Vísir - 01.04.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 01.04.1953, Blaðsíða 1
43. árg. Miðvikudaginn 1. apríl 1953. 76. tbl. ............«a> nii efti SVFl^iyiiiiii í Khöfn gefnar 5000 kr. Á 25 ára afmaeli Slysayarria- félags Islands var stofnuð slysa varnadeild í Kaupmannahöfn 5 og nefnist hún Gef jun. Matthías Þórðarson, umboðs- maður félagsins í Danmörku, hefur nýlega skrifað félaginu og |* skýrt f rá því, að Jón Helgason heildsali í Kaupmannahöfn, hafi ákveðið að gefa deildinni 5000 kr. - Ameríski liðsforinginn, Loren C. Cook, hefur fundið upp nýja gerð hríðskotabyssu, sem talin er betri en M-3 Grease- byssan sem notuð er í ameríska hernum. Skýtur byssan 700 skotum á mínútu. Sést hann hér vera að reyna hana. AfSi við Ufot helft meialafla. Ilæðí fSskleysi og ógæfitir valda. Afli hefur brugðizt til mikilla muna á Lofot-miðunum við Noreg að þessu sinni. Er ástandið meðal fiskimanna þar svo alvariegt, að ríkisstjórn Noregs hef ur ákveðið að hlauþa undir bagga með fiskimönnum, og veita þeim nokkurn styfk, sem yerst hafa orðið úti vegna aflabrestsins. Fiskifélag íslands fær jafn- aðarlega skeyti frá Noregi um aflabrögð^ þar, og hefur Vísir fengið eftirfarandi upplýsingar um afla við Lbf qt, miðað við síðastliðinn laugardag. . Heildaraflinn var þá orðinn 49,731 smálest, en.var á sama tíma í fyrra 101,860 smál. Hann skiptist þannig eftir verkunaraðferðum (allt talið í smálestum, miðað við slaegðan fisk, hausaðan): í herzlu: . Nú ........... . 12,207 ..21,257 í salt: Nú ......... . 28,737 I fyrra ...... . 63,151 ísað og fryst: Nú......... .... 8,787 í fyrra ..... -. 17,452 Sést af þessu, að heildarafl- inn er aðeins tæplega helming- ur þess, sera hann var á árinu sem leið, en það mun hafa verið miðlungsár. Er það tvennt, sem af laþrestinum veldúr, gæfta- leysi og fiskleysi, en þo mun fiskleysið vera orsökin fyrst og fremst. Brezk flotadeild — 15 skip —¦ er í heimsAkn í Pprtúgal. Þór sesidor út til aðgerða Sklplð fer tli afhugurroar €>g viðcaerðar í veHiö train- í S.-Þing. Gunnar Bjarnason kennari á Hvanneyri verður í kjöri fyrir Sjálfstœðisflokkinn í S.-Þing- eyjarsýslu við Alþingiskosning- arnar í siunar. Hafa trúnaðarmenn flokksins í kjördæminu óskað þess, að Gunhar verði í kjöri, og hann orðið við þeirri ósk. Gunnar hefur áður boðið sig f ram í A.- Skaftafellssýslu fyrir flokkinn og aukið fylgi hans þar veru- lega. Pstpagos sigr- aði hvÆrvetna. Einkaskeyti frá AP, — Aþenu í morgun. Níu aukakosningar fóru fram í gær í Grikklandi og sigraði þjóðfylking Fapagos marskálks í þeim öllum. Sagði Papagos, sem vann glæsilegan sigur í almennu þingkosningunum , fyrir skemmstu, að sigurinn í gær sýndi ennfrekara, að stefna stjórnarinnar nyti fylgis þjóð- arinnar.. Höfuðmarkmið hennar er að koma öllu á réttan kjöl efnahagslega. Raðgert er, að varðskipið Þór., eins og fyrr segir. Pétur Söig- fari til Danraerkur í sumar, og fari þá fram gagnger athugun og viðgerð