Vísir - 10.03.1953, Blaðsíða 8
Þeir sem gerast kaupendnr VÍSIS eftir
lt. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til
mánaðamóta. — Sími 1660.
VfSIB er ódýrasta blaðið og bó fcaS fjöl-
breyttasta.— Hringið í síma 1660 og gerist
áskrifendur.
Þriðjudaginn 10. marz 1953.
~tt
Norræeir bindindismenn
halda þing í'Reykjaví
BiBÉsré vIH 22® ftslláriiaiiii á |»5
frá f|®raaa!i Worðarlöndiasii.
I sumar verður háð hér í
Reykjavík norrænt bindindis-
þing, hið nítjánda í röðinni.
Gert er ráð fyrir, að þetta
verði fjölmennasta ráðstefna,
. sem haldin hefur verið hér-
lendis með erlendri þátttöku,
- en búizt er við, að erlendir
.gestir verði um 220 talsins. Til-
. gangur þessa þings og annarra;
sem haldin hafa verði, er að
• efla bindindishreyfinguna á
Norðurlöndum með fyrirlestr-
um, umræðum og persónulegri
:.samvinnu.
Þingið verður sett hinn 31.
ijúlí með viðhöfn í Þjóðleikhús-
ínu, en þinghaldið sálft fer fram
að öllu forfallalausu í Gagn-
fræðaskólá Austurbæjar.
Með norska skipinu Brand V.
Jcoma 167 gestir frá Bergen, en
um 50 munu koma með Gull-
fossi frá Höfn. Svíar verða
langfjölmennastir hinna er-
lendu gesta, eða um 115, NorS-
menn verða 50, Finnar 40, en
Danir líklega 8.
Þessir menn eru í undirbún-
ingsnefnd norræna þingsins:
Hrynleifur Tobíasson yfirkenn-
ari, formaður, próf. Björn
Magnússon, varaform., Pétur
Ottesen alþm., Jakob MöJIer
:fyrrum sendiherra, Friðrik Á.
•3rekkan rithöf., Helgi Séljan
kennaranemi, Jón Gunnlaugs-
,son stjórnarráðsfulltrúi, Kr'isi-
inn Stefánsson fríkirkjuprest-
ur, Pétur Sigurðsson ritstjóri og
Viktoría Bjarnadóttir frú. Hin-
ir fjórir fyrstnefndu skipa
.stjórn nefndarinnar.
Helztu dagskrámál þingsins
verða þessi: Kirkjan og áfeng-
ismálin, framsögumaður próf.
Björn Magnússon, ölmálið, á-
fengislaust skemmtanalíf, ný-
.'.skipun bindindisstarfseminnar
og áfengislöggjöfin á Norður-
löndum.
Samkvæmt nýútkominni
skýrslu slökfcviliðsins í Evík
urðu samtals 230 eldsvoðar
hér í bæ á árinu sem leið.
Alls var slökkvíliðið kvatt
íjt 343 sinnum, en í 113
skipti reyndist ekki vera um
eld að ræða, heldur gabb
eða grunur um eld. Oftast
var liðið kvatt út í desem-
ber, er kvaðningar voru ekki
nema 18.
Helztu orsakir eldsvoðanna
230 voru þessar: íkveikja,
sem böm ollu, 41, olíukynd-
ingartæki, 38, og raflagnir
og tæki, 38.
Mau-Mau-menn felldu 4
stjórnholla Kykuymenn í Neri-
héraði, Kenya, um helgina.
Tveir Mau-Mau-menn voru
drepnir.
Einkaskeyti frá
London í mórgun.
í neðri málstofu þingsins var
í nótt' karpað fram undir morg-
un um útgjöldin íil hersins.
Stóð fundurinn 13 klst.
Stjórnin ætlar hemum 528
millj. stpd. á næsta fjárhags-
ári og er gert ráð fyrir, að í
HHIf
mwm§m fb-jálf© \ Swlfkeppnln nillfi Akur-
aytipga ©g Rvikinga.
Allt í ©wsssu um
Sfuðaiandssssóiið.
Einkaskeyti frá AP. —
París í morgun.
Letourneau, ráðherra Frakk-
landsstjórnar. sem fer rneð mál
Indokín, er kú staddur í Astra-
Allar líkur benda til þess $$
ekki verði.unnt að halda skíða-
liu.
