Vísir - 20.02.1953, Blaðsíða 7

Vísir - 20.02.1953, Blaðsíða 7
FÖstudaginn 20. íebrúar 19&3 j M 'i "'i l> li'iV' " ■ '* i >■ "■.. miirn ffSlB ■ s THOHAS B. QOSTAIN: ma •aaVMpMMiHai 107 s s 8 i s ituHpaWHwniM hvað hún var fljot að átta sig á öllu og láta til skarar skríða með jþetta.“ . Hún talajSi uin þætta í allt annari. tóntegund én þegar þau ræddu um Margot í París. Nú talaSi hún um þetta blátt áfram óg rólega. Hafði það þegar haft þessi áhrif á hana, að vera orðin konan hans? „Ætti eg að áræða ,að skrifa henni?“ spurði hún svo. ,,Það held eg. Hún vill vafalaust fá fréttir af þér.“ Gabiielle hugsaði málið, en hristi svo höfuðið. ; ,;Nei; ékki strax að minnsta kotsi. Það er bezt, að hún fái ekkert um það að \úta, fyrren hún hefir kvongazt Henri sínum. Ég er1 %iss ura, að það er bezt að bíða_“ Ailt í einu varð hún dálítið glettin á svip. „Þú heyrðir hvað telpan sagði, Frank. Heldurðu, að? —“ „Við hvað áttu?“ sagði hann og var auðséð á svip hans, að hann vissi vart hvað segja skyldi. „Alls ekki við það, sem þú heldur — þú mátt ekki taka öllu af þessari hátílegu, ensku alvörugefni.“ ' „Við hofum aldrei rætt um — um það, Gaby, hvort við ætt- um að eignast börn?“ „Að sjálfsögðu vil eg eignast börn. Heldurðu, að það verði nokkur leið fyrir mig að komast undan því? Eg er smeyk um, að svo verði ekki.“ Hún hló við. „Bróðir þinn á son. Við verðum að minnsta kosti að gera betur en þau. Eignast tvö — kannske þrjú. En láttu þér ekki detta í hug að eg ætli að fara að keppa við Rakel.“ „Eg hefi lofað því hátíðlega, að ef eg kvongaðist skyldi eg láta fyrsta son minn heita Jósef eftir föður mínum. Eg er ekki beint hrifin af því, en minningin um föður minn er mér helg.“ Það fór eins og hrollur um hana. ?,Josef — hamingjan góða. Ekki er eg hrifin af því. Jæja, eg gæti kallað hann Jo-Jo og það finnst mér „sætt“.“ Frank hallaði sér aftur í stólnum og virti fyrir sér ótal gulln- ar skýjaborgir, sem allt í einu svifu fram fyrir hugskotsaugu hans, en hugur Gabrielle beindist brátt á aðrar brautir og hún mælti: „Eg vildi, að vinir þínir hefðu komið með Lavalette. Það leggst í mig, að eitthvað hræðilegt muni koma fyrir þá. Leynd- armálið síast út og allt bitnar á þeim.“ „Wilson er slægari en svo, að hann láti taka sig höndum.“ „Slægvitur er hann vafalaust, en honum er stundum laus tungan, og honum kami að verða hált á því.“ Hún andvarpaði, en snéri sér svo við, til þess að geta virt hann betur fyrir sér. „Ætlar þú aftur til Parísar, Frank?“ „Eg verð vitanlega að fara til þeirra aftur-, þegar eg er búinn að koma þér örugglega fyrir.“ Eftir langa þögn mælti hún: „Það verður víst svo að vera. Eg — eg er ákaflega hrædd um, að eitthvað gerist. Af hverju vildu þeir ekki fara að ráðum okkar?“ „Eg get farið til Parísar áhættulaust. Eg er blaðamaður og get farið um að vild. En eg lofa aðeins einu, að félaginu „Wil son og félagar“, skal verða slitið undir eins og eg kem þangað.“ „Og nú, eftir að þú hefir knúið mig til að giftast þér — og eg sætti mig furðanlega við það við mig meðan þú ert þar?“ „Við höldum áfram ferðinni til Ostende og eg kem þér í skip, sem fer til London. Eg er smeykur um, að þú verðir að vera hjá móður minni, þar til eg kem aftur. Það verður ekki löng bið.“ Hún þagði langa stund, en loks tók hún til máls: „Eg fer nú að skilja, að eg mun verða að gjalda eigingirni minnar. Eg var svo ákveðin í að bjarga markgreifanum að eg lét það við gangast, að þú flæktist í málið. Eg man ekki til, að eg hugsaði hið minnsta um afleiðingamar. Nú verður þú að fara aftur til Parísar og horfast í augu við hvað, sem fyrir kann að koma. Eg get ekki einu sinni beðið þig um að fara hvergi, þótt eg óski þess í hjarta mínu að þú farir ekki. En eg get að minnsta kosti lagt mig í sömu hættu og þú. Eitt skal yfir bæði ganga. Við förum bæði.