Vísir - 29.01.1953, Blaðsíða 7

Vísir - 29.01.1953, Blaðsíða 7
Fimmtudaginri 29. janúar 1953. VISXR í THOMAS B. COSTAIN: II i Ei má sköpum renna 89 þennan tíma — enn fegurri en í endurminningunni. Og hann sat eins og í leiðslu og beið þess, sem verða vildi. Hún var klædd svörtum flauelskjól og hárið var greitt upp frá enninu og það stakk mjög í stúf, er litið var á hinar skartklæddu konur, sem viðstaddar voru, að hún bar ekki neinn skartgrip, nema á kjólhlýranum á hægri öxl, voru blóm. „Það er Gabrielle," hvíslaði Frank loks að Wilson. „Það er og,“ sagði Wilson og svelgdist næstum á og gaf vini sínum olnbogaskot. „Blómin, maður, blómin, — sérðu blómin — fjólurnar?" Eitt tillit nægði til að staðfesta það, að hún hafði haft einurð og sjálfstæði til þess að koma þarna fram, þar sem konungs- sinnar biðu eftir að hylla konung sinn. Hún kom með Parma- fjólur á öxl — blómin sem voru einkenni, tákn þeirra, sem studdu Napoleon Bonaparte. Menn voi’u farnir að taka eftir þessu og gremjukliður var farinn að berast um leikhúsið, og í sömu svifum kom þjónn inn með körfu fulla af fjólum, og lagði hana á stól við hlið hennar, að öllum leikhúsgestum ásjáandi. Um handarhaldið á körfunni var bundið svart sorgarband. Wilson sagði röddu þrunginni geðshræringu og aðdáunar: „Þarna er eina manneskjan í allri Parísarborg, sem hefur hug- rekki til þess að játa frammi fyrir ölluni sannfæringu sína.“ Hugur Franks var í uppnámi og það var sem hann vissi hvorki í þennan heim né annan í svip, en hann var ákaffega stoltur af henni, en jafnframt kviknaði hræðilegur kvíði í brjósti hans. Hvernig mundi þessu reiða af? Hann vissi mæta vel, að hirðin var ekki þannig skapi farin, að slík móðgun yrði fyrirgefin. Ætti hann að fara og aðvara hana þegar í stað? Margot va rnú orðin þess vör, að eitthvað óvenjulegt var að ( gerast og henni varð litið til Gabrielle. Hún missti sjónglerið | úr hendi sér. Hún horfði á frænku sína með undrun, sem á and- artaki breyttist í reiði. „Hvernig gat hún gert þetta? Hvernig gat hún vogað sér, að —“ Á næsta andartaki leit hún á Frank með leiftrandi augum: „Þetta gengur fram af mér. Nú kastar fyrst tólfunum.“ Hún virtist næstum krefjast þess, að hann samsinnti henni. Sorgarleikshöfundur hefði ekki getað komið öllu fýrir á á- hrifameiri hátt, því að í þessum svifum hóf hljómsveitin að leika hátíðarlag, og Lúðvík 18. gekk í konungsstúkuna og hirðfólk það, sem honum fylgdi. Nú þótti Frank enn verr horfa. ] „Of seint, of seint,“ sagði hann og virti fyrir sér hinn gildvaxna' konung. — Margot varð að þrýsta hönd hans fast til þess að hann áttaði sig á því, að hann yrði að standa upp í virðingar, skyni við konungsfólkið. Leikhúsgestir stóðu upp og fagnaðar- t lætin kváðu við, er. menn hylltu hinn aldna konung — þetta i „kjöthrúgald“ sem virtist líða frekar en ganga að stólnum mikla.' Þetta var svo skringileg sjón, að það lá við að Frank ræki upp skellihlátur. Svona mátti konungur ekki líta út, fannst honum. Hann beið, þar til konungur hafði sigið niður í stólinn og leit þar næst sem snöggvast á hirðmenn þá og hirðkonur, sem með konungi voru. Mikil hugaræsing virtist í hverju andliti