Vísir - 21.03.1953, Síða 8

Vísir - 21.03.1953, Síða 8
Ptslx sem gerast kauþendúr VÍSIS eftír li, hvers mánaðar fá blaðiS ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. VÍSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- breyttasta. — Hringið í sima 1660 og gerist áskrifendur. Laugardagihn 21. marz 1953 I Islandsmeistaraniót íþróttum (inni) á morgun. Toi*£i, Örn, Joel og Gnðm. Láruss. ineðal keppenda. Á morgun kl. 2 e.h íslandsmeistaramót (innan- Mss) í frjálsum íþróttum í íþróttahúsi K.R. við Kapla- skjólsveg. Þéttá verður fyrsta keppnin sem fer fram í hinu glæsilega íþróttahúsi K.R., en það var vígt í s.l. mánuði. Þetta er og fyrsta frjáis- íþróttakeppni ársins sem fer 'fram á vegum Reykjavíkur íélaganna. Frá íþróttabandaiagi Hafnárfjarðar verður einn þatt- takandi, en það er Jóhannes Egilsson er keppir bæði í lang- stökki og hástökki. Keppt verður í fjórum íþróttagreinum, þ.e. langstökki, hástökki og þrístökki og eru þau öll án atrennu. Fjórða keppnisgreinin er kúluvarp. í langstökki eru 10 keppend- itr skráðir. Meoal þeirra er met- iafinn, Svavar Helgason K.R. Guðmundur Lárusson Á, Torfi Bryngeirsson K.R., Hörður Haraldsson Á og Daníel Helga- son Í.R. Af þessum mönnum er Svavar líklegastur til sigurs, en þó má einnig geta þess að Torfi hefur æft vel og ekki gott að segja hvað honum tekst. í þrístökki eru þátttakendur aðeins 4 og þar eigast þeir við fyrst og fremst Svavar og Torfi eins og í langstökkinu. Keppendur í hástökki eru 8 Handknattfeiksmeistara- fflótiö hófst í gærkveldi. Fyrstu Ieikir handknattleiks- meistaramótsins (seinni hlut- ans) hófust í gærkveldi að Há- logalandi. Sjö Ieikir fóru þar fram, þar af 3 í II. fl. kvenna, en 4 í II. karla. Úrslit urðu þessi i II. fl. kvenna: Haukar:F. H. 4:2, Valur:Fram 2:2, Ármann:Þrótt- ur 2:2. í A-riðli II. fl. karla vann K. R. Þrótt 8:5, og f. R. vann Hauka 7:3. í B-riðilnum vann F. H. Fram 10:7 og Ármann vann Val 8:5. Mótið heldur áfram á morg- un og fara þá eftirtaldir leikir fram: I meistaraflckki kvenna Valur — í. A og Fram — K. R. í III. fl. karla: í. R — K. R., Ármnan — Víkingur, og Valur Þróttur. f I fl. karla: Valur — Ármann og Fram — K. R. Keppnin hefst annað kvöld kl. 8. fer fraro og meðal þeirra Hörður Har- aldsson, Jafet Sigurðsson K.R., Guðm. Lárusson og Torfi Bryn- geirsson. í kúluvarpi eru 10 þátttak- endur þ. á. m. Örn Clausen Í.R. Bragi Friðriksson K.R. Hall- grímur Jónsson Á, Guðmundur Hermannson K.R., og Jóel Sig- ursson Í.R. í þessari grein er ekki unnt að spá um úrslit, en aðeins hægt að spá því að ís- landsmetinn verði hnekkt. Skal fólk hvatt til þess að sækja mótið og horfa á hina skemmtilegu og spennandi keppni jafnframt því sem það skoðar fullkomnasta íþróttahús landsins. Styrkjum lamaða íþróttamarnimn. íþróttafélög bæjarins leggj- ast á eitt um að styrkja lamaða íþrótíamanninn. í kvöld gengst knattspyrnu- félagið Þróttur fyrir skemmtun í Skátaheimilinu við Snorra- braut, til ágóða