Vísir - 24.01.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 24.01.1953, Blaðsíða 6
 V 1 S I R Laugardaginn 23. januar 1953 | (Tímarit um guðfræði og j andleg mál. Ritstjóri: Síra Sigurbjörn Einarsson. pró- fessor). Sérhver hugsandi einstakl- ingur beinir oft og einatt huga . sínum að lífinu, uppruna þess • <og tilgangi. Fjölmargar spum- Ingar verða æ ásæknári eftir því sem ævi manns verður lengri og sá tími styttist, sem éftir er. En ef vér viljum vera hreinskilnir og sanngjarnir við sjálfa oss, verða hinar mörgu . gátur lífsins og reynslunnar æ torráðnari og. torskildari þess lengri sem ævileiðin verður. Vísindin hafa reynt að leysa . gátu lífsins og dauðans og vissu lega hafa menn komist langt í þekkingarleit sinni á þeim svið- um. En eigi að síður eru vís- indin ráðþrota gagnvart leynd- ardómi lífs og dauða. Kirkjan hefur haldið fram sínum kenningum og kenning- . arkerfum, sem menn hafa sett fram. En hefur hún ekki oft á tíðum misskilið hlutverk sitt • og gefið oss stein fyrir brauð? Kirkjusagan sýnir oss víxlspor kirkjunnar, þótt vér megum hinsvegar aldrei gleyma, að málefnið, kristindómurinn, er . sígildur og er í fullu gildi, þótt vér menn, mannkynið í heild : hafi verið gæfulítið í leit siníii . að heill og farsæld. Veröldin væri ekki eins á vegi stödd, ef mannkynið ætti frið Krists í hjarta. Þá væri veraldaríkið ■ ekki eins stöðugt í sálum vor manna. Baráttan um fé og völd væri þá ekki háð með eins bitr- am vopnum og raun ber vitni. : Situr ekki efnishyggjan í há- : sæti? En þótt guðfræðin leysi ekki úr vandamálum lífs og dauða, frekar en vísindin, þá megum vér aldrei láta oss það úr minni líða, að hún er tilraun ófull- kominna manna til þess að ráða fram úr og glíma við þau marg- víslegu verkefni, sem lífið ljær oss í hendur. Kirkjan heldur því m. a. fram, að það sé góður Guð, -sem gefur oss lífið og að hann jafnframt taki það af oss, þegar vilja hans hentar. En vitanlega eru margar kenningar guðfræðinnar og þá jafnframt kirkjunnar kenningar og frum- smíðar manna eins og tekið hef- ur verið fram. En til þess að fræða menn um andleg mál, hafa hér á landi og víðsvegar um hinn kristna heim, sem svo er kallaður, verið gefin út ýms rit í því skyni að fólk láti þau ekki liggja í þagnargildi og rykfalla hjá bóksölunum, held- ur kaupi þau og lesi sér til sálubóta. Og því hefi eg leyft mér að festa þessar línur á blað og biðja heiðraðan ritstjóra Vísis fyrir þau til birtingar, að eg hefi persónulega haft ánægju af að lesa tímaritið Víðförla og svo hitt, að mér finnst að stétt- arbræður eigi að styðja hver aðra í orði og verki, þótt oss kunni að finnast margt ábóta- vant og í molum, jafnt hjá oss sjálfum og öðrum og bróður- þelið ekki ríkt með oss. En þótt oss finnist þjóðlíf vort og mannfélag óneitanlega fúið og feyskið, þá megum vér aldrei láta oss það úr minni líða, að kristindóminum er ætlað að vera salt jarðar og ljós heims- ins og það er málefni Krists, sem á að umskapa oss og móta. Hitt er svo annað mál, hvort slíkt verður í hjörtum vor manna í framtíðinni, hvort Guðsríki, ríki friðar, kærleika Sjómannafélag Reykjavíkur AÐALFUNDUR Sjómannafélags Reykjavíkur