Vísir - 04.03.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 04.03.1953, Blaðsíða 4
VÍSIR irzsxss. IfiM' DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. , i; , Skriístoíur Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR HF. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Það á ekki að taka af bændum. TJaddir hafa heyrzt um það nokkrum sinnum, síðan verk- •*-*- fallið var leyst í desember-mánuði, að ekki væri rétt að láta bændur skaðast af því, að farin var önnur leið en venjuiega við að leysa vinnudeiluna, verðlækkunarleiðin. Hún hafði meðal annars það í för með sér, að verð á mjólk var lækkað VÍÐSJ'Á VÍSIS: Hollendingar ætla a& girða fyrir fló&ahættuna varanlega. Tveir grfðarmi'lklir varnar- garðar verða reisfir. f HoIIandi eru á döfinni mik- il áform um, að ganga svo frá flóðvarnakerfi landsins, að á komandi tímum þurfi ekki að óttast, að „sagan endurtaki sig“, varnargarðar bili og sjór flæði yfir stór landsvæði. Þessum framkvæmdum verð- ur hraðað sem mest má verða, en ef til vill verður þeirra vegna að fresta í bili hinni miklu Ijsselmeer eða Zuyder See til muna, og verða bændur að bera nokkurn hluta verðlækk- áætlun (um uppþurrkun Suð ursjávar). Hugmyndin með hinum nýju áformum er, að koma upp öfl- ugum varnargörðum til þess ofveðurs, strauma og sjávar- gangs um fimm alda skeið. Samkvæmt tillögum stjórn- arinnar skyldi vinna bráðan unarinnar, það er að segja, að ríkissjóður bætir þeim ekki lækkunina að öllu leyti. Vitanlega mátti alltaf gera ráð fyrir því, að einhverrar óánægju gætti meðal bænda sem annarra, því að sú lausn er vandfundin — í hvaða máli sem er — sem allir geta sætt sig við. Þegar bændur hafa á þetta mirrnzt, hafa menn í þeirra hópi fært fram þau rök gegn verðlækkuninni,- að ekki hafi þeir farið í verkfall eða hvatt til þess, og því ættu þeir ekki að .skaðast af því. Það er rétt, að þeir fóru ekki í verkfall, en þeir eru hluti af þjóðihni, og þegar válin er verðlækkunarleið, hlýt- ur það að „bitna“ á nær öllum. Hver maður verður að ta <a á sig nokkra byrði vegna þess sem lækkað er, og ef ákveðið hefði verið, að ríkissjóður bætti bændum mjólkurverðið að fullu, hefði þar ekki verið um annað að ræða en að taka úr einum vasa og láta í annan, verðið ekki verið lækkað í raun og veru. Bændur hafa sannarlega ekki verið afskiptir að því er snertir verðhækkanir á ýmsum sviðum á undanförnum árum. Þeir geta ekki kvartað undan því, að á þá hafi hallað verulega í kapphlaupi kaupgjalds og verðlags og undanförnu. Verð- hækkun landbúnaðarafurða hefur ævinlega fylgt í kjolfar kaup- hækkana — eða öfugt — enda er nú svo komið, að fram- leiðsluráði finnst ástæða til þess að hvetja menn til þess að auka neyzlu mjólkur og annarrar slíkra fæðu. Álmenningi erjbug að eftirfarandi viðfangs- sannarlega ljós nauðsyn þess, að neyta sem mests af þessum fæðutegundum, en það er aðeins verðlagið, sem kemur í veg fyrir að meira er gert að því en raun ber vitni. Þessar afurðir eru orðnar of dýrar, og þess vegna draga menn úr kaupum á þeim eins og hægt er heilsunnar vegna. Verðlagning landbúnaðarafurða er annars eitt bezta dæmið um það, hvernig ekki á að,!selja vörur. Það er venja allra, sem við kaupsýslu fást, að þeir lækka vöru sína, þegar hún gengur ekki út, til dæmis vegna þess að verðið er of hátt, eða gæði vöru hans ekki samkeppnisfær við gæði varnings, sem annar kaupmaður hefur á boðstólum. Hér er hinsvegar ekki um neina samkeppni að ræða, og sennilega skákað í því skjól- inu, en þó er það skammgóður vermir, því að ekki er hægt að hækka verðið ótakmarkað. Einn góðan veðurdag er það komið á það stig, að menn geta greitt það — varan selzt ekki, hve góð og nauðsynleg sem hún kann að vera. Bændur verða þá að gera það upp við sig, hvort þeir vilja hafa