Vísir - 28.02.1953, Blaðsíða 7

Vísir - 28.02.1953, Blaðsíða 7
Laugardaginn 28. 1953. VÍSIR á þeim hefur verið gífurleg. Eg vona, að þú hafir verið hagsýn í samningum við útgefendur þína.“ ,,Eg hefi venð kröfúhörð," sagði hún og kinkaði kolli. „Eg er svo vei efnuð nu,. að eg'veit ekki hvað eg á við peningana að gera. Og mér'^^r^éhtKum. að stjúpdætur mínar, en þær eru. tvær, þurfa .p^í3S%t^rSÍ#:íleiimliskennslukonur. Það mun eg sjá um. Og eg legg minn sjóð til baráttunnar fyrir umbótum í fangahúsum landsins." „En sú hjálp, sem okkur kæmi bezt frá þér, er að þú skrifaðir vekjandi greinar. Kona, sem er jafnvel ritfær og þú, getur gert kraftaverk.“ Þegar hann leiddi hana til dyra klukkustundu síðar sagði hún: „Og þú, Francis, hefur þú verið hamingjusamur?" „Eins hamingjusamur og nokkur maður gæti verið. Eg hefi verið heppinn. Mér er ailt kært, heimili mitt, starf mitt —“ „Þú hefur lifað fremur viðburðaríku lífi. Þú hafðir jafnvel áhrif á gang sögunnar um nokkurt skeið. Eg hefi fylgst með gerðum þínum.“ „Eg hefi aldrei leikið nema smáhlutverk, Laura.“ . „Konan þín er yndisleg,“ sagði hún af mikilli hlýju. „Eg hefi oft séð hana, í óperunni og leikhúsunum. Eg skrepp stundum til London til þess að njóta „syndugra skemmtana“, eins óg mað- urinn minn mundi orða það.“ „Þar sem við erum nú orðnir samherjar, munum við hittast oft,“ sagði Frank. „Eins og við Yeltes forðum daga.“ „Já, en við berjumst nú fyrir betri málstað, en samt — eg á góðar minningar frá þeim dögum.“ Þegar þeir Frank og Sir Robert Wilson höfðu neytt miðdegis verðar saman héldu þeir í áttina til Apsley House. — Þrátt fyrir glæsilegar spár Copes fyrrum um Sir Robert Wilson var hann farinn að láta allmjög á sjá. Hann var orðinn silfurgrár og mjög magur. Meðan þeir mötuðust hafði hann verið mjög fámáll en heldur fór að losna um málbeinið á honum, er hann hafði drukkið nokkur glös af víni. „Eg hefi aldrei verið samur síðan eg fékk skotið í mjöðmina ’03 á Spáni, og stundum þegar eg sit á þingi, og hlusta á allan vaðalinn, segi eg við sjálfan mig: „Farðu héðan, þetta er ekki staður fyrir þig. Þú ert hermaður". Nei, eg á þar ekki heima frekara en her.toginn. Auðvitað á hann sæti í efri málstofunni, og þar eru þeir kurteisari, en heimskari flestir, með heiðar- legum undantekningum þó. Jæja, það er líklega ekki hægt að nota okkur til neins annars, eins og komið er.“ „Það hefur glatt mig mjög, að þið urðuð vinir, þú og her- toginn,“ sagði Frank. „Hann er gull af manni. Og hann er svo vinsámlégur og hlý- legur í minn garð, að furðu gegnir.“ „Eg hefi ekki rætt við hann síðan eg var á dansleik þeim, sem hann efndi til í París.“ „Jæja, þú skalt vera við öllu búirm.“ ---------Það var ekki mikið um skrautið í herberginu, sem þeim var boðið inn í Apsley House. Þetta var setustofa her- togans. „Hæ, Wilson, þorparinn þinn,“ sagði hertoginn. og spratt á fætur. „Gleður mig að sjá þig, og yður líka, heira Ellery. Mér þótti vænt um það, þegar Wilson hafði orð á að koma með yður hingað. Það er orðið langt síðan við höfum sézt.