“ „Nei, Gaby, það get eg aldrei fallizt á.“ „Þú getur ekki hindrað það. Eg fer með þér.“ Frank horfði á hana með miklum samúðarsvip, en hún var svo ákveðin á svip, að hann var alveg viss um, að hún myndi fara hvað sem hann segði eða gerði. Þótt hann óttaðist afleið- „Gábý,“ sagði han«,í,thú e rröðin komin að mér, að krefjast þess, að þú hagir þér skynsamlega og hættir ekki á neitt Eg verð vitanlega að fara aítur til Parísar og eg hygg, að eg þúrfi ekkert að óttast, en ef þú færir væri það sama sem að ganga þeim á vald. Og að hvaða gagni mætti það verða okkur? Það gleður mig vitanlega, að þú skulir vilja koma með mér — en þú hlýtur að sjá, að það er ekki hægt. Þú verður að halda kyrru fyrir héma.jnegin landamæranna.“ „Nei, eg verð að fara með þér. Eg gæti aldrei fyrirgefið sjálfri mér, ef eg gerði það ekki.“ „Þú varst að tala um það áðan, að þú hefðir verið eigingjöm. Eg get ekki skrifað undir það. Og eg get ekki fallizt á, að neitt þurfi að bitna á þér af því, sem gerzt hefir.“ „Þú ert steinblindur, þegar um míg er að ræða. Þú sérð alls ekki galla mína.“ „Eg er vafalaust steinblindur, ef um galla þína er að ærða — hafirðu nokkra. Én vel þekki eg kosti þína. Eg veit til dæmis hve hugrökk þú ert, og það er blátt áfram að sýna framúrskar- anifi hugrekki,. eins og þú gerðir, og vera óeigingjörn. Eg veit líka, að þú átt ekki til illgimi eða hefnigimi. Eg hefi aldrei heyrt þig tala illa um neinn, aldrei orðið þess var að þú værir af- brýðisöm eða .smásmugleg. Svo að sú eigingirni, sem þú talar um, getur ekki verið háskaleg. En hvað sem öllu líður, kost- um þínum og gGllum, þá elska eg þig eins og þú ert, og vildi þig ekki öðru .vísi að neinu leyti.“ Og svo bætti hann-yið eftir dálitla þögn. „Og nú- ætla eg að biðja þig að tala ekki meira -um þeiía.“ Það var mikil hlýja í augum hennar sem bar þakklæti vitni og innri gleði, en samt hristi hún höfuðið og sagði: „Það gerir mig óhamingjusama, þegar eg heyri og finn hve vænt þér þykir um mig.“ Og eftir dálitla þögn bætti hún við: „Hvenær heldurðu, að við getum lagt af stað til Parísar?“ En henni gekk illa að batna kvefið og veðrið versnaði að mun, og þau urðu að hálda kyrru fyrir enn í nokkra daga í Courtrai. Lavalette var þar einnig. Hann var því líka feginn, að geta frestað ferðalagi sínu, því að vissulega átti hann erfitt með að slíta sig frá sínu elskaða Frakklandi. Frank skildi vel, að hon- um leið illa á sálunni, og kom eins oft til hans og hann gat því við komið, og réyndi að draga úr áhyggjum hans út a£ konu hans og dóttur. Það var fjórða daginn eftir komu hans til Courtrai, að hann kom í heimsókn til þeirra, og var þungbúnari og sorgmæddari en Frank hafði áður litið hann. Hann var með samanbögglaðan bréfmiða í höndum sér. Gabrielle var farin að klæðast og mátti ekki annað heyra en að vera viðstödd. „Gabrielle, Gabrielle,“ sagði hann, er hann sá hana, „eg á þér svo mikið að þakka, að það veldur mér tvöfaldri sorgar byrði, að vera boðberi illra tíðinda. Ekkert verra gat komið fyrir. Þeir hafa verið teknir liöndum — Wilson og hinir tveir vinir okkar. Eg var að fá fréttirnar.“ Gabrielle varð náföl og hvíslaði: ( „Eg vissi það, eg vissi það!“ Frank gekk til hennar og tók utan um hana. „Þú mátt ekki ala þungár áhyggjur. Þeir geta ekki gert þeim neitt.“ „Eg mátti vita, að svona myndi fara. Þetta er afleiðing gerða minna.“ Um stund horfðu þau beizk í lund hvért á annað. „Hvernig komst þeir að þessu?