Vísir - 21.01.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 21.01.1953, Blaðsíða 2
2 VlSIR , Miðvikudaginn 21. janúar 1952 Hitt og þetta Karlinn (fullur): Hvar í helvíti hefi eg séð þig áður? Biskupinn: Það veit eg ekki. í hvaða hluta helvítis átt þú heima? Sumir Skotar eru undir í leppnum. Þó er ekki mjög mik- ið um það. En Andy hafði kvænst konu, sem var allmikil fyrir sér og vildi hafa hann í vasanum. Hann átti litla jörð og konan stjórnaði honum og búinu með harðri hendi. Ein- stöku sinnum gat hann laumast í þorpið skammt frá býlinu og fékk sér þá stundum neðan í því. Venjulegast var honum þá veitt af vinum sínum, sem sáu aumur á honum af því að þeir vissu að hann lifði hundalífi. Nú ætlaði Andy að farga skepnu og var leitað til prang- ara um kaupin. Hann lýsti því á þessa leið: „Andy tók mig á eintal jafnskjótt og eg sté út úr vagni mínum og grátbað mig að bjóða konunni 10 shillingum minna en eg vildi borga og gefa honum svo þessa shillinga, svo að hann gæti gert sér glaðan dag.“ „Og gerðir þú það?“ spurði sá sem prangarinn talaði við. „Vitanlega,“ sagði prangar- inn hneykslaður. „Andy á svo bágt. Þetta er meinleysingi.“ — Eftir andartak mælti hann enn- fremur: „Já, maður, þú hefðir átt að vera með á eftir. Þá var nú slegið í. Andy veitti öllum vinum sínum.“ • „Góðan dag, frú Kelly. Mæld- ■uð þér hitann í manninum yð- ar, eins og eg sagði yður?‘ spurði læknirnn. „Já, eg fékk lánaða loftvog «g setti hana á brjóstið á hon- um og hún sýndi „mjög þurrt“. Þá keypti eg handa honum öl- flösku og nú er hann farinn aftur í vinnu.“ CíHtf Áimi í bæjarfréttum Vísis 21. jan- úar 1918 er enn rætt um frost- ið, en þá var einhver mesta frostharkan, sem komið hafðí á vetrinum. Þar segir: BÆJAR / réttir Miðvikudagur, 21. janúar — 21. dagur ársins. Rafmagnsskörhmtun verður á morgun, fimmtudag- inn 22. janúar kl. 10.45—12.30, 3. og 5. hverfi. Álagstakmörkun að kvöldi sama dags 1. hverfi. K.F.U.M. Jesús fór um alla Galileu. Lúk. 7, 1—10 Þjónn hundraðs- höfðingjans. Stokkseyringafélagið í Reykjavík heldur hátíðlegt 10 ára afmæli sitt í Sjálfstæðis- húsinu, föstudaginn 23. þ. m. og hefst skemmtunin kl. 20 stund- víslega. Ýms skemmtiatriði verða svo sem einsöngur, ræða, kvikmynd o. fl. Ævi min hin tilkomumikla og efnisríka kvikmynd verður sýnd aftur kvöld 1 Nýja Bíó vegna góðrar aðsóknar. Með aðalhlutverkin fara hinir kunnu, frönsku leik- arar Jean Marchat og Gaby Morley af alkunnri snilld. Meðlimaskrá Málarameistarafélags Reykja- víkur var birt í Vísi í gær og ættu allir þeir, sem þurfa á slíkri vinnu að halda annað slagið, að klippa hana út og eiga. Ýmsa málningarvinnu innanhúss er heppilegra að láta gera yfir veturinn. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í Boulogne. Dettifoss fór frá New York 16. þ. m. til Reykjavíkur. Goðafoss fer frá Reykjavík í kvöld til Hull, Bremen og Aust- ur-Þýzkalands. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss er í Reykjavík. Reykjafoss fór frá Antwerpen 19. þ. m. til Reykja- víkur. Selfoss fór frá Vest- rnannaeyjum 18. þ. m. til Dub- lin, Liverpool og Hamborgar. Tröllafoss fór frá Reykjavík 14. þ. m. til New York. Ríkisskip: Hekla var vænt- anleg til Reykjavíkur í morgun að vestan úr hringferð. Esja fer frá Reykjavík á morgun vestur um land í hringferð. Herðu- breið fer frá Reykjavík í kvöld austur um land til Þórshafnar. Þyrill er í Reykjavík. Helgi Helgason er á Breiðafirði á vesturleið. Skaftfellingur fer frá Rvk. í kvöld til Vest- mannaeyja. Útvarpið í kvöld: 18.30 Barnatími. 