Vísir - 10.02.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 10.02.1953, Blaðsíða 2
t TÍ3IS Þriðjttáasjircs;*l£t feferfcu:. 1953. Minnisfalað atmennifMjs. ÞtiÖjudagur, 10. fetorúar, — 41. dagur ársins. Rafmagnsskömmttm verður á morgun, miðviku- dagúui 11. febrúar, kl. 10.45—- til 12^0. í m. og V. hverfi. Ennfremur ki. 18.15—19.15 í I. hverfL Ljósatími bífreiða ér fra kl. 17.00— 8,25. 4-.'í Flóð ' :£d.-U. ' verðúr næst í Reykjavilt kl. 14.45. Næturvörður Jiessa viku er í Ingólfs apó- teki; sími 1330. Læknavarðstofan hefir síma 5030. Vanti yður lækni kl. 18—8, þá hringið Jiangað. BÆJAR Gengisskráning. 1 bandarískur dollar kr. 16.32 1 kanadískur dollar kr. 16.73 1 enskt pund .... kr. 45.70 100 danskar kr......kr. 236.30 100 norskar kr......kr. 228.50 100 sænskar kr. .. kr. 315.50 100 finnsk mörk .. kr. 7.09 100 belg. frankar .. kr. 32.67 1000 franskir fr. .. kr. 46.63 100 svissneskir fr. .. kr. 373.70 100 tékkn. Krs......kr. 32.64 100 gyllini........ kr. 429.90 1000 lírur ......... kr. 26.12 Söfnin: Landsbókasafnið er opið kl. 10—12, 13.00—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00 —19.00. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnud. frá kl. 13:30— 15.30. Náttúrugripasafnið er opið sunnudaga M. 13.30—-15.00 og á þriðjudögum og fimmtudögum Mö 11.00—15.00. HwMyáta hk 183S • Lárétt: 1 sóttkveikja, 6 for- sögn, 8 í andliti, 10 neitun, 12 flein, 13 ósamstæðir, 14 menn kasta ýmsu á hann, 16 fugl, 17 himintungl, 19 viða að sér. Lóðrétt: 2 stafur, 3 lyfseðill, 4 happ, 5 fyrir föt, 7 bardaga, 9 óskipt, 11 hress, 15 trylla, 16 ... .bogi, 18 gerði klæði. Lausn á krossgátu nr. 1834. Lárétt: 1 Nakin, 6 lon, 8 gat, 10 náð, 12 ær, 13 LL, 14 tif, 16 áma, 17 auk, 19 grein. , ÍLóðrétt: 2 Alt, 3 KQ, 4 irtn, 5 ágæta, 7 eðlan, 9 Ari, 11, álm, 15 far, 16 Áki, 18 UE. Útvarpið í kvöld. Kl. 17.30 Enskukennsla; II. fl. — 18.00 Dönskukennsla; I. fl. — 19.00 Þingfréttir. — 20.20 Frötir. — 20.30 Erindi: Ekkert nýtt undir sólunni. (Guðmundur Thoroddsen pró- j fesspr). — 20.55 Undir ljúfum lögum: Carl Billich o. fl. flytja létt hljómsveitariög. 21.25. Gamlir tónshillingar; III. Giro- lamo Frescobaldi. Páll ísólfs- son talar um Frescobaldi og leikur orgelverk eftir hann. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Passíusálmur (8.). — 22.20 Kammertónleikar (plöt- ur) til kl. 23.10. K. F. tJ. M. Biblíulestrarefni: Lúk. 10, 5—16. Farið í trú. Hvar eru skipin? EimsMp: Brúarfoss er í Leith. Dettifoss fór frá Rvík 4. febr. til New York. Goðafoss fór frá Gdynia 8. febr. til Ála- borgar, Gautaborgar og Hull. Gullfoss fer frá Rvk. kl. 5 í dag til Leith, Gautaborgar og K.hafnar. Lagarfoss er í Ant- werpen. Reykjafoss fór frá Rotterdam 7. febr. til Ham-' borgar. Selfoss fór frá Leith 7. febr. til Norðurlandsins. Tröllafoss er í New