Vísir - 25.03.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 25.03.1953, Blaðsíða 6
■9 VÍSIH Miðvikudaginn 25. marz 1953. Cetraunaspá vikunnar. Burnley — Bolton 1 Burnley er nú í 2. sæti d ök e‘p,p n i nna r; I.iðið rmm nú, ásamt Preston N. E., hafa mesta möguleika á að sigra. Bolton vann Everton á lauga-r- daginn í bikarkeppninni og keppir úrslitaleikinn við Black- pool á Wembley 2. maí n. k. Sigur Burnley er líklegur. Cardiff — Cheisea 1 Cardiff hefir unnið tvo síð- ustu leiki. Liðið hefir unnið sig' upp í 13. sæti og má teljast úr allri fallhættu. Chelsea er í 19. sæti með 26 stig. Gera má ráð fyrir, að liðið geri sitt ítrasta til að bæta stöðu sína. Traustið verður þó hér sett á Cardiff. Ijiverpool — Charlton IX Liverpool er nú í 12. sæti (31 stig). Charlton hefir gengið fnjög vel að undanförnu, sigr- ,aði á miðvikudag A. Villa (5:1) og á laugardag Middles- bro (2:0). Liðið er nú í 4. sæti. Heimasigur er þó líklegur, en í kerfi er rétt að tryggja fyfir jafntefli. M. City — Wolwes 1 M. City hefir gengið sæmi- lega í síðustu leikjum, enda verður liðið að standa sig eí það á ekki að falla niður í II. deild (er í 21. sæti með 26 stig). W. er í efsta sæti og hefir nokkra möguleika á efsta sæt- inu í lokin. Heimavöllurinn og hin slæma aðstaða auka líkurn- ar fyrir sigri M. C. Middlebro — Arsenal 12 Utlitið er ekki sem bezt hjá M. Liðið er í 18. sæti með 27 .stig og má ekki mikið út af bera, ef liðinu á að takast að halda sér í I. deild. Arsenal er eitt af beztu liðunum og er nú í 6. sæti. Tvísýnn leikur, sem rétt er að tryggja. Newcastle — Blackpool XI N. vann Derby úti um síð- ustu helgi. Blackpool sigraði Tottenham í undanúrslitum bikarkeppninnar. Líklegast er jafntefli, en í kerfi er rétt að tryggja fyrir heimasigri. Preston — A. Villa. 1 • Preston er eitt af beztu lið- unum, en A. Villa hefir gengið fremur illa að undanförnu og er í nokkurri fallhættu. Hér verður reiknað með sigri Pres- ton. Sheff. Wed. — M. Utd. 1(X2) Sígið hefir nokkuð á ógæfu- hlið fyrir Sheffield W. að und- anförnu. Liðið er nú í 16. sæti með 30 stig úr 35 leikjum. Tapi Sheffield þessum leik • eykst hætta á því að falia niður mjög. M. Utd. er í 9. sæti með 35 stig. NÝKOMIÐ: Sérstaklega vönduð þýzk vöflujárn, hraðsuðukatlai’ og könnur, 5 gerðir a£ strau- járnum. Amerískar hræri- vélar og ísskápar, enskir raf- magnsþvottapottar og hrað- suðupottar. Iðja h.f. Lækjargötu 10 B, sími 6441 og Laugaveg 63, sími 81066. Stoke — Sunderland 1 Líldegt er að Stoke sigri. Stoke verður að ganga vel það sem eftir er heimaleikjanna, ef það, á ekki að falla. Tottenham — Portsmouth 1 Ótryggður heimasigur. W. B. A. — Derby 2 Derby er nú í neðsta sæti. Enda þótt liðið eigi allt að vinna en engu að tapa nú eru allar líkur fyrir að því takist að sigra eða ná jafntefli við W. B. A. Fulham Brentford OSRAM ljósaperur nýkomuar: 25, 60, 70, 75, 100 og 200 w. OSRAM-perur eru traustar og ódýrar. Iðja h.f. Lækjargötu 10 B, sími 6441 og Laugaveg 63, sími 81066. Kaupi pi! og silfur GUSTAF A. SVEINSSON EGGERT CLAESSEN hœstaréttarlögmenn Templarasundl 5, (Þórshamar) Allskonar lögfræðistörf. Fasteignasala. VALUR! Knattspyrnumenn^ Meistara-, 1. og 2. fl. Æfing í kvöld kl. 7,30 að Hlíðarenda. fienninS^Srí#ágf/a?nudcm{ ŒaufásvegiJ25/sínn M65.<sliesfur® ,Síilar®7álœfir?gar<‘-ffý5inga>°—e NÝTT drengjareiðhjól tapaðist frá miðbæjarbarna- skólanum í gærmorgun. — Finnandi láti vita í síma 2049. (419 SÍÐASTL. HELGI tapaðist blátt kápubelti (skinnfóðr- að). Fmnandi vinsaml. láti vita í síma 1727 milli kl. 9—6. (424 REGNHLÍFARPOKI tap- aðist sl. sunnudag um kl. 6 e. h. frá Hringbraut 39 nið- ur í miðbæinn. Finnandi hringi í síma 2010. (426 BARNLAUS hjón óska eftir 1 herbergi og eldhúsi eða eldhúsaðgangi. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „Barnalaus — 22.