Vísir - 20.02.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 20.02.1953, Blaðsíða 8
Þelr sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. «* ) VÍSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- breyttasta. — Hringið í síma 1660 og gerist ' áskrifendur. Föstudaginn 20. febrúar 1953 *S= Mn Keypti skip „í ' ‘að bjctrga doluruni Kanadamenn fá De Orasse í stað Empress oí öanadá. Einkaskeýti frá AP. — London í gær. Vegna skjótra viðbragða manns nokkurs, munu Bretar ekki tapa eins miklu á eldsvoð- anum í hafskipinu Empress of Canada og óttast var fyrst. Skip þetta átti að flytja hundruð og þúsundir ferða- manna vestan um haf í sumar — m. a. í sambandi við krýn- inguna — og sáu Bretar fram á mikið dollaratap, er skipiö nær eyðilagðist af eldi á dög- unum. En Allan MácDonald, framkvæmdarstjóri Canadian Pacific-félagsins, sem átti skip- Íð, brá við fljótt og hefur nú keypt annað skip í staðinn, svo að dollurunum er bjargað. Hefur hann fest kaup á :franska skipinu De Grasse (sem kom oft-til Reykjavíkur fyrir stríð), og verður það af- hent innan tveggja mánaða, og hefur þegar siglingar til Kan- ada, til þess að flytja „dollara“ ferðamenn til Bretlands. De Grasse er 19,665 lestir, -og gétur flutt 700 farþega. — Empress of Canada var liðlega 600 lestum stærra og hafði rúm fyrir svipaðan farþegafjolda. Eranska félagið, sem átti De Grasse, háfði ekki boðið skipið til sölu, enda þótt það fái nýtt ferðum De Grasse. En Mac- Donald flaug í hug að skipið kynni að vera falt, bauðst tii að kaupa það fyrir ák-veöna fjárhæð og var gengið að þvú verði. Þykir hann hafa verið mjög slyngur í þessu, en hasnn er aðeins 39 ára. Starf Samvinnu- bygginga í há- :i sl. ár. Sex sprengjur fundust í bragga við Hafnarfjörð. Eiss lamist iisni í ÉiandaiiML nýlega. Fyrk nokkrum dögum fannsti finnast af og til, hér í nágrenn- sprengja, sem réyridist virlsí,- Starfsemi Samvinnutrygg- inga hefir aldrei verið meiri en í fyrra, en þá varð 2.2 millj. kr. ágóði. Fréttamenn áttu í gær tal við Erlend Einarsson, fram- kvæmdastjóra fyrirtækisins í ‘ gær, og skýrði hann þá frá, þessu og öðru í sambandi við rekstur Samvinnutrygginga. Úthlutun arðsins og eftir- stöðva arðs fyrri ára, verður nú þannig, að yfir 500 þús. krónur renna beint til hinna tryggðu, eða dregin frá endurnýjunar- iðgjöldum þeiri'a á þessu ári, en 1.8 millj. verður lögð í stofn- sjóðsreikning hinna tryggðu hjá félaginu. í Forum í Kaupmannahöfn fór nýlega íram skautasýning og tóku þar þátt ýmsir heims- þekktir listamenn' í þeirri íþrótt. Myndin er af einni lista- konunni. réyridist irini í Sundum. Fór Þorkell Steinsson íögregluþjónn rneð hana suður í ííafnarfjaröav- liraun ög éyddi henni. í viðtáii, sem blaðið átti' í morgún við Þorkel, sagði hann, að sprengjur. væru allt af að Afll flæðist á H©rnar- Hláinenrs beffj- csf — 200 fefia-, Djibouti. (A.P.). — Blámenn úr franska Sómalílandi hafa gert „innrás“ í Etíópíu, og átt þar orustu við Dankílsmenn. Ðeila íbúar' beggja vegna landamæranna um hagagöngu og vatnsréttindi, og töldu Só- malímenn, að þeir væru beittir ofríki af Danakílsmönrium. Féllu tvö hundruð menn í við- ureigninni, en „innrásarher- inn“ rændi miklu af búpeningi. hvort sem var að taka við Metár hjá PAA. Flugfélagið Pan American World Airways hefur aldrei flutt jafnmarga farþega yfir Atlantshaf og í fyrra. Félagið