Vísir - 07.02.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 07.02.1953, Blaðsíða 1
43. árg. Laugardaginn 7. febrúar 1953 31. tbl„ Stúllka skarst á handtet$g9 er hun forðaði sér úf imis gtegga. iir mj jsIkfSrll í glandL í morgun kom uþp eldur í húsinu Bræðraíungu við Engja- veg, og skemmdist húsið mjög mikið, en stúlka meiddist nokk- uS, er hún forðaði sér út um glugga. Húsið Bræðratunga er ein- lyft timburhús, múrhúðað, en rétt hjá er annað timburhús, einlyft, sem ber sama nafn. Slökkviliðinu barst bruna- kallið kl. 11.05, og brá þegar við og fór inn eftir með nokkra bíla. Þarna hagar svo til, að engin vatnsæð er þarna eða brunahanar, og má segja, að það hafi afstýrt stórkostlegum eldsvoða, að bílarnir höfðu vatnsgeyma meðferðis. Tókst að koma í veg fyrir, að eldurinn læstist í þá Bræðra- tunguna, sem austar er, en hitt húsið brann mjög'mikið, eink- um vesturendi þess, en þar kom eldurhm upp, og kviknaði út frá Kolaeldavél. Brann þar allt innanstokks að heita má, en í austurenda tókst að bjarga hús- gögnum og öðru lauslegu. Svo skjótlega greip eldurinn um sig, að stúlka, Soff ía Sigur- geirsdóttir að nafni, varð að fara út um glúgga, en skarst við það nokkuð á handlegg. Önnur meiðsl urðu ekki. í húsi þessu munu hafa búið um 10 manns: Sverrir Mey- vatnsson, húsráðandi og koná hans og eitt barn þeirra, og stjúpbörn. Ennfremur Ágúst Jónsson og kona hans og eitt 'barn: Kom eldurinn upp í þeim Demókratar gagnrýna enhower. Einkaskeyti frá AP. N. York í morgun. Demokratar gagnrýna ákvörð un Eisenhowers varðandi 7. Bandaríkjaflotann, Formósu og meginland Kína. Sparkman sagði í öldunga- deildinni í gær, að Eisenhower hefði ekki ráðgast við demo- krata um þetta. Hann kvað Þjóðernissinna ekki hafa bol- magn til neinna mikilla hern- aðaraðgerða, aðstoðarlaust. — Árásir þeirra á eyjar á valdi kommúnista og smástrandhögg, yrðu eins og títuprjónsstungur. Fregnir frá Washington benda til, að ákvörðun Eisenhowers leiði af sér aðrar fleiri og mikil- vægari, svo sem að Bandaríkja- flotinn leggi hafnbann á Kína. Radford, yfirflotaforingi Banda ríkjanna á Kyrrahafi, er sagð- ur því hlynntur. hluta hússins, sem Ágúst bjó í. Vesturhluti hússins má heita ó- nýtur eftir brunann, en minni í austurenda, nema af vatni og reyk. íi.r lisiar i Stjórnarkjör fer fram í Dagsbrún um miðjan mánuð- inn, og hafa verið bornir fram tveir iistar. Annar listinn er borinn fram af kommúnistum í stjórn fé- lagsins, og eru þar að mestu sömu menn og áður, en hinn listinn er borinn fram af Al- þýðuflokksmonnum, og er Al- bert Imsland í formannssæti. Sföðugur ffóttamaniia- sfraumur tii Vestur- Þýzfcalands Bonn (AP). — Áform eru á döfinni um að flytja 30.000 flóttamenn frá V.-Berlín til V.- Þýzkal. mánaðarlega á þessu árí, eða 50000 fieiri mánaðar- lega en nú. Bonnstjórnin hefur lagt til hliðar um 32 millj. króna til hjápar flóttamönnum. Búist er við enn fleiri flóttamönnum frá A.-Þýzkalandi í ár en í fyrra. Gegnir störfum fræðslumálastjóra. Ingimar Jóhannesson fulltrúi hefur verið settur fræðslumála- stjóri í f jarveru Helga Elíasson- ar. Eins og Vísir hefur áður greint frá, mun Helgi Elíasson fræðslumálastjóri dvelja vest- an hafs um þriggja mánaða skeið í boði Bandaríkjastjórn- ar. Samkv. auglýsingu í nýút- komnu Lögbirtingablaði gegn- ir Ingimar Jóhannesson full- trúi á fræðslumálaskrifstofunni störfum hans á meðan, eins og fyrr greinir. tfm Suezskiiri með iranska. olíu. Róm (AP). — ítalska tankskipið Miriella hefur nú farið gegnum Suezskurðinn til Miðjarðarhafs. Skipið tók fyrir nokkru til flutnings í Perísu 5000 lestir olíu, en ekkert er enn kunn- ugt um hvar reynt verður að afferma skipið. Skipið er á vegum ítalsks félags. Brezk Möð — svo sem Daily Mail — hafa sagt, að það muni verða síöðvað af Bretum. — Stjórnar flughern- um á Keflavíkur- velli. Eins og Vísir hefur áður greint frá, hefuf M. A. Elkins ofursti Iátið af störfum sem yfirmaður flughersins á Keflá- víkurvelli, en við hefur tekið J. C. Bailey ofurstL Tók Bailey formlega við starfi sínu s. 1. þriðjudag, en Elkins mun farinn héðan til þess að taka við starfi sínu sem yfir- maður Andrews flugvallar við "Washington D. C. J. C. Bailey er 36 ára gamall Texasbúi, en hefur verið í flug- hernum rúm 16 ár. í síðustu styrjöld stjórnaði