Vísir - 16.03.1953, Blaðsíða 7

Vísir - 16.03.1953, Blaðsíða 7
Mánudaginn 16. marz 1953 VÍSIR Jienni^er 12 \ ■ ■ -«<i súlarátt. i Hagstætt yerð. ■' ••••?" ú í ítannes Þorsteinssan d f o. Laugavég 15. — Sími 2812 og 82640. í Nú var ekið út úr bænum og ók Alphonse svo hart, að bænd- ú'r, sem á vegi þeirra voru, urðu dauðskelkaðir um, að asnar þeirra mundu fælast, en Alphonse hló að vandræðum og ótta landsmanna sinna. Nú gat að líta fögur hús og hvítmáluð, fagra garða og vel hirta. Hvarvetna voru svalir og léttklætt, áhyggju- laust fólk. ,,í þessum úthverfum búa Bandaríkjamenn og Bretar, aðal- lega kaupsýslumenn, sem kaupa ávexti og flytja út. Svo eru verkfræðingar og fleiri stétta menn. Því skyldi enginn trúa, sem stígur á land á Kristófersey, að hvergi í Vestur-Indíum starf- rækja menn plantekrur með eins miklum hagnaði og hér. Tökum til dæmis gúmmíekrurnar. Avextimir, sem hér eru ræktaðir, eru hinir beztu í heimi.“ Þau óku stöðugt upp í móti og loks sagði Lebrún, sem hafði látið dæluna ganga: „Þarna er La Torrette. Fag'urt hús og umhverfi, Sara — eða hvað?“ Það var auðheyrt á hvernig hann sagði þetta, að hann var stoltur af þessu sveitarsetri sínu. Vissulega var La Torrette svo fagurt, að það hlaut að hrífa hvern sem var. Sara horfði á það sem agndofa. Húsið var mjallarhvítt með háum turnum og fögrum svölum — og það féll prýðilega inn í landslagið. svo vel, að ekki varð á betra kosið. Það stóð við dálítirm vog og allt í kringum voru hávaxin pálmatré til skýlis, miklir, fagr- ir, vel hitrir garðar, tennisvellir — og litskrúð blómanna var svo dásamlegt, að ekki verður með orðum lýst. ,,Ó, það er dásamlegt,11 sagði Sara í mikilli hrifni, svo að allt mótlæti gleymdist í svip. Lebrun leit til hennar, eins og hann væri henni mjög þakk- látur. „Þetta var vinsamlega mælt, Sara — og mér geðjast að því, er menn hika ekki við að láta sínar sönnu tilfinningar í ljós — og þú — ástin mín —,“ og um leið hallaði hann sér að konu sinni — „ættir að fara að dæmi Söru og láta dálítinn á- huga í .ljós og hrifni yfir La Torrette, því að vitanlega eVt þú eins hrifin af því, og þegar þú fyrst leizt það augum.“ Hann mælti hlýlega, og næstum glettnislega, og Söru var ekki grunlaust, að hann væri að stríða konu sinni svo lítið bæri á, en aftur fann Sara, að það var eins og Bernice væri að stirðna. upp — og þegar hún loks svaraði mælti hún einkennilega hljómlausri röddu, án þess að líta á eiginmann sinn og Söru: „Auðvitað finnst mér La Torrette fagurt, Henri.“ Lebrún leit á Söru og yppti öxlum, eins og hann vildi segja: „Þarna sjái þér.“ En Söru var alls ekki ljóst hvað hann hugsaði. Þegar að hinu mikla járnhliði girðingarinnar kom birtist allt í einu innfæddur þjónn og opnaði fyrir þeim, en bifreiðinni var ekið áfram, án þess dregið væri úr hraðanum, fram hjá húsum, þar sem þjónaliðið bjó — Lebrun gat þess um leið og fram hjá var ekið — en húsin voru að mestu hulin runnum — og loks numið staðar við aðalinngöngudyr hússins. Þegar nú Sara var komin alveg að húsinu dró allmjög úr hrifni Söru. Henni fannst byggingin ekld sem smelcklegust — alltof áberandi — og frekar byggt fyrir austurlenzkan sælkera, en miðaldra, franskan kaupsýslumann. Og henni fannst furðu- legt til þess að hugsa, að allan þann tíma, sem Lebrun var þeim kunnugur í Berlin, hafði hún ekki haft hugmynd um þetta land- setur hans. Þegar er bifreiðin hafði numið staðar komu þjónar aðvífandi úr öllum áttum, eins og maurar úr mauraþúfu, sem orðið hafa fyrir ónæði, og tóku farangurinn. „Það eru víst fáir staðir í heimi þar sem er eins auðvelt að fá þjónalið og hér á Ipristóferséý,“ sagði Lebrun, enn brosandi, „Eg furða mig stundúm á því, að efnað fólk í Evrópu og Ame- ríku skuli ekki flytja úr landi, til suðrænni, friðsælli staða, þar sem menn þurfa minna fyrir lífinu að hafa. Og í hvert skipti, sem eg kem heim úr ferðalagi eriendis vakna sömu hugsanir. Þér munuð fljóttikomast að raun um, kæra Sara, að hér er sumt öðru vísi en í landi yðar, Englandi, ,sem þér nú hafið snúið baki við.