Vísir - 26.03.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 26.03.1953, Blaðsíða 2
3 VÍSIR Fimmtudaginn 26. marz 1S53 Minnisblað almennings. Fimmtudágur, 26. marz •— 85. dagur ársins. Rafmagnsskömmtun verður á morgun, föstudag- inn 27. marz kl. 10.45—12.30; II. hverfi. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 19.10—6.00. Læknavarðstofan hefir síma 5030. Vanti yður lækni kl. 18—8 þá hringið þangað. Næturvörðm- er þessa viku í Reykjavíkur ,Apóteki. Sími 1760. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 15.20. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.30 Þetta vil eg heyra! Hlustandi velur sér hljóm- plötur. — 20.00 Fréttir. — 20.20 íslenzkt mál. (Bjarni Vil- hjálmsson cand. mag.). 20.40 Tónleikar (plötur). — 21.05 Vettvangur kvenna: a) Frú Guðrún Guðjónsdóttir tal- ar um vetrarklæðnað. b) Frú Soffía Ingvarsdóttir ræðir við frú Grétu Björnsson listmálara. —- 21.30 íslenzk tónlist (plöt- ur). — 21.45 Frá útlöndum. Benedikt Gröndal ritstjóri). — 22.00 Fréttir. og veðurfregnir. — 22.10 Passíusálmur (44.). — 22.20 Symfóniskir tónleikar (plötur) til kl. 23.20. BÆJAR- ^mttir Gengisskráning. 1 bandarískur dollar kr. I kanadískur dollar kr. 1 enskt pund .... kr. 100 danskar kr. .... kr. 100 norskar kr......kr. 100 sænskar kr. .. kr. 100 finnsk mörk .. kr. 100 belg. frankar .. kr. 1000 franskir fr. .. kr. 100 svissneskir fr. .. kr. 100 tékkn. Krs......kr. 100 gyllini......... kr. 1000 lírur ......... kr. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Lúk. 22, 47-53. Júdas svíkur Jesúm. Þjóðleikhúsið frumsýnir í kvöld „Landið gleymda“, eftir Davíð Stefáns- son. Önnur sýning verður ann- að kvöld. Franski sendikennarinn, M. Srhydlowski, sýnir og kynnir 2 kvikmyndir föstudag'- inn 27. marz 1953 kl. 6.15 í I. kennslustofu háskólans. —■ I. Commandant Charcot. Mynd um franska heimskautaleið- angurinn til Adeliu (nálægt suðurpólnum). — II. Dakar. Mynd um hina rnerku borg í Afríku. —- Öllum heimill að- gangur. Kvenfélag' Fríkiikjusafnaðarins í Reykjavík hefir ákveðið að halda Bazar miðvikudaginn 8. apríl næstkomandi. Agóðanum verður varið til hitaveitu kirkj - unnar. Safnaðarfólk, félagskon- ur og aðrir vinir safnaðarins eru vinsamlega beðnir að styrkja Bazarinn. — Gjöfum veita móttöku: Ingibjörg Stein- | grímsdóttir, Vesturgötu 46 A.! Bryndís Þórarinsdóttir, Mel- haga 3. Elín Þorkelsdóttir, Freyjugötu 46 og Kristjana Árnadóttir, Laugavegi 39. Nýlega hafa þessar gjafir borizt hita- veitu fríkirkjunnar: B. B. 100 kr. E. K. 100. G. J. 200. G. S. 100. H. Þ. 30. K. J. 4. í. A. 10. Áheit N. N. 50. Jónína og Krist-' mann 500 kr.. — Kærar þakkir. Kvenfélagsstjórnin. Freyr, 6.—7. blað þessa ái*s, er ný- kominn út. Ritið flytur, sem fyrr, ýmislegt efni um land- búnaðarmál og skyld efni, m. a. grein eftir dr. Björn Jóhannes- son um áburð og áburðarnotk- un. Ámi Jónsson tilrauna- stjóri ritar um túnrækt og á- burðarnotkun, Ásgeir L. Jóns- son ráðunautur um vélgrafna skurði. Páll Sveinsson um sandgræðslu. Sigurður Elías- son tilraunastjóri um ræktun gulrófna, Jón H. Þorbergsson um sauðfjárrækt Þingeyinga og Jón M. Guðmundsson um viðhald hænsnastofnsins. Hvar eru skipin? Skip S.I.S.: Hvassafell kom við í Azoreyjum 21. þ. m. á leið til Rio de Janeiro. Arnar- fell fór frá Keflavík 18. þ. m. áleiðis til New York. Jökulfell lestar freðfisk á Eyjafjarðar- höfnum. H.f. Jöklar: Vatnajokull er í Rvk. Drangajökull er í Rvk. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík kl. 20 í kvöld austur um land til Siglufjarðar. Esja er á Austfjörðum á suðurleið, Herðubreið er á Austfjörðum á suðurelið. Helgi Helgason er á Breiðafirði á vesturleið. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla fór 25. þ. m. frá Ak- ureyri áleiðis til Aalborg. Sextugur er í dag Anton Eyvindsson, brunavörður, Sundlaugaveg 18. Er hann einn elzti starfsmaður Slökkviliðsins, vinsæll maður og drengur góður. Getum bætt við frágangsþvotti Elli- og hjúkrunarheimilið Grund Þvottahúsið. Sími 3187. «WVWV!.-VrWW^,VrWWVWVWVW^W^’JWJV,,WW--»*-W,.,W.V 16.32 16.73 45.70 236.30 228.50 315.50 7.09 32.67 46.63 373.70 32.64 429.90 26.12 hk 1873 Lóðrétt: 2 taut, 5 blaðamað- ur, 7 stafur, 8 dauðaför, 9 þýð- ir líka frá, 10 tónn, 11 efni, 13 grænmetið, 15 illa. gert, 16 for- faðir Gyðinga. Lóðrétt: 1 Atlantshafið, 3 dalur á Suðurlandi, 4. hagsýnar, 6 gróður, 7 munur, 11 far, 12 ör- létt, 13 stafur, 14 saman í staf- rófi. Lausu á krossgátu nr. 1872. Lárétt: 2 Brá, 5 LS, 7 fé, 8 hópferð, 9 UP, 10 ÆU, 11 nit, 13 kórar, 15 bóg, 16 kóð. Lóðrétt: 1 Alhug, 3 riftir, 4 beður, 6 sóp, 7 fræ, 11 nóg, 12 tak, 13 KÓ, 14 ró. VeSriS Lægð við vesturströnd Græn- Iands á hreyfingu austur eftir, Veðurhorfur: Hægviðri og bjart viðri fram eftir degi, en vax- andi suðlæg átt og snjókoma í nótt. Veðrið kl. 8 í morgun: Reykjavík N 2, —1, Stykkis- hólmur SSA 2, h-9. Horn- bjargsviti VSV 2, -:-ll. Siglu- nes NNV 4, -:-9. Akureyri VNV 1, -f-8. Grímsey NNV 5, snjóél, ■4-8. Grímsstaðir NV 7, -4-10. Raufarhöfn NV 6, -4-7. Dala- tangi N 8, -4-6. Djúpivog'ur V 9, -4-5. Þingvellir N 1, A~10. Reykjanesviti A 1, -4-6. Kefla- víkurvöllur A 2, -4-6. Reykiavík. Afli landráðrabátanna var misjafn. Hagbarður var með 8 tonn, Skíði 3, Svanur 5 og Kári Sölmundar mun hafa verið með lítinn afla. Ásíaug, sem'er netabátur, kom í nótt með 25 tonn, Nanna, einnig netabátur, var með 15—20 tonn. Togararnir. Allmargir togarar eru í höfn í dag. Verið er að byrja að af- greiða Jón Þorlákgson, Þor- stein Ingólfsspn og Neptúnus, sem eru allir með herzlufisk. Skúli Magnússon er með salt- fisk, í.sborg losar hér nýjan fisk, en veiðir amrars í salt, Bjarni Ólafsson tekur hér ís í dag. Hafnarfiörður. • Afli landróðrábáta var sæmri legur í gær, 5—10 tonn. Fimm bátar stunda landróðra með línu. Ásúifur frá ísafirði, sem verið hefur á útilegu með línu, kom í nótt með 11 tonn og byrjar nú netaveiðar. í nótt kom Bjarnaery, útilega með linu, og Síldin, netabátur. Síldin mun-hafa verið með góð- an afla. Togarinn Fvlkir. kom af veiðum með um 300 tonn, karfi og þorskur. Sa’HpTerpj. Afli Sandgerðisbáta var dá- góður í gær og munu þeir 19 bátar, sem róa þaðan hafa ver- ið með 6—12 tonn í róðrinum. Svipaða sögu er að segja af Keflavíkurbátum, en þeir voru á sömu slóðum og Sandgerðis- bátar. í morgun var komin sunnan átt í Sandgerði og hæg- viðri. Allir bátar eru á sjó. Vestmannaeyjar. í gær var versta veður við Vestmannaeyj ar, en netabótar vitjuðu samt um og' var aflinn lítill, eins og gera mátti ráð fyrir. í fyrradag var skaplegt veður og var þá ágætur afli hjá flestum. Línubátar voru þá ekki á sjó, en 17 netabátar frá vinnslustöð Ve. vitjuðu um og var aflinn samtals 105 tonn. Nokkrir bátar voru með 10 töiin í vitjun. í dag er komin hæg norðaustan átt. Hugrún, sem lagði eina trossu mjög gruhnt, alveg upp undir sand, fékk góð- an afla. Grindayík. í gær lönduðu alls 50 bátar í : Grindavík og var aflinn frá 3 lestum upp í 10 lestir. Allrnarg- ; ir aðkomubátar voru í þessúin; flota, bátar frá Keflavík, Sand- . gerði og Hafnarfirði. YfirJjeitt' Var aflinn betri á línubáta áð: þessU ’siiuii, og það se:n heyrst ; hefur til netabátanna í morgun! bendir til þess að tregt verði'í; netin í. dag. í morgun var kom-- in hæg austanátt og blíðskapar veður. þ „i. u Akranes. Hvöss noraðn átt var í-gær á miðum Akranesinga, eh í dag er komið bezta veður. 