York; fer þaðan til Rvk. Ríkisskip: Hekla er væntan- leg til Rvk. árdegis í dag að vestan úr hringferð. Esja fer frá Rvk. í kvöld vestur um Vefcstoía Kvenréttindafélagsins• á Skál- holtsstíg 7 er opin í kvöld. Ný blöð. Handknattleiksmeistaramótið heldur áfram að Hálogalandi í kvöld kl. 8. Fara þar fram tveir leikir, sá fyrri milli Fimleika- félags Hafnarfjarðar og Þróttar í B-deild, en sá síðari milli Í.R. og Víkings í A.-deild_........ Sjálfstæðaskvennafélagið Hvöt hefur sýnikennslu í matreiðslu þrjá daga í Borgartúni 1. — Kennt verður dagana 16., 17. og 18. íebrúar n. k. Þetta er ó- dýr og góð kennsla. Félagskon- ur, tilkynnið þátttöku ykkar sem fyrst. Allar uppl. gefur Ásta Guðjónsdóttir,, Bergstaða- stræti 19, sími 4252. nga stofnað. land í hrihgferð. Herðubreið fer frá Rvk. á morgun austur um land til Bakkafjarðar. Þyr- ill er norðanlands. Helgi Helga- son fer frá Rvk. í dag til Vestm.eyja. Baldur fór frá Rvk. í gærkvöld til Salthólma^ víkur, Króksf jarðarness og Búðardals. - , . Skip S.Í.S.: Hvassafell losar kol til Alcureyrar. Arnarfeli losar hjaliaefni í Rvk. Jökul- fell lestar frosinn lisk á.Aust- fjöifium. ILf. JöMar: Vatnajökull fór , frá Ceuta áleiðis til Haifa 5. , . .« , . þ m sýmr enn við góða aðsókn kvik- Drangajökull fór fram £rá'myndina hjá Möggu“ Cape Race í fyrrakvöld á leiðj<Up “ Mabel‘s Kvik- til New York. jmyndin er gerð eftir gaman- ; leikriti Harbachs og Collisons, Skyndihappdrætti K.R. if «aUar ““ ke«íu *kvingl- ! legra atburða, sem í meðferð á barnaleikföngum stendur nú ihæfra leikara vekja ósvikna yfir og næstu daga í Bíóbúð- j Ýmsir kunnir gamanleik- inni í Lækjargötu. Dregið er;; arar fara me5 tOtíiúatverkin. um 30 vinninga, mjög falleg Fréttabréf frá ísafirði. Sögufélag ísfirðinga var stofnaó hér í bæniun þann 18. f. m. Tilgangur félagsins ev að vinna að varðveizlu allra sögu- legra minja, eflingu héraðs- skjalasafns og að fcoma upp í býggðásafni. Félagið hyggst jhafa forýstu. uin, að rita, láta ríta og gefa út sögu Vestfjarða, einkum þó sögu Isafjarðar- sýslu og ísafjarðarkaifpstáðar.. : Þáð mun bg sjá um og vihna < að .útgáfu ríta, sem þégar hafa ? verið sámin.um þetta efni. j Á stofnfundinum. Vöru skrá- ‘ settir 25: menn sem stofnendur : félagsins. Bráðabirgðastjóm skipa: Jóh. Gunnar Ólafsson, bæjarfógeti, formaður; síra Óli Ketilsson, rítari; . Kristján Jónáson frá Garðstöðum, gjald- keri og þeir Guðmundur Jóns- son frá Mosdal og Bjöm H. leikföng, brúður með og án Chabert ofurstl, hátalara, járnbraut, bmnabíla,' athyglisverð mynd, sem sýnd flugvélar, strætisvagna, skip hefur verið í Stjömubíó und- o. fl. Opið er daglega kl. 1—11: anfama daga, verður sýnd í e. h. og er vinningaskrá á staðn- j síðasta sinn í kvöld M. 9. um. Hver miði kostar 2 krónur. j — .........—...........-.