fyrir Ágúst Matthíasson. Þar verður sýnd kvikmynd, Árni Tryggvason leikari skemmtir, síðan lesið upp, en að lokum verður dans- að. Þróttarmenn vænta þess, að f jölmennt verði á skemmtunina, enda unnið að góðu málefni. Meiddist af sprengingu. Eins og Vísir skýrði frá > gær, kom togarinn Elliðaey hingað í gær með slasaðan mann. Hafði maðurinn, Sveinbjörn Guðlaugsson, 2. vélstj. meiðzt við sprenginugu, sem varð í logsuðutæki. Brenndist Sx’ein- björn á handleggjum og enr.i, og beið sjúkrabifreið ner korou togarans, og var Sveinbirni þegar komið undir læknis hendur. /I /# Montgomerovsky vildi ekki vera með. Það kom fyrir á æfingum í aðalstöðvum Evrópuhersins í París, að Montgomery mar- skálkur átti að Ieika rúss- neskan marskálk — Mont- gomerovsky. Átti hann að klæðast við það rússneskum marskálksbúningi, sem Stal- in gaf honum endur fyrir löngu. Var „Monty“ tií í allt til að byrja með, en um- hverfðist svo, og harðneitaði að taka þátt í slíkum skrípa- leik, af því að blöðin fengu veður af þessu fyrirfram. Sefwyn Lloyd á ieiÓ til Sudan. London (AP. — Brezki ráð- herrann Selwyn Lloyd er lagð- ur af stað til Khartoum, höfuð- borgar Súdans. L'iQSM,: HULDA MICHELSEN LJOSM.: HULDA MICHELSEN hafa MYND NR. 22 vli ,ð birtar og atkvæðaseðill prenfaður út- MYND NR. 21 Geymið myndirnar, þar til allar fyllið hann þá og sendið blaðinu. VINNINGAR: Bamið, sem fær flest atkvæði, hlvtar vandaða skjólflík frá BelgjagerðimiL, SænsU-ísl. frystihúsinu. Þrír í þeim hópi lesenda, er greiða atkvæði með vinningsmj ndinni, hljóta tneð útdrætíi eftirtalda gripi: Westinghouse-vöfflujárn frá Raforku, Vesturgötu 2. Kodak-myndavél frá Verzhin Hans Petersen, Bankastræti 4. Century-skrúfblýant (gold-double) frá Sveinn Björnsson & Ásgeirsson, Hafnarstræti iz, ATKVÆOABEÐILLINN VERPUR BÍRTUR Á MÁNUDAG. Feröafélagið efnir tii landkynningarfundar Ferðafélag íslands hefur tek- ið upp 'það nýmæli að efna til landkynningar með fyrirlestr- um og myndasýningum í kaup- túnum og kaupstöðum utan Reykjavíkur. Ein slik landkynning á veg- um félagsins verður á Akranesi n. k. sunnudag er verður í Bíó- höllinni og hefst kl. 4 e. h. í byrjun fundarins mun Jón Eyþórsson ritarí Ferðafélagsins skýra frá tilgangi og starfi þess. Að því búnu flytur Pálmi Hannesson rektor erindi og sýn- ir litskuggamyndir sem PálR Jónsson hefur tekið. HaUgrím- ur Jónasson kennari ræðir um ferðir Ferðafélags íslands, en í fundarlok sýnir Guðmundur Einarsson frá Miðdal litkvik- mynd er hann nefnir „Ferða- þætti“. Reisir bæjarútgerðin ný- tízku hraðfrystistöð ? Útgerðarráð hefur nú til Á sama fundi var rætt um athugunar tillögu um, að koma; samninga við ríkisstjórnina um leigu á einum togara bæjarút- gerðarinnar til síldveiðitilrauna með botnvörpu. Samþykkt var að félá framkvæmdastjórunum, að semja um leiguna við ráðu- nauta ríkisstjórnarinnar. upp afkastamikilli hraðfrysti- stöð fyrir Bæjarútgerðina. Á fundi Útgerðarráðs fyrír nokkru var lagt fram