Vísir - 07.02.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 07.02.1953, Blaðsíða 5
Laugardaginn 7. febrúar 1953 VlSIR Eggert Stefánsson: Jól í Rómaborg. Pegar Agustus keisari efndi til manntals og eig-nakönnunar Úti á Via Appia Antica er yor„stemning“. Það er 17. des- ember og 13 stiga hiti. Rótbitnir hagarnir hér í grennd við borgina eru grænir eins og á sumardegi og naut- gripir og fé eru á beit á þessu eldgamla haglendi. Fjárhirðar fylgjast með hjörðum sínum og flytja þær til, leita uppi beztu hagana svo að skepnurn- ar fái fylli sína og leggist. Pinjurnar — hin beinvöxnu^ öldruðu tré, með kórónu sína — líkjast krýndum þjóðhöfð- ingjurn, er dagað hefir uppi á þessum gamla vegi — eins og leifar sögunnár er liggja í brot- um meðfram honum — þessari lífæð hins forna rómverska ríkis — út til yztu æða veldis þess------. Það var eftir þessum vegi, sem hraðboðar Augustusar keisara riðu — í austur og suður •— með boð um að halda mann- tal í öllu ríkinu. í sórautlegum skikkjum ríða þeir eftir vegin- um, fram hjá marmarasúlum, sem eru vörður hans, og hof- um, sem reist eru til dýrðar hinum ýmsu guðurn og gyðj- um Rómverjanna. Þær glitra í sólskininu og eru tákn hins mikla öryggis og glæsileiks, sem Rómaveldi byggist á. — Augustus vill byggja. Augustus keisari er mikill „friðarfursti“. Um allt ríki hans hefir verið tímabil friðar, og ekkert getur haggað ör- yggi þess. Hann heldur því manntal og eignakönnun — vill vita hvað hann á, og hvað hægt sé að gera. Hann vill byggja hinum eilífu guðum Rómverja fögur hof og glæsileg leikhús og' aðrar hallii', sem giltra af silfri og gulli —- tákni hins mikla auðs þessa víðáttumesta og voldugasta ríkis heimsins. Dýrmætar tegundir marmara, voldugir klettar og allskonar steintegundir eru fluttar til Róm í byggingarnar — frá ný- lendunum,, hinum ríku og far- sælu nýlendum, sem eru undir verndarvæng Rómaborgar og njóta Pax Romana.------- Boðberar Augustusar keis- ara hafa ferðazt niður alla ít- alíu, farið hjá Pompei og yfir anda hans. Það koma engar fréttir til hans um að fyrir ut- an Betlehem hafi smalar, sem vöktu yfir fé sínu — í djúpi næturinnar — séð á himninum töfraljós — og að undurfögur vera ávarpaði þá — að himn arnir hafi opnazt og herskarar birzt og sungið fyrir þá „frið ur á jörðu og velþóknun guðs yfir mönnunum". — Augustus veit ekkert um þetta, og fer í gröfina án þess að heyra þessar fréttir. Það er ekkert útvarp, engar frétta- stofur, engir hátalarar. Annars hefði hann líklega hræðzt og gert gagnráðstafanir------því hver veit nema eitthvað sterk- ara og voldugra sé þarna að fæðast í heiminn, er hvorki hann né Róm ráði við---------- og því verði að kæfa það í fæð- ingunni? En þegar það frétt- ist í hinum mörgu búðum víxl- aranna, er voru við rætur Pala- tina-hæðarinnar — þar sem stórmennin lifðu og höfðu hall- ir sínar — að fram væri kom- inn nýr spámaður, er hafði sagt, ,,að sælir væru fátækir“, þá vissu þeir of vel, að hinir purpuraklæddu, skrautelsku Rómverjar myndu ekki ganga í flokk — ef mynda ætti nýjan — sem dýrkaði fátæktina. — ekki silfur, marmari, eða önn- ur nytsöm efni...... Keisararnir halda því áfram að byggja sér hallir------úr marmara og granít — efni, sem stenzt tímans tönn og kynnir komandi kynslóðum frægð þeirra og veldi, er alltaf muni standa. Augustus keisari byggir hið fagra hringleikahús, sem Júlíus Cesar hafði byrjað á — en ekki lokið við — og svo bætir hann við glæsilegum hallar- göngum. Það eru tvöföld boga- göng, sem haldið er uppi af 270 súlum, og ætlað til þess að leikhúsgestir þyrftu ekki að standa úti í rigningu er þeir biðu. — Og þar reisti hann einnig guðunum Júpíter og Júnó fögur hof...... Við manntalið sést, að Róm hefir nær milljón íbúa — og | hún vex og vex. Hringleika- t húsið, sem kemur svo við sögu hinnar nýju trúar — Colosseum er byggt eftir manntalið. Hin skrautlegu böð, er rúma 3000 manns, eru öll skreytt hvítum marmara, og eru eins og jöklar tilsýndar. Þau veita Rómverjum hin mest hugsan- legu þægindi — heit böð — köld böð — nudd — hvílurúm, þar sem kunningjar hittast og ræða málin — og niðri í kjöll- urum þjóta þrælarnir með kræsingarnar og svaldrykkina handa gestunum, þegar þeir kalla.