flutti samtals 120.803 farþega, langflesta milli New "York og London og London og New York og Parísar. Á árinu woru tekin upp svonefnd „tour- ist“-fargjöld, sem eru inn 30% lægri en venjuleg fargjöld hafa verið til þessa, og flutti félágið yfir 44 þúsund manns með þeim hætti. Geta má þess, að félagið flutti á árinu fleiri farþega en nokkurt annað flugfélag, eða um 31% allra farþega, se.m flugleiðis fóru. Á árinu bætt- ust PAA 20 nýjar risaflugvél- .ar af gerðinni DC-6BS, sem faka 80 manns í sæti. PAA hefur viðkomu hér á landi tvisvar í viku, en um- boðsmenn þess eru G. Helga- son & Melsted h.f. Alls hafa Samvinnutrygging- ,-skip í apríl-mánuði, sem áUi( ar nú úthlutað arði, sem nemur '3.2 millj. kr. Tjón á eignum, sem tryggðar voru hjá fyrir- tækinu, varð mjög lítið á ár- inu, en reksturskostnaður til- tölulega lágur, og veldur það miklu um, hve starfsemin gekk vel á árinu. Nú verður stofnsjóði Sam- vinnutrygginga komið á fót, og hefur verið sett reglugerð um hann. Er það stefna fyrir- tækisins að efla sjóði félagsins til þess að geta tekið á sig stærri hluta af áhættum trygg- inganna og sparað endurtrygg- ingar erlerídis. Oradoiir-morð“ ingjamir náðaðir. París (AP). — Báðar deildir franska þingsins hafa nú sam- 'þykkt náðunarfrumvarpið. Samkvæmt því verða náðað- ir allir franskir menn, sem neyddir voru til þess að ganga í kvöldsýningu í franska herinn á stríðsárunum, sýningardegi og taka þátt í ódæðisverkum renna til Hollandssöfnunar nazista. Rauða kross íslands. „Lifum í friði“ í Nýja bíó í kvöld. Nýja bíó hefur byrjað sýn- ingar á ítalskri mýnd, sem hlot- ið hefur mikla frægð og auk þess sérstaklega verið viður- kennd af Sameinuðu þjóðunum. Myndin gerist í litlu ítölsku- fjallaþorpi á styrjaldarárunum og leikur hirin kunni ítalski leikari Aldo Fabrizi aðalhlut- verkið, bóndann Tinga. Fabrizi er kvikmyndahúsgestum hér kunnur fyrir leik sinn í óvið- .iafnanlegri ítalskri kvikmynd, Óvarin borg, sem sýnd var hér fyrir nokkrum árum. Þessi mynd hefur verið nefnd Lifum í friði. Eigendur Nýja bíó hafa á- kveðið að láta allan ágóða af lcvöld, fyrsta myndarinnar Innbrol í nótt var brotist inn í vöru- geymsluhús sem fyrirtæki J. Þorláksson & Norðmami hefur til umráða á Skúlagötu. Ekki varð þjófurinn samt fengsæll, því það sem hann-bar úr býtum voru ekki nema rétt- ar og sléttar 15 krónur í pen- ingum. I nótt var 5 manna Chevrolet fólksbifreið stolið frá Klapp- arstíg 44 hér .í bæ. Bifreiðin fannst i morgun við gatnamót Kleþpsvégs . og Kambsvégar. Þar var hún óskemmd en ben- zínlaus, enda var nær ekkert benzín á henni þegar henni var stolið. Frá fréttaritara Vísis. — Hornafirði í morgun. Frá Höfn í Hornafirði róa 7 bátar, þar af tveir aðkomu- bátar. ' Afli hefur verið ákaflega rýr aðallega ýsa, þar til í gær, en þá fékk sú báturinn, sem hæstur var, 13 skippund, mest- megnis þorsk. Bændur í Lóni eru vel birgir af heyjum, og var ekki farið að gefa fyrr en éftir áramót, og þá iríui og úti um land. Hefur Þor- kell farið með hátt á amiað hundrað sprengjur á afvikna staði öryggis vegna og hafa margár þeirra reynst virkar. Sprengjur finnast •> ólík- legustu stöðum og fmidust í.d. 6 sprengjur eigi alls fyrir löngu’ í bragga í Hafnarfirði, er rifinn var og reyndist ein beirra virk. Sprengjuna, sem fannst inni í Sundum, fann Haráldur Árnason, verkfræðingur hjá Keili