Vísir - 25.03.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 25.03.1953, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 25. marz 1953. V í SIR Ðr. BenjamBn Eiríkssoti og vextir Aukning innstæðna í sparisjóði stafar fyrst og fremst af stöðugra verðlagi. Dr. Benjamín gerir hér grein íyrir áhrifum vaxtahækkunarinnar á aukningu sparif járs. Hinn 1. apríl 1952, auglýsti Landsbanki íslands hæ.kkun vax-ta af a.lmennu sp.arifé úr 3j/2% í 5%, og tilsvarandi hækkun vaxta af öðru sparifé. Aðrar peningastofnanir aug- lýstu síðan svipaða hækkun. Síðan hafa orðið nokkrar um- ræður um áhrif vaxtahækkun- arinnar á sparifjárinnstæðurn- ar. Hinn 17. nóvember s. 1. birt- ist forsíðugrein í Vísi, sem hét: „Sparifjáraukningin mun meiri eftir vaxtahækkunina í vor en áður“. Síðan er skýrt frá því, að vöxtur sparifjár hjá bönkum og sparisjóðum hafi áttfaldast fyrstu sjö mánuðina eftir vaxtahækkunina, miðað við sama tímabil árið á undan. Blaðið segir Landsbanka íslands heimild sína. Þá er og dregin sú ályktun, að vaxtahækkunin eigi sinn drjúga þátt í aukning- unni. Hinn 14. þ. m. birtist foi'síðu- grein í Tímanum, sem hét: „Aukning innlána 90 milljónir á sjö ársfjórðipigum eftir vaxtahækkun". Hér hefur einu ári verið bætt við tímabilið; því aðeins þrír ársfjórðungar höfðu liðið, um áramótin, frá því vextirnir voru hækkaðir. Tímihn bar síðan undir Klem- burð um aukinn sparnað lands- manna. Hagstofustjórinn svar- aði því, að aukningin væri ekki einhlítur mælikvarði á það. Fleira kæmi til greina. Vaxta- hækkun hefði vafalaust leitt til þess, að menn hefðu fært fé af hlaupareikningum í spari- sjóðsbækur, hætt að geyma heima eins mikið af peningum og áður tíðkaðist og síður en áður keypt ný verðbréf í stað gamalla, er greidd hefðu verið, og allt þetta hefði orðið til þess að auka spariféð. Við sjáum því, að hér er í tveim blaðagreinum skýrt frá sama hlut, en dregnar ólíkar á- lyktanir. í fyrri greininni er ekki talinn neinn vafi, að það er fyrst og fremst vaxtahækk- unin, sem orsakar aukningu sparifjárinnstæðnanna. í seinni greininni telur hagstofustjóri, að aukningin stafi ekki öll af auknum sparnaði, og er eg hon- um sammála um það atriði. Staðreyndimar. Áður en hægt er að draga á- lyktanir um áhrif vaxta á spari- fjársöfnunina, er nauðsynlegt að gera sér rétta grein fyrir þeim staðreyndum, sem kunnar eru. Eftiriarandi tafla sýnir enz Tryggvason hagstofustjóra, aukningu sparifjár hjá bönkum hvort líta mætti á aukningu og sparisjóðum undanfarna sparifjárinnstæðna sem vitni- ársfjórðunga. SPARIFÉ (í milljónum króna). Fyrir vaxtahækkun: tvenns konar. Fyrst eru þær orsakir, sem valda því, að pen- ingar eru fluttir til, án þess um sé að ræða aukinn sparnað. Þar mun sú aukning þýðingar- mest, sem stafar af flutningi fjár af hlaupareikningum í sparisjóð. í þessu tilfelli myndi hækkun vaxta af sparifé vera orsökin. Við þetta er samt tvennt að athuga. Annað er það, að aukningin hófst áður en vextirnir voru hækkaðir. Hitt er það, að ekki getur þetta skýrt áframhaldandi og varan- lega aukningu sparifjárins, þar sem sarna féð verður flutt að- eins einu sinni. Þá níu mánuði, sem um er að ræða, minnkuðu hlaupareikn- ingsinnstæður (aðrar en mót- virðisfé) um 22 millj. kr. Þá er einnig þess að gæta, að hækkun sparisjóðsvaxta veldur hærri vaxtagreiðslum til spari- fjáreigenda. Hafi meðalhækk- unin numið 1(4%, þá nemur hækkun vaxtagreiðslnanna af 630 millj. kr. í 