trygga sölu afurða sinna, þótt verðið sé eitthvað lægra eii hægt væri að pína menn til að kaupa þær fyrir, eða fá þær endursendar, svo að gefa verði búpeningi osta og þess háttar, sem ekki mun hafa verið ótítt undanfarið. Aðferð kaupsýslu- mannsins mundi vera sú, að hann sætti sig við lægri álagningu í þeirri von að aukin umsetning bætti honum það upp. Það er um síðir allra tjón, ef vara selzt ekki, hrúgast aðeins upp, og þetta á við um landbúnaðarafurðir ekki síður en annað. Fram- leiðsluráð segir í auglýsingum sínum, að það sé „hyggindi, sem í hag koma“ að neyta landbúnaðarafurða í ríkum mæli. Þao væru meiri hyggindi að spenna verðið ekki svo hátt, að menn verði að draga úr viðskiptum við bændur. Efst á myndinni og neðst til að loka sundum milli eyja og vinstri er sýnt, hvar og hvern- sandeyri, til þess að girða fyr-jig Hollendingar hyggjast gera ir, að Norðursjór flæði þar á, varnargarða þá, sem eiga að milli og inn yfir landið. I koma í veg fyrir það í framtíð- Willep Drees forsætisráð- inni, að annað eins tjón verði herra gerði þinginu grein fyrir af flóðum og í byrjun febrúar. þessum áformmn í þingræðu nýlega, en jafnframt var lögð 4. Ríkisstjórnin láti fram fram greinargerð um tjónið af fara athugun á því hvaða ráð völdum flóðanna um mánaða- myndu bezt duga til þess, að mótin síðastliðnu, en eins og slíkir atburðú- sem í byrjun mönnum er í fersku minni febrúar endurtækju sig ekki,; dundu þá yfir þjóðina hinar og sérstaklega að byggja sam- mestu hörmungar af völdum fellda, öfluga varnargarða til efnum: 1. Að fylla í yfir 100 skörð, sem mynduðust í varnargarð- ana og tæki ríkisstjórnin að sér ábyrgð á því vei-ki og fram- kvæmd þess og greiddist kostn- aður úr ríkissjóðL 2. Endurbygging flóðgarða skyldi hafin eins fljótt og tök væri á og framkvæmdum hrað að eftir megni. þess að loka sundunum, sbr. það sem að ofan var sagt. (Sjá meðf. uppdrátt). 5. Viðvörunarkerfið verði endurskoðað og endurbætt. Um Ijsselmeer-áætlunina er það frekara að segja, að verkið var hafið með því að byggja varnargarð til þess að afeirða um V3 þess svæðis, sem þurrka á upp. Áformað er að Vs 1 þess svæðis, sem þessar fram- kvæmdir ná yfir, verði stöðu- vatn, til þess að hafa jafnan nauðsynlegar vatnsbirgðh'. Upphaflega var gert ráð fyrir, I 3. Ef nauðsyn krefði skyldi að Ijúka þessum framkvæmd- stjóninni heimilað að fresta í bili framkvæmd Ijsselmeer- áætlunarinnar, um 1960. Hugmyndin um samfellda en hgumyndin, varnargarða úti fyrir óg á eyj- ! með henni er, að auka ræktar- 1 unum, sem tilheyra Zeeland- 1 land í Hollandí um lOafhundr- héraði, er að loka eystri kvísl aði (um 538.000 ekrur lands). Framh. á 7. síðu. Arfur með ^Híkíð tiicii aElan ai'íinn og ki'ai'ðist 14.Ö0ÍÍ pmisdfð asil&i. Ai unna mönnum sannmælis. í^næbirni Jónssýni bókasala gafst í fyrradag kostur á að svara ^ hér í blaðinu spurningu varðandi íslenzk dagblöð. Hann bjóst ekki við, að svarið yrði birt, því að hann ætlaði að segja blöðunum til syndanna, en það var einmitt tekið, þar sem í því fólst áfellisdómur á hann sjálfan. Sn. J. finnur ekkert gott í fari íslenzkra blaða, en sakar þau þó einna harðlegast fyrir það, að þau unni engum manni sann- mælis, er ekki fylgja blaðinu að málum. Sjálfur ann hann engu blaðanna sannmælis — leggur öll að jöfnu, en er hanr.i þá ekki einmitt að gera sig sekan um það, sem hann telur mesta Ijóðinn á ráði blaðanna? Blöðin eru ekki fullkomin frekar en önnur mannanna vei-k, en þó unna þau mönnum frekar sann- mælis en Sri. J. þeim í svari sínu. En meðal annara orða: Hvers vegna er landhelgismálið honúm efst í húga'bog hxii1 eindregna afstaða blaðanna í því, er hann þylur ávirðingu þeirra? Það telst almennt til happs, þegar mönnum tæmist arfur, en böggull fylgir stundum skamm- rifi, eins og nú