Vísir - 18.03.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 18.03.1953, Blaðsíða 5
MiSvikudaginn .18. marz 1953 VÍSIR flugsamgöngum má gera Island að einu eftirsóttasta ferðamannalandi álfunnar. Vt»tt ú stórauhnum feröa^ essgita seasti'aunti tstn Istasttl nteö riöhtÞtn ti í ítvajkjjtsvák„ Tilíögur Agnars Kofoed Hansen fíug- vaHastjóra ríkisins. ísland er einstakt land hvaS ©ræfafegurð og sérkennileika snertir og er í þeim efnum ó- líkt öllum öðrum löndum á norðurhveli jarðar. Eitthvað á þessa leið fórust Agnari Kofoed-Hansen flug- vallastjóra ríkisins orð, er Vísir átti tal við . hanrr fyrir skemmsiu. Hann sagði að ís- land bæri í skauti sínu óhemju mikla framtíðarmöguleika sem ferðamannaland. Og einmitt nú, þegar aðrar auðlindir lands vors eru í þann veginn að þregðast, eins og síldin og aðrar afurðir, þá yrðum við að grípa þann möguleika sem býðst okkur til gjaldeyristekna og auðsöfnunar í gegnum hihg- sðkomu erlendra ferðamanna. Getumalltaf verið í góðu veðri. Og við getum byrjað nú þeg- ar, sagði Agnar. Við' getum það með aðstoð flugsins og á þann hátt yfirstígið erfiðleika sem áður voru þröskuldur í vegi fyrir öllum ferðalögum hér á landi. Hér er fyrst og fremst átt við veðráttuna, sem talin er vera mjög óhagstæð til férðalaga á íslandi. En með hjálp flugsins er hægt að bjóða ferðamanninum gott veður einhversstaðar á íslandi, og færa hann á milli staða. eða landsfjórðunga eftir því sem veðri háttar, þannig að hann getur allan tímann verið í glampandi sólskini hvort sem hann dvelur lengur eða skemur í landinu. Bækistöðvar ira Iand allt. Við hugsum okkur Reykja- vík sem höfuð bækistöð í þessu sambandi, en síðan yrði komið upþ 'minni bækistöðvum í öðr- um landshlutum þar sem flug- vellir væru fyrir hendi og unnt væri að taka á móti smærri eða stærri hópum ferðamanna og sýna þeim dásemdir hvers stað- ar. Fljótsdalsliérað. Ein þessara bækistöðva væri Fljótsdalshéraðið með Egils- . staðaflugvöll, en þaðan er hægt að ferðast- til Hallormsstaða og inn til Snæíells á hestum, éða út til Dyrfjalla og um Austfirði alla. Með þyrilvængju upp á fjöll. Önnur bækistöð yrði á Fag- urhólsmýri með hina hrika- fögru Öræfasveit sem áfanga og þaðan mætti fara í göngu- ferðir upp á Öræfajökul eða jafnvel í helicopter ef menn .vilja það heldur.. f ..helocopteii' mætti i'ljúga meðfram öllu hinu tröllslega og stórbrotna lands- Iagi við suðurhluta Vatnajökuls og myndi það verða ógleyman- legt * öllum sem tækju þátt í slíkum ferðum. Ferðir um Norðurland. Á Norðurlandi myndi Akur- eyri verða aðal bækistöðin' og Asbyrgi sem aukastöð en þar eru á báðum stöðunum flug vellir. Þaðan er hægt að efna til hverskonar ferða um gjör vallt Norðurland og inn í ó- byggðir. Ferð til Grænlands. ísafjörður yrði bækistöðin fyrir Vestfirðinga. Þangað yrði að fljúga sjóvélum, en síðan fara í hringferð inn Djúp, um Kaldalón og meðfram Horn- ströndum öllum. Þaðan er og örstutt til Grænlands og myndi margur ferðalangurinn þakka fyrir að komast norður fyrir heimskautsbaug og alla leið til Grænlands fyrir tiltölulega lít- inn skilding'. Ferðir um jökla og aSrar óbyggðir. Aukastöðvar yrðu inni í miðju hálendinu, t. d. við Dúfu- nesfell á norðanverðum Kili þar sem flugvélar af Douglas- stærð geta lent. Skammt frá flugvellinum er upphitað sælu- hús sem Ferðafélag íslands á, og hið vistlegasta í alla staði. Af Kili eru margháttaðir mögu- leikar til skemmtilegra ferða- laga, skíðaferða og fjallgangna og óvíða í óbyggðum fégurra en þar. Annað svæði sem mjög’kæmi til greina sem lendingarstaður fyrir flugvélar í óbyggðum eru I sandarnir norðan Vatnajökuls. . Þaðan er hægt að ganga á Herðubreið og Öskju, en þar ætti snjóbíll að hafa viðlégu sumarlangt svo að ferðalangar sem kæmu fljúgandi úr