Vísir - 29.01.1953, Síða 8

Vísir - 29.01.1953, Síða 8
I LÆKNAR OG LÍFJABÖÐIR Vanti yður lækni kl. 18—8, þá hringið i Læknavarðstofuna, sími 5030. Vörður er í Ingólfs Apotekl, sími 1330. wx LJÓSATÍMI bifreiða er frá 16,25 til 8,55. Flóð er næst í Reykjavík kl. 17,25. Fimmtudaginn £9. janúar 1353. Meira um „íslenzkt fé handa íslenzku blaði^ Reykskýið góðkunna látið hylja dularfulla stækkun blaðsins. Kommúnistar greina frá þvi í blaði sínu í morgun, að mál verði höfðað á hendur Vísi vegna frásagnar hans um íurðulega stækkun Þjóðviljans, sem stendur fyrir dyrum. Þykir kommúnistum nú á- stæða til að höfða mál vegna ,,víðáttumikillar lygafrétt.ar“ um þetta, og fer vel á því, enda má vænta þess, að sitthvað komi á daginn, er varpa kunni rnokkru ljósi yfir hinr dular- fullu stækkun kommúnista- blaðsins, sem virðist lúta ailt öðrum lögmálum í sambandi 'við tilkostnað en önnur fyrir- tæki á þessu landi. En það eru þó ekki rit- stjórar Þjóðviljans, sem málið höfða, heldur „maðui- úti í bæ“ — Björn Bjarna- son! Hið furðulegasta við viðbrögð kommúnista má þó finna í rammaklausu í blaði þeirra í morgun, þar sem dylgjað er um, að Jón Sigurðsson, fram- kvæmdastj. A.S.Í., hafi farið ó- ráðvandlega með 100 króriur sænskar, er sænskir verkamenn i Söderham eiga að hafa sent hingað til styrktar íslenzkum verkamönnum, og jafnvei meira fé, því að Þjóðviljinn lýkur rætniklausu sinni með þessum orðum: „Trúlegt má einnig telja, að fleiri slíkar gjafir hafi borizt til framkvæmdastjóra Alþýðusambandsins, þótt verka menn hafi hvorki heyrt um þær, né orðið varir við þær á annan hátt.“ Þessi klausa Þjóðviljans minnir óneitanlega á reykský- ið, sem sumum þykir gott að hyljast, þegar óvænlega horfir, og telja kommúnistar hana vafalaust líklega til þess að draga athyglina frá því, sem raunverulega er að gerast. Norðui'leíðat'billinn, sem fór frá Akureyri í gærmorgun, kcni ekki til Fornah vamms fvrr en um kf. 10 igærkvöldi, og er væntanlegur til Rvikur síðdegis í dag, væníanlega kl. 2—3. Fárþegar suður voru yfir 21 og kusu þeir að gista í Forna- hvammi. þar sern mjög var á- liðið, en vitað að þungfært var í Norðurárdalmim. Þykir sjaL- sagt' að verða' við óskum íár - þega; þegar svona vill til. Sara- kvæmt upplýsingum frá Norö- urleið ér færð sæmileg nýröra, en þyngist eftir því' sem sunn- ar dregur og var þungfært mjög sunnan til á Hóitayöfðu- heiði. Auk þess varð allmikil töf fyrir ofan Fornáhvanim, vegna þess að vörúbifreið sai þar föst. • Inflúenza á Suðumesjum — en veikin talin væg. Bóluefni kom til Keflavíkurvallar i gær Inflúenzufaraldur hefur bor- izt til Keflavíkurflugvallar, vafalaust með erlendum flug- véhim. Samkvæmt upplýsingum frá Karli Magnússyni í Keflavík hafa 40 manns lagzt þar í in- flúenzu og liggja á sjúkrahúsi Keflavíkurflugvallar. Þar við bættust sjö ný tilfelli í morgun. Þriðjungur Þjóðverja vill endurreisa keisaradæmið. Telja það alfira meina béf. Skoðanakönnum hefur farið fram um það í Vestur-Þýzka- landi, hvort menn mundu vilja endurreisa keisaradæmi Hohenzollern-ættarinnar. Þetta mál er þó alls ekki .komið á dagskrá meðal manna í Þýzkalandi, því að í V.