Vísir - 29.01.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 29.01.1953, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 29. janúar 1953. VlSIR 1 UU GAMLA Bíð m Broadway lókkar (Two Tickeís to Brcadway) Skemmtileg og fjörug amerísk dans- og söngva- mynd í eðlilegum litum, með söngvaranum: Tony Martin ' Dansmeyjunum Gloria DeHaven Janet Leigh Ann Miller og skopleikaranum Eddie Bracken Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. m TJARNARBlÓ m Vinstúlka mín Irma fer vestur (My Friend Irma Goes West) Sprenghlægileg ný amer- ísk skopmynd, framhald myndarinnar Vinstúlka mín Irma. Aðalhlutverk skopleikar- arnir frægu: Dean Martin pg Jerry L.ewis Sýnd kl. 5, 7 og 9. ArfVUVWW/WVWWVVWVNrt^WWWWWWWWV%%VyVWW í 5, FYRIRLIGGJANDÍ: J MAWMEU 3 sterðir \ BLÖNDUNARÁHÖLD, xneð sturtu króm. HANDLAUGAR, 9 stærðir. STANDKRANAR, botnveutlar og vatnslása króm. VATNSSALERNI og vatnsbyssur. ÞAKPAPPI, 3 teg. — FILTPAPPI. Ám ÆZimar&san & Funh Sími 3982. Landsmálafélagið Vérðnr KVÖLDVAKA í Sjálfstæðishúsinu föstudaginn 30. þ.m. fel. 8,30 s.d. RÆÐUR FLYTJA: ÓLAFUR THORS, formaður Sjálfstæðisflokksins. BIRGIR KJARAN, formaður Varðar. SKEMMTIATRIÐI: Upplestur: Jón Aðils, Ieikari. Söngur: Áttmenningarnir. Munnliörpuleikur o. fl. íngþór G. Haraldsson. Gamanvísur: Brynjólfur Jóhannesson, leikari. Dans. Áðgöngumiðar á kr. 10,00 verða seldir í skrifstofu félagsins í Sjálfstæðishúsinu í dag og á morgun. Skemmtinefnd Varðar. Yjamarcafié DANSAÐ 1 KVÖLD KL. 9—11,30. f'.f .S. ffi'iintltiliiir mjW SpHakvöld—félagsvist í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30 stundvíslega. Góð verðlaun verða veitt. — Dansað verður frá kl. 11.—l.J Allt ungt Sjálfstæðisfólk er hvatt til að mæta stundvíslega J AÐGANGUR ER ÓKEYPIS. Stjórnin. Liiíi fiskiíuaðurínn (Fishermans Wharf) Vegna fjölda áskorana verður þessi ágæta söngva- mynd sýnd í dag. Aðalhlutverkið leikur og syngur hinn vinsæli níu ára gamli drengur BOBBY BREEN. í þessari mynd syngur hann m. a. hið þekkta lag „Largo“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÁNNA LUCASTA Mjög athyglisverð amerísk mynd um líf ungrar stúlku er lendir á glapstigum. Paulette Goddard Broderick Crawford John Ireland Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Maðurinn frá Texas Framúrskarandi skemmti- leg og viðburðarík cow-boy- mynd í litum. Sonny Tufts, George Gabby Hayes. Sýnd kl. 5. HAFNARBÍO minningar (Portrait of Clare) Hrífandi brezk stórmynd, sem talin er vera einhver bezta kvikmynd, er sézt hef- ur hér um langan tíma. Sýnd kl. 7 og 9.. VALSAUGA (The Iroqouis Trail) Afar spennandi og fjörug amerísk Indíánamynd, eftir F. J. Cooper. George Montgomery, Brenda Marshall. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 16 ára. mm RÓDLEIKHÚSIÐ Skugga-Sveinn Sýning í kvöld kl. 20,00. Stefnumótið Sýning föstud. kl. 20,00. TOPAZ Sýing laugard. kl. 20,00. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20,00. Símar 80000 og 8-2-3-4-5. Rekkjan Sýning í Ungmennafélags-, húsinu í Keflavík í kvöld kl. 20,00. Síðasta sinn. U P P S E L T Rekkjan Sýning i Bæjarbíó, Hafn- arfirði laugard. 31./1. kl. 20,00. TRIPOLl B10 Á glapstigum (Bad Boy) Afar spennandi, ný, amer- ísk kvikmynd um tilraunir til þess að forða ungum mönnum frá því að verða að glæpamönnum. — Audie Murphy, sá er leikur aðal- hlutverkið, var viðurkennd- ur sem ein mesta stríðshetja Bandaríkjanna í síðasta stríði, og var sæmdur mörg- um heiðursmerkjum fyrir vasklega framgöngu. Audie Murphy Lloyd Nolan Jane Wyatt Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Hraðboði til Tríeste („Diplomatic Courier“) Afar spennandi ný amer- j ísk mynd sem fjallar umj njósnir og gagnnjósnir.; Byggð á sögu eftir Peter Cheyney. Aðalhlutverk: - Tyrone Power, Hildegard Neff, Stephen McNalIy, Patricia Neal. ‘ ■< Bönnuð börnum yngri cn\ 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. REIKNIVÉLA- pappír 63 mm REIKNIVÉLA- litabönd 13 mm Rit & Reiknivélar Tjarnargötu 11. Sími 7380. IEIKFÉM6! REYKJAVÍKUI^ Ævint/ri á göngiiför Sýning annað kvöld föstu- ý dag kl. 8,00. — Aðgöngu-|» miðasala kl. 4—7 í dag. —#» Sími 3191. !• hjéibarðarnir komnir aftur, stærðir: 165X400 500X16 525X16 600X16 650X16 750X20 tíristjjúm Cr. €rístus&n <& Co. hi. r 9 9 UTSV0R 1952 Hinn 1. febrúar er allra síðasti gjalddagi álagðra út- svara til bæjarsjóðs Reykjavíkur árið 1952. Atvinnurekendur og aðrir kaupgreiðendur, sem hefur borið skylda til að halda eftir af kaupi starfsmanna til útsvarsgreiðslu, eru alvarlega minntir á að gera bæjar- gjaldkera full skil nú þegar. Að öðrum kosti verða útsvör starfsmanna innheimt með lögtaki hjá kaupgreiðandanum sjálfum, án fleiri að- varana. Reykjavík, 28. jan. 1953. Borgarritarínri

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.