Vísir - 29.01.1953, Blaðsíða 1
43. árg.
Fimmtudaginn 29. janúar 1953.
23. tbl.
Hvaðan kemor mumunurinii ?
ÞJéöviSJinn safnar 75 þús. kr.
upp ¦ 500.000 kr. aiikakostiiað
Blað, sem hefir vérið rekið með stór-
tapi, á að stækka um helming fyrir
„íslenzkt fé"!
Eriftdreki feiaðslns í Svíþjóð nefsiist fsav
„vinstri SQSÍáldemökrati-
iertiharð verður aB
hætta skíðastökki.
Haag (AP). — Læknar
Bernharðs prins hafa bannað
honum að stunda skíðastökk og
reiðmennsku. .
Orsökin er sú, að prinsinn,
serri er ..slyngur kappaksturs-
maður, meiddist í baki í bif-
reiðars^ysi árið . 1937, og
skaddaðist hryggurinn. við það,
Þolir hann nú lítið hnjask. . .
Margir júgóslavneskir biskupar hafa átt viöræöur vio Titó
vegna deilunnar, sem risið hefur milli hans og páfastólsins í
ilóm. Á myndinni er erkibiskupinn af Belgrad dr. Josip Rath,
að heilsa forsetanum, en yiðsaddir eru dr. Anton Aksomovid,
biskup í Djakova og Vichur Buric.
Brezk fiskiskip fá ekki
afgrekldan ís í Eyjum.
Samþykkt gerð iim það í gœr. .
Tv» frystihús í Vestmanna- i Meðan viðgerð fór fram,- hafði
©yjum, sem selja ís í skip, eitthvað af ísbirgðum línuveið-
Vinnslu- og sölumiðstöð fisk- arans bráðnað, og taldi skip-
framleiðenda og Hraðfrystistöð ; stjórinn sig þurfa á ís að halda.
Vestmannaeyja, haf a tekið þá | Fór hann f ram á það viS
iseithower efSir
ákvörðun að selja ekki ís til
torezkra fiskskipa, meðan lönd-
unarbann er á ísvörðum ís-
lenzkum fiski í brézkum höfn-
om.
Var samþykkt gerð um þetta
í gæf af því tilefni, að brezkur
línuvéiðari kom til Vestmanna-
«yja og falaði ís. Línuveiðari bannið væri óleyst.
þessi, Kanord, er frá Aberdeen
og kom fyrst á ytri höfnina í
Vestmannaeyjum á mánudags-
kvöld, og var með ketilbilun.
Á þriðjudagsmorgun flutti hann
sig inn á höfnina, en þar sem
erfiðleikar- voru á því að fá
menn í landi til þess að gera
við bilunina^ gerðu skipsmenn
við hana sjálfir. Var bilunin
smávægileg og þurfti aðeins
„að blása út" eins og það er
kallað.
¦Nýtt hafskip
ítda í förum.
Fyrir nokkrum dögum kom
nýjasta hafskip Itala — Andrea
Doria — til New York í jóm-
frúför sinni.
Var skipinu íekið með ;mikl-
um f agnaðarlátumj eins og
venjulega er ný risaskip koma
þac, en Andrea Doria er 30,000
: lestir, og- búið: -ölium nýtízku-
þeegindiim.* • *&7ftyi&?'--;¦'; ¦•..
Vinnslu- og söluráiðstöð fisk-
framleiðenda í Vestmannaeyj-
um, að honum væri seldur. ís.
Mun vinnslustöðin hafa . verið
treg til, og var í gær skotið á
fundi, þar sem samþykkt var,
að brezkum skipum skyldi ekki
seldur ís, meðan löridunar-
Aftur á móti hefur ekki
heyrst neitt um að brezkur tog-
ari hafi beðið um kol í Eyjum,
og honum verið»neitað um þau,
eins og skýrt er frá í einu blað-
anna í morgun. Umboðsmaður
brezkra togara á íslandi hefur
heldur ekkert um það heyrt..
Einkaskeyti frá AP. —
New York í morgun.
Eisenhower f orseti hef ur
skipað 8 manna ncfnd til þess
aö íjalla um samræmingu hins
pólitiska hernaðar og léyni-
þjónusrunnar í þágu öryggis og
landvarna.
Nefndin á að skila störfum
fyrir júnílok. Formaður henn-
ar er maður að nafni William
Jackson, frá New York.
Vísir gremái frá því í íyrradag, að það væri í almæli,
að síyrkur sá, sem kommúnistar beiddust frá WFTU,
alþjóðaverkalýðssambandi kommúmsta í Vínarborg, og
renna átti til atvinnulausra manna bér í verkfallinu,
yrði notaður til lyrirbugaðrar stækkunar Þjóðviljans.
Frásögn þessi vakti mikla athygii, eins og vonlegt er, og
þykja mönnum þetta undarlegar ráðstafanir. Um sama leyti er
hafin hér fjársöfnun Þjóðviljamanna til þess að fá „sslenzkt fé'
handa íslenzku blaði", eins og það var brðáð í Þjóðviljanum í
gær. Er frásögn Vísis þar nefnd „víðáttumikil lygafrétt", en
viðbrögð blaðsins eru að öðru leýti svo hógvær, að undrun
sætir. ¦• • *-
Á-g-reiningtEr
idti Súdan.
London (AP). — Naguib hef-
ur nú afhent brezka sendiherr-
anum í Kairo tillögur sínar varð
andi Súdan.
