Vísir - 29.01.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 29.01.1953, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 29. janúar 1953. VÍSIR ÞJDÐLEI KHUSIÐ: Stefimmótið i Senlis. HöfuncSurs Jean An<ouilh LeikstiéTÍ s Lártiis Pálssan. Franskar leikbókraenntir haía á ýmsum tímum verið með því bezta, sem skapað hefur verið í heiminum af því tagi. I þeim efnum hafa þó skipzt á hæðir og lægðir, eins og geng- ur í flestum efnum öðrum, en um þessar mundir eiga Frakk- ar nokkur leikritaslcáld, sem skipa má á bekk með þeim beztu, sem uppi eru. Þjóðleik- husið hefur undanfarið gert sér far um að sýna leikrit úr sem ílestum áttum —. eins og sjálí- sagt er — og þá hefur vitan- iega ekki verið hægt að ganga fram hjá samtímahöfundum irönskum. Leikhúsið hefur þess vegna kynnt Jean-Paul Sartre (Flekkaðar hendur), sem er að ymsu leyti sérkennilegastur i þessum hópi, og Marcel Pagnol (Top'az). Leikrit þessarra höf- unda hafa fallið í góðan ja. veg hjá leikhúsgestum hér, sem érú að mörgu leyti vandlátari og um leið dómbærari á það, 'sem borið er á borð fyrir þá, en álíka stór hópur mundi vera með öðrum þjóðum. Kemur þar rnargt til greina, sem hér er ekki ástæða til að rekja. Nú hefur Þjóðleikhúsið teiviö LI meðferðar vei’k þess þriðja aí þeim leikritahöfundum, sem hæst ber í Frakklandi um þess- ar mundir — Stefnumótið i Senlis eftir Jean Anouilh, mann liðlega fertugan Þótt Anouilh eigi ekki lengn ævi að baki, hefur hann" þö verið furðanlega afkastamikiii, svo.ao næstum hefur komið fró honum leikrit á ári hverju. Og hann hefur ekki unnið að rit- störfum fyrir sjálfan sig, því að leikrit hans hafa verið synd jafnóðum og þau hafa venð íullgerð frá hendi hans heima í Frakklandi, aulc þess sem þau hafa verið sýnd víða um lönd, ög bætist nú enn eitt við, sem fær að kynnast þessum sér- kennilega höfundi. Anouiih skipar sjálfur leik- ritum sínum í þrjá flokka og gef.ur þeim litaheiti, sem fara eftir efni þeirra — t.d. hvort þau eru harmlcikir eða gaman- leikii'. „Stefnumótið í Senlis“ er á mörkum gama ileiiv og harm- leiks, og má b ?í kallast g'ott sýnishprn á tækni höfundar á báðum þessum sviðum leik- ritunar. Höfundurinn notast lítið eitt. við hið gamalkunna bragð þeirra, sem semja gam- anleik, hann grípur til mis- skilnings, sem upplýsist þó þegar í þriðja þætti, en annars fer hann sínar eigin leiðir, og engínn efast um getu hans. Hann fær áhorfendur til þess að fylgjast með, sem er vitan- lega frumskilyrði', og þegar hann hefur náð tökum á þeim, missir hann þau ekki aftur. Efni leiksins er í stuttu máli það, að ungum manni, Georges, hefur verið fengið .gott gjáforð — hann hefur verið ,,gefinn“ stærstu málmstangaverk- smiðju Evrópu. Hann elskar ekki konu sína — sem áhorf- endur kynnast aðeins af afspurn því að þeir sjá hana aldrei, þótt þeir heyri til hennar í einu ,,kastinu“ — en hjúskapnum fylgir þó sú blessun, að for- eldrar hans (Regína Þórðar- dóttir og Gestur Pálsson) njóta góðs af auðæfum konunnar. Faðirinn hefur verið listamað- ur af einhverju tagi, sem hefur verið ,,að leita sér atvinnu í 30 ár“. Auðnum fylgir það einnig, að Georges tekur í þjónustu sína fornvin sinn — Baldvin Halldórsson,. — en að auki er eiginkona vinarins — Herdís Þorvaldsdóttir — ast- mey hans. En Georges er orðinn leiður á konunni og öllu saman, og býður því ungri stúlku — Mar- gréti Guðmundsdóttur — sem hann hefur kynnzt í Louvre- safninu á stefnumót í húsi for- * eldra sinna í Senlis. Raunar tekur hann *hús þetta á leigu. Til þess að tryggja það, að for- eldrarnir uppfylli jiær kröfur, sem hann gerir til þeirra, ræður hann tvo leikara — Arn- dísi Björnsdóttur og Val Gísla- son — til þess að taka að sér lilutverk þeirra, og veitinga- húsþjón að auki — Ævar Kvafan — sem á að vera gamli heimilisþjóninn. Georges se.tur þessi þrjú irm í hlutverk þeirra, þegar komið er að stefnumótinu, en verður að hverfa frá skyndilega, áður en stúlkan kemur, og er ekki Foreldra hans leika Regína Þórðardóttir og Gestur Pálsson mjög skemmtilega, og er lát- bragð Gests — hins virðulega letingja — á stundum prýðilegt. Þó eru hlutverk þeirra í minna lagi. Hinir „foreldrarnir" — Arndís Björnsdóttir og Valur Gíslason — eru lifandi í list- inni í fyrsta þætti, þegar verið er að setja þau inn í hlutverk- in, sem þau eiga að leika vegna stefnumótsins, grípa hvert tæki færi tU þess að rifja upp gaml- ar minningar úr starfsævi sinni og vekja verðskuldaða kátínu, en minni tilþrifa er af þeim krafizt í síðari þáttum. Margrét Guðmimdsdóttir er dálítið viðvaningsileg, en fer snoturlega með sitt hlutverk, enda einkarlega viðfelldin og lagleg stúlka, sem á vafalaust eftir að skila hlutverki sínu enn betur, er frá líður. Loks eru ótalin Ævar Kvar- an, Emilía Jónasdóttir og Guð- björg Þorbjarnardóttir hafa lít- il hlutverk, og Ævar þó stærst, en ge®a þeim góð skil. í fáum orðum: Góð sýning £ heild, sem mörgum mun verða til ánægju. H. P. Margrét Guðmundsdóttir og Gunnar Eyjólfsson. rétt að skýra frekar frá gangi leiksins, vegna þeirra sem eiga eftir að sjá hann. ■Heildarsvipur leiksins er á- kjósanlegur í meðferð leikenda, og af hendi ■ höfundar rekur hvert atriði annað, hnökra- laust. . Leikstjðrinn — Lárus Pálsson — héfur tekið við leik- riti, sem er á köflum ágætlega meitlað af höfundar hálfu, og Stefnumótið í Senlis, eftir J. Anouilh. LEIKSTJÓRI: LÁRUS PÁLSSON. Leikendur: Georges, ungur maður ........... Robert, vinur hans.............. Barbara, kona Róberts, ástmey Georges ........................ Foreldrar Georges: Hr. Delachaume ................. Frú Delachaume ................. Edmée, herbergisþerna Henriettu, konu Georges ................. Isabella, ung stúlka ..... ..... Philémon, leikari .............. Frú de Montalembreuse, leikkona Þjónn frá hótel Chauvin ........ Húseigandi ..................... Gunnar Eyjólfsson Baldvin Halldórsson. Hcrdís Þorvaldsdóttir. Gestur Pálsson. Regína Þórðardóttir. Guðbjörg Þorbjarnardóttir. Margrét Guðmundsdóttir. Yalur Gíslason. Arndís Björnsdóttir. Ævar Kvaran. Emilía Jónasdóttir. Þjóðviljinn. * * I, Herdís Þorvaldsdóttir' óg Baldviri Halldórsson. Regína Þórðardóttir og Gestur Palsson. ber það á borð fyrir leikhús- gesti eins fágað og hægt mun að gera með þeim kröftum, sem hér eru fyrir héndi. Þýðandinn — Ásta Stefánsdóttir — á cinnig lof skilið fyrir sitt verk, því að leilcritið er á góðri ís- lenzku. Um einstaka leikara er það að segja, að Baldvin Halldórs- son á sennilega