Vísir - 13.03.1953, Blaðsíða 7

Vísir - 13.03.1953, Blaðsíða 7
Eöstudaginn 13. marz 1953. vtsia ■ IICBMnMIHHHRCflHltllllltMIBIBBCaiBIIIIKtlltMRIIB jjSSr nntfer %£?'•’ .:>*'í*®':; •i-'V m i i Skurjyar í súlarátt. ■ ■IIIIIIIIIBIBIIIBIIIIIBKICBKIIBBIIIIICIIIBIRIVIKBIIIIIIIR ÞAÐ, SEM A UNDAN ER GENGIÐ: Sara Siddley var ung dansmær, sem hafði aflað sér mikilla vinsælda, ásamt fétögiun sinum, Tony og Bernice, og höfðu þau sýnt skemmtiþátt við miklar vinsældir í ýmsum borgum megin landsins. Tony var ástfanginn í Bernice, en hún giftist skvndilega miðaldra Frakka frá Vestur-Indíum, og flyzt þangað með hon um. Fyrir Tony hrj’nur allt í rustir, en Sara særist liættulega i loftárás á London og má ekki dansa framar, Bernice býður henni til Kristóferseyjar í Vestur-Indíum, og á skipsfjöl á leið þangað kynnist Sara ungum Bandaríkjamanni, Ben Weston og hneigja þau hugi saman. Hafði Sara þó ekki getað gíeymt ungum manni, að nafni Mark, sem hafði brugðist henni. En allar skýjaborgir hrynja í rústir fyrir Söru, er hún kemur til „paradísareyjarinnar“. Þar kemur til skjalanna Iris, fögur stjúpdóttir Lebruns, manns Bernice, — er var marg kvæntur — og kveðst enn vera lögleg eiginkona Bens Westons, en hann vissi ekki annað en að hjóna- band þeirra hefði verið ógilt. Og það sem verra var: Hann hafði ekki sagt Söru frá þessum 7 ára gömlu atburðum. Ofan á þetta bætist, að allt er dularfullt og annarlegt á Kristofersey, og einkum veldur furðuleg framkoma Bernice Söru áhyggjum. Þegar hér er komið sögu er hún nýkomin á heimili hennar og Lebruns. Dansleik á að halda þ’ar. Og meðal gesta verður Mark, hinn gamli elskhugi Söru. — „Þessum kapítula er lokið, Iris, og eg fæ ekki skilið hvers vegna þú vilt rifja þetta upp, sé það það, sem fyrir þér vakir. Þú fórst til Bandaríkjanna og fékkst því framgengt, að hjónaband okkar var lýst ólöglegt — það voru lok þeirrar sögu — á því verður aldrei að eilífu nein breyting. Það má vera, að það sanni vin- samlegri afstöðu þína, að þú notar nú nafn mitt, en eg hygg það heimskulegt af þér. Eg hafði gert mér vonir um, að þú hefðir gifst aftur —“ Hann þagnaði skyndilega, en það var auðheyrt, að hann vildi ekki ærða þetta frekara. Var nú þögn smástund og færði hann sig nær Söru, en Iris hélt áfram: „En var það ekki heppilegt, Ben, að eg giftist ekki aftur — og sannast að segja langaði mig aldrei til þess. — En ef. eg hcfði gert það hefði eg átt tvo menn, og það er. brot á landslögum, eins og þér vaíalaust er ljóst.“ „Hvern þremilinn ertu að tala um? Þar sem hjónaband okkar var lýst ógilt, getur ekki verið um slíkt að ræða.“ Hann var bæði reiður og undrandi. „Æ, eg gleymdi því, að þú veizt þetta ekkí,“ sagði hún og reyndi að hlæja. „Það virðist svo, sém það hafi komið í Ijós eftir öll þessi ár, að ógildingin var ekki lögleg, — eg' fékk nefnilega bréf fyrir 3 vikum frá lögfræðingnum, sem fjallaði um málið. Eg hafði ekki dvalist nógu lengi í Bandaríkjunum til þess, að eg gæti fengið hjónaband- okkar ógilt svo lögmætt væri. Þetta er allt mjög flókið, en eg hefi bréf lögfræðings heima, og eg skal sýna þér það.