Vísir - 24.02.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 24.02.1953, Blaðsíða 6
<5 XR Þriðjudaginn 24. febrúar 1953. I af hinni almennu fjársÖfniin!11; ;; • 1 SlyscLVárnciféiags íslands í Reykjavík höfum vér ákveðið að gefa .10% af öllum viðskiptum verzlunarinnar í dag og á morgun í sjóð deildarinnar. Reykvíkingar sýnum Kvennadeild Slysavarnafélagsins hvern hug vér berum til starfsemi hennar, að eflingu slysavarnanna. Aukin starfsemi SVFÍ er aukið öryggi aiirar þjóðarinnar. Bélstruð húsgögn Sófasett og armstólar í miklu úrvali. Fjölbreytt áklæði. — Komið og skoðið hjá okkur áður en þér festið kaup annarsstaðar. Húsgagnaverzlun Guðmundar Guðmundssonar Laugaveg 166. Jafnstraums-rafveitur MARGT Á SAMA STAÐ 25 KW — 220 v. dýnamór í Ilflifer gangi m. öllum útbúnaði, og 52 KW — 220 v. Thrige dýnamór sem nýr, til sölu % i Aiio ivrc m — simi 33s? ódýrt. P. P. Berge, Höle pr. Stavanger. Tvisttau Karimanna Gúmmtkápur 10 litur, kr. 11,50 meterinn. fallegur og góður tvistur, (Tékkneskar). Ágætis tegund, nýkomnar. mLt'.-r GEYSIR H.F. Fatadeildin. my\mm — Hús og íbúðir af ýmsUm stsérðum hef ég til sölu. mmmammwmmmmmmam Hef kaupendur að.,-5—6 herhergja.. íbúð;á .hitay'éjfp- svæði. ... Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður Austurstræti 1. Sími 3400. 2ja herbergja íbuð við Háveg í Kópavogi til sölu. Hagkvæmt verð greiðsluskilmálar. og Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður Austurstræti 1. Sími 3400. 2 HJÚKRUNARKONUR óska eftir herbergi .1. marz. Tilboð, merkt: „10 — 460,“ sendist afgr. Vísis. (375 EINHLEYP kona óskar eftir litlu húsi eða íbúð til leigu eða kaups milliliða- laust. — Uppl. í síma 2498. (373 STOFA og eldhús til leigu, nálægt miðbænum, fyrir einhleypa stúlku. — Tilboð sendist Visi fyrir miðviku- dagskvöld, merkt: „Hitaveita — 461“. (378 —L0.G.T— ÍÞÖKUFUNDUR í kvöld. Inntaka nýrra félaga og fleira. — Æ. t. ST. VERÐANDI nr. 9. Fundur í kvöld kl. 8,30. 1. Inntaka nýliða. 2. Sjálfvalið efni: Róbert Þorbjörnsson. — 3. Upplestur: Þ. R. S. 4. Önnur mál. 5. Kaffi. — Það er að verða móðins að gerast bindindismaður. Æ. t. M.FU.R. A. D. — Saumafundur í kvöld kl. 8,30. Kaffi, fram- haldssagan lesin, píanóleik- ur o. fl. — Allar konur velkomnar. KARLMANNS a.rmbands- úr tapaðist sl. laugardag. — Uppl. í síma 2864 og 6733. (375 r, UNGUR, syartflekkóttur högni -tapaður. Vinsarrdegáát gerið viðvart. Óðinsgötu 22. (383 TAPAZT hefur höfuðklút- ur í Kirkjustræti að Skóla- vörðustíg. Vinsamlega skil- ist á Túngötu 2,- steinhúsið. (384 GERT VIÐ allskonar föt. Kúnststopp. Vesturgötu 17. (380 HULLS AUMUR, zig-zag og hnappar yfirdekktir. — Gjafabúðin, Skólavörðustíg 11. (323 FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Allskonar við- gerðir. Saumum, breytum, kúnststoppum. Siími 5187. FYLLUM kúlupenna. - Antikbúðin, Hafnarstræti 18. (229 URAVIÐGERÐIR. Fljótt og vel af hendi leyst. Eggert Hannah, úrsmiður, Lauga- veg 82, gengið inn frá Bar- ónsstíg). (333 PLÖTUR á grafreiti. Ut vegum áletraðar piötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstig 26 (kjallara). — Sími 6126 Dr. juris HAFÞÓR GUÐ- MUNDSSON, málaflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugavegi 27. — Sími 7601. (95 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Iliti h.f., Laugavegi 79. — Sími 5184. FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólfsstræti 6, annast allar fataviðgerðir. — Sími 6269 VÍKINGAR! U- > • öKnattspyrnumemin Meistara-, 1. og 2. fl. æfing í kvöld 8 I K.R.-skálanum. $•> þjálfari. — Nefndin.s TIL SÖLU sérstaklega, fallegur pick-up grammó- fónn í spónlögðum kassa, 8 lampa Philipsútvarp. Göta- bátamótor, 2% hestöfl. — Uppl. í síma 81034. (386 HÖFUM til sölu: Dívana, bókahillur, reiðhjól, hræri- vélar, í'úmfatakassa, út- varpstæki o. m. fl. Kaupum. og tökum í umboðssölu. — Fomsalan Ingólfsstræti 7. Sími 80062. (385 STIGIN saumavél óskast. Uppl. í síma 81842 í dag og næstu daga. (382 TIL SÖLU stór klæða- skápur með hillum og borði (sundurdregið). Uppl. í sím'a 3078. (381 NÝ Necchi zig-zag-sauma- vél í hnotuskáp til sölu, —• einnig klæðaskápur með stofuspegli. Uppl. í síma 5615 eftir kl. 6. (379 GÓÐUR magnari til sölu, mjög ódýr. — Uppl. í síma 5164 milli kl. 2 og 4. (376 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 r HUSMÆÐUR: Þegar þér kaupið lyftiduft frá oss, þá eruð þér ekki einungis að efla íslenzkan iðnað, heldur einnig að tryggja yður ör- uggan árangur af fyrirhöfn yðar. Notið því ávallt „Chemiu lyftiduft“, það ó- dýrasta og bezta. — Fæst i hverri búð. Chemia h.f. — SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa fléstir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — I Reykjavík afgreidd í síma 4897. (364 6EZT AÐ AUGLVSAIVISI /?. SumuqhA. TARZAINI B40 Jan gékk óhræddur fram, en and- stæðingurinn var grimmilégur her- maður. Þá heyrðist rödd frá svöl- tfnum: „Það er skömm að þessu, að senda dreng' á móti fullorðjnum.“ Ög um, leið kleif Tarzán ýfir girðinguna. Hann bauðst til þess að berjast fyrjr hann. Jan sagði að faðir hans hefði kennt honum að beita sverði og var óhræddur. Áhorfendur hrópuðu, en Tarzan var leiddur út af leikvanginum. Jan snérist gegn andstæðing sínum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.