Vísir - 28.02.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 28.02.1953, Blaðsíða 5
VÍ5IR 5 Laugardaginn 28. febrúar 1953. Upphafið var uppsögn tónlisfarráðunautar. Tonlistarfélagíð stemltir ekki að detlunni. Að undanförnu hefur verið talsvert deilt um tónlistarmál í sambandi við Þjóðleikhúsið, og sýnist sitt hyerjum í þeim efnum eins og við er að búast. í fyrradag átti Vísir stutt tal við Guðlaug Rósinkranz Þjóðleikhússstjóra um þetta mál, en í gær átti blaðið viðtal við Ragnar Jónsson forstjóra, og lagði fyrir hann nokkrar spurningar viðvíkjandi máli þessu. . „Hver-t er up.phaf deilu. þeirr- ar,ar, sem upp er komin milli þín .og Þjóðleikhússins?“ spurði tíðindamaðurinn. „Uppha.f þessarar deilu — enda þó það sé fyrst að verða Ijóst nú — er sú ákvörðun Þjóð- leikhússtjóra að hafná s.l. vor, án minnsta tilefnis frá hendi tónlistarmanna, allri samvinnu yið þá, og segja upp. tónlistar- ráðunaut Þjóðleikhússins, sem var ráðinn á sínum tíma eftir, ábendingu Páls ísólfssonar pg ýmsra annarra, þeirra, er þekk- ingu hafa á tónlist. Þjóðleikhússtjóri mun þá hafa talið svi orðinn svo forframaðan í tónlist, að ráðuneytis væri; ekki lengur þörf í þeim mál-; um, því ekki hefur verið ráð- inn maður í hans stað. Forystu- meím tónlistarmála okkar eru. liins vegar ekki svo rúnir allri, ábyrgðartilfinningu, þó illa óri; ,að ýmsu leyti i andlegum mál-; um hér, að þeir horfi sljóum augum á það, að dillettantism- inn ríði hér húsum að ráði manna, sem treysta því að þeiin sé allt fært í skjóli aðstand- enda. Mér er kunnugt um, .að þeir hafa farið þess á leit við mennta málaráðherra, aö hann skipaði tónlistarnefnd til ráðuneytis; Þj óðleikhússt j óra. ‘1 „Getur það ekki samrímst, að Þjóðleikhúsið sé í senn há- borg leiklistar og tónlistar?“ „Eg tel, að það eigi að vera. Konunglega leikhúsið í Kaup- mannahöfn er t. d. jafnframt ipperuhús. En óperan þar er ekki í höndum „sveitamanna". Með lítilli breytingu má sýna 1 Þjóðleikhúsinu nærri hvaða óperu sem er.“ „Ráðning hljómsveitarstjóra Þ j óðleikhússins hefur vakið deilur. Hver er ástæðan fyrir því?“ „Enginn ábyrgur tónlistar- maður stóð að ráðningu dr. Urbancic ' og mér er kunnugt um, að þeir hefðu yf-irleitt ekki stutt þá veitingu — og það mun Þjóðleikhússtjóri hafa vitað. Dr. Urbancic var ráðinn hingað er tónlistarmál okkar voru á frum stigi. Hann er duglegur starfs- maður en fremúr þróttlítill stjórnandi. Er Symfóníuhljóm- sveitin var stofnuð, kom hann ekki til greina sem stjórnandi hennar, nema til aðstoðar öðr- um. Staða hljómsveitarstjóra er svo þýðingarmikil, að ekki er leyfilegt að hrapa að ráðn- ingu slíks manps. Lágmarks- krafa er að staðan sé auglýst, Og að ráðnipg' hans sé fram- kvæmd af mönnúm með tón- listarþekkingu. .. . Fyrst fundum okkar bar sam- an, langar mig að biðja þig að leiðrétta þann misskilning, að Tónlistarfélagið standi að þess-, ári deilu. Hún er þýí óvþðkom'- andi með öllu og meðlimir þess félags hafa engan þátt tekið í opinberum umræðum um þessi mál og munu ekki gera sem slíkir. Það, sem ég hef persónu- lega lagt til málanna, hefur ekki verið borið undir félaga mína þar, enda tekið, fram áð- ur. Hins vegar tel ég mig hafa leyfi til að hafa persónulega skoðun á þessum málum og til- lögurétt, þótt það sé ekki vel séð hjá öllum.“ gep hyltlngum skipað. íþróttakeppni Vals að Há- logalandi hefst annað kvöld kl. 8,30 og eru ferðir bæð* með strætisvögnum og frá Ferða- skrifstofunni. Sérstök athygli skal vakin á inniknattspyrnunni, sem nú verður sýnd í fyrsta sinn hér á landi. í sambandi við keppnina verður efnt.til 2ja krónu happ- drættis um 10 góða vinninga svo sem stóra konfektkassa, nylonsokka, eigulegar bækur o. fl. Allur ágóði af keppninni rennur til lamaða íþrótta- mannsins og skulu Reykvík- ingar hvattir til að styrkja gott málefni. BEZT Afl AUGLYSAIVISI Heiðtirspeningur til minningar um fyrsta forseta fslands. Sexlán menn sæmdir honum. er sa Svar til Lúðvígs , sm varar Guðmundssonar. Mætur maður, velvirður kennari minn, Lúðvíg Guð- mundsson, skólastjóri, íýtar grein í Vísi 26. febrúar sl. Læt- ,ur hann uppi gremju sína .yfir ummælum.Ole Hallesbys, guð- fræðiprófessors, í norska út- varpið 25. jan. sl. um afdrif manna, sem deyja án hjálp- ræðis. Hér skulu gerðar nokkr- ar atnhugasemdir við greinina| í allri vinsemd. 