Vísir - 16.03.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 16.03.1953, Blaðsíða 2
VÍSIR Mánudaginn 16. marz 1953 j IViinnisblað | alméhnings. Mánudagur,- • 16. marz, 75, dagúr. ársins. Rafmagnsskömmtun verður á morgun, þriðjudag- inn 17. marz, kl. 10.15—12.30; II. hverfi. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 18.50—6.25. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 18.15. Næturvörður er þessa viku í Laugavegs Apóteki. Simi 1618. Slysavarðstofan hefir síma 5030. Vanti yður lækni frá kl. 18—-8, þá hringið þangað. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriðjudaga kl. 3.15—4 og íimmtudaga kl. 1.30—2.30. — Fyrir kvefuð börn aðeins á föstudögum kl. 3.15—4. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.20 Út- varpshljómsveitin; Þórarinn BÆJAR- féttir K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Lúk. 20— 26. Njósnarmenn,spyrja. Félag bifreiðasmiða hélt aðalfund sinn þann 3. marz sl. Formaður félagsins, Gunnar Björnsson, baðst und- an endurkosningu og var Guð- mundur Jóhannsson kosinn formaður í hans stað. Hjálmar Hafliðason var kosinn gjald- keri og Sigurður Hjálmarsson ritari. í varastjórn voru kosn- ir: Sigurður Karlsson, vara- | form., Einar Markússon, vara- I gjaldkeri og Gísli Guðmunds- 1 son, vararitari. NF-deild stofnuð á Patreksfirði. 1. febrúar sl. var stofnuð Norræna félags deild á Pat- reksfirði, og voru stofnendur 20 að tölu. Aðalhvatamaður að stofnuninni var síra Einár Sturlaugsson, prófastur, og var hann kjöriim formaður. í stjórninni eru líka Iljördís Jó- j l hannsdóttir, sýsluskrifari, og |K. Gunnar Proppé, verzlunar- | stjóri, en í varastjórn Hafliði jOttósson og Ingibjörg Bjarna- I dóttir. — Stjórn Norræna íe- lagsins vinnur nú að því að koma Patreksfirði í vinabæja- 1 samband við bæi á Norðurlönd- 1 um. Húnvetningar. Húnvetningafélagið í Reykja- vík heldur skemmtisamkomu í Tjarnarcafé, föstudaginn 20. þ. m., er byrjar stundvíslega kl. 8.30. Ágóðinn af skemmtuninni rennur allur til skógræktar í Vatnsdalshólum. Fjömennið á' samkomuna. Guðmundsson stjórnar. 20.40 LTm daginn og veginn. (Sigurð- ur Magnússon kennari). —■ 21.00 Einsöngur: Guðmunda Elíasdóttir syngur; Fritz Weiss- nappel aðstoðar. 21.20 Dagsuia Kvenfélagasambands íslands. — Flugma&urinn Framh. af 5. síðu. muni hverfa, sennilega mjög íljótlega, að þrýstiloftsvélar verði notaðar á . langleiðum,: en þyrilvængjur, þar sem skammt er milli flugstöðva. Við íslendingar munum því þurfa fáa en mjög stóra flug- velli vegna millilandaflugsins, en hér innanlands verða ein- göngu notaðar þyrilvængjur. Þess verður því mjög skammt að bíða að við, sem nú fljúgum, verðum taldir af gömlum og úreltum skóla, nema því að- eins að við fylgjumst vel með tímanum, reynum eftir mætti að kynna okkur helztu nýjung- ar tækniþróunarinnar og leit- umst við að fá vald yfir þeim. Kviknar í. Laust fyrir kl. 9 í gærkveldi var slökkviliðið kvatt vestur að Faxaskjóli 10. Þar hafði kvikn- að út frá olíukyndingartæki, en eldurinn hafði verið slökktur, er slökkviliðsmenn komu á vettvang. Skemmir urðu litlar sem engar. Evrópuráðið hefur auglýst nokkra styrki, sem úthlutað verður á árinu 1953, þeim sem vilja rannsaka málefni, er luta áð sámstarff Evrópiiríkjanna. Eiga .styrkirn-, ’■ ■ t x ' .