“ „Fimmtán ár, hertogi. Eg var á dansleikntmi, sem þér buðuð til, eftir orustuna við Waterloo.“ „Herra trúr, er svo langt síðan, er eg að verða svona gamall. Jæja, drengir, setjist niður, eg læt sækja eina flösku.“ Talið barst að liðnum dögum og afrekum, sem þeir höfðu unnið, og hertoginn sagði eitthvað um það, að Wilson mundi hafa betur farnast, ef hann hefði ekki alltaf viljað fara sínar eigin götur. „Eg hefi. ávallt gert það, sem eg taldi rétt. Og sagt það, sem eg taldi þörf að segja.“ „Já, og stundum var eg kominn á fremsta hlunn með að læsa þig ir.ni, en þrátt fyrir allt varstu allt.af afburða hermað- ur. Það vissi eg alltaf. Og í seinni tíð er mér blátt áfram farið að þykja vænt um þig, þorparinn þinn.“ „Kraftaverk gerast, hertogi — stundum.“ ,,Já, stundurn — og það kemur líka fyrir, að maður verður að taka í hönd forsjónarinnar og beina henni í rétta átt. Og oft hefi eg hugsað um, að þú ættir ekki að vera í neðri málstof- unni, heldur í hernixni. Og saifta máli er að gegna með mig. Og svo tók .eg ákvörðun um að kippa þessu í lag. Þú héfur verið tekinn aftur í heri&u, og þa'ð er væntanleg opinber tílltynning um, að þú fáir aftur hershöfðingjatitil. Hans hátign úndirritaði plöggin í dag. Já, og þú hefur hækkað í tign — um eina gráðu, drengur minn.“ „Hækkaður í tign?“ sagði Wilson hrærður. „Já, og svo eru launin, maður. Þú ættir að geta notað þau.“ Rafmagnstakmörkun Álagstakmörkun dagana 1. til 8. marz frá kl. 10,45 tU 12,30: Sunnudag 1. marz Mánudag 2. — Þriðjudag 3. — Miðvikuclag 4. — Fimmtudag 5. — ' t 7. _ 1. hverfi 2. og 4. hverfi 3. og 5. hverfi 4. og 1. hverfi 5. og 2. hverfi 1. og 3. hverfi 2.. og 4. hverfi ij Álagstakmörkuh að kvöldi frá kl. 18,15—19,15: Suhnudag 1. marz Engin Mánudag • 2. — 5. hverfi Þriðjudag 3. — 1. hverfi Miðvikudag 4. — 2. hverfi. Fimmtudag 5. — 3. hverfi Föstudag" 6. — 4. hverfi Laugardag 7. -- 5. hverfi Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að svo miklu leyti sem þörf krefur. SOGSVIRKJUNIN. BRIDIÍEÞATTlin VÍSIS RÁÐNING: A ¥ G-10-9-7-5 ♦ 10-9-8-6-4 * D-4-3 * A 6-S-4-3-2 ¥ K-4-3 ♦ 3 * 9-8-7-ð A A-K-G-10 ¥ Á-D ♦ Á-K-G 4» Á-K-G-10 Suður spilar 6 grönd og vinn- ur hvernig sem andstæðingarn- ir fara að. Suður tekur fyrsta slag heima, og þar sem innkoman er aðeins ein í borði er um að gera að fá aukaslagi á annað hvort ♦ eða V. Suður spilar því út ¥ D. Sé hún tekin með K er spilið unnið, en sé hún gefin verður næst að spila ♦ ás og því næst ♦ G. — Á ♦ má ekki byrja, því sé G tekinn tapast líka slagur á ¥ eða A. A kvöMvökiinni. Hamr hefði ekki átt að vera þar, en var þar þó samt, því að hann var friðill hennar. Svo hringdi síminn skyndilega, og hún svaraði: „Já, elskan .... jæja, ertu þar, elskan .... nei, það er á- gætt, elskan .... Ljúktu bara við rúbertuna, vinur minn. .... Vertu sæll, hjartað mitt.“ Svo hringdi hún af og sneri sér að elskhuga sínum: „Það var maðurinn, minn — hann er að spila bridge við þig!