Vísir - 26.03.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 26.03.1953, Blaðsíða 6
f VÍSIR Fimmtvidaginn 26. marz 19-53 & Höíum á boðstóium meðal margs ánnars: Andvara. Álmanök Þióðvinaíéíagsins. Tímarit Bókmenntaíélagsins. Árbók Ferðafélagsins. Óðinn. Bíöndu og fjölda mörg smærri timant. Mikið úrval af nýjum og notuðum bókum. | Komið í bókaverzlun bókamanna. I MÓk ff f *tf*f‘25 S U S8 \ ‘l jK>. K'risijáns^onar j í Hverfisgötu 34. > í 1«WWÍVÍWVVVWWW^WVVWWVTOÍWW1«WWVUWWWV1 Bert A auglýsa í Vísi. Þúsundír vita að gæfan fylgii hringunum frd SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4. Margar gerðir fyrirliggjandi. !\!ýkomIð rósótt silkivoal í glug'gatjöld. VERZL. STULKA, sem er trúlofuð ameríkana, óskar eftir her- bergi. Æskilegt að eldunar- plás geti fylgt. Uppl. í síma 7455 frá kl. 3—7. (438 STOFA til leigu. Reglu- semi áskilin. Sími 6429. (443 OSKA eftir herbergi. — Uppl. í síma 81517. (454 Verð kr. 1985,00 Verð kr. 2592,00 með borði og stól. VÉLA- og RAFTÆKJAVERZLUNIN Bankastræti 10. Sími 2852. W ’ GULLARMBAND tapaðist síðastl. fimmtudag í Austur- bæjarbíói. Vinsaml. gerið aðvart í síma 3231. Fundar- laun. (433 VIKINGAR. ÁSKRIFTAR- LISTI FYRIR ÞÁ, er óska eftir að dvelja í skála félagsins um páskana, liggur frammi í Skóbúð Reykjavíkur, Aðalstræti 8, til kl. 4 á laugardag 28. þ. m. Nefndin. Knattspyrnumenn! Áríðandi æfing annað kvöld kl. 8_í K.R.skáalnum, vegna fyrirhugaðs innanhúfsmóts. Nefndin. AÐALFUNDUR í kvöld kl. 8.30. —________________ ÞRÓTT- ARAR. KVÖLD VAKAN er i kvöld í Þróttarskálan1 um. Fjölberytt skemmti- atriði. — Skemmtin. mnm STÚLKA óskast í vist. — Húshjálp frá kl. 1—7 kemur einnig til g'reina. Sími 3299. (448 KUN STSTOPP. — Kúnst- stoppum dömu-, herra- og drengjafatnað. Austurstræti 14. uppi. VANTAR góða stúlku strax, helzt með einhverri enskukunnáttu. Laugateig 19, 1. hæð. (446 SAUMA kven- og barna- fatnað. Uppl. kl. 6—9 á Lindargötu 12, efstu hæð. ■— (439 STÚLKA óskar eftir vinnu, helzt ráðskonustöðu. Tilboð sendist á afgr. blaðs- ins fyrir 30. þ. m. merkt: _„25A_________________ (436 ÚRAVIÐGERÐIR. Fljótt og vel af hendi leyst. Eggert Hannah, úrsmiður, Lauga- veg 82, gengið inn frá Bar- ónsstíg). (333 ÚR OG KLUKKUR. Við- gerðir á úrum og klukkum. Jón Sigmundsson, skart- gripaverzlun, Laugavegi 8. HULLSAUMUR, zig-zag og hnappar yfirdekktir. — Gjafabúðin, Skólavörðustíg 11. (323 FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Allskonar við- gerðix. Saumum, breytum, kúnststoppum. Sími 5187. SAUMA úr tillögðum efn- um. Ný tízkublöð. Valgeir Kristjánsson, Bankastræti 14 (Skólavörðustígsmegin). PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. Dr. juris HAFÞÓR GUÐ- MUNDSSON, málaflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugavegi 27. — Sími 7601. (95 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f., I.augavegi 79. — Sími 5184. FATAVIÐGERÐIN, Ing- óifsstræti 6, annast allar fataviðgerðir. — Sími 6269. SEM NÝR amerískur smoking á meðal mann til sölu á Laufásveg 8. (452 í SUNNUDAGSMATINN alltaf til nýrreykt kjöt, létt- saltað, skorið niður í vöðva, smásteik, buff, gullach og karbonaði. Von, sími 4448. (451 ÓSKA EFTIR að fá keypt- an rafmagnsþvottapott. — Uppl. í síma 1430. (450 AMERÍSK drengareið- hjól, fyrir 10—14 ára, til sölu. Sími 3299. (449 VANDAÐUR, tvísettur klæðaskápur, eldhúsborð og kollar til sölu. Bergstaða- stræti 55. Tækifærisverð. —- _________________________(445 PÍANÓ. Schleicher and Sons píanó til sölu á Bjarg- arstíg 16. Sími 2394. Verð 8 þúsund. Mjög' sanngjamir greiðsluskilmálar. (444 ÞRÍSETTUR ldæðaskápur sundurtékinÁ ‘Sími 4032. j—- (447 SILVER CROSS barna- kerra, með skerm, óskast. —• Uppl. í síma 4468 í dag og næstu daga. (442 NOTAÐ barnatvíhjól fyr- ir 8—9 ára, óskast. — Sími 81561. (441 FERMINGARKJÓLL (síður) til sölu, Nesveg 19, kl. 5—7. (440 GÓÐUR barnavagn, á há- uift hjólum, til sölu á Grjóta- götu 14 B, niðri. (420 SILVER CROSS barna- kerra og reiðhjól (karlrn.) ódýrt til sölu á Laugavegi. 157. (435 NÝLEG lcolavél til sölu. Verð 400 kr. Þvervegur 14 A Skerjafirði. (434 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 LYFJABÚÐIN IÐUNN kaupir meðalaglös, 50— 400 gr. (241 CHEMIA-Desinfector er vellyktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreins- unar á munum, rúmfötum, húsgögnum, símaáhöldum, andrúmslofti o. fl. Hefir unnið sér miklar vinsæidir hjá öllum sem hafa notað hann. (446 TÆKIF ÆRISG J AFIR: Málverk, Ijósmyndir, myndarammar. Innrömmum myndir, málverk og saumað- ar myndir. — Setjum upp veggteppi. Ásbrú, Grettis- götu 54. _______ HARMONIKUR. Höfum ávallt fjölbreytt úrval af . nýjum og notuðum harmo- nikum, litlum og stórum. Tökum notaðar harmonikur sem greiðslu upp í nýjar. Við kaupum notaðar hormonikur. Harmo- nikuskólar á ensku og dönsku nýkomnir. — Verzl. Rín. Njálsgötu 23. Sími 7692. (317 & Surmtgkó. TAfltZAiM /353 En Rondar, sem hafði sigrast á mótstöðumanni sxnum ~£ komið var ög réðist gegn öðrum and- stæðing Tarzans. Snérist. hann nú snart gegn mann- afði sigrast En þó munaði mjóu, því þegar En nú hafði hann tækifæri til að , sá hýernig\ hirin hefm'aðúrinn h|o. til var:Tarzan. , ; i réynakraftm|a pg.ineðjhe|jar^fii'.pe|£|( ii inum,. sem . ætlaði að,;drepa, h^np,,,?, - -----------J að stiáíkvá eidfljótt’ til híifer. En ' 'Kanh netiíí í sundúr/eínsog jþáð héfði' nétinú, og kom sá engum vprnum við það tókst. verið úr pappír. Tarzan nú.'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.