Vísir - 08.04.1953, Blaðsíða 7

Vísir - 08.04.1953, Blaðsíða 7
Miövikiidaginn 8. apríl 1953. V t S 1 R ' v •'■ r . ~ - sínu, að íurðulegt var, að í>að skyldi ekki hrökkva sundur. Hún hélt um glasið eins og drukknandt maður grípur í seinasta hálm- stráið,. en bylgjur myrkrar örvæntingar skullu á henni hver af annari. Hver rétturinn af öðrum var á borð borinn. í La Torrette virtist ekkert skorta, og þar var hægt þjónalið. Lebrún lét dæl- una ganga og var hinn skemmtilegasti, en hann gat verið bæði ræðinn og skemmtilegur og Mark gerði vissulega sitt til þess að halda uppi viðræðum. Iris sat sigri hrósandi og brosandi út undir eyru við hlið Bens, en Bemice sat föl og þögul við sinn Seinustu setningarnar mælti Lebrún ertnislega, og Sara horfði á hann meðan hann lét dæluna ganga, og hún var sér þess meðvitandi, að Ben horfði stöðugt á hana. Það var eins og hann væri að leitast við að knýja hana til þess að horfa á sig. En hún gat það ekki — hvernig gat hún það í þessum hóp, þar sem hún sat við hlið konu sinnar? Var Lebrún af ásettu ráði að gefa Ben til kynna, að eitthvað hefði verið milli hennar og Marks Haskin forðum? Það var engu líkara en að svo væri. En hví skyldi hann vilja nota þetta tækifæri til þess að koma Ben í skilning um það? Hún gat ekki botnað í því. Æ, það var annars svo margt, sem hún i skildi ekki. Ef Lebrún trúði því, að Ben hefði verið elskhugi konu hans — og hann hlaut að hafa trúað því, fyrst hann tók því sem gerðist eins og reynd bar vitni, eftir sögn Irisar — hvemig gat hann þá nú teltíð á móti Ben í húsi sínu sem heiðruðum gesti, manni, sem bar sök á sjálfsmorði konu hans. Og ef hann hafði haft Ben fyrir rangri sök — þá var það blátt áfram hryllilegt, að hafa ásakað saklausan mann fyrir annað eins. „Sæl, Sara, ætlarðu ekki að heilsa mér?“ var spurt allt í einu. Það var Ben, sem mælt hafði, og hann stóð þarna allt í einu við hlið hennar. Hún leit upp og horfði framan í hann, og er hún leit í bláu augun hans, leit góðlegan svipinn, en þó karlmannlegan, einbeittan hökusvipinn, loðnar brúnirnar, þá kom það eins og ósjálfrátt, að henni leið eins og þegar þau höfðu gengið út í garðinn í landshöfðingjaveizlunni, og vangi sneri að vanga — og varir hans höfðu snert varir hennar í ákefð og innileik. Og nú hafði hann staðið upp, þar sem hann sat við hlið konu sinnar, ög þau tókust í hendur siðvenju sam- kvæmt, en hún fann enn, að hann vildi að hún horfði í augu sér og reyndi að lesa þar eitthvað — en hvemig gat hann vogað sér að gera það eins og ástatt var, og þar á ofan halda í hönd hennar andartaki lengur en nauðsynlegt var, og loks þrýsta hönd hennar, eins og hann væri að gefa henni eitthvað til kynna. Hún .var smeyk um, að hún mundi roðna upp í hárs- rætur, þVí að henni fannst blóðið ólga í æðum sínum, og hún þekkti vart rödd sína, er hún svaraði honum: „Vitanlega, Ben, þykú mér vænt um að hitta þig aftur.“ 12. „Miðdegisverður þefij,-., yerið framreiddur, frú.“ Innborinn þjónn kom inn og ávarpaði Bemice virðulega. Söm létti, því að henni fannst það boða breytingu til bóta, að þjónninn sneri sér að Bernice en ekki Irisi. Sara sneri sér að þjóninum og það gat engum dulizt af svip hennar, að henni var þakklátssemi í hug. Og hún var fegin því, að þjónninn kom inn á þessari stund, þar sem allra augu mændu á hana og Ben, og með komu hans var hún, að henni fannst, leyst úr vanda. „Eigum við að setjast að borði?“ sagði Bernice, og í sörnu svifum kom Mark inn og streymu afsökunarorðin af vörum hans. A borðinu voru gild, blá kerti í stjökum, og engin ljós önnur. Blómáker, löng og mjó, voru á gljáandi borðinu, sem næstum mátti spegla sig í, en allur borðbúnaður var hinn feg- ursti. Allt bar vitni úm það, að um viðhafnar-máltíð var að ræða, sem éfnt var til af einhverju sérstöku tilefni. Á hliðar- borði voru kampavínsflöskur í kæliskálum og glös. „Líklega vegna þess, að Ben og Iris hafa sætzt,“ hugsaði Sara, og kvaldist hún mjög af afbrýðiseminni. Hún hugsaði til þess með kvíða, að ef til vill yrði lengi setið undir borðum. Hvernig mundi hún geta tekið þátt í viðræðum, virzt glöð og kát, þegar hún gat vart haldið aftúr af tárunum nú? Lebrún sat við annan borðsenda, en Bernice kona hans við hinn, öðrum megin Ben og Iris, og hún og Mark gegnt þeim. Vitanlega — það var eins og véra bar, þar sem Ben og Iris höfðu sætzt heilum sáttmn. Og hún og Mark, sem eitt sinn höfðu unnað hvort öðru hug- ástum! — Allt útgrundað og skipulagt af herra L.ebrún — en, þetta átti ekki syona að vera, fannst Söru. —- Ben eiskaði hana hánn hlaut að élska hana. Hafði hann elcki tekið hana í-fang' sér. og kysst hana? ■ Hxærsu mjög sem Hún i’éyndi gat hún ekki gleymt sæluaugna- blikunum við barm hans. Kampavíni hafði verið hellt á glösin, en enn hafði enginn hreyft við þeim. Nú snérti Lebrún allt í einu varlega við fæt- inum.