og hirðfólkið ræddist við í hvíslingum. Þrátt fyrir allt skrautið og gljáann fannst Frank það líkast apaköttum, sem settir höfðu verið í búr með bjarndýri. „250 pund minnst á fæti,“ hvíslaði Wilson. Gabrielle var eina manneskjan í leikhúsinu, sem ekki hafði risið á fætur. Hún sat hreyfingarlaus í stól sínum, og horfði beint framundan á tjaldið, sem ekki hafðii enn verið dregið upp. Allt í einu sá hann, að hún fór að losa um blómin á öxl sér. Ótti hans óx um allan helming. Hvað ætlaði hún að gera?“ „Aðdáanlegt,“ sagði Wilson, „hún hefði eins vel getað gengið beint inn í konungsstúkuna og rekið konunginum utan undir.“ Hirðfólkið starði nú á þessa konu, sem sat þarna ein og sem fastast. í svip sumra mátti lesa reiði, annarra furðu, enn ann- og naut þess að geta setið þarna og virt hana fyrir sér. Hún | arra úeygs> eða einhveis samblands af öllu þessu. Einn hirð- var föl og fremur grannholda í andliti miðað við það, sem áður' mannanna klappaði á öxl konunginum, en hann leit ekki til var. fannst honum, en í hans augum að minnsta kosti hafði | hliðar> heldur horfði á tiáldið> með ró> sem var furðuleg eins og hún aldrei verið fegurri. Svona var það alltaf; Jafpan er hann jastatt va1, , . j, ' ' ' i leit hana. augum komst hann að raun um, að hún var eins | Margot hafði gripið krampakendu taki um handlegg Franks. fogur ,ög hún var í endurminningunni, Óg nú effir. allari'' Hann sá, að tár höfðu kpmið. fiam í augu hénnam ;>Öllú er lok- i „Þetta er annars mjög skynsamlegt. Eg ætla að mæla með því, að þetta verði tekið upp í leikhúsunum í London.“ „Merci,“ sagði þjónninn alveg undrandi, þegar Frank stakk að honum vænum skildingi. Þeir voru seinastir gesta Margot, sem komu. „Þú kemur seint,“ sagði hún, næstum i ávítunartón, við Frank. Hann sagði eitthvað sér til afsökunar, er hann settist. Henri Lestange var meðal gestanna og var mjög gramur yfir, að hafa fengið sæti í aftari röðinni í stúkunni. Hinir konunglegu gestir voru ekki komnir og hinn auði stóll í konungsstúkunni, sem konunginum var ætlaður, virtist alveg furðulega breiður. — Hljóðfæraleikararnir voru að stilla hljóðfæri sín. Frank áræddi að hvísla að Margot: „Þú hefir ekki sagt neitt um Gabrielle. Ve.iztu hvernig henni varð við, er hún frétti lát manns síns? Hefurðu frétt nokkuð frá henni?“ Hún kinkaði kolli, en það var auðséð, að henni var þvert um geð, að þurfa að svara. „Henni varð mikið um það og kvað sjálfri sér um að kenna og eg var henni sammála um það.“ „Hvar er hún nú?“ „Eg veit ekki betur en að hún sé í Neapel með Sosthéne.“ • Hann beið þess, að hún segði eitthvað meira, og það lagðist í hann, að henni væri ekki um hinn mikla áhuga, sem hann lét í ljós um velferð Gabrielle. Það varð brátt augljóst, að hún ætlaði ekki að fræða hann írekar um hina villuráfandi frænku sína. Hún tók sjónauka sinn og fór að virða fyrir sér leikhúsgestina niðri. Wilson, sem sat við hina hlið hans, hvíslaði: „Prúour hópur, sem ekki er líklegur tií æsinga." Hljómsveitin lék Bourbona-lög, en kliður var enn svo mikill, að lítiö heyrðist af músikkinni. Konur voru hvítklæddar og karlar báru Bourbona-einkenni á herðunum. Mikið fósaspark heyrðist