------ Að byggja upp einstakling- inn, fága hann eins og gim- stein — það var hin volduga, nýja bylting, er hélt innreið sína hljóðlega yfir Via Appia Antiea, og aðeins stöðvaðist snöggvast við veginn til að hvetja þann og þá, sem gefast upp...... Marmara er hægt að brjóta — en erfitt að eyða....Hann heldur áfram að skreyta hallir hins nýja siðar. — Þúsund ára björg, sem hafa verið notuð í hin glæsilegu hof hinna fornu guða — skreyta nú kirkj- urnar í Róm.......Hinn tígu- legi svipur marmarans er bæði úti og‘ inni. Það, sem áður klæddi hof j Júpíters — klæðir nú hallir j þessa nýja siðar —■ er sigraði! hina gömlu guði........ Heil fjöll, sem fornöldin notaði í hallir sínar — leikhús og böð', eru nú á ölturum hins nýja sið- ar er sigraði..... Hið ytra form hefir lítið breytzt — marmarinn eyðist seint. Hann á kannske eftir að segja manni áframhaldandi sögu —- um bardaga mannsins til fullkomn- unar, um afdrif menningarinn- ar — og þjóða — ef einhver er þá til að hlusta.---- Söngskemmtun Gunnars Óskars- sonar. Gunnar hefur einnig gert það skýrt, að honum er full alvara. Það hefði einhver byrjandinn í hans sporum látið sér nægja lófatak og blóm, og talið sér og öðrum trú um, að nú værí björninn unninn. Þess vegna hlýtur maður að vænta mikils af honum, þegar fram líður, og þess vegna er froðlegt að hafa heyrt hans fyrsta konsert. Fritz Weisshappel aðstoðaði af prýði, og veitti hinum hlé- dræga söngvara mikinn styrk með sinni öruggu framkomu. B. G. Það, sem skildist ekki. Víxlararnir og okrararnir höfðu of náin kynni af Róm- verjum, er seldu þræla sína og ambáttir og allt, sem þeir máttu missa, fyrir skraut og glitr- andi líf munaðar í hinum glæsilegu höllum sínum. Þær glitruðu af gulli og gimstein- um, austurlenzkri dýrð, pmp- ura og pelli, sem barst til höf- uðstaðarins frá öllum nýlend- um þeirra. „Sælir eru fátækir“ skildist því ekki, og var eigin- lega hlægilegt og því algerlega hættulaust hinu volduga ríki, þó svo að einhver vildi flytja inn og taka upp þessa nýju heimspeki. Hið volduga rómverska ríki var örugglega grundvallað á glæsilegum lögum, er náðu til allra þegnanna, og var haldið uppi af sigursælum her, bezt útbúnum í fornöld. Ríkinu gat stuggur sínum hof. — En ef ekki átti að borga keisaranum skatt, varð að rannsaka málið. skagann til Brundisium — þar J því aldrei staðið sem Via Appia Antica endar (þessari fjarstæðu — — við borgina við Adríahafið. ...| Keisararnir halda því áfram Svo hafa þeir tekið skip inn íjað byggja sér hallir og guðum botn Miðjarðarhafsins, komið við í Sýrlandi og fært Quirino landstjóra skipun keisarans um manntalið — og þar sem Gyðingaland er einnig í um- dæmi hans, eru boð send þang- að líka. Og svo fer allt á ferð og flug í þessari nýlendu líka — allir verða „að skrifa sig í sinni fæðingarborg", — Svona gekk þetta nú til þá. „Friður á jörðu.“ Augustus keisari veit ekkert um það, að lítið'.