skal frá skýrt. Á áririu sem leið andaðist í Bretlandi banka- og fjái-mála- maður, sem hét Hugh Micklem, og lét hann eftir sig meira en milljón punda, eða 1,178,645 sterlingspund. Hann átti tvö börn — son og dóttur. Sonur- inn er þekktur golfleikari, Gerald að nafni, og átti hann að fá tvo þriðju hluta arfsins, en systir hans, gift kona, sem heitir frú Joan Smith, átti að fá áfgáriginn, ó'g að áriki faét- eign föðurins. Gera má ráð fyrir, að menn hefðu almennt tekið því tveirn höndum, að fá svo væna fúlgu „á einu bretti“, en skattalögin í Bretlandi sjá fyrir því, að kúfurinn er tekinn af arfinum og meira en það. Ríkið reiknar sér nefnilega allskonar skatta og skyldur af fé, sem mönnum tæmist á þenna hátt, og þegar reikningurinn barst frá hinu opinbera, hljóðaði hann á hvorki meira né minna en 1,192,814 sterlingspund. Ríkið ætlaði sér með öðrum orðum ekki aðeins að hirða allan arf- inn, heldur 14,000 pundum bet- ur1 — sermilega fyrir ómakið.- Með reikningnum fylgdi af- sökun frá ríkinu, þar sem sagt Miðvikudaginn 4. marz 1953 Bergmáli hefur borizt eftirfar- andi bréf frá manni, sem hefur oft sent pistla til birtingar. Þar segir: „I dag (þ. e., sl. mánudag) birtast i Vísi undir fyrirsögninni „Ilvað finnst yður?“, þrjú svör Við spurningunni: í hverju finnst yður islenzkum dagblöðum eink- um áfátt? Svörin voru öll drengi- leg og átelja sumt af því, sera ámælisvert er i íslenzkri blaða- mennsku yfirleitt, þó ekki allt, sem ekki er að undra i svo stuttu máli. Tvö svörin eru, auk þess að vera gagnrýnandi, einnig upp- bj’ggileg, þ. e. þau gefa blaða- mönniim holl i’áð til þess að bæta úr ýmsum veilum, sem blaða- kaupendur eru langþrcyttir á. Landhelgis- og fisksöludeilan. Einn (Sn. J.) nefnir, sem dæini um afleita blaðamennsku, skrif blaða imi landhelgis- og fisksöludeiluna við Breta. Þetta finnst mér sleggjudómur eða dómur. sem þarfnist frekari skýr- inga, því að eg veit ekki betur en að blöðin — og fólk yfirleitt hérlendis — hafi tekið þessutn vandræðum, sem Bretar hafa leitt yfir okkar litlu þjóð, með still- ingu og beðið átekta lcngi vel, án ' þess að aðhafast nokkuð, sein lýsi „ábýrgðaríeysi og vitsmuna- skorti", eða hafi „verið þjóðinni til liáðungar út á við“. Við hvaða blað er átt? Eg get ekki imyndað mér, a'S greinarhöfundur eigi aðeins við „Þjóðviljann", þegar lxann vill lýsa almennum einkennum ís- lenzkra blaða. Telur þessi lierra þá „Þjóðviljann” með islenzkum blöðum — draga öll hlöðin dánr af honum — eða eru öll blöðin sek, af þyí að „Þjóðviljinn" er sekur um skort á ýmsum dyggð- um? ( Hvað sem þessu liður, þá ætti greinarliöfundur að sýna, að ! liann geti fundið orðum sinuni stað, því að það væri fróðlegt og ætti að geta orðið leiðbeining' is- lenzkum blöðum og blaðalesend- um i vandasömu máli. Suura cuique“. Nauðsyn sundkennslu. Það hefur. enn á ný komið i Ijós við björgun sjómanns frá drukknun, hve sundkunnáttan er öllum nauðsynleg, og þá ekki sízt þeim, er sjómennsku stunda. Sjó- maður felllir fyrir borð á vál- báti, sem cr að draga línuna. Það tekur 15 mínútur að snúa bátn- um og koma manninum til hjálp- ar. Maðurinn er ágætlega syndur og þótt sjógangur sé, lieldur hann sér uppi á sundi, þangað til hjálp- in berst. Þarf frekar vitnanna við? Hef'ði sjómaðurinn ekki ver- ið syndur, var öll björgun greini- lega útilokuð. kr. Gáta dagsins. Nr. 377. Anga fjóra á mér ber, oftast svelt um nætur, eri stinnist vömb, þá staðið er, stinnt í háða fætur. Svar við gátu nr. 376: Æðarnar. er, að hinn látni hafi gefið um. 300,000 sterlingspund síðustu árin, og eiga erfingjarnir að" greiða skatta af því líka. Hafa systkinin orðið að nota allt sparifé sitt, til þess að greiða skatt af erfðafé, sem þau fá aldrei eyri af!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.