“ spurði Frank eftir nokkra þögn. BRIDGE é. ¥ .♦ ♦ Útspil é 3 G-6 G-9-4-3 K-8 Á-G-7 N 5-4 A é K S é Á-10 , ¥ Á-K-D-10-5 ; ♦ 10-9-6 * D-10-9 Suður spilar 4 ¥. — Vestur kemur út með Á 3 og. Austur lætur kóng í. Hvemig væri sk>-nsamlegast fyrir Suður að spila spilið. Ráðning í blaðinu á morgun. Á kvöldvökunni. Maður nokkur fékk að skoða geðveikraspítala, og við brott- förina sagði hann við yfirlækn- inn: „Hvernig vitið þér, hve- nær óhætt er að sleppa sjúk- hvað hugsarðu þér að gera lingunum?“ . „O, það er nú ekki mikill vandi,“ svaraði læknirinn. „Fg segi bara við þá: Magellan sigldi þrívegis umhverfis jörð- ina. í hvaða ferð andaðist. hann?“ „Hver þremillinn,“ sagði gesturinn. „Það er svp larígt síð- an eg lærði sögu, að ég efast um, að eg gæti svarað þessu “ • Nonna litla var boSið í a£- mælisveizlu vinar síns, og var þá spurður, hvort hann ekki vildi aðra sneið af tertu. Hann leit löngunaraugum á hana, en svaraði svo: „Nei, þakk fyrir!“ „Svona nú, Nonni minn,“ nægja ein sneið en ef hún vissi, hvað hún var lítií, hún senrtilega segja, mætti fá meira.“ sagði húsfréyjan, „ÞaS fá ser ingar slíkrar ákvörðunar, gat hann ekki varizt því að hugsa,! allir aðra sneið og þú verður að með þessu lagði hún fram óræka sönnun fyrir því, að húrí að gera ;það líka.“ elskaði bann. Og það yljaði honum um hjartaræturnar sem ] „Jæja,“ svaraði NonnL geta má nærri. („Mamma sagði, að mér mundi mundi að eg - VÍÐSJA Frh. af 4. síðu. únista, með þvi að Jeggja þeim tii vopn og skotfæri og veita þeim vernd fíota og flugher. Enginn maður í ábyrgri stöðu hefur hreyft því, að bandarískar hersveitir verði notaðar til stuðnings Þjóðernis- sinnum á meginlandinu, og Chiang hefur ekki beðið um slíka hjálp. Afleiðing hinnar nýju stefnu. Hvort sem Chiang hefst handa eða ekki, leiðir hin nýja stefna blátt áfram og augljós- lega til þess, að kommúnistar verða að treysta varnir sínar í strandhéruðunum -á megin- landinu. Þetta ætti þegar að koma hersveitum Sameinuðu þjóðanna að nokkru gagni svo og öðrum andkommúnistiskum herjum í Asíu, og vörnum hins frjálsa heims yfirleitt. (Time). úhu Aíhhí ýar. Meðal bæjarfrétta Vísis hinn 20. febrúar 1918 var þessi: Símabilun. í rokinu í gærmorgun, höfðu brotnað milli 20 og 30 : síma- staurar milli Grafarholts og Hamrahlíðar hér í Mosfells- sveitinni, og var þvi ekkert símasamband norður i allan gærdag’. Ókunnugt er möiinum hér, hvort síminn hefir slitnað eða staurar brotnað víðar en þarna, en ekki er það ósenni- legt og má þá gera ráð fyrir, að nokkrir dagar líði áður en síminn kemst í lag aftur, eins og í haust þegar símslitin urðu mest. Frétta er því ekki að væntá, hvorki' af Norðurlándi né frá útlöndum næstu daga. Merkjasala kvenna- deilifar SVFt á sunnudag Árlegur fjáröflunardagru- kvénnadeildar Slysavarna- deildar Islands er á sunnudag- inn kemur. Þann dag beita konurnar sér fyrir merkjasölu, en þær hafa til þessa ekki látið sitt eftir liggja, þá um er að ræða að hrinda mannúðarmálum £ framkvæmd, eins og alkunna er. Þá raunu konurnar sjá um, að fram verði borið gott eftir- miðdagskaffi í Sjálfstæðishús-f inu, frá kl. 2 e. h., til ágóða fyrir starfið. — Börn, sem ætla að selja merki dagsins, eru beð- in að koma á morgun, laugar- dag í Grófina 1, í skrifstofu SVFÍ. : A'filtaf stækka ffiiígvélarnar. London (AP). — Breíar hafa ákveðið að smíða flutningaflug- vélar með fjórum þrýstihreyfl- nm. Er ætlunin, að flugvél þessij geti flutt 150 manns og flogið; með úm 1000 kni. hraða á klst.| ýið sj^vþrmál.; ;:Yiókerb.-Arm-i strongs-smiðjurnar sraíða flugvélina. eiga að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.