Vísir - 16.02.1953, Blaðsíða 7

Vísir - 16.02.1953, Blaðsíða 7
Máftttd-aginn ífl. febniar 1933 ▼I«1S Ei má sköpum renna. 104 „Þú. ert _mín, Gabrielle, og eg sleppi þér ekki. Og' eg mun gera’ tilkall tif þín, þar trl þú lætur undan.“ Hánn'leit á hana rannsak'andi augum. ..Varstu óhamingjusöm með mér í ítússlandi?“ ,3ei,“ sagði hún lágt óg forðáðist að horfa á hann. Hún reis á fætur. „Þvert á móti .... Við hefðum annars ekki átt að tala um þetta núna. Eg hefði ekki átt að fitja upp á þessu. Við höf- um víst um margt að hugsá, áður en við getum tekið ákvarð- anir um framtíðina. Við verðum að leysa upp fyrirtækið „Wil- son og félagar“.“ Hann slökkti skyndilega á kertinu og tók hana í fang sér og' hún veitti enga mótspyrnu, er hann faðmaði hana að sér af mik- illi ákefð. „Gabrielle." „Já, hugdjarfi Englendingurinn minn.“ „Þér þykir dálítið vænt um mig.“ „Mjög vænt — nægilega, til þess að vilja gera allt til þess að foröa þér frá óhamingju.“ Hann kyssti hana og þrýsti henni fastar að sér og innileiki hennar var engu minni en hans. Það leið löng stund, þar til hún losaði sig úr faðmlögum hans. „Seinasta skiptið, vinur minn — þetta verður að vera sein- asta samverustundin — kveðjustund okkar. Ó, já, mér er al- vara í hug, Frank.“ En hann hló að henni. „Við sjáum nú til,“ sagði hann. „Skyldi okkur nú ganga betur að sannfæra Sir Robert en þér að sannfæra mig?“ Wilson hafði ráðlagt Frank að ná sambandi við Suður- — Gabriélle kom, allt í einu út á tröppiumar við einn vagninn, en flýtti sér inn aítur enda kaJt í veðri. „Eg býst vié, að greifafrúin fái fljótt nóg af þessu,“ sagði Topp. ;r Þeir fóru nú og ínötuðust í veitingahúsinu og' að máltíð lok- inni sendi Frank Gabrielle miða og fekk svar um hæl: „Og eg hélt að eg hefði verið svo kæn, er eg valdi aðra léið! Frank, Frank, ætlarðu aldrei að vitkast og sjá hvað þér er fyrir beztu? Eg mælti af einlægni, þegar eg bað þig að gleyma mér og sættast við Margot, áður en þú færir til Englands. En nú, þegar þú ert- hingað kominn verð eg að játa, að eg .er ekki sterkari fyrir en það, að eg gladdist, er eg vissi, að þú varst í nálægð minnL — Allir í cirkusnum eru góðir við mig, en það er ekkert gaman að hugsa til þess, að þú.skulir koma einn ríðandi á eftir, eins kalt og er í veðii. Þó er þuggun í að vita að þú ert kominn laiigfc fcá Paris. En eg .óttast .um hinn skjótráða vin okkar, R. W., sem hló að ráðleggingum mínum. Adios. — G.“ Hvassviðri var næsta dag og ekki farið langt. Þegar kvöld var komið skrifaði Frank henni langt og innilegt bréf, og reyndi að sannfæra hana tim ágæti þeirrar hugmyndar, að hann tæki hana með sér til Englands sem konu sína, en hún svaraði hon- um því, að hann yrði að gleyma henni. Öll þau rök, sem hún hafði áður fram borið, voru enn í fullu gildi. Og hún ætlaði sér að fylgjast með Mendoza-fjölskyldunni til Brússel. Það mundi koma í veg fyrir mikla óhamingju og erfiðleika, ef hann fylgdi henni ekki eftir lengur en til landamæranna. Var henni þá rammasta alvara í huga? Varð hann að sætta sig við það, að sjá henni aðeins bregða fyrir rétt sem snöggvast á þessu ferðalagi, og svo ekki söguna meir? Hann sat lengi hugsi fyrir framan eldinn og hug'saði fram og aftur um þetta og honum fannst ekki vera neitt bjart framundan. Það var ekki einu sinni víst, að hann mundi fá tækifæri