Vísir - 10.02.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 10.02.1953, Blaðsíða 6
atr:-v-- ræningjann- .'.Cáptain Kidd“, o:g leika þeir aðalhiutverkin Cllarles Laughton, Abott og Costello. Sagt er, að skapgerð- , arleikarinn Laughton standi sig mjög vel í gamanmynd þessari, og gefi grinfuglunum lítið eftir. ★ Kvikmynd hefur verið gerð, sem byggð er á hinu hörmulega sjósíysi, er Titanic fórst árið 1912, og með því samtals 1517 manns. Myndin heitir „Nearer my God to Thee“, (Haerra, minn .Guð, 'tii þín), en sá sálm- ur mun hafa verið leikinn, er skjpið seig í djúpið. Við kvik- mynduniná var m. a. mjög um það rætt, hvort það gæti verið rétt, að rafmagnsljós skipsins Þýik bók: Börn á íslandi. Erich Wusímann: Kinder auf Island. K. Thienemanns Ver- iag, Sfuttgárt 1952. „Börn á íslandi“ er orðrétt þýðing þessa bókarheitis, sem nýlega er komin út á þýzku. Þetta' er unglingasaga og eru aðal söguhetjurnar tveir krakk- ar, strákur og stelpa á skóla- skyldualdri í sveit. Höfundur virðist allvel kunnur staðhátt- um á íslandi og lífsvenjum ýmsum, en stundum lætur hann þó skáldgamminn geysa helzt úr hófi, t. d. þegar hann lýsh' Heklugosinu 1947 og segir að 330 bæir á Suðurlandi hafi lagzt í auðn við þær náttúru- hamfarir. Að því undanskildu veít hann rétt deili á mörgu varðandi ísland, hann er yfir- leitt mjög vinsamlegur í okkar garð og bókin líkleg til þess að auka hróður okkar meðal þýzkra barna. T. d. segir höf- undur að hitaveitan í Reykja- vík sé einstætt afrek, sem hvergi eigi sinn líka í veraldar- sögunni, og fleira segir hann fullur aðdáunar á landi voi’u og þjóð. En bókin er hvorki kennslu- bók né lýsing á íslandi eða ís- lendingum, heldur skáldsaga og í því ljósi verður að skoða hana. En jafnvel á því sviði er hana ekki að lasta. Frásögnin er létt og lipur, full af skemmti- legum barnabrekum og meira eða minna spennandi atvikum. Hvar sem bókin verður lesin er hún líkleg tií þess að vekja at- hygli á fslandi og menningu okkar. Þ. J. V í S I R óferiöjudaginn 10.' féþrúaf 1953. háfi öll Logað, ér þaS sökk, eins og sjóharvottar halda fram. ★ Ava Gardner og Clark Gable hafa undanfarið dvalið í Afríku við kvikmyndatöku á svipuðum slóðum og Mau-Mau-menn, sem mjög hafa verið í fréttum. MGM-félagið, sem tendur fyr- ír myndatökunni, hefur leigt allmarga vel vopnaða lífverði til þess að gæta þeirra, en væntir þess, að Mau-Mau-menn láti mannskapinn afskiptalausan. ifh.'JÚ nr'ér, é Gene Autry heitir kúreka- söngvari og leikari, sem náð þefur miklum vinsældum vest- an hafs, og margir kannast við af inyndum, sem hér hafa verið sýndar. Hann virðist hafa hagnazt sæmilega á kvilcmynd- um og grammófónplötum, því að nýlega keypti hann útvarps- stöð í Los Angeles fyrir 800.000 dali (tæpl. 13 millj- króna). 4 Doris Day heitir sú dægur- lagasöngkonan, sem vafalaust hefur náð einna mestum vin- sældum — bæði í Bandaríkjun- um og eins hérlendis. — af plötum, sem hún hefur sungið inn á. Hún er vitaskuld í kvik- myndum líka, og nýlega var tekin til sýningar vestra mynd, sem hún leikur í, og nefnist „April í París“. Hún leikur þar aðalhlutverkið á móti Ray Bolger, en þetta er annars söngva- og dansmynd, og sögð mjög skemmtileg. Aðalfundur Dýraverndunar- félagsins. ÚR fannst á Bergþórugötu í síðastliðinni viku.—Uppl. í síma 81938. (170 FORSTOFUHEBBERGI til leigu. Sími nauðsynlegur. Leigjandi getur fengið fæði á sama stað. Uppl. í síma 2959. (175 RISHERBERGI til leigu í Hlíðahverfinu. Sími 82010. (177 HUSEIGENDUR. — Vill ekki einhver leigja reglu- samri stúlku . herbergi, þó hún sé með bam. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 3518 frá kl. 4—9. (189 KVISTHERBERGI til leigu fyrir ábyggilegan ein- hleyping. Sími 6398 eftir kl. 5. — (190 1—2 HERBERGI og eld- hús óskast til leigu. Tvennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 80056. (188 VALUR. TVÍ- MENNINGS- KEPPNI í bridge, fyrir Valsmenn og velunnara, verður að félags- heimilinu n. k. þriðjudag og fötsudag kl. 8. Þátttaka til- kynist í Verzl. Varmá. Sími 4503, fyrir hádegi á fimmtu- dag. —• Nefndin. UN GLIN GSSTULKU vantar til að gæta barns. — Uppl. í Skipásúndi 27;: k'jall- ara, i < (183 STULKA , sem er eittlivað . vön skrifstofustörfum, ósk- ast’llé—2 tíma á dag eftir- samkomulagi. Uppl. í síma 81985 eftir kl. 5. (182 STÚLKA utan af landi óskar eftir vist. — Uppl. í síma 6147, eftir dádegi. (178 ATVINNA óskast. Tvær stúlkur óska . eftir atvinnu. Margskonar atvinna kemur til greina, Tilboðum sé skil- að á afgr. Vísis. fyrir mið- vikudagskvöld, merkt: „At- vinna — 438“ (173 FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. AUskonar við- gerðir. Saumum, breytum, kúnststoppum. Sími 5187. Dr. juris IIAFÞOR GUÐ- MUNDSSON, málaflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugavegi 27. — Sími 7601. (95 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum'við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjavérzlunin Ljós og Iliti h.f,, Laugavegi 79. — Simi 5184. FATAVIÐGERÐIN, Ing-» ólfsstræti 6, annast allar fataviðgerðir. — Sími 6269 n/,\ TÆKIFÆRISVERÐ: Tvi- settir klæðaskápar (lakk- slípað birki), verð frá kr. 950.00, stofuskápur (eik.), strauborð o. fl..— Bergstaða- stræti 55. (184 STROMBERG CAKLSON plötuspilari og barnavigt til sölu á Bárugötu 13. (185 STÁLSKRIFBORÐ til sölu. Uppl. í söria 89246'. — (181 TIL SÓLU. bamavagn. á háum hjólum, einnig barná- rúm, með ullardýnu, nýlegt. Eskihlíð 16, III. h. t, v... ■ DIVANAR, kr. 390 stykk- ið. Vel fjaðraðir. Nýir. — Kjallarinn, Grettisgötu 69. Fyrir innan Barónsstíg. (179 BARNAVAGN, lítið not- aður, til sölu. Hólmgarði 7, uppi. (180 EXHANGE or Buy Stamps. Yours for rnine. Ed Peter- son, 12,65 No. Harvard Blvd., Los Angeles, Calif. (176 TIL SÖLU skúr, 2 % X 3 m. Uppl. í síma 4232 eftir kl. 6. (172 BOLSTRADAR svefn- grindur, með lausum löpp- um,. fyrir • börn og unglinga, þægilegt þar sem er þröngt. húsnæði, til sölu x Múlacamp 18, alla vii’ka daga nema laugardaga. 280 kr. stk. (171 SAMÚÐARKORT Slýsa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — f Reykjavík afgreidd í síma 4897. (364 Aðalfundur Dýraverndunar- félags Islands var haldinn fyrir skemmstu og baðst Sig. E. Hlíðar yfirdýralæknir undan endurkosningu, og var í hans stað kjörinn formaður Þorbjörn Jóhannesson kaupmaður. Að öðru leyti var stjórnin endurkjörin, en hana skipa, auk formanns Tómas Tómas- son varafoi-maður, Ólafur Ól- afsson gjaldkeri og Sig. Sveins- son garðyi’kjuráðunautur ritári. Meðstjórendur: Björn Gunn- laugsson forsfj. og Skúíi Sveins- son iögi’égluþj. Skýrsla form um störf lið- ins ái's var samþ. og endur- skoðaðir reikningar. bandalag Dýraverndunarfélaga Noi'ður- landa. ÞJÓÐDANSA- FÉLAG REYKJA- VÍKUR. Skemmtikvöld fyrir alla fé- laga og gesti þeirra verður í dag kl. 8 í skátaheimilinu við Snorrabi'aut. Æfignar fyrir böi'n vei’ða á venjuleg- um tím'a. — Stjórnin. K.FIJ.K. A. D. — Fjölsækið á kvöldvökuna kl. 8,30. — Takið handavinnu íneð. — Allt kvenfólk velkomið. GET tekið nokkra menn í fæði. Barónsstígur 25. (174 *“ ^utnkcfnuf — Samkomuvikan í Hallgrímskirkju: Á samkomunni í kvöld kl. 8,30 talar síra Guðmundur Guðmundsson, Útskálum, og Ölaíur Ólafsson kristni- boði. TVÍBREIÐUR dívan til sölu með tækifærisvei'ði. — Öldugötu 61, kl. 3—8. (186 VÖNDUÐ fermingarföt til sölu. Sími 5341. (187 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 HÚSMÆÐUR: Þegar þér kaupið lyftiduft frá oss, þá eruð þér ekki einungis að efla íslenzkan iðnað, heldur einnig að tryggja yður ör- uggan árangur af fyrirhöfn yðar. Notið því ávallt „Chémiu lyftiduft“, það ó- dýi'asta og bezta. — Fæst í hverri búð. Chemia h.f. —• PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. d. SuttcufkA TARZAIM / n| Er drottningin kom inn, lögðust allir á kné, nema Tarzan, sem stóð keikur. Einn varðanna hvíslaði til hans, að hann ætti að fleygja sér niður. Drottningin nam staðar, horfði á mennina, og spurði síðan, hver sá væri, sem ekki beygði kné sín. „Fávísi, ósvífinn. villimaður, yðar hátign, mælti Tomos. Hann fær nú makleg málagjöld. s

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.