Vísir - 20.02.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 20.02.1953, Blaðsíða 5
Föstudaginh 20. febrúar 1953 VlSÍR Bréi: Hve lengi á abstrakt-klíkan að fá að vaða yppi ? í svartletursgrein á forsíðu Tímans 13. þ. m. er bændum og búaliði tilkynnt að þrátt íyvir lýðhýlli Veturliga málara virð- ist sem hann sé ekki „uppá- stunguhsefur“ í Félagi ísl. myndlistamanna, því að enginn hafi einu sinni nefnt nafn hans á aðalfundi félagsins, sem haid- inn var nýlega, og sé auðséð á því, að félagið láti ekki- Íýtí- liyllina segja sér fyrir verkum. Hver er meining blaosins ir náðinni að fá meiri hlutann með sér, verða þá félagar myndlistafélagsins, hvort sem þeim líkar betur eða verr. Trú- legt þykir mér, að kommún- ista- og ábstráktklikunni, sem ræður ríkjum í félaginu, hafi ékki verið grunlaust um, að Veturliði hefðf orðið þeim eif- iður viðureignar, ef hann hefði vaknað við þann vonda drauni, að vera allt í einu or.ðinn félagi í Fél. ísl. myndlistamamna, án með þessari tvíræðu frétt? Er ’ Þess að spurt væri fyrirfram um blaðið að sýha fram á ói.eilindt hfnnar allráðandi kommúnista- abstrakt-klíku innan Félags ísl. myndlistamanna í garð þeirra málara, sem eru ekki á sömu línu og þeir, eða er blaðið að túlka og verja sjónarmið og starfsaðferðir klíkunnar? Þaö væri gott að fá úr því skorið, hvoru megin blað bændanr.a er í þessu menningarmáli, hvort það hugsi sér í framtíðinni að túlka aðeins sjónarmið abstraktmálara, og bera á'borö fyrir lesendur blaðsins að það sé hið eina sanna og rétta i iistsköpun, sem þeir framleiða bg túlka, og þá geri harla lítið til, þótt gengið sé fram- hjá hinum dáðu og viðurkenndu málurum, sem þjóðin hyllir. vilja hans í því efni. A fundi þessum var stungið upp á þrem abstraktmálurum, sem voru samþykktir af meirihlut- anum. Um vilja þeirra héfur auðvitað ekki þurft að spyrja. Annars gegnir það furðu, hvað hinum róttæku abstrakt- málurum héfur tekist að smevgja' sér inn til áhrifa, stefnu sinni til framdráttar. Má þar nefna Ríkisútvarpið og Mörgunblaðið, auk Tímans. Morgunblaðið virðist vera búið að víkja frá hinum greinda og listmenntaða málara, Jóni Þorleifssyni; en hann hefur um árabil skrifað sánngjarna list- dóma í það blað. Nú er tekinn þar við einn allra róttækasti abstraktmálarinn, Valtýr Pét- Ymsum hefur komið það ursson. Hann fyllir dálka Morg- kynlega fyrir sjónir, að bænda- blaðið — blað „barna náttúr- unnar“ —, skuli hafa á sínuin snærum ungan óþekktan abstraktmálara, sem virðist sjá lítið annað en abstrakt mál- verk. Þessi maður skrifar rit- dóma í blaðið um málaralist. Hann virðist vera hinn andlegi leiðtogi blaðsins í þeirri list- grein. Flestir málarar, sem að- hyllast abstrakt-stefnuna caia og skrifa í vandlætingar- og yfirlætisfullum tón um þá, sem túlka fegurð náttúrunnar. Trúi ég ekki að bændum líki það vel. Þessir menn fárast oft og mikið yfir hinum óupplýsta lýð, sem skilur ekki hina einu sönnu list þeirra, — skilji að- eins náttúrustælingar. Annars fáurn við ýmsar at- hyglisverðar upplýsingar í um- ræddri forsíðugrein Tímans, og er auðséð, að greinin er skrifuð af manni, sem .er þaulkunnugur í Félagi ísl. myndlistamanna, og hefur verið á aðalfundi þess, sem haldinn var fyrir nokkru. I Fél. ísl. myndlistamanna virð- ist sá háttur vera hafður á, að enginn biðjist inngöngu, held- ur stingi félagar upp á hinum og þessum. Þeir, sem verða fyr- ast frá beitarhúsum heim að bæ þetta kvöld og komst loks heim við iilan leik, og hafði þá troðið heyi miili klæða, til þess að haklá á sér liit’a, og veilti ekki af, eíida í yeðrið að sækja. „l>á Jiefði lítt dugað að vera i nylon,“ ságði bóndi,—• Læt þetta duga mi. og vll því einu við bæta, að jafn- vet æskan nú á' dögunr kaiin að eig'a eftir að meta ágæti íslenzks uiJarnærfatnað, sein ef til vill er meiri Jieilsuvörn i en flcstu öðru. Verið þið blessuð. — Gainli.