erfiðasta hlut- verkið í þriðja þætti, og skil- aði því með þeim ágætuni, að hann fékk mest lófatak áhorf- .enda, sem hann hafði vissulega unnið til þess. Þó virðist hann of hokinn á köflpm, erí er annars ágætur í ham manns- ins, sem hatar fornvin sinn, en veiður samt að þiggja af auði ’conu hans, og neyðist til að ,slá“ ókunnuga þégar auðlind- in er þorrin. IJerdís Þorvaldsdóttir hefur á hendi híutverk, sem gerir ekki mikla kröfu til tilþriía, en leysir það vðl af hendi. Leikur Gunnars. Eyjólfs- poijar lcrefst .ekkj . v.erulpgs tilfinríingaofsa, en gerir þó miklar kröfur, og leysir hann ,bað af hendi'.með .þeii'ri snyr.ti- , mennsku, spm honum yirðist i lagin. Frh. af 1. síðu. tapi. Þjóðviljinn hefur annað slagið veiið að efna til saín - ana og happdrættis til þess ao fá eitthvað upp í tapið, en nær þó skammt. Kemur sér þó vel til að fóðra erlendar gjafir. Hálf milljón ofan á fyrra tap. Ofan á þetta milcla tap, sem Þjó'ðviljamenn geta ekki neitað, að sé á blaðinu á hvei'ju ári, ætla þeir svo að taka á sig hálfrar milljónar bagga, en látast vera að safna fé hér- lendis, og á þetta að draga athyglina frá því, sem er raun- verulega að gerast. Þetta ei’ einfalt reiknings- dæmi, sem talar sínu máli, og kommúnistar geta reynt að rengja, ef þeir þora. Nú er það fullyrt, eins og Vísir greindi frá í fyrradag, að fénu, sem skoðanabræður þeirra í húsakynnum Rauða hersins í Vínarborg ætluðu að senda verkfallsmönnum í des- ember, renni til Þjóðviljans, enda mun ekki af veita, en mikið í húfi, er kosningar nálg- ast, og þeir óttast fylgishrun, nema ef vera kynni, að þeim tækist að halda í horfinu með stærra blaði og þess vegna meiri ósannindavaðli. Féð sent um Svíþjóð. Og þess vegna fullyrða þeir, sem vel þykjast vera kunni- dr í herbúðum þeirra, að fé þessu hafi verið beint til Sviþjóöt", en þar hefur til skamms ti.ua verið eins konar miðstöð Notð urlandaáróðurs kommúnista. Þgr haía kommúnistar erind' rejca, sem anpast ýmislegt fyrir þá. Ástæðulaust er að geta nafns þessa erindreka þeirra hér, enda vita Þjóðviljamenn það bezt sjálfir, og geta látið þess getið, ef þeir vilja. Að lokum má geta þess, að íslenzkir kommúnistar í Svíþjóð nefna sig „vinstri- sósíaldemókrata“ til þess að villa þar á sér heimildir. Er það og næsta skiljanlegt, því að kommúnistar eru yfir- leitt ekki í miklum metum með Svíum, ekki sízt vegna afskipta þeirra af öryggismálum lands- ins. En það þykir íslenzku kommúnistunum næsta þægi- legt gerfi að nefna sig „vinstri- sósíaldemókrata", en hér heima ganga þeir undir öðru nafni. Júgóslavar dæmdir. Belgrad (AP). — Níu menn í Jugoslavíu hafa verið dæmdir í fangelsi fyrir samsæri gegn ríkisstjórninni. Einn hlaut 15 ára fangelsi, hin- ir 1—8 ára. — Menn þessir höfðu gengist fyrir samtökum konungssinna í þorpum í Norð- ur-Makedoníu. Fjáriög Frakka á iei5 gegmim þingið. París (AP). — Fulltrúadeild. franska þjóðþingsins samþykkti í gær fjárlagafrumvarpið og fer það nú til efri deildar. Útgjöld nema sem svarar til 4000 millj. stpd. og fer þar af Vs til landvarna. — Eftir er að finna tekjustofn til að standa straum af um 80 millj. MARGT Á SAMA STA£> LAUGAVEG 10 - StMl 33SÍ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.