1. Kenningin um eilífa refs- ingu er ekki einkamál Halles-. bys heldur kenning kristinnar' kirkju frá öndverðu, bæði ka þólskra og evangeliskra kirkna. 2. Kirkjan hefir kenningu; þessa frá höfundi og fullkomn- ara trúarinar sjálfum (Matt.; 25, 31—46). 3. Orð þau, sem höfð eru eftir; Hallesby, eru ekki huggunar-j orð, ætluð syi-gjendum, helduri1 vakningarorð, ætluð þeim, sem hafa ekki leitað á náðir frelsar-1 ans með syndir sínar. 4. Eigi ber að lasta bersögli' Hallesbys, því að vitað er, að gott eitt gengur honum til og enginn getur flutt þessa aðvör- un án þess að sverð nisti sálu- hjálp hans. Svo hefir Hallesby að orði komizt um þetta: „Eg játa það hreinskilnislega, að svo kvalafull er mér engin hugsun sem hugsúnin um eilífa glötun, og megna eg ekki að hugsa hana til lengdar í einu. En sá tími er liðinn í ævi minni, þegar tilfinningar mínar og hugsanir réðu því, hvað sé sannleikur. Jesús er úrskurðar- vald mitt. Eg trúi á Jesúm Krist, einnig þegar hann talar um eilífa glötun. „En,“ segir einhver, „það samræmist þó ékki miskunnsemi Guðs.“ Stattu við, hugreifi maður, áð-. ur en þú sakar Jesúm um miskunarleysi. .Þegar þú hefip gengið hans veg í miskunnar- sömum kærleika, getur þú far- ið að leggja til málanna. um miskunnsemi.“ Þessi orð eru tekin úr bók Hallesbys, „Daglig fornyelse“, hugleiðing 16. sept- ember. Hér verður ekki rætt um réttmæti orða Drottins um tvenns konar afdrif eða löng- ,un manna til að losa hann við öli orð um það efpi. En þess skal getið, að meira er rætt um fvrirgefningu en fyrirdæmingu í Heilagti ritningu. Svo er og ,um boðskap Hallesbys. Það er Jiátlur mannvina, að þeir vara við hættunum. Magnús Runólfsson. Pappírspokagerðin h.f. | Pitastig 3. Állsk. papplrspokarj mmmmsmimmmmmimamamc Forseti Islands hefir hinn 26 þ. m., eftir tillögu ríkisstjórn- arinnar, gefið út forsetabréf um beiðurspening til minningar um herra Svein Björnsson fyrsta forseta íslands, sem sæma má nokkra þá menn, er unnu með forsetanum og fyrir hann. Vejtir forseti íslands heiðurs- peninginn og einungis í eitt skipti — á afmælisdegi herra Sveins Björnssonar hinn 27. febrúar 1953, eftir tillögu þriggja manna nefndar, sem í eru: Formaður orðunefndar, Dr. Matthías Þórðarson, pró- fessor, formaður, skrifstofu- stjórinn í forsætisráðuneytinu, Birgir Thorlacius, og ritari for- seta íslands, Henrik Sv. Björnsson. — Heiðurspeningur- inn er úr silfri. Á framhlið hans er mótuð mynd herra Sveins ;Björnssonar, en á bakhlið er skjaldarmerki íslands. Forseti hefir í dag sæmt þessa menn heiðurspeningnum: 1) Fyrrverandi f orsetaf rú Georgíu Björnsson. 2) Steingrím Steinþórsson, forsætisráðherra. 3) Stefán Jóh. Stefánsson, fyrrv. forsætisráðherra. 4) Ólaf ráðherra Thors, fyrrv. forsætisráðherra. 5) Dr. juris Björn Þórðarson, fyrrv. forsætisráðherra. 6) Hermann ráðherra Jónas- son, fyrrv. forsætisráðherra. 7) ,Jón Pálmason, forseta sameinaðs Alþingis. 8) Jón Ásbjörnsson,. hæsta- réttardómara, fyrrv. , forseta Hæstaréttar. 9) . Vilhjálm Þór, fprstjóra. 10) Guðmund Vilhjálmsson, framkvæmdastjóra. 11) Dr. med. J.óhann Sæ- mundsson, prófessor, lækni forsetans. 12) Gunnlaugj^HalIdórsson, húsameistara Bessastaða. 13) Kristjón Kristjánsson, bifreiðastjóra forsetans frá öndverðu. 14) Jón Krabbe, sendifull- trúa. 15) Tryggva Sveinbjörnsson, sendiherraritara. 16) Önnu Stephensen, ritara í sendiráði íslands í Kaup- mannahöfn. Samkvæmt tilmælum nefd- arinnar ber forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, einnig heiðurspeninginn. 27. febrúar 1953. Forsetaskrifstofan. SU'maífúiiH GARÐIJR Garðastræti 2. — Simi 7299. óka markaðurinn í Listamannaskálanum er opmn til klukkan tíu í kvöld 1500 úrvalsbækur með 30—80% afslætti. Barnaspítalasjóður Hrings- ins fær 10% af allri sölu og Hringkonur leiðbeina í Lista- mannaskálanum í dag. Athugið, að opið er til klukkan 10 í kvöld

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.