Vísir - 28.02.1953, Blaðsíða 8
Þelr sem gerast kaupendur VÍSIS eftir
10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til
mánaðamóta. — Sími 1660.
VÍSIK er ódýrasta blaðið og þó það f jöl-
breyttasta. — Hringið í síma 1660 og gerist
áskrífendur.
Laugardaginn 28. febrúar 1953.
Það varð fólkinu til lífs,
að húsið tók beint upp.
Barnaskólahús Hnífsdælinga fauk
í gær, er kennsla stóð yfir.
Það er talið ganga krafta-
verki næst, að ekki varð maniir
tjón, er barnáskólahúsið x Hnífs
dal fauk af grunninum um 11-
leytið í gærmorgun, en ekki er
talið líklegt, að neitt barnanna,
36 að tölu, né tveggja kenn-
ara, fái varanlegt mein af.
Vísir átti tal við fréttaritara
sinn á ísafirði í morgun,. og
spurðist fyrir um þenna ein-
stæða atburð. Fréttaritarinn
sagði, að almennt væri litið
svo á, að meginástæðan fyri:
því, að enginn beið bana er
húsið fauk, sé sú, að það þeytt-
ist ekki á hlið.
Kennsla stóð yfir í tveim
stofum skólahússins, o gvoru
þar 36 börn, skólastjórinn,
Kristján Jónsson, og Jóna Jóns-
dóttir kennslukona.
það hefði fokið líka, hefðu fáir
eða engir sloppið lífs af. Sjálft
húsið tókst svo hátt á loft, að
það bar við fjallsbrún, og fauk
yfir mörg hús. Brak úr því fór
inn um þak á öðru húsi, og
bjálki úr því inn um kjallara-
glugga í herbergi gamals
manns, en hann var ekki
heima, sem betur fór. Annars
staðar brotnuðu allir gluggar
af þrýstingi, er brak féll á húsið.
Geta má þess, að undir hús-
inu var bjálki, 6X6 þumlung-
ar, sem hélt uppi milligerð á
skólastofunum tveim. Hann
klofnaði eftir endilöngu, og má
nokkuð marka af því það, sem
yfir dundi. Reykháfur féll fram
í ganginn, en frá bömunum,
en sá hluti hans, sem upp úr
húsinu stóð, fannst í 50 metra
fjarlægð frá húsinu.
Talið er, að þarna hafi mæzt
vindar, sem komu úr Hnífsdal
annarvsegar og hinsvegar út
Skutulsfjörð, og myndað hvirf-
ilbyl, sem „skrúfaði“ allt laus-
legt upp. Tjónið er gífurlegt
fyirr lítið hreppsfélag, sjálf-
sagt 200—300 þús. kr. Væri á-
stæða til að bregða snarlega
við og safna fé til hreppsfélags-
ins.
363 inffúenzu-
tilfelli skráð.
Inflúenzan breiðist hægt út
í bænum, en er væg, eins og
verið hefur.
Samkvæmt upplýsingum, sem
Vísir fékk hjá skrifstofu borg-
arlæknis í morgun, eru nú skráð
363 inflúenzutilfelli í bænum,
en voru 218 í s.l. viku. Kvef-
sótt er í rénun, 138 tilfelli
(271). Að öðru leyti er skýrsla
borgarlæknis þannig: Hálsbólga
104 (104), iðrakvef 9 (49),
kveflungnabólga 17 (22), skar-
latssótt A (0), munnangur 1
(1), kíghósti 3 (0) og hlaupa-
bóla 22 (18).
Mandknaiileikiii':
Ármann og Valur berjast
um fyrsta sætið.
Valur sigraði Vákiiig i gær
og Ármann Afft&reSdin^ti.
Gerðist mjög
skjótlega.
Samkvæmt viðtali við börn,
sem þarna voru, gerðist þetta í
svo skjótri svipan, að erfitt var
að átta sig á því, hvað yfir
dundi, fyrr en húsið var af
grunninum. Nokkur hluti skóla
hússins fauk á steinhús þar
skammt frá, en ekki urðú spjöll
á því, en brakið tvístraðist út
um allt í mörg hundruð metra
fjarlægð.
Kristján Jónsson skólastjóri
lá meðvitundarlaus sunnan und
ir grunninum, er að var komið.
Læknar komu skjótlega á vett-
vang frá ísafirði, svo og björg- Meðal þeirra mála,
unarsveit skáta. Var Kristján Búnaðarþing hefur til með-
Sjöunda umferð handknatt-
leiksmeistaramótsins í meist-
ai-aflokki karla fór fram að Há-
Iogalandi í gær.