Reykja- vík gæt.u samdægurs farið upp á Vatnajökul og ekið ef'tir hon- um allt frá Kverkfjöllum til Grímsvatna og þaðan suður á Öræfájökul og Hvannadals- hnúk. í þessum ferðum er hægt að hafa skíðaútbúnað meðferftis qg geta. þeir sem yilja brunað á skíðum um hájökulinn, og notið þar sólar og útivistar eftir vild. Myndi mörgum útlend- ingnum þykja fengur í því- líkum jökla- og skíðaferðum um hásumar. Enn er eitt svæði í óbyggð- um sem er Gósenland fyrir þá sem viljá stunda veiði, en það er Fiski.vatnasvæðið, austan Tungnár. Geta flugvélar lent þar jafnt. á vötnunum sem . q landiii: i "ú' v: • i>>! Á þessum stöðum þarf að koma upp ódýrum skálum þar sem fólk getur leitað afdreps og gist ef það þarf að bíða eftir flugvélum eða vill dvelja þar lengri eða skemmri tíma. Hreyfanleiki í áætlunum. Þessi áætlun, sem hér er bor- in fram, byggist á miklum hreyfanleik, þannig að hægt sé að breyta ferðaáætlun með ör- skömmum fyrirvara og í stað þess að fara austur á Fljótsdals- hérað á áætlunartíma væri hægt að fara vestur á ísafjörð eða norðuí' á Akureyri, eða þá öfugt. Verðúm að hefjast handa þegar í stað. Margir halda því fram að hótelkosturinn sé fyrir öllu, að ísland geti aldrei orðið fjöl- sótt ferðamannaland fyrr en gistihús, góð og vönduð, hafi risið upp í hverjum dal eða sveit og helzt einnig upp til fjalla. Agnar Kofoed-Hansen telur þessa ekki endilega þörf og að við verðum að fara aðrar leiðir a. m. k. til að byrja með því þetta mál þolir ekki lengri bið. Telur hann möguleika á að skipuleggja gestamóttöku á einkaheimilum, því óvíða sé orðið betur hýst en einmitt hér á íslandi. fslenzkar húsfreyjur eru myndarlegar og með dálít- illi tilsögn um matartilbúnað og móttöku erlendra gesta geta þær manna bezt gegnt þessu hlutverki og orðið þjóðinni til sóma. Til að byrja með væri ráðlegt að ráða hingað nokkra erlenda hótelmenn t. d. frá Sviss til þess að skipuleggja, leiðbeina og leggja á ráðin um móttöku erlendra gesta bæði í kaupstöðum og til sveita. Seinna geta íslendingar tekið öll þessi mál í eigin hendur. Þegar við á þennan hátt höf- um dregið ferðamannastraum inn í landið, getum við varið tekjunum til bygginga hótela jafnt til sjávar sem til sveita. Ferðamanna- straumur ívændum. Þess má geta, eftir því sem Vísir hefur lauslega fregnað, að'í náinni framtíð.megi vænta stórkostlegra ferðamannaflutn- inga um ísland með viðkomu í Reýkjavík. Væri illt til þess að vita ef ekki væri unnt að hag- nýta sér þenna ferðamanna- ' st.raum hingað með hagkvæm- um skipulegum ferðum á hina stórfögru og sérkennilegu staði í byggð og á öræfum uppi. Á þ essu sviði bíða okkur gífurlegir, — ennþá lítt notaðir •— möguleikar til þess að afla okkur gjaldeyristekna svo tug- milljónum og hundruðum mill- jóna kr. ætti að skipta á hverju ári. Og því fyrr sem er byrjað því betra. Frh. af 4. síðu. það, sökum þess að lífsbarátta manns sem allt sitt á undir sól og regni, verður alltaf harðari sveitanna og gera lífið þar þægilegi'a. Þá er ráð sem margri byggð"’ hefur hjálpað, og' forðað frá en t. d. skrifstofumanns, sem auðn. Það eru félagssamtök hér hefur verið að vikið. En fólksins um efnaleg og andleg aðeins eitt er ó brigðuit, og það er að við öll — hin íslenzka þjóð — sameinumst um hið stóra og dýrmæta verkefni sem felst í orðunum: ísland skal allt verða byggt. verðmæti, kaupfélög, afurða- sölufélög, búnaðarfélög, ung- mennafélög og fleiri menning- ar- og framfarafélög. Ráðin eru eflaust fleiri en. vegna geti fólki við landbúnað fjölgað hér mikið og ennfrem- ur er það skoðun mín, að mik- ið aukinn landbúnaður mundi auka öryggi þjóðarinnar og jafnvægi þjóðfélagsins. En þegar eg segi þetta er það í. þeirri trú, að íslenzkur land- búnaður geti í framtíðinni, framleitt neyzluvörur fyrir