verður haldinn í Iðnó á morgun sunnudaginn 25. janúar 1953, kl. 13,30. (1^30 e.m.) DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfuudai'störf samkv. félagslöguni. Fundurinn er aðeins fyrir félagsmenn er sýni dyraverði félagsskírteini. STJÓRNIN. Sunbeam hrærivélarnar eru komnar. Véla- og raftækjaverzluni Bankastræti 10. Sími 2852. Tryggvagötu 23, sími 81279. og réttlætis rerniur upp í dap- urri veröld sorg'ar og sársauka. Víðförla er ætlað að „ferð- ast“ víða eins og nafnið gefur til kynna. Þess vegna er vandað til ferðarinnar. Sá, sem á alla árganga rits- ins á gott og göfugt lestrarefni í fórum sinum. Ritstjórinn sr. Sigurbjöm Einarsson á skilið þakkir kristinna manna og þjóna kirkjunnar fyrir forgöngu Víðförla og einnig þeir, sem ritið hafa stutt á liðnum árum. Skylt er að geta þess, að ár- gjald ritsins er stillt í hóf, kr. 30.00 og í lausasölu kr. 12.50 heftið. Sjá allir, að slíkt gjald er engum ofviða að inna af hendi, ef hann að öðru leyti óskar eftir góðu lestrarefni Víðförli hóf feril sinn í árs- byrjun 1947. En þetta nóvem- berhefti er nr. 1.—2. í röðinni hins sjötta árgangs. Ragnar Benediktsson. Háskólinn og hitaveitan. Rektor Hásltólans, prófessor Alexander Jóhannesson hefur beðið Vísi fyrir eftirfarandi athugasemd: Háskólinn hefur undanfarin ár farið fram á það við bæjar- stjórn Reykjavíkur, að hitaveita yrði lögð í þær byggingar há- skólans, er enn verða að nota olíu -— eða kolakyndingu og eru þær Nýi Stúdentagarðurinn þar sem 60—70 stúdentar búa og íþróttahúsið. Fyrirhugaðar eru tvær stórbyggingar, Náttúru- gripasafn ríkisins, en því hefur verið valinn staður milli í- þróttahússins og Háskólans og Félagsheimili stúdenta, er standa á fyrir sunnan íþrótta- húsið. Borgarstjóri tjáði mér í haust, að ef Háskólinn gæti lánað allt að Vz millj. króna til örfárra ára með venjulegum vöxtum, myndi vera hægt að leggja hita- veitu í fyrrnefndar byggingar og þær, sem fyrirhugaðar eru, svo og í íbúðir háskólakennava sunnah Háskólans. Mismunur á olíukyndingu og hitaveitu í áðurnefndum bygg- ingum mun nema mörgum tug- um þúsunda á ári og er þa ein- sætt að stjórn Háskólans, er hefur séð sér fært að lána áð- urnefnda upphæð til fárra ára, sparar allverulega uppbæð á ári fyrir ríkissjóð með þessari ráðstöfun. - Smkmut ~ Á MORGUN: Kl. 10 f. h. Sunnudaga- skólinn. Kl. 10.30 f. h. Fossvogs- deild. Kl. 11 f. h. Kársnessdeild. Kl. 1,30 e. h. Drengir. : Kl. 5 e. h. Ungir piltar. Kl. 8.30 e. h. Samkoma. Síra Jóhanni Hannessyni fagnað. Allir velkomnir. KRISTNIBOÐS AMKOMA. Síra Jóhann Hannésson er kominn heim frá Hong Kong og verður hann boðinn vel- kominn á almennri samkomú í húsi K.F.U.M. og K. annað kvöld kl. 8.30. — Verður hann aðal ræðumaður kvöldsins. — Samband ísl, kristniboðsfélaga. ARMENN- INGAR. SKÍÐA- MENN. Þorravaka verður í Jósefsdal í kvöld. Skemmtiatriði og dans. Skíðakennsla á sunnu- dag. Nægur snjór í Jósefsdal og Bláfjöllum. — Stjómin. Þorrablót. Skíðadeild Ár- manns efnir til þorrablóts í skíðáskáalnum í Jósefsdal í kvöld. Ferð frá Oriof kl. 18. Skíðadeild Ármanns. RAUÐBRUNN Parker- penni 51 tapaðist síðastl. mánudag. Uppl. í síma 4198. (421 KETTLINGUR. Fundizt