Vísir - 01.04.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 01.04.1953, Blaðsíða 8
< Mr tem gerast kaupendur VfSIS eftlr U. hveri mánaðar fá blaðið ókeypii til mánaðamóta. — Sími 1660. Miðvikudaginn I. apríl 1953. Ytsm ee ódýrasta blaðið ©g þó þaS f jSI- breyttasta. — Hringið í síma 1660 ©g gerist éskrifendar. Harídknatileikur: Landskeppni $ Norðmanna og íslendinga í vændum. Kemur til mála að ísland taki þátt í heimsmeistaramóti að ári. Að íoknu Handknattleiks- meistaramóti íslands í gær- kveldi lýsti forseti í. S. f., Ben. G. Waage yfir því að í vænd- um vœri landskeppni milli Norðmanna og íslendinga í handknattleik. Standa samningar yfir um þessa keppni og benda ailar lík ur til að af henni verði hér í Reykjavík í vor. Verður keppt í meistaraflokki karla og þá leikið eftir nýjum alþjóðaregí- um, sem almennt verða teknar upp hér á landi framvegis. i Forseti í. S. í. gat þess jatn- framt að til mála kæmi að ís- ; lendingar sendu handknatt- leikslið í næstu heimsmeistara- keppni, sem háð verður í Sví- þjóð á næsta ári. ! í gærkveidi fóru úrslitaleik- irnir fram í Handknattleiks- meistaramótinu. Urðu úrslit þau að Fram varð íslandsmeist- ari imeistaraflokki.kvenna og , sigraði Ármann með 6 mörkum gegn 2. Var að þessu sinni keppt , um nýjan bikar sem' . Lakk-og málningaverksmiðjan Harpa hef ur gef ið. Vinnst' hann til eignar 3var í röð eða 5 sinn- um ella. r • ¦ í Í. flokki karla varð Ármann sigurvegari og sigraði Þrótt í úrslitaleik, 5:3. Ármann sigr- aði einnig í 2. flokki karia.og vann K.R. í úrslitaleik með 6 mörkum gegn 3. f 3.. flokki karla bar Valur sigur úr hýtum eftir úrslitaleik við Í.R., sem lyktaði með 5:1 fyrir Val. Áður.var Þróttur búinn að sigra í 2. flokki kvenna. Þetta var langfjölmennasta handknattíeiksmót sem háð hef ur verið hér á landi til þessa. . Að meðtalinni meistaraflokks- 25 ár við Háské'Ja flsBc&nds« I dag á próf. Ásmundur Guð- mundsson aldarfjórðungs af- rnæli sem kennari við Háskóla íslands. Próf. Ásmundur var skipað- ur kerinari við guðf ræðideild Háskólans 1. apríl 1928, dósent 2. sept. 1929, en prófessor hefur hann verið frá árinu 1934. Nemendur guðf ræðideildar Háskólans færðu honum í dag biblíu í skinnbandi, áritaða með skrautletri, en alhr nemendur deildarinnar rituðu og nafn sitt á hana og þökkuðu próf. Ás- mundi störf hans. keppni karla tóku 46 lið þátt í mótinu, þar af 13 kvennalið og 33 lið karla. Athyglisvert og á- nægjulegt var það hvað utan- bæjarfélög fjölmenntu á mótið og. meira nú en nokkru sinni áður. Knattspyrnufélagið Valur sá um mótið og.fór-það í hvívetna vel fram. Faíiíikyngi á iniöri Sahara! S.amkvæmt fregnum.. f rá Paris hafa þau tíðindi gerzt suður, á miðri Sahara, að snjó hefur kyngt niður, og fannir þar orðið margra mannhæða háar. Hefur ekki komið þar dropi úr lofti öldum saman, að jþví ermenn vita. En það fylgir fregninni um þetta, að það hafi venð iægð alla leið norðan af íslandi, sem hafi komið með snjóinn og dembt honum þarna niður, og sé þess lieldur engin dæmi, að lægð hafi komkt .,heilu og höldnu" rtæstum suður undir miðbaug þessá leið. •|udu -x-------- :g{5lBsjv H«k.aúigá£ai í Svjijífqm5 : iýjas^ bék Mnbergs sefdlsf í 100.000 eintSkum á sl árL Alls vora gefnar iít 3714 bækur 1932. L ^ séttur 2ja ársr dreng'icr, smm hafði meiðzt á aisga, c Skipafloti Svía 2,5 millj. smál. Sthólmi. — SkipastóU Svía «am í febrúarlok 1868 skípum, samtals 2,5 millj. smál. Hefur floti þeirra aldrei ver- ið meíri, og sé míðað* við lesta- tölu, voru þrír f jórðu hlutar — eða 1,8 millj. lesta — nýtízku mótorskip. (SDP). Sthólmi. — Heldur færri bækurvoru gefnar útJL SyíþjóS á s.l. ári miðað yið árið 1951. Alls nam útgáfan 3714 bók- um, en höfðu verið aðeins níu fleiri árið áður, en munurinn verður talsverður, þegar gerður er samanburður við árið 1950, en^þá yoru gefnar út fleiri ,ba?kúr í