“ s „Hvaða endemis vitleysa er þetta?“ Hann var ekki reiður lengur, en alveg steini lostinn af undrun. „Það er nú samt sannXeikurinn blákaldur," sagði hún. „Eg er smeyk um, að eg sé enn konan þín, og þú verður að sætta þig við þá tilhugsun, að eg sé það enn.“ Hún þagnaði sem snöggvast og lækkaði svo röddina: „Yrði það svo mjög erfitt fyrir þig, Ben?“ Það var í svip sem allt. snarsnerist fyrir augunum á Söru — hún vissi ekki hvað hún átti að Iiugsa. Þetta var svo f jarstæðu- kennt og hafði borið svo brátt að. Það var sem hún hefði verið lostin hnefahöggi, ekki einu sinni, heldur hvað eftir annað, og. væri nú fyrst að geta hugsað skýrt. Þessi stúlka, sem var svo lík henni sjálfri,. hafði þá verið kona Bens. Hann hafði verið viss u/a, að hjónaband þeirra hefði verið lýst ógilt, en-nú.kom hún allt í éinu'fram á sjónarsviðið —r og kvagf§t, vera: eiginkona hanS enn a'ð guðs og .manna lþgunr. Hann hlaút- að þafá elskað hana. Gerði hann það enn? ; Hánn hlaut að hafa raSrnað hana að sér, hvíslað að henni ásta'forðijrn, kýsst haná. Henni fannst eirikennilegt, að þetta var heniii naestum ótiærileg tilhugun. Hún hafði þekkt hann svo skamma hríð, að hún. gat talið stund- irnar á fingrum sér, sem liðnar voru síðan, er þau höfðu bæði gert sér .grein fyrjir,- hvaða tilfinningar þau báru í brjósti hvor til annai's. En; kannske hafði ást hennar vaknað fyrr — Irannské er hún fyrst íeit isann augum, etf hún elskaði hann, og mundi alltaf gera. Um það var hún viss. Það var sem hún vaknaði af draumi, er þau Lebrun og Bernice komu aftur til þeirra, og Bernice stakk hönd sinni undir handlegg hennar og mælti: „Hvað er að, Saxa, hefir nokkuð komið fyrir? Það. er ei-rjs pg — næstum eins og þú haiir ofðið fyrri einhwrju áfalj^.'t „Nei, nei, það hefur ekkert komið fyrir, — vers vegna skyldi nokkuð hafa komið fyrir, sem hefði haft slík áhrif á mig?“ En nu sagði Iris, kuldalega, en þó eins og henni væri skemmt: „Eg' vöna, áð það hafi ekki verið neitt áfall. fyrir.yður, uhg- frú Siddley að komast að því, að Ben er kvæhtur?“ Bernice kom henni þegar til aðstoðar: „Láttu ekki svona, Iris — Sara getur vart verið meira en málr kunnug manninum þínum.“ „Ó-jú, við þekkjumst mæta vel, fru Lebrun,“ sagði Ben snögglega. Hann mælti styrkri röddu, næstum ögrandi. Kannske var hann á þennan hátt, að reyna að sannfæra Söru um, að hann væri heiðarlegur gagnvart henni — hefði aðeins ekki haft tæki- fæxi til þess að skýra málið, én gripið tækifærið meðan það gafst, til þess að ræða það svo, að hún hefði ekki ástæðu til að ætla, að hann væri undir neinum áhrifum frá Iris. Söru fannst, að hann væri að bíða eftir því, að hún horfði á hann þannig, að hún léti hann skilja, að hún efaðist ekki um hann, en ein- hvern