hefur stálpaður kettlingur, svartur með hvítt trýni, bringu og lær. Uppl. í síma 7762. (420 LJÓSGRAR herrahattur, nýr, merktur: „Vanzina“, er í óskilum á rakarastofu Kjartans Ólafssonar. (417 EYRNALOKKUR, gylltur, tapaðist síðastl. miðviku- dagskvöld, sennilega í mið- bænum. Vinsamlegast skil- ist á Skúlagötu 80, III. hæð. 0414 TAPAZT hefir barna-þrí- hjól. Vinsamlegast skilist að Baldursgötu 9 eða sími 2673. (427 BEZT AÐ AHGLTSA J VISl • °mrnia • RAÐSKONA óskast á gott fámennt sveitaheimili. Sími 6398 eftir kl. 6. (428 STÚLKA óskast í vist strax. Uppl. á Leifsgötu 4, III. hæð. (424 UR OG KLUKKUR. Við- gerðir á úrum og klukkum. Jón Sigmundsson, skart- gripavei-zlun, Laugavegi 8. (150 Dv. juris HAFÞÓR GUÐ- MUNÐSSON, málaflutnings- skrifstofa og lögfræðiieg að- stoð. Laugavegi 27. — Sími 7601. (95 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Kanpið ódýrasta blaðið. ,VÍHÍr kastar 12 Ar. tí máwtuðd* Sínsi 1060, Gérum við straujáfn og önnur heimilistæki. Raftækjaverziunin Ljós og Hiti h.f., Laugavægi 79. — Sími 5184. FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólfsstræti 6, azinast allar fataviðgerðir. — Sími 6269. SKATTAFRAMTAL og leiðbeiningar um skattalög- gjöf. Ólafur Bjömsson lög- fræðingur, Uppsölum, Aðal- stræti 18, Sími 82275. Við- talstím kl. 4—7 e. h. (233 TIL LEIGU er herbergi fyrir reglusama og prúða eldri konu. Uppl. í Miðtúni 19. (416 HERBERGI óskast á Mel- unum. Uppl. í síma 4316, kl. 5—7 í dag. (423 HERBERGI til leigu við Laugarnesveg. Sími 80730. ________________________(426 STOFÁ til leigu í Sigtúni 3*5, neðri hæð. (429 LITIÐ kjallaraherbergi í vesturbænum til leigu fyrir einhleypan, reglusaman karimann. Uppl. í síma 3893. FRÍMERKJA-safnarar. — Innstungubækumar eru komnar. Sel íslenzk og út- lend frímerki. Kaupi frí- merki og gamla peninga. — Sigmundur Ágústsson, Grett- isgötu 30. 0311 TVISETTUR klæðaskápur til sölu í Meðálholti 9, ann- ari hæð (austurenda). (422 PHILIPS radiogrammó- fónn til sölu, mjög ódýr. — Langholtsvegi 180. (413 TVÍLITT vetrarsjal steypt- ir upphlutsborðar, peysu- fatasvuntusett o. fl. til peysufata. Grenimel 17, kjallara. (418 SAUMAVÉLAMÓTOR, lítið notaður, til sölu. Greni- mel 17, kjallara. (419 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 CHEMIA-Desinfector er vellyktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsvnlegur á hverju heimili til sótthreins- unar á munum, rúmfötum, húsgögnum, símaáhöldum, andrúmslofti o. fl. Hefir unnið sér niiklar vinsældir hjá öllum sem hafa notað hann. (446 KAUPUM flöskur. Sækj- um. Sími 80818. (400 KJÓLAR fyrir afgreiðslu- stúlkur, svartir og dökkbláir, verð frá kr. 400. Einnig hvít- ar strengsvuntur og hvítir kappar. — Saumastofan Uppsölum, Aðalstræti 16. — Sími 2744. (200 SPEGLAR. Nýkomið gott úrval af slípuðum speglum, innrömmuðum speglum og speglagleri. Rammagerðin h.f. Hafnárstræti 17. (252 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uþpl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Simi 6126. KAUPUM vel með farin karlmannaföt, saumavélar o. fl. Verzlunin, Grettisgötu 21. Sími 3592. (465

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.