Vísir - 04.03.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 04.03.1953, Blaðsíða 5
5 Miðvikudáginn 4. marz 1953 arar voru uni skeio lbi), en með aðkomuskipum voru stundum nálægt 400 togarar í Brixham, allt seglskip. Veiðiaðstaðan var svo góð, að rösklega átt- sem Brixham átti í þróun og verti fiskveiða og útgerðar- mála. Bárður Jakobsson. llllillli Utgerðarbærinn Brixham 111. löltl þess fir söffunni Lanclhelgismál og fiskveiðar -íiafa verið svo þrautþvæld um skeið, að þar er vart viðbæt- ^uitdi, en eg fáfróður um efnið. Þó hefi eg notað hvert tæki- færi til að ræða þessi mál við brezka menn. Fátt vita þeir um islenzk málefni, nema eftir bíaðaskrifum, en þau voru sum blendin og ósæmileg í garð ís- jndinga, nema verra væri. ís- ■lendingar svöruðu fyrir sig, og ■oftar en skyldi var brezka þjóðin öll dregin í sama dilk. Varhugaverð er sú hugmynd, að láta brezkan varning gjalda 'óheppilegrar og vanhugsaðrar framkomu fárra brezkra með því einu. Vindan og hand- spilið (capstan) bættu hér um, og enn siðar smágufuvél (don- key). Opi í vörpu varð að halda sundur, og var notaður til þess bjálki langur. Bjálkavörpur voru notaðar fram um 1920. Meðal síðustu skipstjóra, sem notuðu þetta veiðitæki, er nú- verandi hafnarstjóri í.Brixham. Kvað hann þetta hafa verið ill- meðfærilega gallagripi og erf- iða, enda var Vörpubjálkinn eins langur eða lengri en skipið. Klunnaleg og gangtreg segl- skip, um 50 smál., voru notuð til botnvörpuveiða, og til þess að hx-eyfa vörpu þurfti góðan manna. Gremja íslendinga )»byrr og meðstraum. Ef aðstaða breyttist í mótblástur og and- streymi, glataðist veiði og ó- sjaldan líka veiðarfærið. ;garð Breta er skiljanleg, en er það hyggilegt af Íslendingum 'aS beita aðferðum sama eðlis og ,,löndunarbanni“ því, sem þeir hafa sjálfir marg fordæmt? Almenningsálit í Bretlandi er að bi’eytast og blöðin hafa skipt um tón, hvorttveggja íslend ingum í vil. Islendihgar gerðu rétt Skipamergð í Brixham. Á 17. öld tóku Hollendingar upp nýtt snið á seglbúnaði fiskislcipa, en Bretar læi’ðu það skömmu síðar. Eftir stærð voru þetta einhver beztu sigl- inga- og sjó-skip, sem þekkzt Oft talaði eg um landhelgis- hafa> enda víða kunn. Þau sjást mál og fiskveiðar við sjómenn n£ sjaldan, en voi’u og eru' Nánast óþekkt þorp, t. d ræður Brixhamkarl sagði sti-aum hafa vei’ið það stríðan, að vel mátti toga í logni. Botn- vörpuveiðar urðu gróðavæn- legar, en útgerðin í Brixham tók hamskiptum. Gufutogarar ikoma til sÖgunnar. Frumskilyrði fiskveiða eru: Fiskimenn, fiskiskip og mark- aðir, Ekki skorti Brixham menn eða mið, en markaðir voru erfiðir og nær ónothæf- ir t. d. London og iðnaðarborg- ir Norður-Egnlands. Samt hélt Brixham enn um lirið forustu í útvegsmálum Bretlands. Um miðja 19. öld komu gufu- knúnir togarar til sögu, og varð þá hin sérstaka aðstaða Brix- ham ekki mikils virði. í stað bjállíanna var tekið að nota hlera, en til þess þarf jafnan ganghraða, sem seglskip höfðu ekki til að bera. Þó var e. t. v. mest um vert, áð ný fiskimið fundust, sem betiu- lágu við mörkuðum. Flest voru í Norð- ursjónum, sum talin ótæmandi þá. Nú er amiað upp á ten ingnum. Eðlilega fluttist útgerðin