á vél skipsins. Eins og Vísir hefur áður get- ið, reyndust aflvélar varðskips- ins gallaðar, og má heita, að þær hafi aldrei verið í lagi, frá því er skipið hóf gæzlustörf hér við land. Hafa farið fram athuganir á skipinu hér, erlend ir sérfræðingar verið hér á ferð inni vegna þessa, og loks er Pétur Sigurðsson, yfirmaður landhelgisgæzlunnar, nýkominn frá Danmörku, þar sem haun ræddi við umboðsmenn skipa- smíðastöðvarinnar þar, sem ber ábyrgð á skipinu. Niðurstaðan hefur nú orðið sú, að slcipið fer til Áláborgar í sumar, og mun fara fram við' urðsson tjáði Vísi í morgun, að ógerlegt væri að segja, hve lengi Þór yrði úti vegna yið- gerðar þessarar, enda ekki vit- að með vissu, af hverju gali- arnir á vélunum stafa. Gerðardómur í kaupdeilu yfirmanna. Samkvæmt upplýsingum sem blaðið hefur fen^ð hjá sáttasemjara, Torfá Hjartar- syni tollsrjóra, hefur náðst samkoniulag um það miili aðila í deilunni um kaup og kjör yfirmanna á kaupskip- mn, að vísxt málinu til gerð- ardóms. Hafa verið haldnir nokkr- ir fundir um málið síðan í janúar og sættust aðilar á þessa lausn á íundi í gær. Gerðardóminn skipa 3 menn frá hvorum aðila og 1 — oddamaður — er Hæsti- réttur skipar. — Oddamaður hefur ekki enn verið skipað- ur og er því gerðardómur- inn eigi fullskipaður enn. er 3. í pásk™. Vísir kemur ekki ut næstu fimm daga, þar sem ekki er unnið í prentsmiðjum á því tímabiíi, en á þriðjudag verð ur hann fyrsta blaðið.sem út kemur eftir „lönguföstu". Þann dag verður tilkynnt um nýju getraunina, sem hefst daginn eftir — skýrt frá tilhögun hennar, og þeim yerðlaunum, sem menn geta unnið til með, því að iaka þátt í henni. Fylgist með frá byrjun og Iátið senda yður blaðið héim, ef þér eruð ekki kaupandi þegar. Þá verður einnig gef- ið yfirlit um það,sem á iind- an er gengið í framhaldssög- unni. Hringið í síma. 1660 og gerist kaupendur. Blaðið verður sent ókeypis til mán- aðamóta. Saink^iiitiiag um Pag HaBnmarsköld í gær. Allhea*|ai*|>íngið á efitir að fijalla Eiiia málið. Einkaskeyti frá AP. —« New York í morgun. . Fastafulltrúarnir 5 Öryggis- ráðinu komu saman til fundar í gær til þess að ræða um vaí á eftirmanni Trygve Lies fram- kvæmdarstjóra S.Þj. — Var tilkynnt eftir fundinn, að sam- komulag hefði náðst. Það varð þó eigi fyrr en Öryggisráðið allt hafði verið kvatt til fundar,; að kunnugt varð um samkomulagið, þ. e. að fastafulltrúarnir hef ði orðið ásáttir um sænska ráðherrann Dag Hammarsköld, en hann er ráðherra án umráða yfir sér- stakri stjórnardeild, og ver- ið fulltrúi lands síns á vettvangi Sþ. Öryggisráðið samþykkti hann mótatkvæðalaust' með 10:0. ^Fullvíst er talið, að Hammar- sköld fallist á, að taka að sér staxfið. Álsherjarþingið fær nú málið fil meðferðar, en ekki er talið neinum vafa bundið, að tilnefn- ingin verði samþykkt þar með tilskildum meirihluta atkvæða (%)• Búizt við batnandi sambúð. Það þykir miklum tíðindum sæta, að samkomulag skuli hafa náðst nú, og allt