Vísir


Vísir - 30.03.1953, Qupperneq 2

Vísir - 30.03.1953, Qupperneq 2
2, VÍSIR Mánudaginn 30. marz 1953. Miiuiisblað almennings. Mánudagur, 30. marz — 89. dagur ársins. Rafmagnsskömmtun verður á morgun, þriðjudag- inn 31. marz, kl. 10.45—12.30; I. hverfi. Ljósatími bifreiða og annarra öktuækja er kl. 19.30—5.35. Læknavarðstofan hefir síma 5030. Vanti yður lækni kl. 18—8, þá hringið þangað. Næturvörður er þessa viku í Lyfjabúðinni Iðunni. Sím 7911. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 17.30. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.20 Útvarpshljómsveit- in; Þórarinn Guðmundsson stjórnar. — 20.40 Um daginn og veginn. (Thorolf Smith blaðamaður). — 21.00 Einsöng- ur; Sigurjón Sæmundsson frá Siglufirði syngur; Fritz Weiss- happel aðstoðar. — 21.20 Dag- skrá Kvenfélagsambands ís- Iands. Erindi: Tvenn lög. (Rannveig Þorsteinsd. alþm.(). — 21.45 Hæstaréttarmál. (Há- kon Guðmundsson hæstarétt- arriari). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Passíu- sálmur (47.). — 22.20 Lestur fornrita; Hreiðars þáttur heimska. (Jónas Kristjánsson, eand. mag.). — 22.45 Dægurlög (plötur) til kl. 23.10. Gengisskráning. BÆJAR- / réttir K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Sálm. 22, 23-31. Fil. 2, 8-11. Gesturinn, tímarit um veitingamál, 1. tbl. 19. árgangs, hefir Vísi bor- izt. Þar eru margar læsilegar greinar um málefni fram- reiðslu- og matreiðsulmanna, fréttbálkur og fleira. Nokkrar myndir prýða ritið. Ritnefnd skipa þeir Ingimar Sigurðsson, Sveinn Símonarson og Sigurð- ur N. Gröndal. Sjómannablaðið Víkingur, 3. tbl. þessa árs, er nýkomið út. Ásgeir Sigurðsson á þar grein, er hann nefnir Pistla; þá eru endurminningar Þor- steins í Þórshamri Þorsteinsson- ar, Grímur Þorkelsson skrifar um Reykjavíkurhöfn, rætt er um möguleika á kaupum á ol- íuflutningaskipi til landsins og fleira. Hvöt, málgagn Sambands bind- indisfélaga í skólum, er ný- komin út. Þessir menn hafa lagt til efni í ritið: Helgi Selj- an, Guðbergur Bergsson, Hjört- ur Guðmundsson, Helga Erla Hjartardóttir, Þórunn Örnólfs- dóttir, Björn G. Eiríksson og Árni Óla. I Litla flugan, Hið vinsæla dægurlag Sig- fúsar Halldórssonar, er nýkom- ið út, ljósprentað i Lithoprenti, önnur útgáfa. Billich raddsetti, en textinn er eftir Sigurð Elí- asson. Red Skelton, hinn bráðskemmtilegi, am- eríski skopleikari, fer með að- alhlutverkið í myndinni, sem nú er sýnd í Gamla Bíó, og heitir Leigubílstjórinn. Mynd þessi er sprenghlægileg frá upphafi til enda, og góð upp- lyftir.g í leiðinlegri tíð. Námskeið Sameinuðu iþjóðanna Dagana 10. júlí til 4. sept- ember verður haldið námskeið í New York um starfsemi Sam- j j einuðu þjóðanna. — Kjörgengir j á námskeiðið eru háskólastú- dentar á aldrinum 20—30 ára, og þeir sem lokið hafa háskóla- prófi á þessu 'ári. — Sameinuðu þjóðirnar veita hverjum þátt- j' takenda 300 dollara styrk. — ! Umsóknarfrestur er til 15. apr.1 j — Utanríkisráðuneytið veitir nánari upplýsingar. Almennur safnaðarfundur Háteigssóknar var nýlega haldinn. Hefir verið stofnaður kirkjukór safnaðarins, og Gunnar Sigurgeirsson ráðinn organleikari hans. Þá var skýrt frá því, að stofnað hefði verið kvenfélag innan safnaðarins, svo og félag karla, Samherjar. Mikill áhugi ríkir um kirkju- j bygginguna, og telja má víst,' að hún verði