þangað, sem hún var betur sett. Ágæt söngskemmtun Þrasta í Hafnarfirði. Karlakói’inn Þrestir söng í gærkveldi í Bæjarbíó við hús- fylli og prýðilegar undirtektir. Söngskránni voru ljóðaflokk- ur Jóns Laxdals „Gunnar á Hlíðarenda", en textinn eftir Guðmund Guðmundsson, og nokkur vinsælustu lög Stephen Fosters, en textai’ voru þýddir af ýmsum islenzkum skáldum. Þótti söngurinn takast ágæt- lega, bæði hjá kói’num og ein- söngvurum, enda varð að syngja mörg aukalög. Páll Kr. Pálsson annaðist söngstjórn en Carl Billich undirleik, og var þeim fagnað að makleikum. Kampavínið rýraar Einkaskeyti fró A.P. — Moskvu í gær. Víða er pottur brotinn í Rúss- landi — nú er t. d. kvartað um óeðlilega rýrnun hjá vínfram- leiðendum. Blað verkalýðssambandsins - Trud — ber möi-gum stórum fyrirtækjum, sem framleiða vín, á brýn að ríkið verði fyrir miklu tjóni af sleifarlaginu, sem hjá þeim ríki. Þó hverfur mest af kampavíni!! 11.... 3 ■■■■ n ■■■■ 11 ■■■■ i ÞyriÍvængjur í stað strætis- vagna. Einkaskeyti frá AP. —*- London í gær. Ýmis félög hafa mikinn áhuga fyrir því að taka upp ferðir með þyrilvængjum milli úthverfa Lundúna- borgar og miðhverfa hennarr. því að þær mundu vera miklu fljótari í förum ei» bifreiðar eða járnbrauta- Iestir. Sá er hinsvegar hæng- ur á, að nær hvergi er hægt að lenda slíkum flugvélum í miðborginni. Nú hefur borg- arstjórinn heimilað, að Icnda megi slíkum flugvélum á- þökum húsa, þar sem styrk- leiki er nægur. Handknattleiksmcistaramótið heldur áfram í kvöld og er það næst síðasta umferð. Fara tveir leikir fram báðir í A-deild. Sá fyrri er milli Í.R. og Aftureld- ingai’, en sá síðari milli Fram. og Víkings. á sunnudagskvöld- ið fara úrslitaleikir mótsins fram bæði A og B-deild. - I « '■ ■ ■■■ !!■■■■ 11 ■■■■ Wfr 1 Brixham. Var auðfundið, að ^ nefnd BrLxham-togarar, en þar j Grimsby, tóku við af Brixham, þar eins og víðai’, vilja físki- 0g þaðan urðu þau þekkt og en þar vai’ð eftir útvegur, sem menn friða Sérstök svæði, eða' ' 1 > •” •• • '•'• bi’eikka landhelgi eða hvort- Þratt fyrir betri skip, var munir hjá því sem var. Hvað er \ V T I t kcikinijHttaheimHtím ? tveggja. Þegar eg reyndi eftir getu að fræða þá um islenzk fiskveiðimál, var venjulega •svarið, að íslendingar hefðu gert það eitt, sem rétt var og sjálfsagt. Sömu afstöðu fiski- manna hefi eg fundið víðar, enda hafa fiskveiðimál Breta, almemrt og sérstaklega, oft og lengi, verið opinberlega á döf- inni. Og hví skyldu brezkir fiskimenn ekki hrellast af auðn eða fyi’irsjáanlegri eyðingu fiskimiða sinna rétt eins og t. d. íslendingar? Afkoma sjómanna veltur hvarvetna á því, að fisk- ur aflist. Hitt er annað mál, að í landi taka þeir aðilar við afl- anum, sem hafa önnur sjónar- mið og ekki sjaldan stundar- Ixgasmuni. í landhelgismála- þjarkinu hafa íslendingar og svarað nöldri og hnútukasti í þeirra gai’ð af óbilgirni. Eg skal ekki draga dul á það, að eg er og hefi alltaf verið vinveitt- ur Bretum. En framkoma þeirra í þessu máli réttlætir ekki ó- réttmæta hegðun íslendinga. Eg veit að Bretar hafa misstig- ið siþ í deilunni við íslendinga, ög eg veit að þeir vita það sjálf- ir. En það þykir alltaf ljótt og ósæmilegt þegar