“ (423 SÓLRÍK stofa til leigu fyrir reglumann. Uppl. Víði- mel 46. Símaafnot æskileg. ELDRI kona óskar eftir 2 herbergjum og' eldhúsi sem allra fyrst. Uppl. í síma 2253 eða 2980. (428 TAKIÐ EFTIR! — Finnst ekki einhver góður húseig- andi sem getur leigt ábyggi- legri stúlku, með 3ja ára telpu, 1 herbergi (eða tvö) með eldunarplássi. Tilboð, merkt: „24“ sendist Vísi. — 2 HERBERGI og eldliús til leigu í vesturbænum í 3—4 mánuði. Upp.l í síma 3813. KAUPUM gamlar bækur og tímarit. Bókabazarinn Traðarkotssundi. Sími 4863. STÚLKA óskast nú þegar. Gott herbergi. Uppl. á Ljós- vallagötu 14, II. hæð, eftir kl. 6. — ______________(432 DÖMUR, athúgið. Geng í hús, set í heimapermanent. Sanngjarnt verð. —- Sími 82121 milli kl. 11—12. (421 SAUMAVELA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja. Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. (000 VIÐGERÐIR á dívönum og allskonar . stoppuðum húsgögnum. Húsgagnaverk- smiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (224 RÚÐUÍSETNING. — Við- gerðir utan- og innanhúss. Uppl. í síma 7910. (547 BREFAVIÐSKIPTl við útlönd — og þýðingar úr ensku annast Þórarinn Jóns- son, lögg. skjalaþýðandi og dómt., Kirkjuhvoli. — Sími 81655. (177 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum életraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjalJara). — Sími 6126 Dr. juris IIAFÞOR GUÐ- MUNDSSON, málafiutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugavegi 27. — Sími 7601. (95 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistælri. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiíi h.f., Laugavegi 79. — Simi 5184. FATAVIÐGEEÐIN, Ing- óífsstræti 6, annast allar fataviðgerðir. — Sími 6269. — £amkvmur — Krisbiiboðshúsið Betania, Laufásveg 13. í> ’Kristniboðssamlioma í kvöíd kí. 8.30, er Kristni- boðsflokkur KFUM annast. Allir velkomnir. FERMINGARKJOLL til sölu. Uppl. á Laugateig 30, uppi. (429 OSKAST KEYPT hægra frambretti, vatnskassahlíf og vatnskassi í Pontiac, gerð 1941. — Uppl. í síma 80588. (409 ENSKUR barnavagn, á há- um hjólum, til sölu; einnig barnagrind. Uppl. á Berg- þórugötu 33, III hæð eftir kl. 8 e. h. (427 NOTAÐUR Pedigree barnavagn, á háum hjólum, til sölu í Sörlaskjóli 20, efri hæð. Verð 900 kr. (425 BARNAVAGN. Nýlegur barnavagn óskast til kaups. Sími 4388. (422 GÓÐUR barnavagn til sölu á Grettisgötu 14 B, niðri. (420 KAUPUM flöskur. Sækj- um. Sími 80818. (400 PEDOX fótabaðsalt. — Pedox fótabað eyðir skjót- lega þreytu, sárindum og ó- þægindum í fótunum. Gott er að láta dálítið af Pedox 1 hárþvottavatnið. Eftir fárra daga notltun kemur árang- urinn í ljós. — Fæst í næstu búð. — CHEMIA H.F. (421 HARMONIKUR. Höfum ávallt fjölbreytt úrval af nýium og notuðum harmo- niltum, litlum ng stórum. Tökum notaðar liarmonikur sem greiðslu upp í nýjar. Við kaupum notaðar hormonikur. Harmo- nikusJcólar á ensku og dönsku nýkomnir. — Verzl. Rín. Njálsgötu 23. Sími 7692. (317 Kafipið éd^rasta Maðið. I^úsir Infsitgr 12 Iís% m Æstmnuöi. Sisni IíþíMK 22 TVÍBURAJðHÐiN — efíir Lebeck og WiJiiams. TH/S /S ONE WAY |N WH(CH OUR PEOPtE D/FPER FROM ( YOU ON EARThl I KNOW HOW iOU FEEL, DOC, BUT, TAKE MV WORD FOR IT, THE F. B.I. HAS UNDENIABLE EVIOENCE OFTHE EXI5TENCE OF THE TWIN PLANET AND VANA 15 ONE OF ITS PECPLE. "4 Gary: — Hún Vana og siúlk- jjn, sem myrt var. Laona, voru sendiboðar -.i frá tyiburaþnetti jarðarinnar, Terra. ' .1 Dr. GrenfeJl: — Og aftur kemur sama út. Þessi sam? undprlegi þlóðflpkkur,. þe,fta. er ótrúlegt. — Vana: Að þessu leyli ecum við frábrugðin jarðarbúum. Eg.i.skíA .kigiplækíúr,: én við höfum-sanjiánir-fy-rir til- vist annarrar jarðar. Gary heldur áfram: -—- Vana er frá þessum hnetti. Nú er dr. Grejjfeil • QÍVunu lokið, og, nanu' sezt niður, -’rihglaður. -.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.