reist suðvestur af j Sjómannaskólanum, og þar i fara guðsþjónustur nú fram í sókninni. Síra Jóni Þorvarðs-1 syni sóknarpresti var þökkuð alúð í starfi síðan hann kom í sóknina. Formaður Háteigs- safnaðarnefndar er Þorbjörn Jóhannesson, kaupmaður í Borg. Blaðamenn fara utan. Innan tíðar fara tveir ís- lenzkir fréttamenn, þeir sr. Emil Björnsson hjá Ríkisút- varpinu og Andrés Kristjáns- son hjá Tímanum til Norður- landa til mánaðárdvalar þar. Fer sr. Emil til Finnlands en Andrés til Svíþjóðar, en báðir fara þeir í boði utanríkisráðu- neyta þessara landa. ÖSRAM Ijósaperur nýkomnar: 25, 60, 70, 75, 100 og 200 w. OSRAM-perur eru traustar og ódýrar. iðja h.f. Lækjargötu 10 B, sími 6441 og Laugaveg 63, sími 81066. ^W.WAVWW.V 1 bandarískur dollar kr. 16.32 1 kanadískur dollar kr. 16.73 1 enskt pund .... kr. 45.70 100 danskar kr kr. 236.30 100 norskar kr kr. 228.50 100 sænskar kr. .. kr. 315.50 100 finnsk mörk .. kr. 7.09 100 belg. frankar ,. kr. 32.67 1000 franskir fr. .. kr. 46.63 100 svissneskir fr. .. kr. 373.70 100 tékkn. Krs kr. 32.64 100 gyllini kr. 429.90 1000 lírur kr. 26.12 HnMqáta 1876 Lárétt: 2 Hestsnafn, 5 á krossinum, 6 rándýr, 8 félag, 10 reimar, 12 hátíð, 14 gælu- nafn, 15 á ytra borði, 17 atvo., 18 til smíða. Lóðrétt: 1 T. d. við Sog, 2 yfir vatn, 3 sængurtegund, 4 mannsnafn, 7 bitvargur, 9 um- turna, 11 fóðra, 13 tónsmíð, 16 endir. Lausn á krossgátu nr. 1875: Lárétt: 2 kex, 5 of, 7 ho, 8 miljarð, 9 MT, 10 áa, 11 aða, 13 klifs, 15 fáa, 16 læs. Lóðrétt: 1 komma, 3 emjaði, 4 .boðar, 6 fit, 7 hrá, 11 ala, 12 afl, 13 ká, 14 sæ. VeSrið. Víðáttumikil lægð yfir Bret- landseyjum og Norður-Noregi. Hæð yfir Grænlandi. Veður- horfur: Norðan og norðaustan kaldi; skýjað í dag en víða létt- skýjað í nótt. — Veðrið kl. 8 í morgun: Reykjavík N 5, 4-3. Stykkishólmur NA 7, -r-5. Hornbjargsviti NA 5, haglél, -4-7. Siglunes NNA 6, 4-5. Ak- ureyri V 1, -4-6. Grímsey NA 7, 4-5. Grímsstaðir NNA 1, 4-11. Raufarhöfn NA 4, snjóél, -4-5. Vestm.eyjar 4-2. Þingvellir NA 3, 4-5. Keflavíkurflugvöllur NA 5, 4-3. Reykjanesviti NA 4, 4-3. Reykjavík. Netabátar eru farnir að afla mjög sæmilega og kom t. d. Rifsnesið í morgun með um 60 tonn af fiski eftir 4—5 vitjanir, og er það ágætur afli. Arin- björn kom á föstudag með 30 ton neftir 3 umvitjanir og hafði hann fengið 15 tonní seinustu vitjun. Hann fór samdægurs út I aftur. Á laugardag kom Ásgeir með 30 tonn. Kári Sölmundar- son fekk 6 tonn rúm á línuna á laugardag, en fer nú á net. Landróðrabátarnir héðan eru nú aðeins þrír. Hagbarður var í slipp um helgina. Svanur fekk 7 tonn á laugardag og Skíði rúm 4 tonn. Búizt er við nokkrum í útilegubátum í dag og nótt. HafnarfiörSur. Hafnarfjarðarbátar voru ekki á sjó á laugardag vegna óveð- úrs, en úr föstudagsróðri komu flestir til Grindavíkur, nema Ásdís, sem var með 2 tonn. Yfirleitt var afli bátanna lítill. Fiskaklettur kom um helgina af netum með um 20 tonn, | Stefnir kom í morgun og var dreginn inn vegna bilunar á stýri. Afli hans var um 20 tonn. Einar Ólafsson kom með Dóru í drætti í morgun. Um afla þeirra var ekki vitað. Keflavík. Á laugardag gerði mikinn storm á miðunum, en afli línu- báta var allsæmilegur. All- margir bátar urðu þó fyrir nokkru línutjóni. Afli netabátar er enn tregur. Frátök hafa ver- ið síðan á laugardag, en nú eru allir