Ágreiningur er enn um ýms
atriði, einkum varðandi yald
landstjórans og hagsmuni þjóð-
flokkanna í Suður-Súdan. —
Viðræðufundurinn stóð 6 klst.
og mun annar brátt verða hald-
inn.
Uppréist var gerð í héraði
ndkkru í Aden fyrir háifum
mánuði og var þjóðhöfðinginn
þar (sheikinn) settur af.
En nú skal .þetta rakið svo-
lítið betur, og getur svo hver
gert upp við sjálfan sig, hvört
sennílegt sé, að Þjóðyiljamenn
afli sér „íslenzks fjár handa
íslenzku blaði."
Vísir hefur aflað sér nokk-
urra upplýsinga um það, hvað
kosta muni að auka blað eins
og Þjóðviljann úr 8 síðum í 12,
eða um 50%. Nú kostar blaða-
pappír, sem næst 1200 krónur
hver rúlla. Sé gert ráð fyrir,
að Þjóðviljinn noti nú % rúllu
á dag, sem vel getur verið, þar
eð álitlegur bunki af blaðinu er
sendur um bæinn gefins, yrði
pappírskostnaðuf á dag því 900
krónUr. Prentun á 8 síðu blaði
ér um það bil 2000 krónur. á
dag eftir prentarataxta, eða
samtals 2900 krónur.
1500 kr.
aukakostnaður á dag.
Hér er svo ekki reiknað með
burðargjaldi o. s. frv.,. sem
sjálfsagt er 150—200 krónur á
d^g. En nú bætist ofan á þetta
50%, eða h.u.b. 1500 krónur á
dag, sem yrði, ef blaðið stækk-
Tempkrar telja það vafasaman ávinning,
að setja fyrst héraðsbann 1 Reykjavík.
Væsitanleg yfiriýsing Stórstúkonnar um afstöðu GT-reglunnar tiS þessa máls.
í s.;l. viku var haldinn fund>
ur, sem framkvæmdanefnd
Stórstúku. íslands og fleiri.að-
ilar stóðu að, og voru þar rædd
áfengfemálin í sambandr vSí
fyrirhugaða atkvæðagreiðskt
um héraðsbann í Reykjávík.
Fundinn sátu framkvæmda-
nefnd stórstúkunnar. Þing-
stúka Reykjavíkur, umdæmis-
stúkán, fulltrúar, frá öllum
undirptúkum' Heykjavíkur, 'svo
:óg f-tó'.íViktoriai Bjarnádóttir-i
áféngisvarnanefndar I úti á landi,en láta röðina koma
form.
kvenna í Beykjavík og Hafn-
arfirði, og formaður Samvinnu-
nefndar bindindismanna, Gísli
Sigurbjörnsson forstjóri. - .
Það var almennt álit fundar-
manna.að fagna beri, að lögin
um héraðabönn skuli koma til
f ramkvæmda, en hins vegar leit
fundurinri svo á; að óheppilegt
sé að byrja á Reykjávík í þessu
efhi. Hyggilégra hefði yerið áS
kömá i íyrst á :héraðábói«ium
að Reykjavík síðar. Þótti fund-
armönnum málatilbúnaður all-
ur í þessu. sambandi vaf asamur
ávinningur fyrir bindindis-
starfsemina í landinu.
Engin ályktun var gjörð á
fundi -þessum, en Visir hefir
það eftir góðum heimildum, að
innan tíðar muni yæntanleg
yfirlýsing frá stórstúkunni uia
afstöðu GTrreglunnar til þessa
ílháls. - -: -'-¦;- ; 'HvV' ''¦ ¦'¦ ¦
aði upp í 12 síður. 1500 króiiur
á dag er.um 450.000 krónur á
ári, miðað við 300 blöð. Varlega
má reikna með öðrum auka-
kostnaði, er nemur 50,000 á ári,
ef Þjóðviljinn yrði stækkaður
upp í 12 síður. Hér er gert ráð
fyrir, að nokkur aukakostnaðui*
yrði af fleiri myndamótum, e..
t.v. ritlaunum og öðrum kostn-.
aði, sem af stærra blaði myndi
leiða.
SEM SAGT: ÞJÓÐVILJ-
ANN VANTAR HÁLFA
MELLJÓN Á ÁRI TIL
ÞESS AÐ GETA STÆKK-
AÐ BLAÐIÐ UPP í 12
SÍÐUR. NÚ ER VERIÐ
AÐ SAFNA FÉ, OG
MARKIÐ SETT 75 þÚS.
KRÓNUR. ÞÆR MUNDU
HRÖKKVA SKAMMT
EINS OG ALLIR SJÁ!
En sagan er ekki nærri öll
sögð. Undanfarið mun Þjóðvilj-
inn hafa verið rekinn með stór-
Frh. á 5. síðu.
Ciry»samSe@yr eEdur
London (AP). — Eldur kom
upp í gær í hafskipinu Queen
Elísabeth, sem liggur í Souíh-
ampton, til árlegrar skoðunar
og eftirlits.
Eldurihn kom upp í klefa á
áðalþilfari og var fljótlega
slökktur. Eldsupptökin" þýkja
grunsamleg og er rannsókn haf-
in.
Churchill heima
London (AP). ¦—. Churchill
kom til Southampton í gær á
hafskipinu Queen Mary og ér
nú kominn.til London. . . .. <
. Hann. hefur að úndahförhu
ðyaUzt á Jamaica, eri flaug það-
an tilNew York til þess að ná
í „drottninguoá". Ií: . .. > . ...