- ■: •; .' ; ; * £ ’■' r- > ir að nægja til '3—8 mánaða, og verður úthlutað frá 1. júlí 1953. Mega styrkþegar stunda rannsóknir sínar heima eða er- lendis, en ætlast er til að menn kynni sér ýmsar Evrópustofn- anir, svo sem Evrópuráðið, Briisselstofnunina, Benelux- sambandið, Efnahagssamvinnu- stofnun Evrópu, kola- og stál- samlag' Evrópu o. fl. Umsóknir sendist til menntamálaráðu- neytisins fyrir 1. maí n. k. Til hreingeminga: Hreingerningakústar Miðstöðvarburstar Gólfklútar Afþurrkunarklútar Perso — Wendol — Teol Húsgagnaáburður Fægilögur ÞORSTEIN SBÚÐ, Snorrabraut 61. tonn af ufsa, 37 tonn af karfa. 6 tonn af ísfiski og 8 tonn af lýsi. Fór aftur 13. þ. m. — Bv. Pétur Halldórsson fór á. salt- fiskveiðar 27. febrúar. BvL VeSríS. Á Grænlandshafi er lægð, en hæð yfir Norðurlöndum. Um 1700 km. suðvestur í hafi er ný lægð, sem fer hratt norðaustur _ , Erindi: Uppvaxtarár Florence og dýpkar. Veðurhiorfur: S- Jon Baldvinssön kom 13. þ..m. Nightingale. (Frú Aðalbjörg kaldi og víðast él, en bjart á með 64 tonn af söltuðum þorski.1 Sigurðardóttir). — 21.45 Bún- j (jag, vaxandi SA-átt 48 tonn af söltuðum ufsa- 8 aðarþáttur: Gísli Kristjánsson' meg siyddu upp úr miðnætti fonn af ísuðum fiski, 10 tunnur ritstjóri talar við Björn Eiríks- ' SA-stormur og rigning er líður af hr°gnum._ 14 tonn af lýsi, 4 son bónda að Kotá við Akur- a nóttina. |tonn af Srut °g 9,6 tonn af eyri. — 22.00 Fréttir og veður- | Veðfið kh 8 í morgun: Reyk.ia' mjölL Fer aftur á veiðar 14- Þ- fregnir. — 21.10 Passíusálmur j vkí SA 3, snjóél, 0, Stykkis- (36.). — 22.45 Dans- og dægur- lög (plötur) til kl. 23.10. Bv. Þorkell máni fór á Söfnin: Landsbókasafnið er opið kL 10—12, 13.00—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00 —19.00. hólmur A 3, 1. Hornbjargsviti saltfiskveiðar 28- íebrúar og SA 1, 0, Siglunes logn, 1, Akur- kom aftur 13'.Þ' m- veSna bil- HrcéAcjáta hk IS64 eyri SSA 1, ~ ,1, Grímsey SSA 1, 2, Grímsstaðir SSA 1, -f-1, Raufarhöfn SA 2, 1, Dalatangi logn, rigning, 1, Djúpivogur S 1, slydda, 1, Vestmannaeyjar S 5, 1, Þingvellir SA 3, snjó- koma, 0, Reykjanesviti SSA 3, 1, Keflavíkurvöllur SSA 4, 1. Reykjavík. Af landróðrabátum með línu héðan úr bænum eru engar frétt ir eftir helgina, þar sem enginn var á sjó. Bragi (netabátur) kom í morgun og mun aflinn hafa verið 10 lestir eftir 3 vitj- unar á trollspili. í fiskverkunarstöð bæjai'út- gerðarinnar unnu 210 manns í þessari viku við ýmis fram- leiðslustörf. Vestmannaeyjar. Afli bátanna í Vestmannaeyj- um var rýr á laugardag, en í gær var sæmilegt hjá sumum netabátum og var einn bátur frá Vinnslustöð Ve. með 11 tonn einnar nætur. Annars tók stöð- in á móti um 100 tonnum af fiski frá 25 bátum, svo aflin.i hefur verið misjafn. Reytings- einnig í morgun, en hann er í útilegu með línu. ir, Guðmundur Þorlákur kom 1 ?fli var á línu líka' Loðnan er | komin aftur og veiddi Lundinn, sem er 18 lesta bátur, 50 tunriur ! í gæh Annar bátur afláði sæmi- lega. inn í höfninni. í dag beita 1 allir bátar nýrri loðnú og gera 1 menn sér vonif um góðan afíá. Þegar netaveiðin : er að fullu Togararnir. Bv. Ingólfur Arnarson er Reýkjávík. Bv, Skúli Mágnús- son kom 10. þ,m. með 38 tonn hafin; róa allir bátar jafht> þ. Lárétt: 2 