- Þýzkalandi að minnsta kosti líta menn svo á, að stjórnir beggja landshlutanna sé aðeins bróðabirgðastjórnir. Þá er sennilegt, að keisarasinnar muni láta til skarar skríða, ef svo skyldi fara í náinni fram- tíð, að Þýzkaland allt yrði sam- einað. Það er nú meira en aldar- þriðjungur, síðan Vilhjálmur keisari 2. sagði af sér og flýði land, settist að í Doorn í Hol- landi, þar sem hann bar bein- in. Þó hefur skoðanakönnun, sem fram hefur farið á vegum Demoscopische Institut í Stuttgart leitt x ljós, að 32 af hverjum 100, sem spurðir voru, sögðust vera hlynntir konung- eða keisaradæmi. Andvígir voru 36 af hundraði, en ,32%. voru óráðnir. Keisarasinnar voru flestir meðal fullorðins og roskins fólks, hinna fátækustu, svo og þeirra, sem minnstrar mennt- unar hafa notið. Ástæðan virð- ist liggja í augum uppi. Fylgj- endur keisaradæmisins uxu úr grasi, meðan það var í mestum blóma, áður en heims- styrjöldin fyrri skall á, en þá höfðu Þjóðverjar búið við frið í 43 ár. Síðan má heita, að allt hafi verið á ringulreið hjá Þjóðverjum, en roskið fólk tel- ur, að allt muni fara í gamla farið aftur, ef keisaradæmi verður tekið upp á ný. Fátækir og menntunarsnauðir líta þetta nokkurn veginn sömu augum, því að þeir minnast gullmarks- ins gamla, sem eina örugfa gjaldeyrisins. Kéisarasinnar í Þýzkalandi styðja Louis Ferdinand, krón- prins, en það var hann, sem vann einu sinni í bílaverk- smiðjum Fords sem verkamað- ur, en gerðist síðar sö.liíinaðar hjá þeim.. . Sjálfur kvaðst Karl læknir ekki vita nema um tvo. sjúkl- inga með inflúenzu sem hefðu leitað til sín í gær. ; Læknirinn taldi, að enda þótt allhár hiti■ fy.lgdi.. inflúenzunni svo sem venja er urn inflúenzu, þá voru þau tilfelli sem um Jxafa. kofnið ■fyrir, væg. Vísir ■ átti tal við Jón Sig- urðsson borgarlækni í morgun og kvaðst hann ekki vita til að neinná inflúenzutilfelli hefði orðið-vart hér í bænum. Hins- vegar kvað hami ráðstafanir hafa verið gerðar til þess að útvega bóluefni erlendis frá gegn inflúenzu. Er meðal þetta væntanlegt innan skamms' Til viðbótar því, e? að fram- an greinir, má geta þess, að Vísir hefur í morgun átt tal við fulltrúa varnarliðsins á Keflavíkurvelli, og tjáði hann blaðinu, að.menn.þeir, sem tek- ið hefði veikina á vellinum, hefðu . verið 'einangraðir, og virtist. veikin vægj eins og seg- ir í frásögn héraðslæknis. M sagði fulltruinn, að í gærkveldi' hefði komið bóluefni, og' væri þegar. hafizt handa um 'hMu- setningu. Fautaleg árás á mjólkur- bílstjóra hér í bæ. Var barinn niðnr svo ad hann hlaitl gléðar- auga, sprungna augahri iH í fyrramorgun skeði sá ein- stæði atburður í brauðgerðar- húsi einu og mjólkurbúð hér í bænum, að bakarinn barði bil- stjárann frá mjólkurstöðinni svo hrotíalega í axidlitið, að maðurinn féll við og hlaut mikla áverka, Bilstjörinn, sem heitir Stefán Jónsson, hefur legið rúmfastur síðan.. Atburður þessi skeði snemma Stökk af sYÖlurn á 2. hæð og sak&ði lítt. Um miðjan dag í gær stökk maður út af svölum á 2. hæð á Iiótel Skjaldbreið. Þrátt fyrir failið mun mann- inn ekkert hafa sakað. í örygg- isskyni var samt kallað á.sjúkra bifreið, þar eð óttast var að maðurinn hefði stórslasast og var hann fluttur í Landspítal- ann til skoðunar. Við þá skoðun kom í ljós, að maðurinn var ó- meiddur með öllu. Að því er Vísir hefur fregn- að, mun ekki hafa verið til neitt herbergi í hótelinu er komið var með manninn þangað, en hins vegar fékk hann að dvelja þar hjá manni, sem hann þekkti. En þá skeði það á 4, tímanurn í gær, að maður þessi fer út á svalir hótelsins og stekkur niður af þeim, svo sem að framan greinir. í fyrramorgun, er tveir bílstjór- ar frá mjólkurstöðinni