Vísir - 13.02.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 13.02.1953, Blaðsíða 6
Vl S l K Fösludagiim 13. fcbrúa'r 19tÖ. 100 krónur á mánuði og Bækurnar eru yðar Fornritin eru nú, í fyrsta sinn, SÝND opinberlega í Danmörku. Fornritin , eru nú, sem fyrr LESIN af , * • i'- , ' alþjóð á íslandi. Vegna þess hve miklu ástfóstri íslenzka þjóðin hafi tekið á lestri fornrita sinna, bjargaði hún menningu sinni, tungu og þjóðerni á ánguðartífhum sínuín. Vegna lista-, uppruna og þroskagildis les íslenzka þjóðin enn fornritin, skilur þau og virðir og þau munu ávalt verða fyrstu bækurnar á nýstofnuðu heimili, veganesti ungu kynslóðarinnar og bjargvættur. H A N D R I T I N H E 1 M 1. íslendinga sögur, 13 bindi kr. 520,00 2. Byskupa sögur, Sturlunga saga, Annálar og Nafnaskrá, 7 bindi kr. 350,00 3. Riddarasögur, I—III, 3 bindi kr. 165,00 4. Eddukvæði I—II, Snorra-Edda og Eddulyklar, 4 bindi. kr. 220,00 5. Karlamagnús saga I—III, 3 bindi kr 175,00 6. Fornaldarsaga Norðurl. I—IV. 4 bindi kr. 270,00 7. Riddgrasögur IV-VI, 3 bindi kr. 200,00 8. Þiðreks saga af Bern I—II kr. 125,00 2,025,00 H A N D R I T I N H E I M Strikið út það, sem þér eigið eða óskið ekki að fá núna., Undirritaður, sem er orðinn 21 árs og er fjárráða, óskar að sér verði sendar ofantaldar bækur, sem kosta samtals kr............og greiðir við móttöku kr. ....... síðan kr. 100,00 á mánuði, unz allt kaupverðið er greitt. Eignaréttinum að umræddum bókum heldur seljand:, unz kaupverðið er að fullu greitt. Bækurnar óskast í Svörlum — Brúnum — Rauðum lit. 1953 NAFN ............... Staða ......... Sími Heimilisfang Til íslendingasagnaútgáíunnar Pósthólf 73, Reykjavík. Handritin heim á hvert íslenzkt heimili í hand- hægri Iesútgáfu. fslendingasagnaútgáfan h.f. • Sambandshúsinu. — Pósthólf 73. — Reykjavík. Handritin heim til þjóðarinnar, sem ól þau, ann þeim, skilur þau og les. - HANDRITIN HEIM - PENIN GABUDD A — brún með rennilás — með aleigu eigandans, rúmlega 600 kr. í, auk kvittana, símanúmers o. fl. tapaðist í gærmorgun frá Grettisgötu 53^ með Sogamýrarvagni að húsinu Austurstræti 14, — Vinsamlegast skilist á Grettisgötu 53 eða til rann- sóknarlögreglunnar. SIÐASTL. þriðjudag, um kl. 6 töpuðust peningar, leiðin: Suðurgata 4, yfir Austurvöll að Lækjartorgi, Hlíðabíl. Finnandi vinsam- legast hringi í síma 7663. GOTT herbergi til leigu. Uppl. Mávahlíð 22, annari hæð. (214 HUSNÆÐI, 30—50 fermetrar, óskast fyrir léttan iðnað. Tilboðum sé skilað til afgr. Vísis fyrir laugardags- kvöld, — merkt: „440“. — HUSNÆÐI. Fyrir karl- mann er til leigu herbergi á Öðinsgötu 8 A. (222 TIL LElGU ístór stofa. — Bólstaðarhlíð 8, kjallara. j— Aðgangur ;að símá. ‘ (230 im/A SKIÐAFERÐIR. — Skíða- félögin í Reykjavík efna til skíðaferða að skíðaskálan- um á Hellisheiði og Jósefs- dal um helgina. — Laugar- dag kl. 9 f. h., kl. 2 e. h. og kl. 6 e. h. ■—• Sunnudag kl. 9 f. h.,kl. 10 f. h. og kl. 1 e. h. Farið vei’ður frá skrifstofu Orlofs h.f. í Hafnarstræti 21. Sími 5965. Skjólabúar. Það er drjúgur spölur inn í Miðbæ, en til að koma smáauglýsingu í Vísi, þarf ekki að fara lengra en i JVesbúð9 IVesvegi 39. Sparið fé með þvi að setja smáauglýsingu í Vísi. AÐALFUNDUR Knattspyrnudómarafélags Reykjavíkur verður haldinn í félagsheim- ili K.R. við Kaplaskjólsveg, mánudaginn 23. febr. n. k. og