veginn gat hún það ekki. Það var komið meira rót á hugsanalíf hennar en svo, að hún gæti það. „Samferðafélagar kynnast jafnan mæta vel,“ sagði Lebrun — „og í rauninni er það eins og vera ber og eðlilegt. Langar ■ sjóferðir eru jafnan þreytandi, að mér finnst, og oft skapast varanleg vinátta upp úr slíkum kynnum. Hafi skapast vinátta milli ungfrú Siddley og herra Westons á skipinu, mun það gera dvölina í La Torrette enn ánægjulegri en ella. — Eg þarf ekki að taka fram, Weston, út af því sem fór milli ykkar Iris, er ee ekki að ei'fa neitt. Þér eruð velkominn til La Torrette." „Vissulega var þörf á því, að þér tækjuð það fram,“ sagði Ben varfærnislega. „Þér vei'ðið að afsaka, þótt eg sé sem steini lostinn yfir því, sem eg hefi nú heyrt: Að kona, sem eg vissi ekki betur en að væri fýrrverandi eiginkona mín, væiá það enn — og að dyr, sem voru mér luktar, hefðu skyndilega opnast aftur. Þetta hefir komið mér mjög óvænt, og ef eg læt ekki eins mikið þakklæti í Ijós og vera ber, stafar það vafalaust af því, að ókurteisin er mér í blóð borin, en spor mín hafa ekki legið um samkvæmissali og aðrar slóðir, þar sem kurteisin er í hávegum höfð. Og nú vei'ð eg að biðja ykkur afsökunai', ef eg fer að líta eftir farangri mínum.“ - BRIDGE Bridgeþraut: A ¥ ♦ . * Útspil D A ¥ ♦ * 10-9-8 , K-G-9-7-5 8 7-6-5-3 Á-D-3-2 Á-D-8-6-3 K-8 Á-6 \ «?* 9 Andartak snart hann við handlegg Söi-u og aftur fannst henní sém hann væri að gefa henni eitthvað til kynna, en henni virt Suður hóf sögn og sagði 1 ¥„ og þegar vestur sagði 2 ♦ stökk noi'ðux í norður í 4 ¥ sem varð' lokasögn. Vestur kom út með 4» D og á 9 kom frá austur. — Hvernig á suður að haga spil- inu? — Ráðning í blaðinu á- morgun. Á kvöldvökunni. Það hefir vakið talsverða hneykslan í Bretlandi, að her- togafrúin af Kent málaði varir sínar nýlega milli rétta í sam- kvæmi. Ekki má nú mikið þar — eða hvað finnst íslenzkum konum? • Þegar þýzki rithöfundurinn Heinrich Spörl var við nám, setti hann sig einu sinni í yfir 50 niarka skuld í bjórstofu. Hann gat ekki borgað, svo að hann foi’ðaðist að koma þar. Veitingamanninum þótti það hiixsvegar leiðinlegt, því að Spöi'l var svo vinsæll, að gestir sóttu staðinn meira en ella, er hans var von þar. Tók veitinga- maðurinn því það ráð, að hann sendi eítir SpöiT og lét fá hon- um viðurkenningu fyrir því, að skuldin væri greidd. Þá reis Spörl á fætur, gekk teinréttur að skenkiborðinu og rnælti hárri röddu: „Hverskon- ar veítingastaður er þetta eig- inlega? Kunna menn ekki al- menna mannasiði, þá, sem tíðk- ast í öllum veitingastofúm? Er það ekki venja veitingamanna að gefa „eínn lítinn“, er gestur hefir gi'eitt skuldir sínar?“ • Það er venja Hima-kýnþátt- arins í Uganda í Br. A.-Afriku. i' •.; . r j ■ 'v,ú' 'v;; ■ [■ að stúlkur, sem éiga’ að ganga í hjónaband, eru fitaðar, unz þær gcta sig yarJa .te'eyfí. " ” • ‘ Tveir bekktir ítalir lentu í bílslysi milli Nizza og Monaco. Annar heitir Agnelli, og er forstjóri FIAT-verksmiðjanna, hinn er Rossi greifi, vermouth- framleiðandi. 