glímumenn bolast, en ekki batnar þegar þeir bolast báðir. Gamla tækið var gallagripui'. Ádráttarveiði hefir að lík- indum komið mönnum til að hugsa um botnvöi’puveiðar, en sú hugmynd var lengi ófram- kvæmanleg. T. d. varð að vinna állt með handafli, en takmörk voru á hvað hægt var að gera útkoma veiðifei’ðar enn háð duttlungum lofts og lagar. Brixham er nú lítt kunnur smábær, en íbúar lifa e. t. v. Vegna öi-yggisleysis um af- að hálfu á fiskveiðum. En saga komu gat atvinnugreinin ekki þotnvörpuskipaútgerðar í stór- dafnað að marki. Seint á 18. öld varð það ljóst, um stíl hófst í Brixham, at- vinnugrein, sem nú er stór að auðug fiskimið voru á Erm-, Þáttur í. lífi margra þjóða. arsundi, en jafnframt hin bezta (Brixham var um skeið lang- - stærsti og raunar eini stóiút- geðrarbær Bretlands. aðstaða til botiivörpuveiða á, seglskipum. Næstum eina höfn- in, sem til greina kom í sam- bandi við náttúruskilyrðin, var Brjxham,, - enda skipti þar) Gullöld Bi’ixham er lokið, en mirming frægðar, þótt liðin , , sé, fyrnist seint, og svo mun snöggt um svip. Skraðir tog-1 ,/tA ___ v verða um þann merka þatt, 1-1' «■■■ fl Franski höfundurinn Jean Cocteau hefur sagt skiilð við Paris og kvikmyndirnar. „Eg vona, að menn leyfi mér að starfa í friði,“ sagði hann við brottförina frá heimsborginni. Leikarinn vinsæli, William Powell, hefur nú hætt kvik- myndaleik eftir 40 ára vist í Hollywood. Hann hefur á þeim tíma leikið aðallilutverk — oftast sem góður eiginmaður — í 200 kvikmyndum. Framvegis ætlar hann að helga krafta sína konu sinni — Diönu Lewis — en þau hafa verið gift i 25 ár. ★ Það er Íulíyrt í Englandi, að hertoginn af Windsor og kona Danir brugðnst vel við er Epglendingar báðu þ,á xtm að senda sendir 180 búsund pokar fíugleiðis einn daginn og vógu þeir lega notaðir til þess að styrkja flóðagarðana. sandpoka til flóðasvæðisins. Voru 9 smálestir. Sandpokar eru aðal- hans ætli að búa til kvikmynd á næstunni — sér til dundurs, því að þau hafa ekkert að gera síðan hann hætti störfum land- stjóra á Bahama-eyjum. Mynd- in fjallar um kafla úr ævi Napoleons mikla og verður tekin á eyjunni Elbu. William Powell og kona hans munu eiga Hollywood-met í löngum hjúskap. Met fyrir stuttan hjúskap munu eiga Arlene Dahl og Lex Barker (Tarzan). Þau giftust 16. apríl 1951, slitu samvistum 1. maí sama ár, og hafa ekki einu sinni sézt síðan- ■¥• Frönsk leikkona Corinne Dar- ley var nýlega á sýningarferð í Egyptalandi. V.arð sheik einn — Freih að nafni — þá svo 1 hrifinn af henni, að hann bauð henni næstum milljón króna, ef hún vildi verða (fjórða) konan hans. Hún hafnaði boð- Við Via Appia hjá Róm er nú einu tré færra en fyrir ári. Kvikmyndaleikarinn m. m. Orson Welles keypti sér nefni- lega nýjan bíl, er hann var á. Ítalíu nýlega, prófaði hann á Via Appia-----og rétt á eftir • var einu tré færra. Welles • slapp ómeiddur. * Fyrir tveiinur árum giftist Hedy Lamarr veitingamanni í Mexíkó, seldi flíkur sínar á uppboði, sagði skilið við Holly- wood og fluttist til Mexíkó. Nú er hún komin þaðan aftur, viil •leika á ný, og er að sögn farits að lxugleiða fimmta hjúskap-i inn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.