Fóru þar fram tveir leikir í
A-deild, sá fyrri milli Ármanns
og Aftureldingar, en sá seinni
milli Vals og Víkings.
Leikurinn milli Ármanns og
Aftureldihgar var hreinn sýn-
ingarleikur af hálfu Ármenn-
Lögreghifréttir:
Kviknar í jeppabíl.
Ptliar skrúfa lausar perur
í Ijósastaurufn.
I gærdag kviknaði í bíl á
Túngötu vegna skammhlaups í
leiðslum. Slökkviliðið var kvatt
á vettvang og eldurinn strax
slökktur. Þarna var um jeppa-
bifreiðina R 1365 að ræða. —
Skemmdir urðu litlar sem
engar.
Ætluðu að myrkva
í gærkveldi var lögreglunni
tilkynnt um pilta, sem gert
höfðu sér leik að því uppi í
Hlíðarhverfi að klifra upp í
Ijósastaura og skrúfa lausar
perur, þannig að á þeim slokkn-
aði. Þegar piltunum var hótað
lögreglu hættu þeir leik sínum
og lögðu á flótta.
Bifreiðin rann
á manninn.
Bí vill reisa 6 hæða byggingu.
II iiii muudí kosta 9 millj. kr.
endis ófullnægjandi um mörg
sem
fluttur í sjúkrahús, en hann
hafði fengið slæman heilahrist-
ing. 4 börn hlutu alvarleg
meiðsl, þó ekki lífshættuleg.
Höfðu tvö börn skorizt á and-
liti, hið þriðja á hendi, en eitt
hafði hlotið höfuðhögg, en ekki
var um höfuðkúpubrot að ræða,
eins og menn óttuðust fyrst í
stað.
Bókasafnið
skemmdist.
í morgun leið Kristjáni skóla-
stjóra vel eftir atvikum, og
börnunum verður ekki meint
af, en taugaáfall munu sum
hafa fengið.
í húsinu var bókasafn hrepps
ins, og fauk það vitanlega eða
skemmdist, svo og orgel og
kirkjugripir.
Líklegt er talið, að reynt
verði að notazt við samkomu-
hús staðarins, gamalt hús og
óhrjálegt, til bráðabirgða.
Atburður þessi vak'ti mikinn
óhug fólks vestra, eins og að
líkum lætur, en björgun fólks-
ins þykir hafa orðið með und-
ursamlegum hætti.
I nánari fregnum sjónarvotta
af atburði þessum segir svo:
Það var likast því, sem þarna
hefði orðið sprenging, er húsið
tók af grunninum. Gólfið lyft-
ist upp, og talið er víst, að ef
ferðar, er bygging húss fyrir
starfsemi félagsins. Eru tillögur
á döfinni um byggingu 6 hæða
húss við Hagatorg, þar sem
félagið hefur fengið úthlutað
lóð undir bækistöð.
Bygging sú, sem Þórir Bald-
vinsson arkitekt hefur gert til-
löguuppdrátt að, og þarna yrði
reist, mundi kosta yfir 9 millj.
króna. Einnig hefur komið til
orða, að félagið keypti hæð i
Búnaðarbankabyggingunni fyr-
ir starfsemi sína. — Verða þessi
mál bráðlega rædd frekar á
þinginu.
Húsbyggingarmálið hefur
verið alllengi á döfinni. Ýmis
félagasamtök bænda mundu
sennilega verða þátttakandi í
byggingunni, ef í hana verður
ráðizt, og fá þar húsnæði fyrir
starfsemi sína. Núverandi hús-
næði félagsins hefur verið alls-
Prestur varö jari.
London (AP). — Tignasti
prestur Englands er vafalaust
síra Alfred Maitland í West
Worthing, Sussex.
Frændi hans dó nýlega á
skipsfjöl á leið vestur um haf,
og varð prestur við það 16. jarl
af Lauderdale. Hann ætlar ekki
að hætta prestskap.
ar.
Félagið á í sjóði 2,25 millj.
kr. til húsbyggingarinnar. —
Á fundi Búnaðarþings árdegis
í gær flutti Stefán Jónsson
kennari á Hvanneyri erindi um
tilraunir méð votheysverkun og
voru þau mál síðan rædd.
í gærdag, um fimm-leytið,
kom bifreiðarstjóri á lögreglu-
stöðina með mann, sem hann
kvaðst hafa ekið á vestúr á
Vesturgötu.