bréf frá börgarstjóra, þar sem óskað er umsagnar um tillögu, sem bor- in var fram á bæjarstjórnar- fundi í fyrra mánuði, þess efn- is, að Útgerðarráð hefji „þegar undirbúning að því að reisa af- kastamikla og fullkomna hrað- frystistöð fyrir bæjarútgerð- ina“. — Málið var ítarlega rætt á fundi Útgerðarráðs og óskað eftir áliti framkvæmdarstjór- anna þar að lútandi á grund- velli umræðnanna. Fiskmjölsvélum verfti ráðstafað. Á sama fundi var fram- kvæmdastjórunum falið að ráðstafa fiskmjölsvélunum, sem teknar voru ur Þórkatli mána og Þorsteini Ing'ólfssyni. Frá orsökum þess. að vélarnar voru teknar úr togurunum, hefur áður verið greint hér í blaðinu. Stúdentar standa einarðir um kröfuna um handritin. Þær kröfur falla aldrei niður. Stúdentáfélag Reykjavíkur ræddi Iiandritamálið á fjöl- mennum fundi í gærkveldi. Málshefjandi var Gísli Sveins son, fyrrverandi sendiherra, sem gerði máli þessu ítarleg skil og sýndi fram á lagalegan og siðferðilegan rétt íslendinga til handritanna. Próf. Alexand- er Jóhannesson Háskólarektor talaði næstur og flutti snjalla ræðu, er vakti mikla athýgli. Þá töluðu prófessorarnir Einar Ól. Sveinsson og Gylfi Þ. Gísla- son. Ræðumenn voru á einu máli um, að handritin ættu hér heima og hvergi annars staðar, Spenrtandi badminton- keppni. Innanfélagsmót T. B. R. í badminton hefur verið háð að undanfömu. Nú er aðeins eftir að leika úrslitaleiki mótsins og fara þeir fram að Hálogalandi laugardag- irm 21. þ. m. (í dag) kl. 5.10. Sérstök athygli skal vakin á meistaraflokksleikunum: Tvíliðakeppni: Wagner Wal- bom og Einar Jónsson gegn Þorvaldur Ásgeirsson og Frið- íTk Sigurbjörnsson. Tvíliðakeppni: Julíana Ise- barn og Bergljót Wathne gegn Unnur Briem og María Þorleifs- dóttir. Tvenndarkeppni: Unnur Briem og Wagner Walbom gegn Júlíana Isebarn og Einar Jóns- son. en greindi í sumum atriðum á um, með hverjum hætti ætti að hraða lausn málsins. Að þessum ræðum loknuni tóku til máls Sigurður Ólason. hrl., Lúðvík Guðmundsson skólastjóri, sr. Jakob Jónsson, Steingrímur Pálsson stud. jur, fyrrv. formaður Fél. ísl. Hafn- arstúdenta, Ólafur Halldórsson skrifstofumaður og Steinn Dofri. Fundurinn samþykkti tillögu þar sem skorað var á ríkisstjórn ina að beita sér af alefli fyrir því, að Dariir skili sem allra fyrst íslenzkum handritum og skjölum, sem geymd eru í Dan- mörku. íslenzkir stúdentar munu aldrei falla frá kröfu sinni til þeirra, enda fullvissir, að þjóðin stendur öll með þeim um þær kröfur. Lögreglufréttir. í nótt um eittleytið kom eig- andi Billiardstofunnar á Vest- urgötu 6 á lögreglustöðina og kærði þjófnað, sem framinn hefði verið á stcfunni þá rétt áður. Höfðu 800 krónur verið tekn - ar úr kassa eftir að stofunni hafði verið lokað. Var helzt bú- izt við því’að þjófurinn myndi hafa leynzt inni í húsinu þar til búið var að loka og allir farnir. Mun hán nsíðan hafa farið út um glugga á bakhlið hússins.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.