20 millj. sjá krýningtma í sjónvarpi. Einkaskeyti frá AP. —• Gert er ráð fyrir, að 20 millj. manna í Bretlandi muni sjá- krýningu Elísabetar 2. á sumri komanda. í landinu eru nú skráð' 2.000,000 sjónvarpstæki, og sala. þeirra er svo ör, að mji 2,5- rnillj. tækja verða sennilega komin í notkun í júní. Sé reikn- að með 8 áhorfendum á tæki, verður fjöldinn 20 milljónir. í janúar seldust 110.000 sjón- varpstæki í landinu. Cíhu Mhhí far..., Þessar bæjarfréttir voru Vísi hinn 13. marz 1918: E.s. „Köbenhavn' er allmikið brotið og hefir það verið dælt látlaust síðan „Geir“ náði sambandi við það í fyrradag. Reynt hefir verið að láta kafara þétta skipið, en sjór vei’ið svo -ókyrr, að það hefir lítinn árangui’ borið, Nú mun í ráði að flytja skipið inn , að Viðey og afferma það þar, áður en frekari tilraunir verða gerðar til að gera við það. I Ferðamenrn... Framh. af 1. síðu. lönd, og nýtur ísland þar sömut aðstöðu og hin NorðuxTöndin. Kvikmyndir. í Bandaríkjunum er stöðugt verið að sýna tvær kvikmynd- ir frá íslandi, önnur, sem Hal- Linker hefur tekið, en hin af Robert Davis, sem einnig naut fyrii’greiðslu Eerðaskrifstof u. ríkisíns. Þá má geta þess, að á árinu var tekin kvikmynd .hér, sem þeir önnuðust þekktur brezkur kvikmyndari og Þorvarður R. Jónsson, starfsmaður F.r. í skýrslu Þorl. Þórðarsonar ergreint frá gisthúsavandamáli þjóðarinnar, sem mjög háir- eðlilegri þróun ferðaskrifstofu- starfsemi og þeim atvinnuvegi,. sem af komu ferðamanna hing- að skapast. Gistimöguleikar rýrna. í ái-sbyrjun 1938 vai' gisti- rúmafjöldi í Reykjavík 267, en í ársbyrjun í fyrra ekki nema 188. Gistihús utan Reykjavíkur voru með 361 rúm 1939, er 418- í fyrra, en sumai'gistihús á öllu landinu tóku 923 menn 1939, I en ekki nema 769 í fyrra. Hef- ,,SteiTing“ er nú í þann veginn aö legg.ia áf stað frá K.höfn. Hefir verið mikið gért við skipið. Fyrst og fremst bættar skemmdir þær, sem á því urðu, er það strand- aði á.Skagafirðinum, og.kostar'ur gistihúsarúmum því fækkað- sú aðgprð uni 108 þús. krönur. úr 1551 árið 1939 í 1367 i fyrra. Auk þess hefir verið sett í'skip- — Gistimöguleikar í BfeyjÉB'v&' íð 2. farrými og Sillur „husbún- ; hafa því rýrnaðjlJR‘3'0% á þess- áðuir“ á 1. farrými .eridúrn^uxía-s^uíf,; eílbúatala bæjarins. iáðurí-S.ú; aðgerð mxiriTgj.j^a"urp . atikizt um 50%. •!ú 30 þús. króriújv-ÁSur en lands- | Síðan er gerð grein fyrir til- stjöffirH-^ jceypti skipið, hafði. lögum til úrbóta, m. a. lagt til,. farið fram aðgerð á því fýrir á að veitingaskattur, sem nemur 3. hundrað þúsund, svo að nú um 3 millj. á ári, verði varið er það orðið eins nýtt skip og til.að byggja upp gisti- og veit- ágæt eign. | ingahúsastarfsemi í landinu. Kanpið ódýrasía blaðið. Vísir kostar 12 kr. á mánuði. Simí

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.