til þess að tala við hana oftar í einrúmi, til þess að gera úrslitatilraun til þess að fá hana til þess að breyta ákvörðun sinni. Jæja, hann mundi fá nóg tækifæri. Styrjöldin var um garð gengin, og blaðið yrði að ræða hin mörgu innanlandsvandamál, sem úrlausnar biðu. Kannske gæti hann gleymt vonbrigðum sínum og óhamingju í starfinu, sem hans beið. Hann var í rauninni ekki að hverfa til London til friðsamlegra starfa, heldur til þess að heyja harða baráttu fyrir réttlátri þjóð- félagsskipan og umbótum, — barátta, styrjöld, var fyrir hönd- um, við þau Öfl og. samtök og stéttir, sem vildu hindra þessar Ameríkufjölskylduna í La Capelle. En þegar þangað kom gat i umbætur. Hann var með bréf í vasanum frá Cope, sem krafðist hann hvergi séð neina vagna, sem líktust þeim, sem lýst hafði* verið fyrir honum. Og enginn hafði orðið var við hina óvana- legu vagnalest Mendoza-fjölskyldunnar. „Við hljótum að hafa farið á mis við þau,“ sagði Topp og var hinn óánægðasti. Hann var ekkert ánægur yfir horfunum, því að hann óttast að húsbóndi sinn mundi snúa við. „Ætli það liggi ekki þannig í málinu,“ sagði Frank, „að reynt hafi verið að fara aðra leið, svo að við gætum ekki fundið þau. Við skulum spyrjast fyrir.“ Frank flaug í hug, að Gabrielle hefði fengið senor Mendoza til þess að fara aðra leið. Eftir orðaskipti þeirra kvöldið áður þurfti hann í rauninni ekki að vera í neinum vafa um það. Hann brosti og hugsaði með sjálfum sér: „Þér mun nú ekki veitast eins auðvelt og þú heldur að losna við mig, Gabrielle litla.“ Það var ekki fyrr en þeir komu til Senlis, sem þeir sáu Mendoza-vagnalestina, en þetta minnti helzt á umferða-cirkus, og var það því ýkjulaust, sem Wilson hafði sagt, að Gabrielle mundi verða í óvanalegum félagsskap. Fremsti vagninn hafði einhvern tíma verið mjög skrautlegur og prýddur gylltum íist- um, og mátti sá vel aðalsmær hæfa — en raunar minnti hann ' dálítið á líkvagn. í ekilssætinu á hverjum vagni sat einkennis- klæddur ökumaður, í bláum klæðum með furðulega barðastór- an hatt á höfði, en í fylgd með vagnalestinni voru vopnaðir ridd- arar. En framkoma Mendoza-fólksins var ekki í öllu sem efna- fólki sæmdi, heldur miklu fremur í stíl við zigauna og slíkan lýð, en mikil kæti var á ferðum hvar sem vagnarnir komu, og þess, að, hann kæmi heim þegar í stað til þess að hefja bráttuna. Ferðin tók langan tíma. Frank og Topp voru alltaf á eftir og gistu aldrei á sama veitingahúsi og Mendoza og hans fólk. Landið var snævi hulið og kaldur vindur blés daglega, en hon- um fannst það þess virði, að sitja á hestbaki allan daginn, ef hann aðeins kom auga á hana sem snöggvast, er staðar var num- ið og' kvöld var komið. Topp var ekki eins hrifinn. Frank skrif- aði Gabrielle á hverju kvöldi og fékk jafnan stutt en hressileg svarbréf. — Don Lope, sem vissi nú hver hún var, lék mikil forvitni á að vita eitthvað um hinn ósýnilega riddara, sem fylgdi henni eftir. Hún kvaðst hafa sagt honum, að hann — Frank — væri Englendingur, velláuðugur, dularfullur og valda- mikill. —■ Það var ekki fyrr en þau voru komin yfir landamærin við Courtrai, og allar handtökuhættur að baki, að hann áræddi að fara í heimsókn til Mendoza-fjölskyldunnar, í gistihúsinu, þar sem fjölskyldan bjó. Iionum var vísað í setustofu uppi, þar sem Don Lope sat við skriftir, en Gabrielle var hvergi sjáanleg. Don Á kvöldvökunni, Frúin hafði verið á ferðalagi og þegar hún kom aftur hitti hún konu, sem hafði verið vön að þvo fyrir hana. — „Hvernig krakkaþvaga jafnan í kringum vagnana, og var sem Mendoza gengur það hjá ykkur?