á glasi sínu, ræskti sig, leit á stjúpdóttur sína og mælti: „Iris, væna mín, eg veit ekki hvort eg er of fljótur á mér, en eg :’.il nú lyfta glatí mínu og segja, fyrir mitt leyti, að hið liðná er grafið og gleymt, bg að ég óska ykkur Ben báðum liinnar mestu hamingju. Ykkar skáL“ Hann reis á fætur.og með handabendingu gaf hann í skyn, að hin ættu að gera slikt hið sahia. Sara stóð ekki upp þegar, því .aðj .henni, fann,sb,, aÖ hún mundi. eltífúgeta ^taðiðtá fótunum, ep.-þeg^r tók undir hpndlegg- hennar og ræstum lyfti henni upp, reis hún a fætur ög-hélt svo fast um fótinn á glasi Aðeins kr. 60.00 kostar árgangurinn af SPEGLINUM í áskrift, en kr. 87.00 í lausasölu. Árgangurinn er að efnismagni eins og 430! bls. bók í Skírnisbroti, en myndir hátt á annað hundrað.! Og svo fá nýir áskrifendur á þessu ári allan árganginn 1951! í kaupbæti. OSRAM Ijósaperúp nýkomnar: 25, 80, 70, 75, 100 og 200 w. OSRAM-perur eru traustar og ódýrar. Iðja h.f. Lækjargötu 10 B, sími 6441 og Laugaveg 63, sími 81066. pll og silfitr A kvöMvfUkifiiiiií Læknirinn hafði íekið á móti Óla karlinum, en sagði við haim: „Eg get ekki í dag sagt tim 'það hvað að yður er — en líklega stafar það af misnotk- un á áfengi.“ „Það gerir ekkerf til,“ sagði Óii kariinn. „En eg get reynt að koma aftur þegar læknirinn er ódrukkinn.11 © Samtal milli hjóna í Þrænda- lögum: „Nú verðurðu að kaupa gluggablæjur fyrir svefnher- bergið, Lars. Nágramúnn getur gægzt inn á mig, þegar eg er að klæða mig.“ „Ætli það,“ sagði Lars og ók sér. „Þegar hann er búinn að sjá þig einu sinni hugsa eg að hann kaupi sér gluggablæju sjálfur." • Vinirnir tveir vor.u á mái- verkasýningu og stóðu gagn- vart því málverkinu, sem und- arlegast var og óskiljanfegast. Þeir störðu lengi á furðuvcirk- ið ,og þá Ságði annár þjeirrá: „Þetta er stórfengle^t — ó- gleymanleg snilld!“ „Já, en hvað á málverkið eiginlega að sýna?“ spurði hinn. Þá svaraði sá, sem fyrr hafð' talað, og var ergilegur: „Ef maður gæti sagt það, þá væri málverkið hvorki stórfengíegt né ógleymanleg smlld.,,: • Maðurinn stundi þungan op sagði: „Nú höfuBa við fengif þráðlaus skeýti, hestlausr vagna og flugvélar, sem engar. mótor hafa. Nú vantar okkur aðeins hjónabönd, þar sem eng- ar konur eru.“ úm jíhhí Meðal bæjarfrétta Vísis um þetta Ieyti fyrir 35 árum voru þessar: „Geir“, björgunarskipið, kom hingað í morgun með þingmennina. Hann fékk versta veður á leið- inni héðan í gær og komst ekki til Borgarness fyrr en um kl. 6!á í gærkveldi. Enn þá verra veður hreppti skipið þó á ' leiðinni hingað í morgun, og var jáfnvel sagt. að teflt mundi hafa verið á tæpasta vaðið út úr Borgarfirð- inum, og tveir brotsjóir gengu yfir skipið og brutu stjómpall- inn. Þessir - þingmenn komu með skipinu: Stefán Stefáns- son, Maghú^ Guðmúndssorj. Ólaíur Bricm. Þórarinn Jóns- soh, Guðm. Ólafsson, . Magnús Pétursson, Pétur Þórðarson og Hjörtur Snorrason. Auk þeirra kom Jón Pálmason frá Þing- eyrum o. fl., sem Vísir. hefir ekki heju’t' nefnda. Bátar nokkrir reru héðan í gær- morgun og urðu naumt fyrir þegar hvessti. Fjórir árabátar len,tu, i:^eltjörn og bátur einn, .,Laxen“y hleypti úpp á Akra- nes. Og allir náðu þeir landi, sem héðan reru. NÝK0MIÐ: Sérstaklega vönduð þýzk vöflujárn, hraðsuðukatlar og könnur, 5 gerðir af strau- járnum. Amerískar hræri- vélar og ísskápar, enskir raf- magnsþvottapottar bg hrað- suðupottar. Iðja h.f. Lækjargötu 10 B, sími 6441 og Laugaveg 63, simi 81066. Skjólabúar. Það er drjúgur spölur inn f Miðbæ, en til að koma Eirtáauglýsingu f Vfsi, þarf ekki að fara lengra en f J%Jesbúð9 Nesvegi 39. Sparið lé með því að setja smáauglýsingxi í VísL M. Vitastíg 3. Allsk. pappírspokarm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.