bátar á sjó. Eskifjörður. Á laugardag var skýrt frá því í fréttum í blaðinu, að vélbát- urinn Björn hefði. fengið 55 tonn í róðri. Fallið hafði niður ein lína framan við fréttina, þar sem skýmt var frá að báturinn væri frá Eskifirði. Þess vegna er fréttin endurtekin hér. Björg hefu farið í tvo róðra og aflað í bæði skiptin ágætlega í net. Grindavík. Afli netabátanna er frekar tregur, flestir voru með 3Vz—4 lest, en einn bátur, Iiaraldur, var með um 7 lestir, og var það . bézt. Aflinn komst niður r 1—2 I lestir hjá þeim, sem minnst( fengu. Von frá Grenivík,- sem! enn stundar línuveiðar, var með 5 tonn og beitti frosinni síld, bar sem loðna var ekki fáanleg. í morgun var ágætt veður í Grindavík, norðan kaldi og stilla. Ákíánes. Afli línubáta frá Akranpsi var tregur í laugardagsróðrin- um enda mjög illt veður. Keilir var með 9 lestir og var lang- hæstur. Yfirleitt var aflinn 3(4—5 lestir. Afli 11 línubáta var sem næst 60 tonn. Tveir netabátar vitjuðu um, Böðvar var með 2Vz tonn og Farsæll 414 tonn. Heimaskagi kom með 3314 lest eftir 5 vitjanir. Var báturinn að veiðum fyrir sunn- an land. f morgun kom svo Heimaskagi aftur inn. Fór í gær til að sækja netin og var afli lítill. Sæfaxi kom í gærmorgun til Akraness úr föstudagsróðri. FuEltrúaráðs- fundur S.U.S. Stjórn Sambands ungra Sjálfstæðismanna hefur ákveðið að kalla fulltrúaráð S.U.S. saman til fundar,1 sem haldinn verður jafnhliða landsfundi Sjáífstæðis-; flokksins, dagana 17.—20. apríl n.k. I fulltrúaráðinu eiga sæti auk stjórnar og vara-i stjórnar samhandsins einn fidltrúi frá hverju Sam- bandsfélagi. A fulltrúaráðsfundinum verður einkum rætl únv þátt ungra Sjálfstæðismanna í kosningaharáttunni og' skijndag samtaka þeirra. i TILKYNNmG uin iterd ug sölu trjúpluntnu voriö iwá SBiógrteíBit rúBiisis&s SKÓGARPLÖNTUR: Birki 3/0 ................. pr. 1000 stk. kr. 600.00 Skógarfurða 2/0 og 3/0 ..... — — — — 350.00 do. 2/2.................. — _ _ _ 700.00 Sitkagreni 2/2 ............. — — — — 1.500.00 Rauðgreni 2/2 .............. —- — _ — 1.500.00 Sib. Lerki ................. — — — — 1.500.00 GARÐPLÖNTUR: Birki 2/2, 30 cm. og stærri. pr. stk. kr. 6.00 Reynir I. fl. 60—80 cm....... — — — 10.00 Do. II. fl. 40—60 cm....... — —■ — 6.00 Do. III. fl. 25—-40 cm.... — — — 4.00 Alaskaösp I. fl. stýfð....... — —- — 15.00 Do. II. fl. stýfð ......... — — — 10.00 Þingvíðir 0/2 ............... —- — — 5.00 GulvíiYr 0/2 — -— — 3.00 Sitkagreni 2/2 ............... — — — 5.00 Sib. Lerki 2/2.............. — — — 5.00 Rauðgreni 2/2................. — — — 4.00 Skógarfurða 2/2............... — — — 1.00 Skriflegar pantanir sendist fyrir 20. apríl Skógrækt ríkis- ins, Grettisgötu 8 eða einhverjum skógarvarðanna: Daníel Kristjánssyni, Iireðavatni, Borgarfirði, Sigurði Jónassyni, Laugabrekku, Skagafirði, ísleifi Sumarliðasvni, Vöglum, S.-Þing., Guttormi Pálssyni, Hallormsstað, Garðari Jóns- syni Tumastöðum. Skógræktarfélögin taka einnig á móti pöntunum á trjá- plöntum og sjá flest um dreifingu þeirra til einstaklinga á félagssvæcum sínum. Pantanir, sem berast eftir 20. apríl verða ekki teknar tií greina. Skógrækt ríkisins. Hjaríkær dóííir min og imnusia mín, Milla ínruöniMEadsdááisr andaðist sunnudaginn 29. marz. Guðmundur Árnason. Skúli Þórðaísön.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.