á efstu svölunum, eins og tákn um, að þar ’efra væru ekki alíir í fagnaðarskapi. „Við höfum verið of fljótir á okkur að álykta,“ hvíslaði Wil- son allt í einu að honum. „Sjáðu konuna, sem rétt í þessu fór inn í auðu stúkuna." Frank leit í áttina þangað og í svip varð undrun hans svo mikil. að það var sem hjartað stæði kyrrt í brjósti hans. Það var Gabrielle og hún kom ein síns liðs. Hún valdi sér sæti þaririig, að hvarvetna úr húsinu gátu menn virt hana fyrir sér. Frank þurfti ekki að líta á hana nema andártak til þess að gera sér ljóst, að hann elskaði hana enn af öllu hjarta sínu. Hann var sem dáleiddur af töframagni hennar. Nú var hann alveg viss um, að ekkert gæti orðið til þess að breyta neinu um tilfinningar hans í garð Gabrielle. Og hann var svo hamingjusamur yfir að hafa séð hana aftur, yfir að hann skyldi verða gagntekinn af þessari tilfinningu, að hann elskaði hana enn, að hann geislaði allur af innri hamingju, Dulrænarj frásagnir Sluria á Þórusföðum. Um aldamótin 1800 bjó bónd sá að Þórustöðijm í Grímsnesi er Sturla Jónsson hét. Hanm fórst í Brúará 27. dag ágúst- mánaðar 1823. Hann var þó háaldraður maður. Alrnenm var litið svo á, að hann hefði ráðið sér bana, en í kirkjubók Mosfellsprestakalls segir að< eins, að hann hafi farizt „váveiflega í Brúará“. Þegar þessi atburður gerðist var prestur að Mosfelli síra Iialldór Jónsson, bróðir Stein- gríms biskups. Hann jarðaði. Sturlu. Samkvæmt kirkjunnar aldagrónum aga mátti þanr; eigi bera inn um sáluhliðið, nél hringja yfir líkhringingu, er“ „stytt hafði sér aldur“. Þessum. reglum var að vanda fylgt, er' Sturla frá Þórustöðum var~ jarðaður. En það bar til tíð— inda, er kistunni var skotið inn yfir kirkjugarðsvegginn, að allir sem viðstaddir voru heyrðu kirkjuklukkurnar hringja allhátt líkhringingu sem vanalega við jarðarför. Lét þá prestur þegar í stað að- gæta hver væri í kirkjunni. sem hringingunni hefði valdið. Sá, sem fór, komst eigi riema, að hurðinni, því að hún var ’ harðlæst og ekki búið að opna kirkjuna. Brá mönnum þá mjög, er þeir sáu, að hringirig- in gat eigi stafað af manna- völdum, heldur hlaut þar að vera um yfirnáttúrlega stjórn. að ræða. Það er sagt, að síra Halldóri hafi orðið svo mikið um þetta, að hann hafi heitið því, að aldrei skyldi hann frámar jarða nokkra mánn- eskju án likhringingar eða venjulegs yfirsöngs, þó svo að hann yrði fyrir það dæmdur frá kjól og kalli, sem hann vonaði að biskupinn, ’ er var bróðir hans, myndi hlífa sér við. Efndi síra Halldór þetta rækilega i þau 35 ár, sem hann var prest- ur að Mosfelli eftir þetta. — (ísl. sagnaþ. G. J. :— Stytt). BEZT AÐ AUGLYSA f VtSf mi bu.tr. by United Feature Synciicate, Xnc. Þegar Tarzan síðan gekk nær, hættu þeir leiknum og horfðu undr- andi á þenna hálfstrípaða beljaka. Þeir voru grimriidavlegir á svipinn, og reiðiraddir heyrðust frá öðrum, er Tarzari stöðvaði leikinn. Þá kvað við kuldahlátur annaírs mannsins, og hann sagði:„Ætlár þessi nakti maður að skipta sér að skemmtun okkar.“ Hann eggjadi félaga sinn og sam- timis stukku þeir á Tarzan, og ætluðu. þeir sér að hafa hann undir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.