í einu, um eftirmann Trygve Lie, og hefur það enn aukið vonir manna um batnandi sambúð á alþjóða- vettvangi. Þær glæddust veru- lega við það, að horfurnar um lausn Kóreudeilunnar bötnuðu skyndilega, er Chou-Én-Lai Slökkvilið Beykja\ikur var í féu frá því> að fangar skyldu gærkvatttilfrekaroven|ulegrajsendir heim hvort semþeim starfa — að slökkva í heyi. | líkaði ^tut eSa verr sú ste£nu Klukkan rúmlega i fiögur i breyting leiðir aS likindum til „Minnkar stabbinn mmn. í. síðdegis í gær var slökkviliðið kallað að húsinu Hjarðarholt við Langholtsveg. Var eldur í heystabba, sem þar sióð fýrir utan. Tókst fljótlega .".ð.Siökkva í honum, en börn, $em þarna voru að ærslast, munu haía bor- ið eld í stabbann. Hargir hópar fara upp fiB jökla. Farið ver&ur ¦: á TinaSaf jaila-, - Eyjaf jaila-, ;, SnæfeSlstses- og Lssís^lök-ssf. f kvöld fara tveir flokkar Fjallamanna í útilegu uppi á jöklum. Annar flokkurinn, sem verð- ur undir f orystu GuSlaugs Lár- ussonar fer á Tindf jailajökul og verður þar um bænadagana og fram til 2. í páskum í skála gerð hjá Aalborg Skibsvserft, Fjallamanna. Hinn flokkurinn sekn smíðaði það, en vélarnar ! fer austur á Fimmvörðuháls og ^u hins vegar enskar, af. Cross-.'; dveiur í Bkála Fjallamanna iey-gerð. Hin danska sk'ipa- þar. Foringi þess leiðangurs smíðastöS ber samt ábyrgð á i verðux Pétur Sigurðsson verzl- þeim samkvæmt sámnihgurn, ' unarmaður. Béðir Fjallamanna skálarnir eru þar með fullsetn- ir. Undanfarna daga hefuv hóp- ur manna úr Jöklárarinsókna- félaginu dvalið uppí á Tind- fjallajökli undir forystu Jóns Eyþórssonar og er jafnvel bú- ist við*s að sá flokkur komi til byggða um leið og hinn hópur- inn fer upp. Af öðrum jöklaferðum má geta þes» að Ferðafélag íslands efnir tíl ferðar að Hagavatni í fyrramiáliíSE. Terður dvalið í sæluhúsi féíagsins þar fram yf- ir páska og farið í skSSa- og fullnáðarsamkomulags, a. m. k. horfir svo nú — um fanga- skiptamálið-, og þar með um vopnahlé í Kóreu. Samkomulag austan tjalds. Chou En-Lai hefir sent Lester Pearson forseta allsherjarþings ins tillögu sínar símleiðis og verða þær brátt teknar fyrir. — í Ráðstjórnarríkjunum hefur nú veriðgerð grein fyrir til- lögunum í útvarpi og blöðum, en í fyrstu var skýrt stutt- lega frá þeim umsagnarlaust. Kim II Sung hershöfðingi og forstætisráðherra N.-Kóreu hefur lýst sig samþykkan til- lögum Chou-En-Lai. gönguferðir um nágrer.niö m.- a. upp á LangjökuL Páll Arason efnír.til íerðar á Snæfellsnesi í sarnráðl við Ferðaskrifstofu rÍHÍsins og verður gengið á jók'alinn. ' Guðmundur Jónasson fer méð hóp manna upp á Lang- jökul og veröur bar haí'v:! við í snjóhúsum. Árni Stefánsson bifvélavirld hefur nýlega flogiS yfir landið til þess að athuga snióalöa;, cn hann telur hále&dið hév sýðfa 6skar Icsendum svo til snjólaust ?ui upp að jnklum. sínum gleði- legrar hátíðar. — Blaðið kemur næst úr þriðjudaginn 7. apríh

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.