Stúlka, 5. stórveldi af soltuöum þorski, 3/ tonn af e alla daga, þegar g'efur á sjó. (sk.st.), 7 stafur, 8 skórinn, 9 soltum ufsa, 39 tonn af nýjum' leit, 10 ósamstæðir, 11 skemmti- kaifa> 7 tonn af öðrum nýjum félag, 13 skordýra, 15 græn- 1 fiski °% 16 tunnur af hr°gnum- meti, 16 tímatækis,- ISkipið hafði 8,8 tonn af lýsi. gjó í dag^oa. beita nýrri lqðnu, Lóðrétt: 1 Flik,€; þíálfurl,: 4. Þa^^ór áftur ^vHðar 1L# m' 1 happið, 6 skakkt, 7' utskot 11 13Vp 14311 velé FróðadÓttir fór herbergi, 12 kristni, 13 leyfist, ‘ á ísfiskveiðar 4. þ. m. — BV. Jón 14 í sólargeisla. Grindavík. Grindavíkurbátar eru allir á Lausn á krossgátu nr .1863. Má dagijrinþ í dagiheita förspil 1 áímenni 'fdðrardagufinn síðári skipt var yfir á línu aftur. Ár- Þorláksson kom 12. marz með sæll Bigurðsson, netabátur, var 122 tonn af ísuðum ufsa, 21 tonn með 10 lestir í gær, einnar næt- af ísuðum þorski, 17 tonn af Lárétt: 2 Fræ, 5 ýr, 7 UP, 8 ísuðum karfa, 5 tonn af öðrum sigginu, 9 AS, 10 ar, 11 kal, 131 ísfiski, 8,8 tonn af lýli 'og 7 sonar, 15 sút, 16 ger. I tonn af grút. Fer aftur á veiðar Lóðrétt: 1 Lýsan, 3 Reglan,1 14. þ. m. — Bv, Þorsteinn Ing- 4 spurt, 6 ris, 7 Una, 11 kot, 12 | ólfsson kom 10. þ.'ni. huó ís- lag, 13 sú, 14 RE. I aðan fisk, 72 tonn af þorski, 70 1 i ssbíi fiftiok U .ur. Hafrenningur, sem er á I :nu, fékk í gær714' lest, o;g var með gamla, frosna síld til beitu. Þykir aflinn góður eftir atvik - ,um. í heild var afli netabáta misjafn, állt niður í tonn í yitj- un. t 1 'tíK frrii. JAri U fU . i'þU:/! Innkaupastofnun ríkisins mun á næstunni kaupa fyrir höitd hinna ýmsu ríkisstofnana m.a. eftirtaldar vörur: Byggingavörur: Cement, mótatimbur, saum, steypustyrktar járn, þakjárn, profiljárn, járnplötur, svartar og’ galv- aniseraðar, vatnsrör, hreinlætistæki, Imoleum, og gúmmí gólfdúka. Girðingareím og sáðvörur Gaddavír, sléttan vír, vírnet og lykkjur, girð- ingarstaurar úr jámi, grasfræ og' sáðháfra. VefnaÖarvara, margar tegundir. Spítalavörur og búsáhöid: Margskonar ílát úr ryðfríu stáli, hnífapör úr rvðfríu stáli, m. m. SkipskaSIar: Stálvír, manilla, grastóg' og txollgarn. Matvara: Allskonar matvörur og nýlenduvörur. Tmislegt: Hreiníætisvörur, stálull, rafmagnsperur, vasa- ljós og vasaljósarafgeymar o. fk > Vér óskiun eftir tilboðiuu í í'ramangreindar vörur til afgreiðslu beinf frá verksmiðjum. Verðið skal lilgreint jf.ó.b. þar sem ekki er um innlenda framleiðsln að ræða. Þess skal gætt í sambandi við væntanleg tilboð, eitir því sem við verður komið, að taka til greina gjaldevris- ástandið og bjóða vöruna frá þeiln löndum, þar sem gjaídeyrisjöfnuðurinn er hagstæðuf.; : > Allar frekari upplýsingar verða géfimni^jskriíslofu VOÍTÍ. ,níý . ( Híhum ýínsu ríldsfyrirtækjum, sem hafa'ékki eimþá sent oss pantanir sínar, skal á það bent, að [>að cr mjög nauðsynlegt að vita þarfir þeirra hið fyi-sta. Jafnfrámt skal á það bent, að það er engin undan- tekhing á því hvaða vörur Innkaupastofnimin útvegar til ríkisstofnanánna, og jafnt hvort sein um cr að ræða mikið eða lítið magn af hverri tegund. INNKÁUPASTOFNUN RÍKISINS Klapparstíg 26 — Símar 81565 81566. iiuUd '.fcífifrÞ. B-ti'i'- TtT-fí Xte'dmuwM»nuíi X* > U t Í i kty H kXfá -1 X&i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.