— — Það er knattspymudeild K. R. sem stendur fyrir happ- drættinu, en hún hefur ákveð- ið að þriðjungur af hreinum á- góða þess skuli renna til ■ Ágústs Matthíassonar, en það var hann sem slasaðist stórlega á stangarstökksæfingu í fyrra- sumar og hefur legið rúmfastur síðan. SUmabúiih G4RÐIJR Garðastrætl 2. — Síml 7299. Veðrið. Mjög djúp lægð yfir Bret- landseyjum á hreyfingu aust- ur. Alldjúp lægð en nærri kyrr- stæð fyrir suðaustan og austan land. Hæð yfir Grænlandi. — Veðurhorfur: Allhvass og stund um hvass N, síðast léttskýjað. Veðrið kl. 8 í niorgun: Rvík N 4, -f- 2, Stykkishólmur NA 4, — 1, Hornbjargsviti NA 5, 0, Siglunes NA 5, 0, Akureyri NNV 6, H- 1, Grímsey N 7, -H 1, Grímsstaðir NNA 6, ~=~ 6, Rauf- arhöfn NA 9, --4- 2, Dalatangi N 7, -r- 1, Vestmannaeyjar N 7, 3 /Þingvellir N 5, -í- 3, Reykjanesviti NNA 4, -4-:/ 2, Keflavíkurvöllur NNA 5, -4- 2. ReykjavíL Aðeíns einn; landróðrabátur var á sjó, Kári Sölmundarson, og‘ var aflinn 5 tonn í róðrínurá. Kári leggur upp hjá ís h.f. í Kópavogi. Þar eru einnig úti- legubátarnir Hafdís, Guðmund- ur Þoi’Íákur og Dagur. Komu þeir úr annarri útilegu s.l. laug ardag og var aflinn 15—16 lest- ir á bát eftir 4 lagnir. Bátamir eru á sjó í dag. Haínarfjörður. Hafnarf jarðarbátar iengu reyt ingsafla í gær og voru þeir flestih með um 6 Idsíir í róðr- inum að einum undanskyldum, GLIBTOeAR sem fékk aðeins 4 lestir. Tog- arinn Bjarni riddari kom í morgun af veiðum og fer aflinn í frystihús og til herzlu. Keflavik. Yfirleitt var afli Keflavíkur- báta tregir í gær, en þó voru sumir með reytingsafla eða um 6 lestir, aðrir voru með 4 lestir. Allir bátarnir eru á sjó í dag. Saltskip er í Keflavík og losar þar salt. Þrír bátar hafa verið að leita fyrir sér með net, en það eru Reykjaröst, Ársæll Sigurðsson og Stella, en heita má að þeir. hafi ekkert aflað. Netaveiði byrjar heldur varla með fullum krafti fyrr en í byrjun marz. Grindavík. Afli Grindavíkurbáta var mis jafn nokkuð . og voru npkkrir bátar með . allsæmilegt. Einn bátur fékk 3 lestir, en Von frá Grenivík var með 8^2 lest. Með alafli mun hafa verið yfir 5 lestir á bát. Sandgerði. Afli Sandgerðisbáta var í gær 5—7 V-i lest og var Víðir með ?stan afla. í dag eru allir bát- ar á sjó. Hugur hætti við að leggja netin í dag vegna hvass- viðris á miðunum en mun vænt áhíéga fara f fyrstu lögn Já morgun. Það er betra að vera vel vopnaður í Kenya um þessar mundir. Jafnvel koimrnar ganga vopnaðar, og þær hafa sýnt, að þær kxmna að beita vopnurn sínum. Myndin er íekin á fundi hvítra íbúa nýlendunnar. Otíör K|artans Monraðssouar •fer írarn írá Dómkirkjunni á morgun miðviku- daginn 11. íebráar kl. 2 siðdegis. Athöfninni verður útvarpað. Þeir, sem minnast vilia hins látna, iáti likn- arsjöði nióta Kess. Börn og tengdaböní.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.