19.15 Þing- fréttir. 19.30 Tónleikar (plöt- ur). 20.20 Ávarp frá Styrktar- félagi lamaðra og fatlaðra (Sig- urbjörn Einarsson prófessor). 20.30 Minnzt sextíu ára afmælis Félags íslenzkra stúdenta í Kaupmannahöfn: Gamlir Hafn- arstúdentar segja frá. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Maðurinn í brúnu fötunum“, saga eftir Agöthu Christie; V. (frú Sigríður Ingimarsdóttir), 22.35 Dans- og dægurlög (plöt- ur) til kl. 23.00. Finnlandsvinafélagið „Suomi“ hafði kvöldfagnað í Oddfellow- húsinu s. 1. sunnudagskvöld til að minnast 35 ára fullveldis Finnlands. Eiríkur Leifsson að- alræðismaður Finnlands flutti ávarp, sýnd var ný, mjög falleg kvikmynd frá Finnlandi í eðli- legum litum sem Erik Juuranto aðalræðismaður íslands í Finn- landi hafði sent hingað í tilefni afmælisins. Athugasemd. Út af grein, sem birtist í Tím- anum 17. þ. m., undir yfirskrift- inni ,,Ætlar stjórn Sinfóníu- hljómsveitarinnar að bannfæra Þjóðleikhúsið?“, viljum við undirritaðir koma á framfæri eftirfarand upplýsingum: Það er ekki rétt hermt, að stjórn Sinfóníuhljómsveitarinn- ar hafi ,,bannað“ nokkrum hljóðfæraleikara að ráða sig í hljómsveit þá, er'Þjóðleikhúsið mun vera að setja á stofn. Hinsvegar óskuðum við undir- ritaðir eftir því við fjóra for- ystumenn í Sinfóníuhljóm- sveitinni, sem sumir eru einnig meðal aðalkennara við Tón- listarskólann, að þeir gerðu ekki að svo stöddu fasta samn- inga við fleiri aðila, þar eð við töldum slíka samninga geta komið í bág við störf þeirra í þágu þessarar stofnana. Hins- vegar mun ekkert vera því til fyrirstöðu, að þessir menn og þeir hljóðfæraleikarar aðrir, sem fastráðnir eru hjá Sinfónu- hljómsveitinni eða., Tónlistar- Frostið. Dagurinn í gær var lang j stiga frost á landssímamælu - inn, en rúml. 24.5 siig ki. í 1 í gærkveldi. Þá var 29 stiga frost á stjórnarráðsmælirinn. Sama frost var í morgun. Höfnin var allögð að sjá í morgun milli lands og eyjn, og sá hvergi í auðan sjó heldur alia leið upp á Akranes. Glímufélagið Ármann heldur tvö námskeið í íþróttum nú á næstunni í fimleikum tyr- ir stúlkur og í ísl. glímu :yr*i pilta. Næstk. fimmtudag hefst námskeið í fimleikum fyrir stúlkur, kennari á námskeiðim; /erður Guðrún Nielsen. - Námsekiðið er fyrir stúlkur 15 ára ög eldri og stendur það yf-ir í 3% n-tánuð. Hitt r.nuiskeiðið fyrir piltá i ísl. glímu stendur yfir í 31A öllumheii ■ aka semt-eru 14 ára og eldri. HwMyáta nr. 1818 t 2 3 * J &. ■ r fti’i 9 /o -j-r- 1 // /2 ■B/3 |: S /S li r ,r: " !g '9 S8L j Loð.rótt: 1 Útl. hund, 6 nafns, j 7 í karnmstöfun, 9 glerílát, 11 benda, 13 þramm, 14 spyrja, 16 þegar, 17 gerðu klæði, 19 ást- ar .. . . . L.óiVr'U: _ Trjátegpndin, 2 sjór, 3 hávaði, 4 íláti, 5 drusl- ur, 8 þjálfuð, 10 fugl, 12 kona, 15 í smiðju,' 18 ókamstæðir. Latíhn á krossgátu nr. 1817. Lárétt: 1 Mjólkin, 6 búr, 7 td, 9 toga, 11 rúm, 13 tæt, 14 arin, 16 rú, 17 líf, 19 ódugs. 'Lóðrétt: 1 Metrar, 2 ÓB, 3 lút, 4 krot , 5 Nóatún, 8 dúr, 10 gæf, 12 raild: 15 níú, 18 FG. Veðrið. Háþrýstisvæði yfir Bretlands- eyjum norður yfir austanvert ísland til Norðaustur-Græn- lands. Grunn lægð yfir Suður- Grænlandi á hreyfingu til norðausturs. — Veðurhorfur: Suðaustan kaldi og dálítil snjó- koma í dag, en slydda með kvöldinu. Sunnan stinnings- kaldi og þokusúld í nótt. — Veðrið kl. 8 í morgun: Reykja- vík NA 4, -7-1;. Stykkishólmur A 2, 4. Hornbjargsviti V 2, -t-4. Siglunes, logn, h-5. Akureyri SA 1, -t-5. Grímsey A 3, -t-6. Grímsstaðir ASA 2, -t-10. Rauf- arhöfn, logn -t-10. Dalatangi, N 1, -4-4. Djúpivogur ANA 1, -f-3. Vestmannaeyjar A 3, 1. Þingvellir ^NNV 2, -f-8. Reykja- nesviti ASA 4, 1. Keflavíkor- flÚgVÖllÚiy,:,lc(gfi,f TAl. : ú ,M b !