Vísir - 16.02.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 16.02.1953, Blaðsíða 5
Mánudaginn 16. febrúar 1953 VlSIR Hvers íeljið þér, að umfratn allt beri að gæta við byggingit nýs kennaraskóla? Ármann Halldórsson, námsstjóri. Eg hefi verið beðinn ’ þessari surningu í örstuttu máli. Eg er þeirrar skoð- unar, að kennsla sé starfsgl-ein, sem á fyrir sér að taka miklum breyt- ingum, áður en langt um líður. Kennar- inn verði fremur leiðbeinandi við starf en þulur á þularstóli. Eg tel því æskilegt, að þetta ■sé haft í huga við gerð skóla- húsa, starfsskilyrðum sé þann- ig hagað, að nemendur geti unnið þar ekki ósvipað og ger- ist í bókasöfnum, rannsóknar- og vinnustofum. — Ennfremur vil eg leggja áherzlu á, að þannig sé um hnútana búið, að einn starfsflokkur þurfi að vera eins lítið háður öðrum og auðið er. Skólabjallan er heimskur stjórnandi og því bezt að þurfa að lúta hennar 'valdi sem minnst. — Síðast en ekki sízt vil eg vara alvarlega við of mikilli skipulagningu skólalóðar. Ef þarna eiga að verða heimkynni skólans um langan aldur, þurfa þeir, ,sem á eftir koma, að hafa nokkurt svigrúm til að skipa málum eftir sinni kokkabók. Gunnar Guðmundsson, -yfirkennari. Margs þarf að gæta, þegar nýi kennaraskólinn verður reistur, og þess þó helzt að minni hyggju, að svo rúmt verði um stofnunina, að auka rnegi við húsakost- inn í frámtíð- inni. — Þá er og nauðsynlegt, að aðstaða verði sem bezt til kennsluæf- inga; einkum mun þurfa að stórauka þekkingu kennaraefna á verklegri kennslu ýmiskonar. Kennaraskólinn þarf að hafa til umráða æfingskóla með mörgum deildum, og vonandi verður þess ekki langt að bíða, .að þar verði einnig tilrauna- skóli, þar sem uppeldisfræð- ingar reyna nýjar aðferðir og tæki fyrir aðra skóla landsins. J. Johnsen, kennaraskólanemi. Við framkvæmd slíks nauð- synjamáls sem byggingu nýs kennaraskóla, gæta. — Eg vil nota þetta tækifæri og benda á þá megin/þætti, |er eg tei að hljóti að fylgja í kjölfar hinnar sjálf- sögðu kröfu um aukið hús- rými kennaraskóla. Með skírskotun til þeirrar stefnu, er mörkuð var með gildistöku hinna nýju fræðslu- laga um aukna verknáms- kennslu í skólum, þurfa að sjálfsögðu að skapast þær að- stæður við skólann að sem bezt verði hægt að búa verðandi kennara undir kennsul í verk- legum greinum. Annan meginþáttinn tel eg vera þann, að með auknu hús- rými verði hægt að samræma sálarfræðinám kennaraefna og tengja það æfingakennslu þeirra. Þ. e. a. s. að í skólanum verði hægt að starfrækja æf- ingadeildir barna þar sem kennaranemum og sálar- og uppeldifræði kennarar skólans geti sameiginlega kynnzt börn- unum og rannsakað þau við- horf til barnanna, er á hverjum tíma kunna að skapast. Bretar undirbua Ever- estieiðangur af kappi. Sexián mannn hópur ieg/pujr til atlögu í f öi*. Grímsstaiahdt Léiðin er ekki lengri en i Sveinsbúö Fálkagötn 2 þegar þér þurfið að setja smáauglýsingu í Vísi. — Þær hrífa jafnan — smás uglýsingarnar í VísL Einkaskeyti frá AP. London í gær. Þegar Vora tekur, muri hóp- ur 16 brezkra fjallgöngumanna Ieggja af stað í áttina til Ever- est-tinds, til þess að reyna að klífa hann. Hér er nú unnið kappsamlega að undirbúningi leiðangursins, sem allir gera sér vonir um, að verði til þess, að Englendingar verði fyrstir til þess að sigra þenna hæsta tind jarðar. Við undirbúninginn taka þeir tillit til allra hugsanlegra erfiðleika og hindrana, sem kunna að verða á vegi þeirra, því að það er skoðun þeirra, að hægt sé að sigrast á fjallinu, ef menn kasta ekki höndunum til undirbún- ings fararinnar. Hverjum manni verður ætlað sérstakt hlutverk í leiðangrin- um, og á hann ekik að gera ann- að nema óhöpp komi fyrir og neyði leiðangurinn til að breyta áætlunum sínum. , Meira að segja verður staður hvers manns á leiðinni upp fjallið merktur á uppdrátt þeirra, svo að ekki verði um neitt villzt. Stunda innivinnu. Leiðangursmenn stunda all- ir innivinnu að öllum jafnaði. Einn er til dæmis skurðlæknir, annar hagfræðingur, þriðji kennari og þar fram eftir göt- Landsbókasafninu sendar bækur. Fyrir skemmstu færði sendi- ráðið bezka í Reykjavík Lands- bókasafni íslands höfðignglega gjöf frá The British Council, sextíu nýjar bækur enskar, allar frá árunum 1951 og 1952. Er hér um að ræða nýjustu rit enskra höfuðskálda, sögur, ijóð og leikrit, ævisögur, bækur um enskar bókmenntir, leikhúsmál, myndlist og sögu. Hin brezka menningarstofnun hefir oft áður sýnt hug sinn til Lands- bókasafns íslands með verð- mætum bókagjöfum. unum, en eiga það sameiginlegt að hafa brennandi áhuga fyrir fjallgöngum. Þeir vonast til þess að herðast nægilega á hinni löngu og ströngu göngu um Ne- pal að rótum fjallsins og upp eftir hlíðum þess. Mesta vandamálið. Leiðangur þessi á við sama vandamál að stríða og aðrir — súrefnistæki þau sem hann hef- ur til umráða eru óþægilega þung, en það verða þau að vera til þess að styrkleiki þeirra sé nægjanlegur. Fyrir Spreng idaginn Vikt. hýðisbaimir Háíf-haunir Grænar baunir Seileri Pórur Gulrætur Laukur VERZLUN SIMI 4 200 Ódýrt Barnainniskór frá kr. 10,50 Kveninniskór frá kr. 25,50 Karlmannainniskór frá kr. 38,59 VERZL. BEZTAÐAUGLYSAIVISf Pappírspokagerðln h.í. Vitastlg 3. Allsk. papptrsvo*a ' Úrval af barnabókum Áilar barnabækur, sem fáanlegar eru á ís-jí íenzku, eru nú á boðstólum hjá okkur. — Margár þessara bóka hafa ekki sézt í bóka- verzlunum um lengri tíma, og eru orðnar mjög ódýrar miðað við núverandi bókaverð. Ýmsar bókanna eru aðeins til í örfáum eintökum. >• Bekaverzlun isafoldar WWWWWW^^WWWWMWWWW^WV^WWtfVWWWWWI | pidffiit n§úM Slmabáiin GARÐUR Garðastræti 2. — Síxni 7299. Sriorrabraut 56 — Símai- 3107 og 6593 í r.VSVV-.%VJ“A"^WWtfWVWUVAVVVVW«'^'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.