Syíþjóð en á nokkru ári öðru — eða alls 4ÓÖ8. Skáldsögum,. af ýmsu tagi fjölgaði úr 598 í 644, og voru 264 frumsamin verk ýmissa sænskra höfunda. Leikrit voru aðeins tíu, og höfðu þau verið sjö árið 1951. Ljóðabækur urðu alls 104, og voru þær þrem fleiri en árið áður, en mest varð aukningin á sviði bóka fyrir, börn og unglinga, því að árið 1951 höf&j. verið gefnar út 392 bækur í þeim flokki, en á síðasta ári 552,-og var því þar um meira en 40% aukning að ræða. Þegar skáldverkum sleppir, verður stærsti bókaflokkurinn varðandi félagsmál og lögvís- indi. Tala slíkra bóka varð alls 347, en hafði verið 378 árið áður. Þá komu bækur um hag- fræðileg efni, samtals 289, samanborið við 317 árið 1951. Þá yoru næst bækur um tru- mál, samtals 201 (212), landa- fræði 185 (216), tungumál 171 (156), listir 154 (116), náttúru- vísindi 136 (188), tækniefni 135 (185) og ævisögur 111 (148). Moberg mun hafa verið sá höfundur, sem mest var iesinn, því að ný bók eftir hann Invandrarna (Innflytjendurnir) seldist í meira en 100,000 ein- tökum, Annars er sérstaklega mikil ef tirspurn ef tir ævisögum og ailskonar endurminning- um. — (SIP). Aðalfundur Fél. Su&urnesjamanna. Aðalf undur Félags Suður- nesjaroanna í Beykjavik var haldinn nýlega. Félagsstarfið á liðnu ári hafði verið með svipuðu fyrirkomu- lagi og undanfarin ár og voru haldnir allmargir: skemmti- ,og kynningarfUndir.: Gróðursettar höfðu verið á síðastliðnu vori um 8000 trjá- plöntur að Háabjalla á Suður- nesjum af félagsfólki o. fl. Er nú búið að gróðursétja þar alls um 26000 trjáplöntur og dafna þær yfirleitt vel. Stjórn félagsins var endur- kosin, en hana skipa: Formaður: Friðrik Magnús- son, stórkaupm., Varaformaður: Þorsteinn Bjarnason, kennari, Ritari: Karl Vilhjálmsson loft- skeytam., Gjaldkeri: Björn Benediktsson, forstjóri, og með- stjórnendur: Einar Jósefsson, forstjóri, Jón Guðmundsson, vérzlunarm. og Þorbjöm Klem- enzson, trésmíðameistari. í gærmörgun varð það slys að Haukagili í Hvíiársíðu, aíS óvitabarn s.tórskaddaðist á auga og meiddist á kinn. Símað var þegar eftir sjúkra- flugvélimii og flaug Björn Páls- son í skyndi upp eftir og sótti barnið. Er það nú í umsjá Kristj áns Sveinssonar augnlæknis. Björn Pálsson var. í gærmorg un búinn. að fljúga á svipaðar slóðir,,þv"í að snemma um morg- unirm flaug hann, að Húsafelli í Hálsasveit, sunnan Hvítár til þess að sækja frú Lisbet Zim- sen. konu Kristófers, bónda í Kalrnann.5,tungu í Hvítársíðu, en hún þurfti að komast í sjúkra hiis, en að. því loknu fór hann farþegafiug til ..Grundarfjarðar., Sv.o kom kallið úr Hvítársíð-- unní.Eað Þórður Oddsson hér-- aðsiæknir uni sjúkravélina að' Haiilvagili,-" þár ,, sem , 2ja ,ára- drengur hafði stórskaddazt á' auga. Viidi þetta þannig til, að drenguxlnn, hafði komizt inn í stofu,,og einhv.ern veginn klór- að upp stofuskáp, sem i var hurð, úr, gleri, og skellt hurð- inni á,. annan, skáp sem lykill •stóð í, og brotnaði rúðan við" það, og hrukkuglerbrot íram- 'an-í drengirm, og í annað augað, en einnig særðist hann á kinn fyrir neðan augað — þó ekki hættuiega.. Reynt verður ,að bjarga auga litia drengsins. — Honum liður nú eftir atvikum vel. Hann heitir Heígi. Faðir, hans, Jón Ingimarsson bóndi á Haukagiii, . kom með , honum hingað. Of mikill bratti á túninu. í sjúkraflugi þessu var áf orm að, að Björn lenti á Haukagili, en honuirí leizt ekki. sem bezt á það, vegna bratta, og ienti a túninu á Sámsstöðum, sem er næsti bær við Haukagil. Voru lendingarskilyrði þar ágæt.' ¦ Sjúkraflugvélin fór þannig í flug í gær, en annars hefur lít— ið verið flogið að undanförnu, enda- slæm veðurskilyrði, én þörfin á henni til sjúkraflutn- inca mismikil. Stundum líður alllangt á milli, en svo koma beiðnir úr fléiri en einum stað samtímis, og allt. af annað veif- ið verður eitthvað til að minna á, hve brýn þörf er að flugyél- in