Vísir - 02.02.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 02.02.1953, Blaðsíða 6
 V í S I R Mánudaginn 2. febrúar 1953 A. MtOTTUR. Æt KNATT- SPYRNU- Y FÉLAG. Sveitakeppni í bridge hefst n. k. miðvikudagskvöld kl. :8 e. h. . stundyíslega. Þátt- taka tilkynnist strax í KRON, Grímsstaðaholti. — Sími 4861. — Nefndin. Þróttur Knattsyrnumenn I., II. og III. fl.: Æfing í kvöld kl. 7.30 á iþróttavell- inum. r—■ Þjálfarinn. TEK að mér ræstingu í heimahúsum á laugardög- um. Uppl. í síma 6706, milli kl. 5 og 7 í kvöld. (26 REGLUMAÐUR getur fengið fæði og herbergi á Hverfisgötu 16 A. (31 VERZLUNARMAÐUR — vanur vélritun og bókhaldi, óskar eftir atvinnu. Fyrir- spumum svarað í síma 2196 eftir kl. 6y2 í kvöld og næstu kvöld. (28 Með PROTEX má stoppa á augabragði allan leka, á steini, járni, timbri, gleri og pappa. Protex SNÍÐ og hálfsauma kjóla, kjóla og blússur og pils. Leiðbeinum um frágang. Fullsaumum einnig. — Uppl. í síma 6735. (18 tirnnir^nánftuq/anu-Janí Cœufáíoeýi símt 1463.ejfesfur® &(Uar®7áiœfingar®-$ú§irtgar-B Tryggið hús yðar gegn leka með PROTEX. KENNI vélritun. Sveinsson. Sími 6585. KJÓLAR sniðnir, þrætt og mátað ef óskað er. Einn- ig saumað. Saumastofan, Vonarstræti 8. (16 Málning & Járnvörur Sími ■ — Laugavegi 2 BEZTA og heppilegasta málningin í alla ganga, for- stofur og víðar. Spyrjist fyrir. Sími 4129. (24 BEZT AÐ ABGl?~n 1 wTS* C5 Q TIL SÖLU Rafha-eldavél, Silver Cross barnavagn, barnakerra og bílblokk í Chevrolet fólksbíl, með sveifarási og legum. Uppl. í sima 80526. (30 VINNA. Vön afgreiðslu- stúlka óskar eftir vinnu sem fyrst. Tilboð sendist Vísi fyrir 5. febr. merkt: ,,Vön— 421.“ (570 I dag byrjar útsalan, DIVANAR, skautar, barna- vagnar, fatnaður, ritvélar o. m. fl. Allt á mjög góðu verði. Fornsalan,- Ingólfsstræti 7. Sími 80062. (34 SKREÐARASAUMUÐ fermingarföt til sölu. Uppl. í síma 5118. (12 6LASGOWBIJÐIIM RUÐUISETNING. — Við- gerSir utan- og innanhúss. Uppl. í síma 7910. (547 AMERISK, ný kápa til sölu, lítið númer. Ódýr. Ásvallagötu 61. (19 Freyjugötu 1. — Sími 2902, VIÐGERÐIR á dívönum og allskonar stoppuðum húsgögnum. Húsgagnaverk- smiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (224 BARNA-KOJUR óskast til kaups. Uppl. í sínía 5118. (22 Bútasaia Bútasaia LEVIN guitar til sölu. Simi 5118. SAUMAVELA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja. Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heýnasími 82.035. (000 DÍVANAR, 80 cm. breiðir, aðeins 425 kr., 2 djúpir stól- ar, 700 kr. stykkið, gólf- dreglar 28 kr., gólfmottur 15 kr. Kjallarinn, Grettis- götu 69, kl. 2—7. (33 SNÍÐ og máta dragtir, kápur, telpukápur, drengja- föt. Sauma úr tillögðum efn- um. Árni Jóhannsson, dömu- klæðskeri, Grettisgotu 6, Sími '4547. (159 A niorgtm og næstu daga KLÆÐASKAPAR, stofu- skápar og fleira til sölu kl'. 