h.f., skammt frá þar sem kanadíski tundurspillirinn Skeena liggur upp í fjöru. Var þetta á þriðjudag s.l. Fór hann með hana í lögreglustöðina, og eyddi Þorkell henni í Hafnar- fjarðarhrauni ,sem fyrr var getið. Sprengjan var með þeim þyngri, sem fundizt hafa, óg um 30 pund, en sprengjurnar, sem Þorkell hefur eytt eru af mismunandi gerðum og þyngd. Ekki kvað Þorkell hægt að fullyrða, hvort sprengjan væri fóðurbæti með beit. Póstsam- göngur hafa verið mjög.slæmar, en nýlega var farið að flytja pöst hiagað méð flugvélum, og vekur það almenna ánægju. Fréttaritari, úr tundurspillinum eða fallið úr flugvél á ófriðartímanum og komið þarna niður. Líklegra væri þó, að hún væri úr tund- urspillinum, þar sem hún fannst rétt hjá honum. iltSiH áfram ramsókn Nm- brotsins í Fáskriíðsfirði. Fingraför fleiri manna e. t. v. tekin. Káumsókn innbrotsins í kaup- félagsins í Fáskrúðsfirði verð- ur haldið áfram, sagði sýslu- maður Sunnmýlinga, Lúðvík Ingvarsson, við Vísi í morgun. Sýslumaður kvaðst állta, áð fingráfaratakán hefði vefið framkvæmd svo grandgæfilega, að enginn karlmaður í Fáskrúðs firði og nærsveitum þar hefði sloppið við hana, en það íiefur kómið í ijós við athugun fingra- faranna, að enginn kaiimaður á aídrir.um 12—60 ára ætíi firtgraförin, sem fundust. Var ekki, fwar eða bvemig hann fékk áverka. í sœii á hal sMfplsiiÍBsiiia. í gærkveldi var komið með mann á lögregluvarðstofuna hér í bænum, og var hann talsvert skorinn á hendi. Hafði bifreiðastjóri hitt mann þenna í Hlíðahverfi, sá aumur á honum. og flutti hann niður á lögreglustöð. Hinn særði mað ur var mjög undir áhrifum á- fengís og taldi hann v ’ ekki muna, hvár hann hefði verið né heldur hvernig hann hefði fengiö áverkann. Hitt mundi hann, að hann hafði týnt yfir- höfn sinni og skóhlífum, en vissi þó ekki hvar. Lögreglan flutti manninn á slysavarðstofuna, þar sem skurð urinn var saumaður saman og búið um sárið að öðru leyti, en að því loknu var honum leyft að fara- leiðar sinnar. í nótt var lögreglunni til- kvnnt frá húsi einu í Hlíðunum, að þar hefði stærðar blóðpoll- ur sézt í framsæti bifreiðar nokkurrar, er stóð fyri utan húsið. Bifeiðin.var ólæst og því auðvelt að komast inn í hana. Var talið hugsanlegt, að maður sá, sem að ofan getur, og fannst særöur í Hlíðarhverfinu, hafi leitað áfdreps inni í bifreiðinni áður en hann var fluttur á lög- regiustöðina. fingrafaradeild Scotland Yard í- London fengin til þess að at - ■huga fingraförin til frekaii fullvissu, og hefur hún stað- fest niðurstöðu Axels Helga- sonar, forstöðumanns tækni- deildar rannsóknarlögréglunn- ar hér. Lúðvík Ingvarsson sýslumað- ur kvað enga ákvörðun hafa enn verið tekna um víðtækari fingrafaratöku, nema að tekin yrðu fingraför þeirra, sem kynnu að verða yfirheyrðir við framhaldsrannsókn málsins. — Axel Helgason yrði ekki við það starf, „enda getum við ann- azt það hér,“ sagði sýslumaður ennfremur, ,,að taka fingraför- in.“ Eins og menn rekur minni til, og Vísir skýrði frá á sínum tíma, voru tekin figraför yfir 200- manna þar eystra, á aldr- inum 12—60 ára. Tíðarfar hefur verið fremur milt á Austfjörðum undanfarið. Öklasnjór er í fjörðunum. Bif- reiðum hefur verið fært um Fagradal til þessa. 99" óé K.höfn (AP). — Danir kaupa á þessu ári fjórfalf meira whisky af Skotum en undan- farin ár.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.