Hnn segir' að kínverskir landsmótið hér sunnanl'ands í
kommúnistar hafi ekki lagt vetur, svo sem ákveðiS hafði
uppreistarmönnum Vieth-Min v^^-
til iið. A. m. k. séu 'ekki sann- | Mótið átti að halda í skiða-
honum verði um 550 þúsund anir fyrir þvi. 'Hinsvegar hafi löndum Reykjavíkur dagana
menn. Deilt var um margt, og þeir þjálfað liðþeirra, lagt þeim 26.—29. þ. m. og var sérstakrt
áleit Strachey fyrrverandi til hergögn, og veitt þeim nefnd falið að sjá um undir-
hermálaráðherra, að stjórninni margskonar óbeinan stuðning.
væru mislagðar hendur í her
málunum. Einkum var deilt sém
oft fyrrum um samræmda gerð
vopna og skotfæra, og éí það
einkum hin samræmda riffil-
gerð, sem enn veldur deilum.
ir.
Áregstur og ölvun.
Á laugardagskvöldið varð á-
rekstur milli tveggja bifreiða á
gatnamótum Kirkjustrætis og
Aðalstrætis. Við athugun kom í
Ijós, að annar bifreiðarstjórinn
var ölvaur. Einhverjar skemmd
ir urðu á farartækjunum.
Göiur ámnqm á sundmöti K.R.
Pétur ICB'istiáíissoíi synti 50 m. sks-l&sun-iJ á
gamla metinu sg ffeiga Ha?al£ÍsíÍóifir ,
vas- réti vib metið í 10© m. sks-iðsundi.
Sundmót K.R. fór fram í
Sundhöllinni í gær og náðist
þar í ýmsum greinum hinn
prýðil'egasti árangur.
Beztum árangri náðu þau
Pétur Kristjánsson, er synti 50
m. skriðsund á gamla mettím-
anum, og Helga Haraldsdóttir
er var aðeins 1/10 úr sekúndu
Regína Þórðardóttir, Guðbjörg Þorbjarnardóttir og Gestirr Páls-
son í Stefnumótinu, sera sýr/t verður á fimmtudagskvöldið í
Þjóðleikhúsinu í næst síðaste sinn. í leikdómi fýnum kemst
H.P. 'þannig að orði: „HeiSclars^TÍpur lciksins er ákjósanlegur í
meðferð leikenda, og af líertdi höfandar vekur hvert atriðið
annað, hnökralaust .......... Foreldrar hans (Georgs) leika
Regína þórðardóttir og Gesttú? Pálsson mjög skemmtilega, og
er latbragð Gests, híns virðulegtí iötiiigja ......" á sttmdum
prýðilegt;" Nú- fer sýniag.iiau.!i"i- að' fækká- Veg'na bess1,- að aðal-
leikandinn Gunnar Eyjó^sson er að fara af landi burt.
ofan við Islandsmetið í 100 m,
skriðsundi.
50 m. skriðsund karla.
1. Pétur Kristjánss. Á 26.6 sek.
2.. Ölafur Diðriksson Á 28.5 —
3. Gylfi Guðmundss Í.R. 28.8 —
200 m. bringtisund' kvenna.
1. Vilb. Guð.d. Í.S. 3:22.2 mín.
2. Sigr. Þórisd. Reykd. 3:44.4 —
100 m. skriðsund kvenna.
1. Helga Haraldsd. K.R. 1:15.4
2. Inga Árnadóttir Í.S. 1:18.7
100 m. bringusund' karla.
1. Sverrir Þorsteinsson 1:23.5
2. Sverrir Jónss. Laugd. 1:24.2
3. Elías Guðmundss. Æ. 1:24.4
50 m. baksund karla. '
1. Pétur"'Kristjánss. Á 34,7 sek.
2. Guðjón Þórarinss. A 2.5.9 —¦
3. Jón Helgacon Í'.S. 25.9 —
100 m. brihgiisúrid' dreíigja.
Skip II teljast okkf
vegna brunans.
t
. Það er nú fullvíst, að afhend-
ing skipa þeirai-, sem Eimskipa-
félag íslands á í smíðum í
Kaupmannahöfn, tefst ekki
vegna stórbrunans hjá Bur-
meister & Wain á dögunum.
Fulltrúar Eimskipafélagsins
í Kaupmarmahöfn hafa átt tal
við forstöðumenn, B. & W., sem
tjáðu þeim, að bruninn myndi
engin ahrii hafa á framkvæmd-
ir þær, sem skipasrníðastöðin
hefur fyrir félagið. Vísir hefur
áður greiní frá skipunum tveim,
sem þar eru í smíðum, en kjöl-
urimi að því síðara verður lagð-
ur um mánaðamótin april-maí.
1. Ólafur Guðmunds
A 1:25.5
2. Magnús Guðm.ss. I.S. 1:27.1
3. Otto Tynes K.R. 1:23.3
100 m. bríngr.sund.teipna.