“ Við þökkum „Gamla“ skcmmti- legt bréf, þótt við vonum éiin hið bezta. .r— kr. unblaðsins með yíirlætisfuiiri dómgirni, eins og hann sé sá eini rétti sem fær sé að dærna urn málaralist. Og svo er það þáttur Rikis- útvarpsins í áróðrinum. Slík fleiri vikna langlokuþvæla, sem sálufélagi Tímans ber á borð fyrir hlustendur, er að verða óþolandi. Þar er „teygður lop- inn‘, en hlustendur engu næ., nema í það eina skipti, sern Jón Þorleifsson talaði til hiust- enda. Þá fengu þeir nokk.ra „mola“ af sannri fræðslu i sam- bandi við málaralist. Því hefur Ríkisútvarpið óreyndan og óþekktan málara | í þjónustu sinni, þegar við eií um gagnmenntaða og lands- kunna úrvalsmálara, sem gætu frætt okkur og menntað í hinni dýrðu list? Almenningur, sem fylgist með þessum' málum, veltir vöngum, og skilur ekkert í þessu háttarlagi, að fleygja peningum fyrir dómadags kiaftaþvælu, og hlustendur engu nær. Þessir þættir gætu verið prýðilegir éf greindir og gagnmenntaðir menn önnuðust þá. Það er undraverð þjónusta, sem Ríkisútvarpið véitir lands- lýðnum í þessu efni. En einn er þó sá þáttur sem alvarlegastur er og snýr að á- liti íslands út á við. Eins og vitað er, hefur u! skamms tíma verið hér eitt myndlistafélag, og í því flestir málarar landsins. En svo var málum komið í félaginu, að kommúhista-abstrakt-klíkan var búin að taka völdin í sínar hendur, og sýndi freklega uppivöðslu, sem leiddi til þess, að ýmsir af beztu málurum þjóðarinnar gátu ekki við það unað, og gengu úr félaginu og mynduðu nýtt félag. Og nú, þegar halda á sýningar erlend- is, virðist þessi klíka einráð um það, hvað sent verður héð- an af málverkum. Heyrst hefur, að klíka þessi hafi-gengið fram- hjá beztu málurum þjóðarinn- ar, ekki boðið félagi þeirra þátttöku í sýningu þeirri, sem opna á í Bergen í marz n. k. En af skiljanlegum ástæðum mun Félagi ísl. myndlista- manna, sem 'til skamms tíma var allsherjar félag ísl. málara, hafa verið send tilkynning uni sýningu þessa. Það hlýtur þó að vera metnaðarmál íslendinga eins og annara menningarþjóða, að fram komi á slíkum sýning- um hið bezta, sem þjóðin hefur Mikil þáttaka í ferð Guiffoss tii Miðjarðarhafs. Afurðir verða flutiir til viðkomustaða og hingað til lands þaðan. Vísir hefUr aflað sér nokk- urra upplysinga um hina fyrir- huguðu ferð m.s. Gullfoss til Miðjarðarhafsins í lok næsta mánaðar. Nauðsynleg leyfi eru nú fengin, og má gera ráð íyrir að þátttaka ver'ði mjög mikii, komi ekkert óvænt fyrir, en skipið getur flutt rúmlega OAÖ farþega í þessari ferð. Verður kömið við í fjölna mörgum höfnum, fyrst siglt til Alsír (Algeirsborgar) og þaðan til ými'ssá borga á Ítalíu, Spáni, Frakklandi og í Portúgal, með nægilega langri viðkomu, til þess að farþegar geti skoðað sig allvel um. Það var Karlakór Reykja- víkur, sem átti frumkvæði að því að Eimskipafélag íslands réðst í að þessi ferð væri farin, og heldur kórinn hljómleika á viðkomustöðum. Munu margar konur hinna kvæntu meðlima kórsins, taka þátt í ferðinni, en hversu stór sá hópur er, sem fer á vegum kórsins, verður ekki um sagt fyrr en í næsta mánuði, né heldur hver heild- arþátttakan verður, en þetta kemur brátt í ljós, því að menn eiga að sækja pantaða farseðla fyrir mánaðamót næstu. Þá er þess að geta, að það er Orlof h.f., sern skipuleggur allar ferð- ir á landi í