9 bátar voru á sjó í gær og var afli þeirra samtals 42 lestir, 3—7 ’• lestir -á bát; Böðvar, Farsæii og Svanur leggja net í dag, en ýmsir aðrir eru að búa sig á net. í fyrra var í fyrsta .skipti um langt árabil einn. bátur á netúm a vertið fra AkranesL TiHcyiming um bólagreilsiur a mannalryggingamia árið 1953 0 ?! Yfirstandandi bótatímabil almannatrygginganna hófsti , % 1. januar s.l. og stendur yfir til ársloka. Lífeyrisupphæðir þær, sem greiddar eru á fyrra helm- i ingi ársins 1953 eru ákveðnar til bráðabirgða með hliðsjóni af bótum síðasta árs og upplýsingum bótaþega. Sé um i tekjur að ræða, sem áhrif geta haft til skerðingar á lífeyri, i verður skerðingin miðuð við tekjur ársins 1952 og endan-i legur úrskurður um upphæð lífeyrisins 1953 felldur, þegari framtöl til skatts liggja fyrir. Þeir, sem nú njóta lögboðins ellilífeyris, örorkulífeyris, I barnalífeyris eða fjölskyldubóta, þurfa ekki, að þessu sinni, ! að sækja um framlengingu þessara bóta. Hins vegar ber! öllum þeim, sem nú njóta bóta samkvæmt heimildarákvæð-! um almamiatryggingalaganna, að sækja á ný um bætur! þessai-, vilji þeir áfram njóta þeirra. Hér er um að ræða örorkustyrki, ekkjulífeyri, maka- bætur, bætur til ekkla vegna barna, svo og lífeyrishækkanir. | Umsóknir um endurnýjun bóta þessara, skulu ritaðar á viðeigandi eyðublöð Tryggingastofnunarinnar, útfyllt rétt J og greinilega eftir því, sem eyðublöðin segjá fyrir um, og]| afhent uniboðsmanni ekki síðar en fyrir 15. maí næstkom- * andi. Áríðandi er að örorkustyrksþegar, sem misst hafa 50-•* 75% starfsorku, sæki á tilsettum tíma, þar sem ella er* með öllu óvíst að hægt sé að taka umsóknirnar til greina, * vegna þess að fjárhæð sú, er verja má í þessu skyni, er* takmörkuð. Fæðingarvottorð og önnur tilskilin vottorffi skulu fylgjaí umsóknum hafi þau eigi verið lögð fram áður. Þeir um- * sækjendur, sem gjaldskyldir eru til tryggingasjóðs, skulu* sanna með tryggingaskírteini sínu eða á annan hátt, að * þeir hafi greitt iðgjöld sín skilvíslega. Vanskil varða skerð- ingu eða missi bótarétíar. Umsóknir um aðrar tegundir bóta, svo sem fæðingar- styrki, sjúkradagpenginga og ekknabætur, svo og allar nýjar umsóknir um lífeyri, fjölskyldubætur eða mæðralaun verða afgreiddar af umboðsmönnum á venjulegan hátt, enda hafi umsækjandi skilvíslegá greitt iðgjöld sín til trygginga- sjóðs. J* Norðurlándaþegnaf sem hér hafa. búsetu eru minnti.'i á, að skv. milliríkjasamningum , hafa . danskir, finnskir, 5 sænskir og norskir ríkisborgarar ellilífeyrisrett með til- N heyrandi barnalífeyrisrétti, hafi þeir haft hér sátþfeida 5 ára búsetu þegar bótanna er leitað. Þa hafa finnskir, sænskir og norskir ríkisborgarar fjölskyldubótaictt 'fyrir börn sín, séu þeir ásamt börnunum skráðir á manntal hér, . enda hafi þeir ásamt börnunum haft hér 6 niánaða sam- fellda búsetu áður en bótarétturinn kemur til greina. I’jöjskyldubótaréttur þessi tekur ekki til danskra i.'kis- borgara; ■ íslenzkir. ríkisborgarar, eiga gagnlcvæman rétt til elli- lífeyris og fjölskyldubóta í hinum NorSurlönc unum. Athygli er vakin á, að bætur úrskurðast frá 1. degi þess mánaðar, sem umsókn berst umboðsmanni, enda hafi réttur til bótanna þá verið fyrir hendi. Þeir, sem teija sig eiga bótarétt, dragi ekki að. senda umsókr.ir sínar, þar sem bótaréttur getur fyrnst að öðrum kosti. Reykjavík, 25. marz 1953. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS. *rfvw,^w%vuwjwwwvwPwwiftftAnrtTuvwwyw.vvy i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.