er- lendan markað og að núverandi: ástand sé einungis stundarfyr- því að láta irbæri, sprottið af óeðlilegu eins og þessi ver'ðlagi og framleiðslukostn- orð væru und-' aði innanlands, er hljóti að anskilin, og breytast er stundir líða. Sú dýr- verður svar iið> sem her er ríkjandi, er ekki . mitt þá játandi og þó með ör- aðeins óhagstæð landbúnaði og litlum fyrirvara. Eg tel land-1 framleiðsluaukningu hans,. búnaðarskilyrði hér það mik-! heldur og öllum öðrum fram- il og lítt notuð ennþá, að þess leiðslugreinum. fær sitt kaup hverju sem viðrar. Síðari spurningunni er ekki Á síðustu árum hefur það ráð unnt að svara til neinnar hlítar Ólafur Jónsson, ráðunautur. Fyrri spurningin er tæplega nógu glöggt afmörkuð, því nokkur vafi getur leikið á hvernig skiija beri orð- in ,,á næstu árum“. Eg kýs verið upp tekið af ríkisvaldinu, að styrkja framfara-viðleitni bænda, svo sem jarðabætur og húsabætur í sveitum. Ætti öll- um það vel að líka. Sökum þess að velgerðar umbætur á þessu sviði, eru ekki aðeins fyrir þessa kynslóð, heldur einnig komandi kynslóðir. Þá lætur ríkið einnig bæta í fám orðum en á nokkur veiga- míkil atriði má þó drepa: Það skiptir meginmáli að af- koma landbúnaðarins sé góð og örugg og að þjóðin öll læri að líta á landbúnaðinn sem, virðulegan, heilnæman og arð- vænlegan atvinnuveg, og skilj- ist það, að traustur og vel rek- inn landbúnaður er innri styrk- vegi, brúa ár og byggja flug- j ur þjóðarinnar. Með vel skipu- velli, sem meðal annars miðar lögðu rannsóknar-, vakningar- að því að minnka einangrun og fræðslustarfi, þarf að ala Pappfrspokagerðin h.f. |mastig S.AUsk.pappirtpo* Mal Whitfield, Olympíu- meistari-á 800 metrum, sýndi nýlega, að hann er enn harður í horn að taka. í innanhúss- hlaupi í New York á dögunum setti hann heimsmet í 500 metra hlaupi, rann' skeiðið á 1.02.9 mínútum. Við þetta tæki- færi hljóp hann 800 metra á 1.50.1 mín., en það mun vera næstbezti tími, sem náðzt hefir innanhúss á þessari vegarlengd. * Fyrir nokkru var undirritað- ur í Chicago samningur miili þeirra Rockey Marciano og Jersey Joe Walcott um hnefa- leikakeppni um heimsmeistara- titilinn í 'þungavigt, cn Rocky er nú talinn meistari. Þeir eiga nú að berjast þann 10. apríl n. k. á leikvanginum Chicago Stadium, og búizt er við, að á- horfendur greiði allt að 1 millj. dollara fyrir að komast þar inn. ★ Walcott er að minnsta kosti 39 ára gamall, eða talsvert eldri en hnefaleikameistarar eiga að verá, en hann er samt vongóð- ur úm, að honum takist að heimta titilinn úr höndum Marcianos, enda þótt hann sé ekki nema 26 ára. í haust sigr- aði Mafciano á rothöggi í 13. lotu. Hvor þessara. garpa á að fá 30% -af greiddum inngöngu- eyri og því, sem inn kemur fyr- ir sjónvarpssýningar. ★ Yale-háskóli í Bandaríkjun- um þykir eiga frábærum sund- mönnum á að skipa. Nýlega synti boðsundsflokkur þeirra 4X100 metra á 2.57.1 mín,, en hér er um að ræða baksund, bringusund, flugusnd og frjálsa aðferð. Hefur sveitin sótt um að fá tímann viðurkenndan sem heimsmet. ★ Harrison Dillard, Olympíu- meistari í 110 m. grindahlaupi, hefur nú unnið 28 sigra í röð í þessari grein sinni. Fyrir skemmstu sigraði hann glæsi- lega í 60 yards grindahlaupi innanhúss á 7.3 sekúndum. ★ Aulis Rytkönen heitir slyng- asti knattspyrnumaður Finna. Hann hefur nýlega gerzt at- vinnuknattspyrnumaður, og leikur nú með franska félaginu Toulouse F. C. Hann er frá bænum Kuopio, er aðeins 22ja ára gamall, og hefur tekið þátt í 31 Iandsleik fyrir þjóð sína. Hann fékk ýmis freistandi til- boð um atvinnumennsku er- lendis fyrir meira en ári, en yildi fyrst leika sera áhugamað- m: í landsliði Finna á Olympíu- leikúnum, áður en hann gerðist atvimiumaður. , ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.