sé jafnan til taks. Er.að því hið mesta örv<*f*i, eins. og t. d. erslys ber að höndum, og korna þarf slösuðu f ólki í hendur sér- fræðinga meðal lækna, eins ög í þessu tiifelli. ;, í marzmánuði voru fárin 7 sjúkraflug, sagði Bjöm Pálsson, er Vísir átti tal við hann í gær- kveldi, og 17 frá seinustu ára- mótum. Ferð í Vatnsdal. Á ellefta tímanum í dag vai- Björn Pálsson béðinn að fljúga norður í Vatnsdal í Húnavatns- sýsíu,, til. þess að sækja konu, sem hafði lærbrotnað. Ékki er fullvíst, að, hægt verði að sækja konuna í dag, veðurs vegna. Hér. eru 7 vind- stig og fyrir norðan er snjó- hraglandi og yeðurhæð senni- léga álíka ,og hér. — Hvernig slysið vildi til er ekki vitáð, 'þvíað símasamband var slæint er hringt yár: til flugmannsins, og varð að tala á milli. Stáííramleiðsla Svía í hámarki. Sthólmí. — Framleiðsla á járni og, stáli í Svíþjóð náði ýnju hámarki á síðasta árL Stangajárnsframleiðslan nam rúmlega milljón lestum var 851 þús. lestir árið 1951, Allskonar stálnam tæplega 17 millj. lesta, hafði verið rúmlega 1,5 millj lesta árið áður. Útflutningur á járngrýti jókst úr 15 millj. lesta í 15,7 millj. (SIP). Selfoss var10 da itfð. p fra j^ipj m all' vestasi. 120.000 mamis kvaddi Mary. London (AP). — 120.0IM) manns gengu að Ifkbðrum Mar- íu ekkjudrottningar s West- njioster kapellu, á 34 klst Líkið yar jarðsett í dag í Windsor. Meðal tiginna gesta, s©m komu til London vegna and láts ekkjudrottmngarinnar, voru.: Júlíana Hollandsdrottn- ing, Baudouin Belgíukonungur, ólafur ríkisarfi Noregs, Frið- rikka Grikklandsdrottning o. fl. j ferðin hafSi gengiS ágætlega og Stormasamt he|ur verið á At- lantshafi undanfarið, og oIH meðal annars því, að Selfoss vár 10 daga á leiðinni miili Gautaborgar og Hafnarfjarðar. Skipið kom þangað snemma í morgun eftir óvenju langa útivist á ekki lengri leið, en það hreppti versta yeður, Ekk- ert kom.þó fyrir skipið, fékk aldrei sjó á'sig né varð fyrk- skemmdum. Lagarfoss, sem varð fyrk vélarbilun í hafi á leið til New York, er væntanlegur til Hali- fax í nótt, en þar fer fram við- gerð. Dettifoss, sem er á heim- leiö fra New York, er í ná- munda viö skipið til öryggís, en ekkert borið til tiðinda að öðru leyti. Reykjafoss kom hingað á mið nætti í nótt frá Patreksfirði. Þar hafði stýri skipsins laskazt, er það tók niðri, og var ekki unnt að leggja það nema í ann- að borðið. Gat skipið því ekki siglt hingað eitt af þeim sökum, og var varðskipið Þór því til aðstoðar. Reykjafoss: gekk fyrir eigin aflrél, en taug var milli skipanna, og stýrði. Þór með þeim hættL Ekki þótti gerlegt að taka Reykjafosa að bryggju í morg- un vegna veðurs, en það verður gert jafnskjótt og lægir, og mun kafari þá sendur niður til þess að gera við stýri skipsins. Gistihúsaeiganclur vilja afnám veitingaskatts. Á aðalfundi Sambands Veit- iriga- og gistihúsaeigenda yar samþykkt að skora á stjómar- vöíd landsins að afnema veit- ingaskattinn. Samþykkt var ennfremur á- skorun á stjórnarvöldin að sjá nýjumgistihúsabyggingum fyr- ii: rjauðuynlegu. lánsfé til þess að fullgerða byggingarnar. Fundurinn samþykkti að mófmæla byggingu svonefndra söiuturna hér í bænum, og telur ærið , nóg af ófullkomnum og illa búnum veitingahúsum í bænum. Fundurinn átelur Ferða- skrifstofu ríkisins fyrír að-út- vega gistiherbergi á einkaheim- il.úm áður en leitað sé til gisti- húsanna. Þá skorar fundurinn á ríkisstjórnina að beita sér fyrir því að hluta af ágóða ^engisverzlunar ríkisins' verði' varið til bygginga gistihúsa í landinu. , Átalið.er ástand það sem nú ríkir í áfengismálum þjóðar- irmar oe væntir fundurinn þess að næsta Alþingi taki þau til gaghgerðrar endurskoðunar. — Jafiafrarnt var dómsmálaráð- herra þö.kkuð afstaða hans og aðgerð^ í máHnu. Luðv'" Hjálmtýrsson endur1 -"' bandsin' var ¦'nn formaður Sam-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.