5—6 á Njálsgötu 13 B, skúr- inn. (359 meðan birgðir endast, seljum við búta og- afganga úr sísaldregium undir hálfvirði. SAUMA úr tillögðum efn- um. Ný. tízkublöð. Valgeir Kristjánsson, Bankastræti 14 (Skólavörðustígsmegin). (20 PEDOX fótabaðsalt. — Pedox fótabað eyðir skjót- lega þreytu, sárindum og ó- þægindum í fótunum. Gott er að láta dálítið af Pedox í hárþvottavatnið. EftLr fárra daga notkun kemur árang- urinn í ljós. — Fæst í næstu búð. — CIIEMIA’H.F. (421 GóifíepjfÞngerðin h.f. Skúlagötu Barónsstíg. Sími 7360. Dr. juris HAFÞÓR GUÐ- MUNÐSSON, málaflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugavegi 27. — Sími 7601. (95 BEZT AÐ AUGLYS A í VSSl RAFLAGNIR OG. VIÐGERÐIlí á raflögnum SPEGLAR. Nýkomið gott úrval af slípuðum speglum, innrömmuðum speglum og speglagleri. Rammagerðin h.f. Hafnarstræti 17. (252 _ ARMANN. HAND- KNATTLEIKS- STÚLKUR. Æfing í kvöld kl. 9.20 að Háiogalandi . — Mætið allar Nefndin. PLOTUR á grafreiti. Ut- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raítækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f., Laugavegi 79. — Sími 5184. K. R. KNATT- SPYNU- MENN. Meistara og I. fl. æfing í kvöld kl. 8 ¥> að Hálogalandi. Stjórnin. .SKMGRlPftVERM STÚLKA í fastri vinnu óskar eftir herbergi, helzt í mið- eða vestur-bænum. — Upp.l í síma 81037. . (29 KAUPUM vel með farin karlmánnaföt, saumavélar o. fl. Verzlunin, Grettisgötu 31. Sími 3562. (465 hafnabstbæti * FATAVIÐGERÐIN, Ing- óifsstræti 6, annast allar fatáviðgerðir. — Simi 6269. Skermar — BorSlampar — Vegglampar — Leslampar — Lj ósakrónur 15% til €0% afsláttti Notið þetfi MAGNÚS THORLACIUS hæstaréítarlögmaðnr Málflutningsskrifstofa Aðalstræti 9. — Shni 1875. SÍÐASTL. laugardag tap- aðist brúnn Sheafferspenni, með gylltri hettu, ómerktur, líklegast í miðbænum. Skil- vís finnandi geri aðvart í síma 2423. Fundarlaun. (20 SÍÐASTL. fimmtudags- morgun fannst 100 kr. seð- ill í mjólkurbúðinni á Fram- nesvegi. Réttur eigandi geb- ur vitjað hans gegn greiðslu þessarar auglýsingar á Öldu- gö.tu 61, niðri. (13 NÝR, grænn kvenkjóll, innpakkaður, tapaðist á laugardag um kl. 5 á Laugavegi. Finnandi vin- samlegast skili honum á Eiríksgötu 21 eða hringi í síma 4064. (27 LÍTID barnaþríhjól í ó- skilum á Skúlagötu 58 e. t. v. (25 IIORNSPANGA gleraugu töpuðust í gsér, sennilega í vetsurhluta bæjarlns. Finn- andi vinsamlegast hringi í síma 4006. (32 REGLUSÖM, barnlaus hjón óska eftii' herþei'gi strax með aðgangi að eldhúsi. — Uppl. í síma 80940. (21 HERBERGI til leigu í Barmahlíð 13. (15 FORSTOFUHERBERGI til leigu í Hlíðunum. Uppl. í síma 7036 kl. 4—7. (14 1—2 HERBÉRGI og eld- hús óskast fyrir einhleypan karlmann. Húsnæðið má vera í kjallara og. helzt í vestur- eða miðbænum. — Uppl. í síma 6814. (569 TIL LEIGU lítið kjallara- herbergi á Egilsgö-tu 20, eft- ir kl. 6. (11

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.