“ ■ .. • ; Henni fannst, að hann héfði vel getað sagt; að allt'. væri öðru vísi en þar. England var í sárum éftir styrjoldina — 'þfei v^i allt landið seni fagur garðyr, þaðdá við, að hfenhi fyndist," áð menn hefðu ékki rétt til þess að njóta lífsihs'á’slikiim stað, þeg- ar milljónir manna annarsstaðár á hnettinum urðu að þjást. „Bernice,“ ságði Lebrun, „mun fy.lgja yður. til herbergis yðar, Sara. Við munum gera allt, sem í okkar vaidi stcndur, til þess að 'vel fari um -yður. Svona, Berrúee: mín, vaknaðu af dvála, og fylgdu gésti okkar t'ii'herbergis.“ Seinasta setningih var - mælt hlýlegá, og 1 eitikennilegiun þolinmæðitón. „Já, ,að sjálfsögðu,: Henri,“ svaraði,:jBerhi.ée. og reyndi að brosa til hans, og um leið. stakk húii titra'ndi ftenði undir arm Bernice. Vélstjórafélag íslands tilkynnir Almenn atkvæðagreiðsla um heimild til vinnustöðv- unnar á verzlunarflotanum fer fram á skrifslofu Vél- stjórafélags Islands, Ingólfshvoli dagana 16. -21. þ.m. að báðum dögum meðtöldum kl. 11 12 og 4 - 6 dag- lega. - Allir lögmætir félagar hala atkvæðisrétt. Stjórnin. Símanúmer okkar verður framvegis 81430 Samband frá skiptiborði við skrifstofur, trésmiðju og vöruafgreiðslu. llsst burrorz ített its \ VöBitsitltir Reykjavík. SK1PA1ÍTG6RÐ RIKISKNS „Esja" vestur um land í hringferð hinn 21 þ.m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna vestari Þórs- hafnar í dag og á morgun. — Farseðlar seldir á fimmtudag., M.S. Herðubieið austur um land til Rauxarhafn- ar hinn 21. þ.m. Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar og Bakkafjarðar í dag og á morg- un. Farseðlar seldir árdegis á laugardag'. M.s. Heigi Helgason Tekið á móti flutningi til Vest- mannaeyja daglega. Húigögn Mjög talleg ny tcgund af svefnherbergishúsgögnum ] kemur fram í búðina í dag. Athugið verð og gæði á hin-; mn fjölhreyttu húsgögnum okkar, áður en þér festiðj kaup annarsstaðar. Húsgagnaverzlun Guðmundar Guðmundssonar. Laugaveg 166. Á kvöldvökunni. . i;-:n iJiif Þjsh-íU •mf.í*.:brrnn.ví;!i.nr t- ------ !•■-1 —-------I 5 Hún mamma fór ofan í bæ til að kaupa skammbyssu. Sagði pabbi þinn henni hverskonar byssu hún ætti að kaupa? Nei, nei. Hann pabbi liefur ekki einu sinni hugmynd um að hún ætlar að skjóta hann. • Eg hef verið dæmalaust ó- heppinn með báðar konurnar mínár. Fyrri konan stökk frá mér með öðrum manni. En sú seinni? © Gufan er nytsöm. „Pabbi,“ sagði Helgi litli, „geturðu út- 'skýrt fyrir mér livað heimspeki ér?“ ' ' „Vitíanlega get, eg þaði“ áagðíi faðirinn rogginn. „Úeimspeki er vísindagrein íun orsakir og ástæður, sonur minn. Þú sér nú t. d. að gufan kemur út úr túðuimi .á katlin- uni þarna. En þú veizt ekki af ; hvaða orsökum eða hvers vegna gufan streymir út . ..“ „Öjú, pabbi, eg veit það,“ sagði Helgi og varð nú skrækr skrækróma af ákafanum. „Guf- an kemnr út úr katlimun til !-.id:. ú;. . ' trii n:.. i :- i þess að mamma geti opnað bréf- in þín, án þess að 'þú vitir af því.“ • Ef sólin félli á burt úr him- inhvolfinu myndi allt líf á jörðu verða útdautt eftir 8 mínútur. .«•••••••• C/hu J/HH/ I ,Vísi fyrir 35 árum, eða 16. marz 1918 var þetta meðal ann- ars: Radiumsjóður. k . í gær gaf karisúll L. Kaabcr 5000 krpn-ur.. í Radi'umsjóðinn. Hafnarbakkinn. Ein^ tillagá enn hefir Vísi borizt. um nafn á uppfylling- unni við höfnina, það ér nafnið hlaðbakki, vegna þess að upp- fyllingin sé hvörttveggja í senn, hlað og bakki. Nafnið er gott, en hefir þó þann galla, að það verður óþægilegt í daglegu tali, er greina á sundur vestur-, mið-, og austur-bakkann. :11 •..jf.a Í- f: !Í*.> ÍS muis;. ii; Bíðar til sölui Dodge ‘53 Dodge ’50 Chevrolet ‘50 Austin Á 70 mod. ‘50 Singer ‘50 Buick ‘47 Chrysler ‘47 Nash ‘47 Ford vörubíll ‘46 Ford ‘47 vörubííl, með tvískiptu drifi Willy’s Station ‘47 Armstrong ‘46 sportmodel Auk þess eldri gerðir. ~- Bílaskipti og afborganir oft möguleg. Bílamarkaðurinn Brautarholti 22. Sigurgeir Sigurjónsson hœstaréttarlögmaSur. Skrifstofutími 10—12 og 1—5. Aðalstr. 8. Sími 1043 og 80950. Kaupi guli og siifur EDWIN ARNASON .UN0AR00TU 25 SÍMI5743 !75 t r,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.