ- MUNDSSON, málaflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð, Laugavegi 27. — Sími 7601.(95 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f., Laugavegi 79. — Sími 5184. FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólfsstræti 6, annast allar fataviðgerðir. — Sími 6269. REMINGTON (noiseless) skrifstofuvél, lítið notuð, í ágætu standi, til sölu milli kl. 6 og 7. Sólvallag. 11, kjallara. (344 NÝ SAUMAVÉL til sölu. . Uppl. í síma 3454. (350 GÓÐAR barnakojur, með skúffu, til sölu á Bakkastíg 5, hæðin. (354 SINGER zig-zag iðn- saumavél, rafknúin, með sterkum mótor, nýleg, til sölu með sérstöku tækifær- isverði, ef samið er strax. —- Uppl. í síma 5982. (342 TIL SÖLU ný bensínmið- stöð, dékk 500X16 og car- borator í Bradford. — Uppl. Ránargötu 7 A. Sími 7465, kl. 6—8. (336 RAFMAGNSELDAVÉL til sölu. Tækifærisverð. —• Grettisgötu 37. (329 VINNUSKÚR. Vil kaupa skúr. sem hægt er að flytja, eða stóran umbúðakassa. — Uppl. í síma 81290, milli kl. 6—7 í kvöld.__________(308 DÍVANAR, allar. stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830._______(394 CHEMIA-Desinfectör er vellyktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsvnlegur á hverju heimili til sótthreins- unar á munum, rúmfötum, húsgögnum, símaáhöldum, andrúmslofti o. fl. Hefir unnið sér miklar vinsældir hjá öllum sém hafa notað hann. (446 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags fslands kaupa flestir. Fást hjá slysávarna- sveitum um land allt. — I Reykjavík afgreidd í síma 4897,_________________(364 FRÍMERKJA-safnarar. — Innstungubækumar eru komnar. Sél íslenzk og út- lend frímerki. Kaupi frí- merki og gamla peninga. — Sigmundur Ágústsson, Grett- isgötu 30. (311 KJÓLAR fyrir afgreiðslu- stúlkur, svartir og dökkbláir, verð frá kr. 400. Einnig hvít- ar strengsvuntur og hvítir kappar. — Saumastofan Uppsölum, Aðalstræti 16. — Sími 2744.____________(200 Hinár heimfrægu Píanóharmönikur Orfeo — Borsini og Artiste ný- nýkomnar, 120 bassa með 5—7 og 10 hljóðskiptingum. Verð frá kr. 3975, með tösku og skóla. — Tökum notaðar harmonikur sem greiðslu upp í nýjar. Höfum einnig mikið úrval af notuðum harmonikum fyrirliggjandi; allar stærðir. Verð frá kr. 650,00. Hjá okkur getið þér valið úr 14 tegundum. — Verð við allra hæf. — Send- um gegn póstkröfu. — Verzl. Rín, Njáls-götu 23. Simi 7692. SPEGLAR. Nýkomið gott úrval af slípuðum speglum, innrömmúðum speglum og speglagleri. Rammagerðin h.f. Hafnarstræti 17. (252 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegúm álétraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. KAÚPUM vel með farin karhnannaföt, saumavélar o. flv Verzlunin, Grettisgötu 21. Sími 3562. . - (465

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.