“ @ Kaupmaðurinn hafði fengið nýjan viðskiptavin — ungan |lækni., sem hafði sáralítið að gera, svo að honum gekk illa 1 að greiða reikninga sína. Loks tók kaupmaður það ráð, að hann fékk lögfærðng til þess að inn- heimtá réikningana og fór hann ! á fund læknisins, í stað þess að j skrifa honurn eða boða hann á fund sinn. En lögfræðingurinn var harla framlágur, er hann kom aftur. | „Jæja, hvað sagði læknir- inn?“ spurði kaupmaðurinn. „Hann skoðaði mig hátt og Iágt,“ svaraði lögfærðingurinn. „Svo sagði liann, að eg væri með svo miltla hálsbólgu, að eg mætti ekki fara út fyrir húsdyr í fjórar vikur.“ úftíí j/m/ Eftirfarandi smáauglýsingc mátti lesa 1 Vísi hinn 28. feb 1918: Tapað — Fundið. Tapazt hafa af snúru nor- malnærföt. Finnandi vinsam- lega beðinn að skila þeim á .... • • • ..stíg 1. Fundizt hefir brak af pramma rekið af sjó. Vitjist að Miðhúsum við Lindargötu. Tapazt hefir lítil bók, ,,Regnekpnsten“, frá Vatnsstíg og upp á Njálsgötu. Finnandi vinsamelga beðinn að skila á afgr. Kaupskapur. Fótbolti óslcast A. v. á. kevptur. 7 Sþ efna til rít- gerðasamkeppni. Sameinuðu þjóðimar efna til ritgerðarsamkeppni, og geta keppendur valið um þessi við- fangsefni: 1) Tækniaðstoð Sameinuðu. þjóðanna og friður. Skyldur einstakra þjóða og skyldur samfélags þjóðanna. 2) Hverju geta frjáls félags- samtök orkað til framkvæmdar á hugsjónum Sameinuðu þjóð- anna? Þátttaka í keppninni er bund- in við 20 til 35 ára aldur. Veitt verða 10 verðlaun, en þau eru. mánaðardvöl í aðalstöðvum.. Sameinuðu þjóðarma í Nev.' York, 12,50 dollarar á dag þamx tíma, og enn fremur far til New York og heim aftur. Miðað er við það, að dvölin í New York verði frá 3. sept. til 1. okt £ haust eða þar um bil. Ekki hljóta fleiri en einn af hverju landi verðlaun. Félag Samein- uðu þjóðanna hér á landi hef- ur skipað nefnd til að dæma um ritgerðirnar, sem hér kunna að berast, og verður tveimur þeim, sem beztar eru að dómi nefnd- arinnar, snúið á ensku og þær síðan sendar upplýsingadeild Sameinuðu þjóðanna í New York, en þar verður endanlega um það dæmt, hverjir verð- launin skuli hljóta. Dónmefnd- ina skipa þeir Ólafur Jóhann- esson prófessor, Hans G. And- ersen þjóðréttarfræðingur og Jón Magnússon fréttastjóri út- varpsins, og skulu þátttakend- ur senda einhverjum þeirra rit- gerðir sínar fyrir 15. april n. k. Ritgerð skal ekki vera lengri en 2500 orð. Brezkír ráðherrar fara til USA. London (AP). — Breæku ráð- herramir Eden og Butler leggja af stað í dag frá Sout- hampton til Bandaríkjanna til viðræðna við stjómina í Was- hington. Þeir fara með hafskipinu Queen Elisabeth. í Washington. verða rædd mál, sem varða allar hinar frjálsu þjóðir, efnahag þeirra og varnarsamtök. Gegn afborgunum getum við nú selt: Ryksugur sem kosta kr. 760,00 til 1285.00. Bónvélar sem kosta kr. 1274,00. Strauvélar sem kosta kr. 1985,00. Gerið svo vel að líta á vör- urnar og kynnið yður greiðsluskilmála. VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN Bankastræti 10. Sími 2852. Tryggvagötu 23, sími 81279.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.