1. Inga Árnadóítir Í.S. 1:36.3
2. Viib. Guðlaugsd. Í.S. 1:33.1
3.. Jéna Margeii-sd: Í.S. 1:40.7
10-9 m. bringusund drengja.
1. Steinþór Júlíusson Í.S. 1:ÖS.0
2. Hélgi Hannesson .Í.S. 1:11.5
3. Pétur Hallsson Í.S. 1:13.3
— Haiffgrímskirkja.
Framh. af 1. síðu.
nefnd geislahitun með vatni frá
hitaveitunni.
Kirkja allr-a
landsmanna.
Bygging Hallgrímskirkju er
mikið átak, og væri einum söfn-
uði með öllu ókleif t. En hér eru
fleiri aðilar að' vérki, því að
raunverulega er hér um að ræða
iandskirkju til minningar um
Hallgrím Pétursson. Þess vegna
er það átak landsmanna a-Era
:að koma kirkjunni upp. Bygg-
ing Grundtvigs-kirkjunnar í
Kaupmannahöfn var . svipaðs
eðlis, en hún er líkalandskirkja
Dana til minningar um kenni-
manninn Grundtvig, en stór
sofnuður hefur guðsþjónustur-
hald í kirkjunni, á svipaðan
hátt oghér hefur' verið ráðgert.
; I¦ fyrradag var haldinn 'fund-'
ur um þetta mál, sém nokkrir
áhugamenn gengust fyrir. Máls
hefjandi" var Sigurbjörn. Þoz-
keisson, formaður safnaðar-
nef ndar, en auk hans^ tóku.: til
máls frú Guðrún Guð'laugsd.,
frú El'ínborg Lárusdóttir, frú
GuSi-ún Jóhannsd. frá Brautar-
holti, Ingimar Jónsson og Jón-
as Jónsson skólastjórar og herra
búning þess. I nefndinni eiga
sæti Ragnar Ingólfsson, Þórir
Jónsson, Þorsteinn Bjarnason-,
Ragnar Þorsteinsson og Lárus
Jónsson. Nefndin mun taka á-
kvörðun um það í kvöld, hvort
reynt verður að halda mótiö
1 hér eða f á það flutt annaðhvort
I norður eða vestur. En allt bend-
i
ir til þess, að vegna snjóleysis
hér syðra muni nefndin ekki
itelja það fært.að haida mótið
hér.
Var mál þetta til umræðu á
aðalfundi Skíðaráðs Reykja-
víkur í gærkvöldi og þar var
því að loknum umræðum vísað
til ákvörðunar framangreindr-
ar nefndar.
Stökkpallar
hér í bæ.
Skíðaráðið hefh: nú í undir-
búningi að byggja skíðastökk-
palla fyrir unglinga í flestum
eða öllum hverfum bæjarins, en
byggja einn stóran stökkpall
fyrir fullorðna í Blesagróf.
Verður hafizt handa um bygg-
ingu stóra stökkpallsins í vor
og li.ggja fyrir teikningar á hon-
um. Enn er eftir að fá leyfi
bæjaryfirvaldanna fyrir stökk-
pöllunum hér innanbæjar, en
gert er ráð fyrir, að þar verði
um 10—15 metra palla að ræða,
en stökkpallurinn í Blesugróf
verði 40 metra. Slíkir stökk-
pallar eru algengu- í borgum
og bæjum í Noregi og hafa pi'ð-
ið mikil lyftistöng' fyrir útivist
og skíðaíþróttina þar í landi.
4x50 m. flugsund.karla
1. Sveit Á.rniaims ¦
2. Syeit Ægis
Akureyríngar
bjóða upp á keppni.
Á fundinum var lagt fram
t>oð frá Akureyringum,. þar sem
þeir bjóða 4. manna sveit Reyk-
víkinga til bæjarkeppni í svigi.
Bjóðast Akureyringar til þess
að kosta för Reykvík.inganna
norður að. nokkru, en keppni
fari fram um páskana.
Formaður' Skiðaráðs Rvíkur
var kjörinn: Ragnar Ingóifsson
(K.R.) en aðrir í ráðinu eru
Árni Kjartansson (Á), Jakob
Albertsson (Í.R.) Ellen Sig-
hvatsson. (Í.K.) Sigurður S.'
Waage (Vík.), Valgeir Ársæls-
son (Val), Lárus Jónsson
Sigurgeir Sigurðsson biskup-.J
2:2.0.3•'Kom.fram eindreginn. áhugjj (Skíðafél. Rvíkur), en skátar
2:21.6,fundarmanna um að hri.uda.. hafa'enn. ekki tilnefnt, mann. i
3. Sveit K.R.
2:25.21 málinu áleiðis.
ráðið,