hefst kl. 20,30. Venjuleg aðalfundarstörf. Mjög áríðandi að allir eldri sem yngri meðilmir K.D.R. sæki fundinn, þar sem þýð- ingarmiklar ákvarðanir um framtíð félagsins kunna að verða teknar. — Stjórnin. ÁRMENNINGAR! Skíðaferðir í Jósefsdal á fostudag kl. 8; laugardag kl. 2 og 6 frá afgr. skíðafélaganna 1 Orlof, Hafnarstræti.. Á , sunnudag verður æf- ingakeppni í stórsvigi. Allir sem ætla að keppa á skíðum í vetur mæti. — Stjórnin. VALUR. KNATT- MENN, II. flokks Æfingin í kyöld verður kl. 6.45, en ekki kl. 8.30. — Nefndin. STIJLKA óskast í vist hálfan eða allan daginn. — Mávahlíð 23. Sími 3959. (224 SNÍÐA- og saumanám- skeið fer að byrja. Dag- og kvöldtímar. Allar Uppl. á Flókagötu 45. Elísabet Jóns- dóttir. Sími 2644. (220 BEZTA og heppilegasta málningin í alla ganga, for- stofur og víðar, Spyrjist fyrir. Sími 4129. (24 RÚÐUÍ SETNIN G. — Við- gerðir utan- og innanhúss. Uppl. í síma 7910. (547 VIÐGERÐIR á dívönum og allskonar stoppuðum húsgögnum. Húsgagnaverk- .smiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (224 SAUMAVELA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja. Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. (000 KÚNSTSTOPP. — Kúnst- stoppum dömu-, herra- og drengjafatnað. Austurstræti 14, uppi. Dr. juris HAFÞÓR GUÐ- MUNDSSON, málaflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugavegi 27. — Sími 7601. (95 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f., Laugavegi 79. — Sími 5184. FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólfsstræti 6, annast allar fataviðgerðir. — Sími 6269. 'Mi - 1—2 ' MENN i geta fengið fast fæði í privathúsi við Rauðarárstíg. Uppl. í síma 2944. (228 urœminm KENNl vélritun. Einar Sveinsson. Sími 6585. (81 SKJALASKÁPUR (Roneo), '2 skrifstofustólar, stoppaðir og 1 ottoman til sölu ódýrt. Uppl. í síma 3275. BARNARÚM til sölu. — Holtsgötu 34, kjallara. (231 FYLLUM kúlupenna. — Antikbúðin, Háfnarstræti 18. (229 TIL SÖLU: Sundurdregið barnarúm með dýnu. Einnig lítil bókahilla. Blönduhlíð 3. Sími 1615. (226 TIL SÖLU ný kjólföt (á meðal mann), verð kr. 1000; einnig útvarpstæki, Marconi 4ra lampa, kr. 350. Sörla- skjóli 19, kjallara. (225 FRIMERJASAFNARAR. U.P.U., Austurríki, Búlgaría, Indland, Kórea o. fl. Bóka- skemman, Laugavegi 20. B. (220 LYFJABUÐIN IÐUNN kaupir meðalaglös 50—400 gramma. (164 ELITE-snyrtivörur hafa á fáum árum unnið sér lýð- hylli um land allt. (385 KAUPUM flöskur. Sækj- um. Sími 80818. (400 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 CHEMIA-Desinfector er vellyktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreins- unar á munum, rúmfötum, húsgögnum, símaáhöldum, andrúmslofti o. fl. Héfir unnið sér miklar vinsældir hjá öllum sem hafa notað hann. (446 TÆKIFÆRISG JAFIR: Málverk, ljósmyndir, myndarammar. Innrömmum myndir, málverk og saumað- ar myndir. — Setjum upp veggteppi. Ásbrú, Grettis- götu 54. TVIBURAJÖRÐIM — eftir Lebeck og Williaras. Verth: — Þetta er stórfurðu- legt. Þetta vegur ekki neitt. Stúlkan: — Þegar þjóð mín fann þetta efni, sem ekkert vegur, var farið fljúgandi diska. Og þannig komust við að því, að jörð ykkar væri til. Verth: — Vertu nú róleg. í þessu nisti er stutt- býlgjusendir og móttökutæki, sem, sem vísindamenn hafa ekki hugboð um. ykkar I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.