“ sagð.i og hans ágæta kona, Rachel, hefðu nokkrar áhyggjur af að frúin. „Kemur ykkur alltaf missa sjónar af sínum mörgu börnum, í öliu skvaldrinu, ^ jafnilla saman, ykkur hjónun- enda heyrðist Rakel oft kalla: Joaquin, Eufemia, Rafael, Ang- 1 um.“ ela o. s. frv. | „Nei, nei, það er nú allt Vagnalestinni var ekið inn í húsagarð veitingahúss, skömmu betra.“ áður en dimma tók, og biðu þeir Frank og Topp álengdar. Þeir horfðu á Don Lope Sancho Maria Miguel Mendoza taka stjórn- ina í sínar hendur, eftir að numið hafði verið staðar, með mælsku mikilli og handapati, en senora Mendoza var fyllilega ánægð með að láta maka sinn annast allt og íágsaði um með allan krakkahópinn á eftir sér. Frakkarnir voru hver með sinn poka af sælgæti — og reyndi Frank að kasta tölu á krakkana, en gafst upp við það. ,',Fjórtán,“ sagði hann við Topp. „Heldurðu, að þau geti öll verið börn þeirra hjóna?“ „Vitanlega, þessar spænsku kvinnur ei-u ekki að framleiða einn krakka og hætta svo — nei, allt upp í tuttugu, sahib.“ Börnin virtust annast að öllu leyti ýmsar tegundir dýra, m. a. páfagauka og ástarfugla í búram, að ógleymdum kjölturökk- um, sem kenndar- höfðu verið ýrhsaír kúnstir, köttum, sem voru þeim lítt þæglr, og þau þurftú mikið að eltast við, o: s. frv. „Það er gott. Þér hljótið að vera því fégin. Ér. ekki svo?“ i,Jú, sannarlega.“ „Eg hvernig stóð nú á því, að þið hættuð illindunum?" spurði frúin. Svarið var einfalt og það nægði: „Hann dó.“ 9 Gesturinn: „Heyrið þér, þjónn, það er dauð fluga í súp- unni minni!“ Þjónninh: „Það er eðlilegt. Súpan er alltaf bremiheit, þeg- ar við bferum1 hana á borð!“ Verkamenn í stórri verk- smiðju í Kákasus voru kallaðir saman, og sendimaður frá Moslcvu hélt yfir þeim þrum- andi ræðu. Hann kvaðst eiga að flytja þeirn gleðitíðindi frá Moskvu. Framundan væru þrjár fimm-ára áætlanir, og eftir framltvæmd hinnar fyrstu fengi hver maður reiðhjól, bifreið eftir framkvæmd annarrar og loks flugvél, er sú þriðja hefði verið framkvæmd. Allir fögii- uðu þessum tíðindum, nema gamall verkamaður, sem sagði: „Hvað á eg ciginlega að gera við flugvél?“ „Skilur þú það ekki, bjálfinn þinn?“ sagði sendimaðurinn. „Setjum svo, að þú fréttir eftir fimmtán ár, að skó sé að fá í verzlun í borg í Síberíu! Þá seztu upp í flugvélina þína og þýtur þangað, og hefur mögu- leika á að verða framarlega í biðröðinni!“ Kaapi gnJI og sHfur INtýkomið 'V-'j-vlpt'-'f ■ Haglabj'ssur Rifflar Haglaskot, margar teg. Riffilskot, margar teg. Haglabyssnkrassar Skotbelti Púður Hleðsluáhöld Gaberdine Margar tegundir og litir. — Kjólaefni margskonar handa börnum og fullorðnum. — Köflótt frakkaefni og fóður. Verzlunin Snót Vesturgötu 17. IMýkomnir iWpfoii- teygjusokhaw Austúrstræti 6. kouiir i Mtú teigssók n Kvenfélag Háteigssóknar verður stofnað þriðjudag'inn 17. febrúar. Konyr eru beðnar að mæta kl. 20,30 í Sjómannaskólan- um. Undirbúningsnefndin. Amerísk VERKFÆRI: Rörsnitti, 1” Rörhaldarar, 2 teg. Rörskeri Rörfræsarar nýkomin. ; Á, Einarsson & F unk Tryggvag. 28, sími 3982.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.