þorp í Gyð- ingalandi — algerlega óþekkt —- á eftir að verða heimsfrægt og heilög borg í hugum mill- jóna manna — einnig eftirkom- Róm er byggð á bjargi. Engin borg er eins voldug og engin eins unaðsleg í nautn um sínum og hin mikla höfuð borg Rómaveldis, glitrandi af gulli og gimsteinum. Hún sýn- ist eilíf —■ sýnist aldrei muni líða undir lok. Guðir hennar hafa verndað hana — hún er byggð á bjargi -— úr mamiara og granít ■—■ sem eyðist aldrei. Hún er hörð eins og eilífðin. Hún trúir bara á mátt sinn og megin. —- Quo vadis, .dpmine? er þá spurt með skelfingu...... Eg hefi verið langt í burtu. Eg hefi hlustað á þessa stoltu trúarjátningu, dregizt inn í heima þeirra —■ fyllst þeirra hreinu skynsemi, er viðurkenn- ir ekkert nema það, sem er raunveruleiki og hægt að taka á. Hið dularfulla er myrkur. Það sem ekki er hægt að skynja eða sjá er sjónhverfing ein. Marmarinn er hvítur, harð- ) ekkert að óttast þá. Þeir fagna ur, hreinn og svalur eins og honum óspart og senda blóm. skynsemin. Marmarinn var En hann er samt óviss, og hann líka byggingarefni Rómverj- ( vantreystir sér, af því að hann anna og tákn heimsveldis gerir meiri kröfur til sín en á af ; þeirra.... Einstaklingurinn heyrendurnir. Og í lokin biður er ekkert í þessu sambandi —' hann af sökunar og fullvissar aðeins þjónn ríkisins, þræll fólk um, að hann hefði helzt hinna voldugu — keisaranna — konunganna. Líf hans er einkis virði og sama máli gegn- ir um fórnir hans og óskir — Ungur og ákaflega geðþekk ur tenórsöngvari, talsvert ó- styrkur og skelkaður við fullan sal áheyrenda. En hann þarf Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir gamanleikinn, Ráðs- kona Bakkabræðra, næstkom- andi sunnudag kl. 2 í Austur- bæjarbíói. Verður þetta þá 20. sýning á þessu leikári. Leikfé- lagið sýndi leikinn 86 sinnuni á árunum 1943 og 1945. — Ráðskonan er leikin af Huldu Runólfsdóttur, en bræðurnir á Bakka af þeim Sigurði Krist- inssyni (Gísla) Eiríki Jóhann- essyni (Eiríkur) og Valgeiri Óla Gíslasyni (Helgi). — Myndin hér að ofan sýnir þau Huldu Runólfsdóttur og Frið- leif Guðmundsson í einu atriði leiksins. Þýzkar loffkúlur Og Veggjkulur í eldhús og baðherbergi, ný- komið í miklu úrvali. VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN Bankastræti 10. Sími 2852. Tryggvagötu 28, sími 81279. Byggingum er haldið áfram. Það var engin sekt við að segja „borgið keisaranum það, sem keisarans er •— og guði það sem guðs er“. — Þetta var dularfullt en ekki táknrænt. Fornöldin skilur ekki óhlut- lægar hugsanir — „sælir eru þeir sem hungrar og þyrstir eftir réttlætinu“. Þetta er einkamál; þetta getur hver haft eins og hann vill — ríkið hefir ekkert við þetta að at- huga-------þetta er ekki gull, og dauða hans. helgar meðalið.“ jTilgangurinn — Það er allt. Sólarflóð yfir snjófönn. „Quo vadis?“ Inn í þenna heim kemur svo byltingin. Áhrif hennar er eins og sólar- flóð yfir snjófönn .... Við þessa heitu birtu er fylla hug hinna kúguðu — hinna voluðu — hinna vei'ðlausu þræla, er þjófélagið taldi einstaklinginn. Fyrir fjöldann eru þessi nýju, heitu orð eins og skúr yfir eyðimörk. — viljað .hætta við að syngja. Hann er ekki fyrsti söngvar- inn, sem fer misjafnlega af stað, ekki sá fyrsti, sem óskar sér út í hafsauga fremur en að standa uppi á palli og syngja fyrir fólk, ekki sá fyrsti, sem gerir sér það ljóst, að það er erfið braut, sem hann hefur lagt út á. En hann hefur hlotið góða tilsögn. Hljómfalleg náttúru- rödd hefur verið vel tamin, og hann hefur smekkvísi og tón- heyrn. Hann á margt ólært. Það er ótrúlega langt bil á milli ungs söngvara í miðju námi, sem stígur hikandi skrefum fram á konsertpallinn, og hins þroskaða listamanns, sem flytur hverja hendingu ljóðs og lags af prótti og innlifun. Þýzk !|OS með búsnúoieirufn nýkomin. VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN Bankastræti 10. Sími 2852. Tryggvagötu 28, sími 81279. IPappírspokagerðin h.f. Vitastig 3. Allsk. pappírspokar) i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.