9 mánuði rúmum 7 millj. kr., sem gera ráð fyrir að leggist við höfuðstólinn, án þess þessi upphæð stafi af breyttum sparnaðarvenjum. Samtals eru þetta 29 millj. kr., eða um helmingur atikningar- innar (sem var 60 millj. kr.). Þá má einnig gera ráð fyrir að eðlilegt hefði verið, að inn- stæður í hlaupareikningum hefðu aukizt nokkuð þessa þrjá ársfjórðunga, en ekki er hægt að meta, hve sú aukning hefði átt að vera mikil. Sennilega hefir því orðið meiri tilfærsla á hlaupareikningsinnstæðum en talan hér að framan greinir. án þess það fyrirbrigði endur- taki sig. En til þess að spari- fjársöfnunin haldist þurfa sparifjárvextir að vera nægi- lega háir, einkum ef ekki er lögð áherzla á verðbréfamark- aðinn. Þá er einnig sennilegt að En slík aukning mundi hafa í för með sér nokkra aukningu sparifjár, þótt allt annað héld- ist óbreytt. Það er þ.ví að sjá, að .aukn- ing innstæðnanna sé að mestu leyti tilfærsla á peningum, gera stafi meðfram af vaxtahækk- þjóðartekjur hafi farið hægt j uninni, og að nokkru leyti auk- vaxandi þetta tímabil, vegna inn sparnaður í peningum, er aukinnar atvinnu, án þess af- [ stafi fyrst og fr.emst af því, að köst hafi aukizt eða verzlunar- verðlag hefir orðið stöðugra. kjörin hafi breyzt þjóðinni í vil. j Austurrískir knattspyrnumenn sækja Island heins í sumar. Franz Köhler, austurrískur knafttspyrnu- fsjálfari, kemur hingað tun páskana. Austurrískur úrvals-knatt- hinn 4. apríl n. k. kemur hing- spyrnuflokkur er væntanlegur að austurrískru þjálfari til 6 hingað í sumar á vegum KSI og KRR. Formenn KSÍ og KRR, þeir Sigurjón Jónsson og Ólafur Jónsson, skýrðu fréttamönnum frá því í gær, að er sýnt væri, að ekki fengjust hingað erlend landslið til keppni hér, hafi verið reynt að fá hingað aðra úrvalsflokka, og varð það úr, að Austurríkismenn senda hingað flokk í sumar. Austurríkismenn munu keppa hér fjóra leiki, væntanlega um mánaðamótin júní—-júlí. Geta má þess, að þetta verður úrvals- flokkur austurrískra áhuga- manna, en þeir standa mjög framarlega á knattspyrnusvið-: inu, og má því gera ráð fyrir, að sjaldan hafi komið hingað sterkari lið til keppni. Þá var skýrt frá því, að um mánaða dvalar. Heitir hann Franz Köhler, kunnur þjálfari og gamall landsliðsmaður Aust- urríkismanna. Hefur hann síð- ast þjálfað svissneska knatt- spyrnumenn, en þar áður var hann í Noregi, og fór mjög gott orð af honum. Mega íslenzkir knattspyrnumenn vænta mikils af honum, að því.er fróðir menn telja. Ullarsokkar kr. 10,50 parið ágætis tegund, nýkomin. GEYSIR H.F. Fatadeildin Innlausn verðbréfa. Þá er sú aukning, sem stafa,r af því, að menn leggja í spari- sjóð fé, sem losnar vegna inn- lausnar verðbréfa. Sem dæmi Aukning (+) í lok í sparisjóðum í bönkum Samtals Rýrun (-í-) 1949 des. 120 444 564 1950 marz 119 451 570 + 6 + 17 — júní 120 460 580 + 10 — sept. 121 470 591 * +11 — des. 121 460 591 -HlO 1951 marz 124 479 603 +22 — júní 123 477 600 3 + 15 — sept. 125 473 598 _L_ 2 — des. 128 46.8 596 + 2 1952 marz 131 .498 629 +33 Eftir vaxtahækkmi: — júní 134 526 600 +31 +93 — sept. 137 532 669 + 9 — des. 142 547 689 +20 Aukningin 1. apríl til 31. inu 1952 (93 milljónir) en desember, 1952, nam því 60 næstu tvö árin á undan (17 og milljónum króna. Það er fyrst 15 milljónir), en það er fljót- Fimbulvetur. | Fyrir réttum hundrað árum, ’ eða 1853, gengu harðindi yfir Island, einkum þó norðanvert jlandið og Múlasýslur. Var þá má nefna, að