ferðinni. Ferðaáætlunin er í höfuðat- riðum sem hér segir: Lagt verð- ur af stað frá Reykjavík mið- vikudag 25. marz kl. 22 og' skapað á því sviði, en ekki' haldið beint til Alsír og komið einhliða tízkulist margra kunnandi manna. lítt Er hér ekki alvara á feroum, þegar tízkutildri og upplausn- ariðju í listsköpun þjóðarinnar er gefið það olnbogarými, að' dagblöðin og útvarpið gérast farvegur þéirra túlkunar, og jafnframt áliti íslands út á við stefnt í hættu? Listumiandi. þangað 1. apríl. Þaðan verður farið aftur að kveldi 2. apríl og siglt til Palermo á Sikiley og komið þangað 4. apríl, en þaðan verður farið 5. til Napoli og komið þar þ. 6. Þaðan verð- ur ekki farið fyrr en á fimmtu- dag 9. og þá til Genúa og kom- ið þar daginn eftir. Þaðan verð- ur farið á laugardag 11. til Nizza í Frakklandi og verður baldið þar kj>rru fyrir sunnu- Þátttakendur í SpánarferS Ferðaskrifstofu ríkisins síðastliSið haust. Myndin sýnir aldagamalt veitingahús í borpinu Santiliana Del Mar. N ú hefur Ferðaskrifstofa ríkisins ákveðið 3 ferðir til Spánar í vor og heíur féngið til hess nauðsynleg gjaldeyrisleyfi. Ferðirnar verða farnar 9. apríl, 23 apríl og 7. niaí. Allur kostnaður er áætlaður 6500 krónur. daginn 12. apríl, en lagt af stað þaðan á miðnætti. Verður þá siglt til Barcelona á Spáni og komið þaðan mánudag 13. og verið þar til 16. Þaðan verð- ur siglt til Lissabon, höfuð- borgar Portúgal, og komið þangað sunnudag 19. og hald- ið þaðan mánudag 20. beint til Reykjavíkur og komið heim 25. apríl. Ferðalagið tékur samkvæmt áætlun 30 daga og 10 klst. Ferðakostnaður á 1. farrými er í 2. mannaherbergjum á B g C þilfari fyrir hvern farþega 8034 krónur, en í 2. og 3. manna herb. á D-þilfari 7519 kr. — Á 2. farrými 6386 kr. í 2. mannaherbergi og 6180 i 4. manna herbergjum. í þessu er .•é’ginn ^llur Iostnaöur, sem félagið innheimtir, þ. e. £ar- gjald, fæði, þjónustugjald og '•óluskhttur. Er hér um óvanalegt cæki- færi að ræða fyrir þá, sem efni hafa á að ferðast sér ti’. hvíldar og hressingar cg skoða sig um, í fornfrægum menning- arlöndum, og sérstakt gleði- efni má það vera, að tit þess- arar farar er valið glæsilegasta -•kip íslenzka kaupskipaflctanr, og ætti ferðin og að hafa mikið landkynningargildi. Loks er þess að geta, að hér er ekki eingöngu um skemmti- ,ferð að ræða, heldur líka við- skiptaferð, því að afurðir og vörur, ef fyrir hendi eru, verða Huttar til viðkomustaða, og vörur hingað til lands þaóan. Myndarlegt afmælishóf Andvara í gær. Stúkan Andvari minntist 5 ára afmælis síns með myndar- legu samsæti í GT-húsinu í gærkveldi. Hafði stjórn stúkunnar mjög vandað til skemmtiatriða, en 160—170 manns tóku þátt í samsætinu, og hafa sjaldan eða aldrei setið jafnmargir menn að kaffidrykkju í GT-húsinu. Jón B. Helgason kaupm. var veizlu- stjóri, en ræðu, fyrir mínni stúkunnar flutti Indriði Ind- riðason rithöfundur. Var það mál manna, að hófið hafi verið stúkunni til sóma og öilum viðstöddum til mikillar ánægju. — BeSgar retlir. Framh. al l. síðu. eyðslusefni, skemmtanafíknar og léttúðar“. Blaðið sagði einn- ig, að hún hefði keypt ítalska bifreið, sem hefði kostað sem svarar 300 þús. kr., og eyddi auk þess stórfé^ í kjólakaup. Síðan ^pyr blaðið, hvernig hún hafi getað fengið af sér að skoða kjóla daginn eftir flóðin, í stað þess að taka á móti einhverri bóndakonu frá Flandri, er hefði misst allt sitt. Þótt gremjan sé mikil, búast menn ekki við því, að meiri tíðindi verði að væi.ta, því að jafnvel stjórnarandstaðan vilji ekki knýja konung frá völdum,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.