Um alvarleg meiðsli á mann-
inum var ekki að ræða, en haixn
kvartaði undan óþægindum í
hægri fæti. Bifreiðarstjórinn
kvað orsökina til slyssins hafa
verið þá, að hemlur bílsins
hefðu bilað og bíllinn því runn-
ið lítils háttar utan í manninn.
Rannsóknarlögreglunni var
fengið málið til meðferðar.
inga, enda lyktaði hann þeim
í vil 31:10. Ármenningar hófu
örugga og ákveðna sókn í byrj-
un fyrri hálfleiks og héldu
henni til leiksloka, Aftureld-
ingarmenn náðu aldrei neinum
dugandi tökum á leiknum og
samleikur þeirra fór í handa-
skolum. í hálfieik stóðu mörk-
in 19:6 fyrir Ármenninga.
Dómari var Frímann Gunn-
laugsson.
Leikur Völsunga og Víkinga
var rólegur og nokkuð jafn í
fyrstu, bæði liðin sýndu vilja
til sigurs, enda gátu úrslit
leiksins valdið heildarúrslitum
í mótinu. Það leið þó ekki á
löngu þar til Valsmennirnir
sýndu betri og rólegri leik og
þeir sóttu sig jafnt og þétt og
nýttu hvert tækifæri betur
heldur én Víkingarnir. í hálf-
leik stóðu leikar 10:4 fyrir Val.
Víkingar gerðu tilraun til
þess að jafna í seinni hálfleik,
en tókst ekki að brjótast gegn-
um hina öruggu vöm Vals. Virt-
ist þetta hlaupa í skapið á Vík-
ingunum sem léku óþarflega
hranalega er líða tók á leikinn.
En það kom þeim ekki að neinu
gagni því Völsungar höfðu í
fullu tré við þá. Valúr sigraði
með 18 mörkum gegn 11. —
Dómari var Þorleifur Einarsson.
Nú eru aðeins tvær umferðir
eftir. Sú fyrri á miðvikudaginn.
kemur og keppir þá Í.R. við
Aftureldingu og Fram við Vík-
ing.
„Borgarstjórasjóðurinn“ í
London til hjálpar fólki á flóða
svæðunum nemur nú næstum
1.5 millj. stpd. Fjársöfnun er
haldið áfram.
Ástæðulaus umhyggjusemi.
Styrkþeguin í hópi dagblaða svarað.
Ýmis blöð hafa um þessar ildirnar vera álíka merkilegar
mundir rniklar áhyggjur af
framtíð Vísis, og geta ekki orða
bundizt í því sambandi.
Alþýðublaðið tengdi blaðið
nýlega þrem Jónösum, og bjóst
við því, að það mundi ríða Vísi
að fullu að komast í tengsl við
þá. Nú er Vísir hins vegar ekki
í neinu sambandi við þessa
menn, og mun ekki komast, svo
að framtíð blaðsins er örugg af
þeim ástæðum, þótt ekki kæmi
og aðrar til.
í morgun bætist Þjóðviljinn
í hóp hinna umhyggjusömu, og
þykist vita það, að tap sé á
rekstri Vísis sakir lítillar sölu,
„þrátt fyrir ótæpan styrk heild-
salablaðsins í auglýsingum,
sem greiddar eru á yfirverði.“
Allt þetta er vitleysa, eins og
við er að búast, og munu heim-
og Þjóðviljinn. Var heldur
ekki við öðru að búast en að
„íslenzka blaðið“ færi með ó-
sannindi, enda hefur varla ver-
ið ætlunin að fara með rétt
mál í þessu efni frekar en öðr-
um — nema síður væri. En
„íslenzka blaðið“ er orðið svo
vant því að hugsa um styi'ki
vegna þess að það stendur ó-
stutt!! sjálft, að það heldur að
öll blöð hljóti að lifa á sníkj-
um eins og það.
Er óhætt að segja Þjóðviljan-
um sem öðrum, að bezt sé að
bíða og sjá hvað setur í þessu
efni, en sárra vonbrigða
skulu menn vænta, hafi þeir
búizt við því að Vísir hætti út-
komu. Fyrr munu önnur blöð
heltast úr lestinni — þrátt fyr-
ir „ótæpan styrk“.
Jón Aðils sem Muche sltóla-
stjóri í „Topaze“, sem sýndur
verður í 22. skipti í Þjóðleik-
húsinu annað kvöld. í gagn-
rýni sinni kemst Kristján Guð-
laugsson svo að orði: „Jóni Að-
ils tekst vel upp í gervi Muche
skólastjóra . . . Jón er sannur
í hlutverki sínu fram í fingur-
góma.“ Halidór Pétursson
teiknaði myndina.