síðari hluta árs,á útkjálkum norðanlands 1951, aðallega í nóvember og[sumstagar kominn þvílíkur desember, voru innleyst skulda- jökull á jörð, að ekki tók aðeins bréf~*£tofnlánadeildarinnar, að jafnt húsabustum, heldur og upphæð samtals 15 millj. kr„ 1 víða upp yfir, svo að setja varð án þess tilraun væri gerð til þess að bjóða .möiinuni ný bréf samskonar. Sennilegt er að þetta fé hafi runnið að tals- verðu leyti til sparisjóðanna. og fremst eftirtektarvert við töfiuna, að aukning sparifjár- ins er mest ársfjórðunginn á umlan vaxtahækkuninni. Að vísu virðist sem aukning eigi sér stað í byrjun hvers árs, en talan er miklu hærri ,en sem þeirri hækkun svarar. Það er augljóst að aukning sparifjár- innstæðna í bönkum og spari- sjóðum er langtum meiri á ár- Síðan eru þær orsa! valda auknum sparnaði. Þetta tíma.bil, sem um er að ræða, myndi eg fyrst og fremst nefna brevtingu á verðiagsþróuninni. Frá 1. janúar 1952 til 1. janúar 1953 hækkaði vísitala frarn- færslukostnaðar úr 153 í 157, eða 2.6%. (Hún hafði kömizt hæst 1. nóvember 1952, í 163,j sem var 8% hækkun frá 1. nóvember 1951). Þetta er mikilj breyting frá þróun undanfar- , inna ára. Að svo miklu leyti i sem um aukningu sparnaðarins færni að segja að aukningin er að ræða, tel eg sennilegt að stafi fyrst og fremst af hækkun' þetta muni vera höfuðorsökin. I vaxta. Það var ýmislegt, sem, Hækkun vaxta af sparifé mælti með hækkun sparifjár- [ myndi eg telja næst. Sú hækk- j vaxta í apríl 1952, og óþarft að Un hefir sennilega haft nokkur staura og.stengur upp úr bæj- unum til þess að vegfarendur findu þá. Þennan sama vetur birti. ,,Þjóðólfur“ kvæði það sem hér sem fer á eftir. Nefndist það „Fimb- ul veturinp“ o.g Halldórsson: var eftir Björn leita eftir réttlætingu hennar eftir á á þenann hátt. Orsakirnar. Orsakimar til auknhigar áhrif. En líklegt er að áhrif vaxtahækkunarinnar komi að- allega fram þegar frá líður. Stöðvun verðhækkunar hefir 'ó¥t í fof méð sér skyhdilega „Allt er að sökkva í köldum í klaka, Karlar og mevjar, sauðir ær,' Hamrammir vindar skafla I skalca, Skelfur tindur, en hristist bær. I. - f ■ ■ 7 Gi'enjandi sjórinn landið lemur Og lúinn stynur aftur hljótt," Náhijóð úr ölium klettum kemur, Er króknar jörð á heljarnótt. Nú ætla flestir finibulvetur Á ferðum sé um norðurgeim; Það er líklegt, og því er betur, þá styttist inn í næsta heim. Það er víst beti'a þar að lifa, sparifjárinustæðnanna virðast. aukningu sparifjárinnstæðna,1 Þar festir aldrei snjó á tún; Gaman mun þá í grasi’ að skrifa Á gullnar töflur himin-rún. Þá verður alira hreta hljómur Horfinn í liðins tíma dá, Rétt eins og dauður drafnar ómuð í dala skjóli langt frá sjá. Úr Ögmundargetu. Arið 1832 kom í Kaupmanna- höfn út ijóðabók eftir Ögmund Sívertsen, er nefndist Ög- mundar-Geta. Skáldskapar- gildi þótti bókin ekki hafa mik- ið og aldrei hafa ijóðin náð hylli almennings. Úr bókinnii eru eftiffarandi vísur teknar, sem skáldið hefur oi't um illar tungur: „Vammar er sú vond skömm virðing gefna er myrðir með firðum, lýgur æfa, á báða bóga, bölvaði náfölvi krakkinn I sem rakkia hváandi, ljúgandi í löstunum fljúgandi, lagsmanna sjúgandi æru, með eiti'uðum hvoft, í lævísi púandi í í lostanum smjúgandi lasti síspúandi löðrúnga fær hann því oft. Látum þetta gjamma greý \ gelt honum aldrei þverri, sá mun hvítm' innan ei, sem utan skít er vei'ri.“ .’.-fl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.