•: . . li . :•/;/ f ð. m . .o jSrindavík. Grindavíkurbátar eru allir á sjó í dag, sem tilbúnir eru, en það eru 12 bátar og bættiot Frigg frá Höfðakaupstað við í dag. Þetta er fyrsti róðurinn síðan sl. sunnudag, en þá voru 11 bátar á sjó og v’ar afli þoirra- •samtals 52.360 kg. Til gamy.ns má geta þess, að þessir 11 bátar réru með 156 þúsund króka á línum sínum og varð því .meö;Á- afli á krók 335 grömm. í 'stmnu- dag'/róðrinum var Auður hæsí- ur með 6.4 smál. Akranes.. Frá Akranesi eru 16 bátar á sjó í dag, en alls munu vænt- anlega verða gerðir út 19 bát- ar þar á vertíðinni. Heimaskagi er að búa sig á útilegu, en Böðvar er byrjaður. Farsæil er í viðgerð vegna fúa, sem í Ijós kom' í bátnum. Lítil i- bótur, fiUN®4R Baldur af Snæfellsnesi, er kominn til Akraness til róðra. Bátar hafa farið 6—-7 róðra síð- an um áramót og er Ásmundur hæstur með 49 smál. í 7 róðr- um. Heildaraflinn hjá línubát- um var um sl. helgi orðinn tæp- ar 400 smál. og er það nær helmingi meira en á sama tíma í fyrra. Togarinn Akurey er væntan- legur á morgun af veiðum. Reykjavík. Hagbarður er á sjó í dag, en réri ekki í fyrrinótt vegna ó- hagstæðs veðurs. Sex bátar hafa samið um það að leggja upp afla sinn hjá Fiskiðjuveri ríkisins og eru þeir þessir: Sandfell, Sæfell, Heimaklettur, Fa'xaborg, Hagbarður og vænt- anlega einn nýr bátur. Verði gengið fi;áy ^a|Kkppxulagi. um fiskverðið'f'áag niá gerá 'ráð fyrir að líf færist i vérbúðirn- ar hér í bænum, og verða birt- ar daglega aflafréttir í þessum dálki meðan vertíðin stendur yfir. skólanum, geti starfað í Þjóð- leikhúsinu, ef samningar um það væx’u gerðir við þessa að- ila. En eftir því hefur ekki verið óskað af hálfu Þjóðleik- hússins, né heldur hefir enn. vei'ið farið fram á aðstoð Sin- fóníuhljómsveitarinnar við flutning á óperunni „La traviata", sem Þjóðleikhúsið mun hafa ráðgert í vor. Sinfóníuhljómsveitin hefir frá öndverðu verið fús til fyllsta samstarfs við Þjóðleikhúsið og leitað eftir því. Mimdi það sam- starf verða báðum aðiljum til hagsbóta, bæði listrænt og f jár- hagslega. 19, janúar 1953. Jón Þórarinsson, Björn Jónsson. V.R. Vonarstræti 4, opnar í dag kaffisölu fyrir almenning, og vei'ður opið framvegis milli kl. 3—5. V.R. hafði áður kaffisölu fyrir al- menning í veitingasölum sín- um við Vonarstræti 4, en veit- ingastarfsemin hefir legið niðri um hríð. Nú' gefst mönnum aftur tækifæri til þess að njóta eftirmiðdagssopans þar. Kvenfélag Óháða fríkirkjusafnaðarins heldur bóndadagskaffi í Skáta- heimilinu 23. þ. m. kl. 8.30 stundvíslega. Til skemmtunar vei'ður upplestur, kvikmynda- sýning og einsöngur. Konur eru beðnar að fjölmenna og taka með sér gesti: Æskilegt, að þær hafi með sér spil. MARGT A SAMA STAÐ LAUGAVEG 10 - SIMI 33B? DUNLOP Loftmælar Vatnshosur Pumpuslöngur Lím og bætur Hosuklemmur Gúmmímottur Mottuefni Viftureimar Felgujárn Ventlapílur Ventlahettur Einangrunarbönd o. m. fl. Bifreiðaverzlun Friðrik Bertelsen Hafnarhvoli, sími 2872. I § ! H Jarð okkar ástkæra föður og {etigda- fcðiir, éskars Mallel^irssonaa* útgerðarmanns, hi fram- föstadagrnn 23.. janúar frá Ð5a> k'rkýonná kL 2 e.L aci loMimi háskveðp, sem Iie 't Id 1,15 að Ingólfsstræti 21. Kirkjuatköfninni verðnr útvarpaS. ’mmm- ®g teagdae'. rú.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.