Vísir - 11.03.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 11.03.1953, Blaðsíða 6
6 VÍSIR Miðvikudaginn 11. marz 1953. 'JmMme 670X15 710X15 600X16 650X16 700X16 900X18 700X20 750X20 Finnur Ólafsson Austurstræti 14. Gólfmottur Gúmmímottur Emeleraðar fötur Vatnsfötur Þvottabaíar Þvottaklemmur Gólfklútar Gólfbón fljótandi Þvottasnúrur Fægilögur Geysir h.f. Veiðafæradeildin BEZT Ai> AUGlVsa l visi KSS M.s. Dronning Alexándrine fer frá Reykjavík til Færeyja og Kaupmannahafnar, fimmtu- daginn 19. marz. — Farseðlar óskast sóttir nú þegar. — Til- kynningar um flutning. óskast sem fyrst. Skipaafgreiðsla Jes Zirnsen - Erlendur Pétursson - Kaupi guil og siltur Rýmingarsala vegna flutninga. Öll metra- vara seld með 25% afslætti. HAFNARSTRÆTI 11 Ný bók frá ísafold: SYNDUGAR SÁLIR Smásagnasafn eftir Ingólf Kristjánsson Þetta eru tíu smásögur og er efni þeirra fjölbreytt og litríkt. Höf- undurinn leitar vícSa til fanga og hefur nœmt auga fyrir mannleg- um breyskleika, en einnig því göfuga og fagra, sem lffiíS hefur að bjóíSa. - Sögur Ingólfs eru í senn ramm-íslenzkar og alþjóíS- legar, enda hafa nokkrar þeirra veritS þýddar á erlend mál. — „SYNDUGAR SÁLIRU kosta kr. 30.00 ób. og kr. 40.00 f bandi. Isafoldarprentsmiðja h.f. Beituskurðarvélar Þeir, sem pantað hafa beituskurðarvélar hjá undirrit- uðum, eru vinsamlega beðnir að endurnýja pantanir sínar sem fyrst. SVEINBJÖRN EINARSSON Sími 7718 og 2573. MARGT Á SAMA STAÐ LAUGAVEG 10 - SlMJ 3367 ÞROTTUR. Knattspyrnumenn. Æfingar í kvöld í K.R.-kálanum kl. 7—8 2. og 3. fl. — Kl. 8—9 1. fl. Mjög áríðandi að allir mæti. — Þjálfarinn. Kristniboðshúsið Betanía Laufásveg 13: Fjölþætt Kristinboðssam- koma í kvöld kl. 8.30. — Söngur og hljóðfærasláttur. -—• Fórn til hússins. — Allir velkomnir. VELRITUNARNAMSKEIÐ. Cecelia Helgason. ■—- Sími 81178.______________(50 FJÖLRITUN — VÉLRITUN. Kenni vélritun. Annast fjöl- ritun. Einar Sveinsson. Sími KVEN-STALUR tapaðist á sunnudagskvöld í miðbæn- um eða á Laugavegi. Skilist á Njálsgötu 110, kjallara. (178 GLERAGU töpuðust síð- astl. sunnudag frá Þjóðleik- húsinu að Njálsgötu 4 B. — Vinsamlegast skilist á Njáls- götu 4 B, kjallara. (179 HERRAARMBANDSÚR, Longines, í stálkassa, með stálkeðju, tapaðist hér í bænum láugardaginn 28. f. m. Uppl. í síma 4953. Fund- arlaun. (188 TAPAZT hefur lítill, grænn páfagaukur. Vinsam- legast gerið aðvart í síma 82190. (195 4ra—5 HERBERGJA íbúð óskast ti lleigu í vor. Gísli Guðmundsson. Sími 4245 eða 1790. (186 Karlmanna- regnfrakkar L. H. iVluller fi lol ráSí’; ’ FUUi ili jltiLr STÚLKA, nemandi, óskar eftir litlu herbergi strax. — Þarf að hafa aðgang að hit- unartæki og þvottahúsi. — Tilboð, merkt: „Nemandi — 495“. (184 VANTAR 1—2 herbergi og eldhús eða eldunarpláss. Tilboð sendist Vísi fyrir fimmtudag', merkt: „Reglu- söm — 494,“ sendist Vísi. (182 HERBERGI til leigu við Laugarnesveg. Sími 80730. (194 1 STOFA og eldhús til leigu. Tilboð óskast, merkt: „777 — 497“. (197 STÚLKA óskast í vist um mánaðartíma. Efstasund 84. (185 SAUMAVELA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja. Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. (000 VIÐGERÐIR á dívönum og allskonar stoppuðum húsgögnum. Húsgagnaverk- smiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (224 RÚÐUÍSETNING. — Við- gerðir utan- og innanhúss. Uppl. í síma 7910. (547 MUNIÐ liraðpressun okk- ar. (Biðstofa). — Litla efna- laugin, Mjóstræti 10. Beint upp af Bröttugötu. Kemisk hreinsun. — Litun. (457 PLÖTUR á .grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafrhiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126 Dr. juris HAFÞÓR GUÐ- MUNDSSON, málaflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugavegi 27. — Sími 7601. (95 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f., Laugavegi 79. — Sími 5184. FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólfsstræti 6, annast allar fataviðgerðir. — Sími 6269. BREFAVIÐSKIPTI við útlönd — og þýðingar úr ensku annast Þórarinn Jóns- son, lögg. skjalaþýðandi og dómt., Kirkjuhvoli. — Sími 81655. (177 GARÐSKÚR til sölu (ó- dýrt). Uppl. í síma 31490, eftir kl. 5. (190 SILVER CROSS barna- vagn óskast til kaups. Uppl. í síma 6856, milli 2 og 6. — (189 MIÐSTÖÐVAROFNAR til sölu, 30 element 4,30. — Grjótagötu 9, kjallara. (191 ATLAS-SILKI fermiiigar- kjóll til sýnis og sölu. — . Vatnsstíg 8, kl. 6—8. (192 GABERDINEKÁFA, rneð- alstærð, til sölu á Vatnsstíg' 8, uppi, næstu kvöld, milli kl. 5 og 7. (193 TIL SÖLU strauvél, lítið notuð, mjög ódýr, einnig' fullorðins rúm (danskt), sem nýtt. Uppl. í síma 2633. (187 SVÖRT kápa með amer- ísku sniði nr. 46 og auk þess barnarúm til sölu. Laugar- nesveg 38. (168 GYLLT keðja tapaðist í Tívólí sl. laugardag. — Uppl. í síma 2354. (181 VÖNDUÐ ný ameríslc kápa til sölu; lágt verð, með- alstærð. Til sýnis í dag á Leifsgötu 13, uppi. — Sími 81457. (180 HULSUBOR (Walker Turner) til sölu og sýnis í Drápuhlíð 28, rishæð, eftir _kl. 6.__________________(176 VIL KAUPA felgur fyrir stærð 650X19. Uppl. í Lækj- argötu 10 B, uppi, kl. 5—7 í kvöld hjá Ólafi Halldórs- syni. (183 KAUPUM flöskur. Sækj- um. Sími 80818. (400 I’EDOX fótabaðsalt. — Pedox fótabað eyðir skjót- lega þreytu, sárindum og ó- þægindum í fótunum. Gott er að láta dálítið af Pedox í hárþvottavatnið. Eftir fárra daga notkun kemur árang- urinn. í ljós. — Fæst í næstu búð. — CHEMIA H.F. (421 ÍH - TVIBURAJÖRÐIIM — eftir Lebeck og Wiiiiams. SINCE TERRA.THE EARTH'S TWIN.TRAVELS AROUNDTHE SUN /AT THE SAME DISTANCE, BUT ALWAYS ATTHE OPPOSITE SIDEOFTHE EARTH, NEITHER CAN SEE THE OTHERAT ITHENHOW xanytime//can YOU PROVE... CUR SPACE DISKS TRAVEL THE PATH OP THE EARTH AND TERRA. A SINGLE TRIP LASTS SEVERAL MONTHS. WHEN MY PEOPLE DECIDED TO SOMEOAY CONOUER AND COLONIZE THE EARTH, THEY INSTALLED SEVERAL SPACE STATIONS WITHIN SISHT OF Uy THESE STATIONS ARE SO CLOSE TO EARTH THAT YOUR LARSE TELE5COPE5 ARE NEVER FOCUSED AT THEIR , DISTANCE OR YOUR SCIENTISTS WOULD HAVE DISCOVERED THEM BY NOW. Tvíburajörðin gengur kring- um sólina í sörau fjarlægð, en alltaf hinum megin við hana. Þess vegna sést aldrei á milli jarðarinnar og hennar. Þetta þykir yfirmanni leyni- lögreglunnar skiljanlegt, en von er að hann spyrji stúlkuna; hvernig hún ætli að fara að. því að sanna þetta. Stúlkan gx'einir nú frá því, að uppfundnir Bafa verið geim- för, „diskar", sem fari bi'aut jarðarinnar og tvíburajarðar- innar og rannsóknarstöðvar. Stúlkan býðst til að sýna þetta í stjörnukíki, en stöðvarn- ar hafi aldrer sézt íyrr, því að þær séu miklu nær jörðinni, en algengt sé að stilla kíkja á. ;()8 ;sir Itssas ýii yo flaföTav«.'KK«3> 2 ,iiqxpis, aúB

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.