hann flug- vélum, er þátt tóku í hernaði gegn kafbátum á Karíbahafi, en síðan barðist hann með f lug- hernum á ítalíu og á Kyrrahafi. Áður en hann kom hingað var hahh næstæðstur í þeirri deild flughersins, sem fjallar um björgun, Air Rescue Service. Eldur í Hamri í morgun, Klulíkan rúmlega 9 í morgun var slökkviliðið kvatt vestur í vélsmiðjuna Hamar. Þar höfðu menn unnið að því að hreinsa ýmsa vélahluta upp úr benzini á viðgerðarverk- stæði, sem er vestarlega í stór- hýsi Hamars við Tryggvagötu. Eidur hafði komizt í benzinið, og varð af allmikði bál í einu horni verkstæðisins. Slökkviliðið kom umsvifa- laust á vettvang og tókst fljót- lega að slökkva með háþrýsti- vatnsdæliun, án þess, að eld- urinn breiddist út, né ylli telj- andi skemmdum. Yfir 1600 ntasins hafa mM^ flóðunum a5 bráð. London í morgun (AP). Unnið verður kappsamlega að því að treysta varnargarða í Englandi og Hollandi um þessa helgi og verða þúsundh* her- Q. Mary lagðist uup að hjálpariaust. N. York (AP). — Hafskipið Queen Mary Iagðist að bryggju hér í gær aðstoðarlaust. í fyrstu tilraun lá við að hið mikla skip rækist á bryggj- una, en í aimari tilraun tókst að leggjast upp að. — Stóru hafskipin njóta venjulega að- stoðar dráttarbáta, en þá aðstoð var ekki hægt að fá nú vegna verkfallsins. Nýtt tryggingafyrir- tæki tekur til starfa. Nýtt tryggingarfélag hefur verið stofnað hér í bænum, að því er blaðið hefur heyrt. Er verið að ganga frá undir- búningi þess, að hið nýja félag taki til starfa. Þátttakendur í hinu nýja félagi eru Trolle & Rothe h.f. og Carl D. Tulinius & Co. sem bæði eru landskunn fyrirtæki. Formaður stjórnar hins nýja félags er Carl Einsen fram- kvæmdastjóri. Ræddust við í sjöklst. Kairo (AP). — Naguib for- sætisráðherra Egyptalands og Sir Balph Stevenson sendiherra Breta ræddust við í 7 klst. í gær. Var þetta lengsti viðræðu- fundur þeirra til þessa um á- greiningsmál Breta og Egypta. jBoðað varl* fe,ð þeir mundu ræðast við aftur bráðlega. ímthml Aðfaranótt sl. miðvikudags var brotizt inn á þrem síöðum á Akureyri. Tókst lögreglunni að hafa upp á þjófnum daginn eftir, og reyndist það vera 19 ára piltur. Hafðí hann einsamall verið að verki, en lítið haft upp úr krafsinu. Hann var settur í gæzluvarð- hald, en braust út úr fanga- klefanum í gærkveldi. En ekki hefur honum litist á að hann yrði Iengi laus, því í morgun gaf hann sig aftur fram. manna, auk sjálfboðaliða, vit^ þessi störf. — Grjót er flutfc loftleiðis frá Þýzkalandi tiFi Hollands. Er það vegna þess að grjót í. varnargarða fyrirfinnst vart £ Hollandi. Bandarískar flugvél-* ar eru notaðar til flutninganna.. Þykir mikils við þurfa, aðí treysta varnargarðana, áður ent sjávarflóð ná hámarki áftuí'^; um aðra helgi. Hættan vex \ í Englandi. í Hollandi eru enn hundruS manna, sem bjarga þarf. í gærr var bjargað mörgum mönnum0 sem höfðu hafzt við á efri hæð- um húsa, húsaþökum og trjá- krónum, sumir í 5 daga og 4í nætur. Var fólk þetta að sjálf-* sögðu að fram komið. *- Varn- argarðar brustu hvergi í nótt S Hollandi, en í gær myndaðist; nýtt skarð í garðana fyrir sunn- an Sutton on Sea í Englandia og hefur aftur flætt inn í borg- ina, en fólk var flutt burt það* an fyrir skemmstu. 10 þús. hermenn. Er þarna talin mest hætta sj ferðum og hafa verið til kvadd- ir verkfræðingar, sem unnu &3 undirbúningi innrásarinnar $ Normandi, til að segja fyrii? verkum. —10—11.000 hermenra vinna að því að treysta varn-» argarða og fylla í skörð, nú um* helgina, en annars verður unn-* ið dag og nótt að þessum störf-» um alla næstu viku. Tala drukknaðra 16—17 hundruð. 264 menn hafa farizt í En-» landi á hættusvæðunum, sam-> kvæmt tilkynningu innanríkis* ráðherrans, en fréttastofufregn-. ir segja, að upp undir 300 haft farizt, en í Hollandi hafa 1350» drukknað svo að vitað sé. hennar. •Seinustu fregnir frá Hollanda hérma, að tala drukknaðra sés komin upp í 1370, og að vatm sjatni nú óðum á flóðasvæðinuu Þinglausnir í gær. I gær fóru fram þinglausnir og hafði Alþingi þá setið í 129? daga — að meðtöldu jólahléi —>¦ og afgreitt 73 lög. Fundir höfðu alls verið 182p og fyrir þingið höfðu verið lögði 156 lagafrumvörp. Bornar vorm fram 52 þingsályktunartillög- ur og voru samþykktar 23 á-* lyktanir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.