og var annar þeirra Stefán — vóru að fiytja mjójk í mjólkurbúð- irnar. Þegar bílstjórarnir komu inn . í búðina var bakarinn, Sigur- jón Herbert Sigurjónsson, að staríi inn af búðinni, en Stefán kallar þá í hann og biður hann að telja mjólkurkassana og skrifa undir nótuna. Á meðan ber hinn bílstjórinn tómu mjólk urílétin úr búðinni og út í bíl- inn, og veit hann ógerla, hváð . fram hefur farið á.milli Stefáns í og Sigurjóns Herberts nema að ' allt í einu eru þeir komnir í háa. i'iflildi. Sama er að segja um afgreiðslustúlku í búðinni. Hún heyrir mennina vera að rífast, og allt í einu, er hún sneri frá þeim, heyrir hún eitt- hvað detta og hélt í fyrstu að það væx-i einliver hlutui' i búð- inni, en er hún hugði- betur að, var það Stefán, sem lá á gólf- inu. Hafði bakai'inn þá greitt honum þvílíkt höfuðhögg yfir búðarborðið að hann féll i gólf- ið, hlaut mikið glóðaraúga á hægra auga, augabrúnin spi'akk og auk þess er talið að Stefán hafi bæði nefbrotnað og' fengið heilahristing, en það var ekkí fullkomlega rannsakað í gær. Félagi Stefáns fór með hanii út í bílinn og ók með hann á slysavarðstofuna, þar sem meiðsli hans voru skoðuð og bú- ið um þau. Síðan hefúr Stefán legi'ð rúmfastur. Málið hefur verið kært xil rannsóknarlögreglunnar og fóru yfii’heyrslur fram í gær. Heilsiifar goft Sainkvæmt upplýsingúm frá skrifstofu Bofgérlæknis er heiisufar yfirleitt frétnur gott í bænum, eftii- skýrslum lækna að dæma. 28 læknar-sendú skýrslu i'yr- ir vikuna i. -—17. jan. Far- sótta-lilfellum. hefur yfirleitt fækkað frá því vikuna á und- an, nema að kvei'kabólgutilfell- um fjö.lgaði úr 57 i 73. Kvef- lungnabólgutiliellum. fækkaði úr 15; í 10, — Eitt inflúenzu- tilfelIL' .var; .skráið, en ekkert vikumi rxæstu n undan. Rússar aðvara Dani. Wilija vaigtiw varstmrú&simi* íBnir i MÞa fft ffst Srh st. Einkaskeyti frá AP. — Khöfn í morgun. Ráðstjórnin rússneska sendi ríkisstjórn Danmerkur nýja orðsendiiigu í gær cg varaði hana við afleiðingum þess, ef hún leyfði varnarstöðvar í landi sínu. Það eru fyrii’hugaðar varnar- stöSvar Norður-Atlantzhafs- várnarsamtakanna. ,sem hér er um að ræða, og hefur ráðstjórn- in áð.ur sent dönsku stjórninni mótmælaorðsendingu út af- á- formum í þessu efni. en' eink- um hefur verið rætt um stöðv- ar fyrir fluglið á Jótlandi. í orðséndingunni, sem a£- hent var í gær, neitar ráðstjórn- in að taka til greina rök Dana í svai'oi'ðsendingu þeirra frá í október. Þar var m. a. tekið fram, að hér væri einungis um varnarráðstafanir að ræða, Ráð stjórnin ítrekar, að hún telji Sér og öðrum ríkjum, sém lönd eiga að'EystrasaJti, hættu búna af slíkum ráðstöfunum, og til þeirra stofnað af óvild við sig. Varar hún Dani við afleiðing- unum, ef ekki verði hætt við áformin. Kraft og Eden ræðast við. Utanríkisráðherra Dana, Ole Björn Kraft, gekk í gær á fund Edens, utanríkisráðherra Bret- lands, og ræddi við hann land- varnamálin. Að þessum við- ræðufundi loknum flutti Eden ræðu í Ensk-danska félaginu í London og gerði landvamamál- in að umtalsefni. Kvað hann styrjaldarhættuna enn vofa.yf- ir, þótt nokkuð Hfefði dregið úr henni, en það væri einungis vegna þess að þjóðir Vestur- Evrópu hefði treyst samtök sín og lagt kapp á að bæta efna- hag sinn og efla varnirnar, og væri aðdáunarvert hve mikinn áhuga og dugnað Danh- og fleiri þjóðir hefðu sýnt í því efni.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.